SlideShare a Scribd company logo
1 of 66
Skapandi borg - Stefnan
  Atvinnustefna – PLANIÐ (aðgerðaáætlun), SKIPULAGIÐ (atvinnumál í
aðalskipulagi) og eftirfylgni (atvinnumál og borgarþróun í stjórnkerfinu)
                     Atvinnustefna Reykjavíkurborgar kemur inn á fjölmörg svið borgarrekstrarins og borgarsamfélagsins.
                         Stefna aðalskipulagsins um þróun byggðar, landnotkun og samgöngur skal endurspegla markmið
                     Reykjavíkurborgar um atvinnuþróun. Markmið atvinnustefnu um sérhæfingu svæða og klasamyndun
                          eru sett fram sem sértæk ákvæði í skilgreiningu mismunandi atvinnusvæða. Við gerð hverfis- og
                         deiliskipulags og veitingu byggingarleyfa skal taka tillit til stefnuákvæða um einstök atvinnusvæði




      framsækin, kraftmikil, samkeppnishæf, skemmtileg,
      frjálslynd, hagkvæm, skilvirk, öflug, sérstök, tæknivædd,
      menntuð, lífleg, fjölbreytt borg
Skapandi borg – leiðarljós
• Reykjavík styrki hlutverk sitt sem höfuðborg landsins og
  forystuafl í vaxandi alþjóðlegri samkeppni um fyrirtæki,
  vinnuafl og ferðamenn.
• Reykjavík verði í farabroddi í verðmætasköpun, menntun,
  velferð og lífsgæðum, og axli forystuhlutverk við uppbyggingu
  og sjálfbæra þróun íslensks samfélags.
• Gera það sem í valdi Reykjavíkurborgar stendur til að
  atvinnulíf í Reykjavík byggi á fjölbreytni, háu þekkingarstigi,
  öflugum útflutningi, kynjajafnrétti og verðmætasköpun og
  styðji þannig við samkeppnishæfni Íslands til skemmri og
  lengri tíma.
Skapandi borg



                                          Atvinnustefna
                                           Reykjavíkur

            Menningar   Ferðamanna     Athafna- og       Þekkingar      Lífsgæða
Græn borg                                                                          Hafnarborg   Höfuðborg
              borg          borg     nýsköpunarborg        borg            borg


                                     Aðgerðaráætlun undir hverjum lið
                                         og stefna um sérhæfingu
                                       atvinnusvæða í aðalskipulagi
Menningarborg (tónlistarborgin, bókmenntaborgin, kvikmyndaborgin, hönnunarborgin, sögu…)
Ferðmannaborgin (höfuðborg Íslands, viðburða- og ráðstefnuborgin, heilsuborg, skemmtanaborg, náttúru…)
Höfuðborgin (stjórnsýsla, stofnanir, miðstöð menntunar, heilbrigðisþjónustu, samgangna…)
Þekkingarborgin (háskólaborgin, miðstöð rannsókna og nýsköpunar, hátækni, líftækni, upplýsingatækni…)
Athafnaborgin (verslunar- og þjónustuborgin, fjármálaborgin, iðnaður…)
Lífsgæðaborgin (öryggi, heilbrigði, umhverfi, þjónusta, skólar)
Græna borgin (grænn vöxtur, orka, samgöngur, sjálfbærni)
Hafnarborgin (miðstöð vöruflutninga, sjávarútvegur, matvælaiðnaður, ferðamennska…)



 Skapa breiða sátt um hverskonar borg Reykjavík eigi að vera, hvaða atvinnustarfsemi
 borgarinnar eigi að efla og hvaða tækifæri eigi að skapa fyrir framtíðar atvinnuþróun.
 Stefna um atvinnuþróun verði sett fram með skýrum hætti í skilgreiningu atvinnusvæða,
 þar sem hvert svæði fær sitt hlutverk. Jafnhliða sérhæfingu og klasamyndun innan
 atvinnusvæða verði tryggður sveigjanleiki og fjölbreytni á völdum svæðum.
Skapandi borg - lykilmarkmið
– skapa vaxtarskilyrði fyrir fjölbreytt atvinnulíf
– kraftmikil og sjálfbærri borgarþróun,
– fjárfesting í lífsgæðum, s.s. mannauði, menntun,
  almenningsrýmum, húsnæði, sjálfbærum
  samgöngum og nauðsynlegum innviðum fyrir
  framsækið atvinnulíf,
– Góð skilyrði fyrir stofnun og rekstur fyrirtækja,
  með áherslu á lítil og meðalstór fyrirtæki,
– myndun klasa á lykilsviðum þar sem sóknarfæri
  eru í atvinnulífi,
Skapandi borg - lykilmarkmið
– blómlegt samstarfi borgar, háskóla og atvinnulífs,
– markviss markaðssetning borgarinnar gagnvart
  ferðafólki, og beinni innlendri og erlendri
  fjárfestingu í samræmi við atvinnustefnu
  borgarinnar,
– náið og gott samstarf við alla þá fjölmörgu aðila
  sem vilja vinna að sömu sýn og markmiðum fyrir
  Reykjavík, höfuðborgarsvæðið og
  framtíðaratvinnulíf á Íslandi.
Skapandi borg
Leiðarljós og framtíðarsýn – úr greinargerð
Að skapa vaxtarskilyrði fyrir fjölbreytt atvinnulíf. Að sett verði fram aðgerðaráætlun í atvinnumálum
og markviss stefna um atvinnusvæði og hlutverk hvers svæðis í þróun atvinnulífs. Að tryggja rými fyrir
atvinnustarfsemi á sviði sjávarútvegs, iðnaðar, flutninga, verslunar- og þjónustu, viðskipta, stjórnsýslu,
hátækni, rannsókna og þekkingar, ferðamennsku, menningar og afþreyingar

Öflugt atvinnulíf er forsenda þess að borgin vaxi og dafni. Í Reykjavík eru megin atvinnusvæði höfuðborgarsvæðisins hvort sem litið
er til starfsemi á sviði hátækni og þekkingar, háskóla, fjármála, verslunar og þjónustu, opinberrar stjórnsýslu, menningar og lista,
ferðaþjónustu, flutninga eða iðnaðar. Styrkur atvinnulífsins í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu er fjölbreytni þess. Skynsamlegt
er að viðhalda þessari fjölbreytni og skapa vaxtarskilyrði fyrir sem flestar atvinnugreinar. Jafnhliða þessa er mikilvægt að stuðla að
markvissari sérhæfingu svæða innan borgarinnar. Sérhæfð atvinnusvæði leiða til meiri stöðugleika og auka líkurnar á að myndist
klasar fyrirtækja á ákveðnu sviði. Með sérhæfðari atvinnusvæðum er auðveldar að skapa samstöðu um ákveðið heildaryfirbragð
svæða og kröfur til umhverfisgæða.
Í aðalskipulaginu 2001-2024 er sett fram stefna um sérhæfingu landnotkunar á hverju svæði. Í nýju aðalskipulagi þarf að skerpa
frekar á þessari stefnumörkun og tengja við stefnu um gæði byggðar á viðkomandi svæðum; hvar verða lykilsvæði fyrir starfsemi á
sviði þekkingar og hátækni, fjármála, verslunar og þjónustu, iðnaðar, menningar og lista?
Efling miðborgarinnar sem kjarni stjórnsýslu, verslunar, þjónustu, menningar og ferðaþjónustu, er lykilatriði í að styrkja atvinnulíf
höfuðborgarinnar. Myndun klasa menntunar, rannsókna, vísinda og heilbrigðisþjónustu á Vatnsmýrarsvæðinu er einnig grundvallar
þáttur í atvinnuþróun borgarinnar. Endurmat á stefnu um hafnarsvæðin með fjölbreyttari starfsemi að leiðarljósi, ekki síst í gömlu
höfninni, er enn fremur eitt af megin viðfangsefnum aðalskipulagsins. Staðarval framtíðarsvæðis fyrir iðnaðarhöfn og grófan og
landfrekan iðnað er einnig nauðsynlegur þáttur endurskoðunarinnar.
Gæði umhverfis á atvinnusvæðum borgarinnar er forsenda þess að auka samkeppnishæfni Reykjavíkur.
Fjölmargar stefnur og greiningar á
      stöðu Reykjavíkur koma saman
•   Sóknaráætlun
•   Aðalskipulag
•   Efnahagsáætlun
•   Húsnæðisstefna
•   Samgöngustefna
•   Umhverfisstefna
•   Ferðamálastefna
•   Menntastefna
Sóknaráætlun 2020 - sviðsmyndir
                +

        Þorpið                      Gróðurhúsið




                       Auðlindir
 -               Alþjóðavæðing                    +


        Skerið                      Spilaborgin
                       Lífshættir




                       -
Forsendur vaxtar - atvinnuþróunar
     Samkeppnisforskot gagnvert erlendum borgum
     (af sambærilegri stærð; sviðsmyndir vegna langtíma fjárhagsáætlunar)




•   Nyrsta höfuðborg heims                                                  •   Höfuðborg með fjölbreyttu atvinnulífi
•   Miðstöð í Norður-Atlantshafi                                                (öflugri en miklu stærri “provincial town” í Evrópu)

•   Hreint loft, hreint vatn, hrein orka (pure                              •   Þróað heilbrigðiskerfi (mikilvægt á tímum
    energy)                                                                     öldrunar og lýðheilsusjónarmiða)
•   Nálægð við náttúru (close to nature) – hin                              •   Gott menntakerfi (gera þarf betur til að mæta
    náttúrulega umgjörð                                                         þörfum innflytjenda) – háskólaborg (háskólaborgir
•   Hefur sérstöðu –náttúra, saga, menning-                                     standa betur af sér kreppur en aðrar borgir)
    ferðamannaborg                                                          •   Öflugt velferðarkerfi
•   Menningarborg (miðað við stærð borgar) – miklir                         •   Góð hverfi, öflugt félgsstarf, friðsælt
    möguleikar í afþreyingariðnaði (tónlistarsenan                          •   Stjórnsýslumiðstöð-stofnanaborg (afleidd
    í Reykjavík er orðin vel þekkt – miklir möguleikar að byggja upp
    tónlistariðnaðinnn? – afþreytingaiðnaður stendur kreppur vel                þekkingarstarfsemi, menntað vinnuafl, standa kreppur að
    af sér)                                                                     jafnaði betur af sér)
•   Lifandi og skemmtileg miðborg – sérstök,                                •   Miðstöð viðskipta og vöruflutninga
    áhugaverð
                                                                            •   Mikilvæg höfn í N-Atlantshafi
•   Hátt hlutfall menntaðs fólks (hlutfall creative
    class er tiltölulega hátt?)                                             •   Mikilvægt flugumferðarsvæði í N-
•   Frjálslynt samfélag – hátt hlutfall yngra                                   Atlantshafi
    fólks (20-35 ára)
Forsendur vaxtar - atvinnuþróunar
     Veikleikar gagnvert erlendum borgum                                                  (af sambærilegri
     stærð; sviðsmyndir vegna langtíma fjárhagsáætlunar)



•   Landfræðilega afskekkt, einangrun,                     •   Gæði byggðar í Reykjavík misjöfn – of
    fjarlægð frá markaði (vaxandi                              dreifð byggð og einsleit landnotkun
    samgöngukostnaður, umhverfisáhrif flugsamgangna – á
    móti kemur bætt upplýsingatækni/samskipti)                 (dregur ekki að sér menntaða heimsborgara?) –
•   Alþjóðlegur flugvöllur of langt í burtu?                   skortur á þéttri borgarbyggð með
•   Ekki virkur þátttakandi í                                  gæðum í umhverfinu
    alþjóðasamfélaginu?                                    •   Einhæfar samgöngur og óvistvænar
•   Veðurfar (kostur á tímum global warming)               •   Ósamtíga höfuðborgarsvæði – of
•   Náttúruvá (þó ekki á Reykjavíkursvæðinu)                   mörg sveitarfélög – skortur á
•   Tungumálið – lítill menningarheimur                        samvinnu í skipulags- og
•   Einsleitt samfélag – síður móttækilegt                     atvinnumálum
    fyrir fjölmenningarsamfélaginu?
•   Bakland innanlands sérlega lítið hvað
    varðar fólksfjölda (vex lang hægast höfuðborga
    Norðulanda)
Forsendur vaxtar - atvinnuþróunar
    Samkeppnisforskot gagnvert innlendum bæjum
    (sviðsmyndir vegna langtíma fjárhagsáætlunar)




•   Sterk fjárhagsstaða borgarsjóðs                 • Söguleg miðborg
•   Hagstæð aldursamsetning íbúa                    • Mikið ónotað land undir íbúðir og
•   Hátt menntunarstig vinnuafls                      atvinnustarfsemi
•   Sterkar menntastofnanir                         • Lítið af ónotuðu húsnæði
•   Öflug velferðarþjónusta                         • Þéttari og blandaðri byggð
•   Mikið menningarframboð                          • Öflug miðsvæði, atvinnukjarnar
•   Góð veitingahús og hótel                          og hafnarsvæði
•   Tónlistar- og ráðstefnumiðstöð                  • Gæði í útivistarsvæðum / skipulag
                                                      útivistarsvæða / betri hjólastígar
Skapandi borg - planið
  Atvinnustefna – PLANIÐ (aðgerðaráætlun), SKIPULAGIÐ (atvinnumál í
aðalskipulagi) og eftirfylgni (atvinnumál og borgarþróun í stjórnkerfinu)
                     Atvinnustefna Reykjavíkurborgar kemur inn á fjölmörg svið borgarrekstrarins og borgarsamfélagsins.
                         Stefna aðalskipulagsins um þróun byggðar, landnotkun og samgöngur skal endurspegla markmið
                     Reykjavíkurborgar um atvinnuþróun. Markmið atvinnustefnu um sérhæfingu svæða og klasamyndun
                          eru sett fram sem sértæk ákvæði í skilgreiningu mismunandi atvinnusvæða. Við gerð hverfis- og
                         deiliskipulags og veitingu byggingarleyfa skal taka tillit til stefnuákvæða um einstök atvinnusvæði




framsækin, kraftmikil, samkeppnishæf, skemmtileg, frjálslynd,
hagkvæm, skilvirk, öflug, sérstök, tæknivædd, menntuð, lífleg,
fjölbreytt borg
Skapandi borg - Stefnan
  Atvinnustefna – PLANIÐ (aðgerðaráætlun), SKIPULAGIÐ (atvinnumál í
aðalskipulagi) og eftirfylgni (atvinnumál og borgarþróun í stjórnkerfinu)
                     Atvinnustefna Reykjavíkurborgar kemur inn á fjölmörg svið borgarrekstrarins og borgarsamfélagsins.
                         Stefna aðalskipulagsins um þróun byggðar, landnotkun og samgöngur skal endurspegla markmið
                     Reykjavíkurborgar um atvinnuþróun. Markmið atvinnustefnu um sérhæfingu svæða og klasamyndun
                          eru sett fram sem sértæk ákvæði í skilgreiningu mismunandi atvinnusvæða. Við gerð hverfis- og
                         deiliskipulags og veitingu byggingarleyfa skal taka tillit til stefnuákvæða um einstök atvinnusvæði




      framsækin, kraftmikil, samkeppnishæf, skemmtileg,
      frjálslynd, hagkvæm, skilvirk, öflug, sérstök, tæknivædd,
      menntuð, lífleg, fjölbreytt borg
Græna borgin




Mynd: Marcus Hansson, flickr.com/marcus_hansson
Græna borgin – leiðarljós
„Grænn vöxtur er leið til að styðja við bættan
      efnahag á sama tíma og dregið er úr
      útblæstri gróðurhúsalofttegunda og
   mengun, úrgangur minnkaður, farið betur
       með auðlindir jarðar og líffræðilegri
  fjölbreytni viðhaldið. Borgarsamfélög gegna
  stóru hlutverki við að innleiða grænan vöxt.
      Hann er lykiltækifæri fyrir Reykjavík.“
Græna borgin
• Lykilverkefni:
  1. Græn innkaup
  2. Grænar samgöngur og vistvænir orkugjafar.
     Gasgerðarstöð – metan. Rafbílar. Endurnýjun
     strætó og bifreiðaflotans. Zip car
  3. Græn orka fyrir græna atvinnustarfsemi
  4. Græn atvinnusvæði. Gagnaver
  5. Endurvinnsla
  6. Umhverfisvottun og innleiðing grænna skrefa
Ferðamannaborgin




Mynd: Helgi Halldórsson, flickr.com/8058853@N06
Ferðamannaborgin – leiðarljós

    „Reykjavík verði eftirsóttur áfangastaður
 ferðamanna allt árið um kring og með því verði
 rennt styrkari stoðum undir fjölbreytt atvinnulíf
og menningarstarf í borginni. Áhersla verði lögð á
 ráðstefnur og alþjóðlega viðburði, menningu og
              heilsuferðaþjónustu.“
Ferðamannaborgin - verkefni
• Lykilverkefni:
  1.   Vetrarferðamennska
  2.   Ráðstefnuskrifstofa Reykjavíkur
  3.   Viðburðarskrifstofa Reykjavíkur
  4.   Borgarhátíðarsjóður
  5.   Þríhnjúkagígur/Eldfjallagarður á Reykjanesi
  6.   Nýsköpun í ferðaþjónustu
Þekkingarborgin




Mynd: Bernard McManus, flickr.com/80332278@N00/
Þekkingarborgin
• Lykilverkefni:
  1. Þekkingaruppbygging í Vatnsmýri – sameiginleg
     þróun og markaðssetning
  2. Samstarfsvettvangur borgar, háskóla og
     Landspítalans
  3. Lóðir fyrir stúdentagarða
  4. Nýsköpunarmiðstöð/-var
  5. Alþjóðlegir skólar á leik- og grunnskólastigi
  6. Samstarf grunn- og framhaldsskóla
Menningarborgin




 Mynd: Sean Connors, flickr.com/eyeline-imagery
Menningarborgin
• Lykilverkefni:
1. Reykjavík beiti sér fyrir byggingu Listaháskóla
   Íslands á stjórnarráðsreit
2. Kvikmyndir
3. Tónlist
4. Bókmenntir
5. Viðburðir og sviðslistir
6. Myndlist og hönnun
Höfuðborgin




Mynd: Johannes Martin, flickr.com/johannesmartin/
Höfuðborgin
• Lykilverkefni:
1. Ný miðstöð almenningssamgangna í Vatnsmýri
2. Lifandi miðborg
   1. Göngugötur og grænn Hlemmur
3. Betri tengsl við alþjóðaflugið
   – Könnun á léttlestarmöguleikum
4. Öflug alþjóðatengsl
   – Samstarfsborgir og alþjóðlegar fjármálastofnanir
   – Tækifæri kortlögð og nýtt í samstarfsverkefnum,
      styrkjum og hagstæðum lánum
Hafnarborgin




Mynd: Christine Zenino, flickr.com/chrissy575
Hafnarborgin
• Lykilverkefni:
1. Lifandi fiskihöfn
2. Flutningahöfn
3. Ferðaþjónustuhöfn
4. Siglingar
5. Sameining hafna á höfuðborgarsvæðinu
6. Hrein höfn – Hafnarböð
Ungt fólk og atvinnumál
• Lykilverkefni:
1. Atvinnutorg og virkniaðgerðir
2. Lánatryggingasjóður ungs fólks
3. Starfsnám og tímabundnar lærlingastöður
4. Virknimiðstöð í Breiðholti
5. Regluleg greining á atvinnuleysi og notendum
   fjárhagsaðstoðar
Vinnumarkaðsaðgerðir
• Lykilaðgerðir:
1. Atvinnuátaksverkefni með VMS
2. Innleiðing úrræða sem gengið hafa vel í
   öðrum sveigtarfélögum
3. Frumkvöðla og nýsköpunarstuðningur
4. Starfsnám og tímabundnar lærlingastöður
Lífsgæðaborgin




Mynd: Helgi Halldórsson, flickr.com/8058853@N06/
Lífsgæðaborgin – leiðarljós

  „Megináhersla í stefnu, fjárfestingu og
skipulagi Reykjavíkurborgar er á lífsgæði fyrir
    alla íbúa. Ásýnd og ímynd Reykjavíkur
 endurspegli skapandi hugsun íbúa hennar
    þar sem mannlíf og umhverfi er haft í
          fyrirrúmi og gott er að búa.“
Lífsgæðaborgin- húsnæðismál
• Lykilverkefni:
1. Uppbygging leigumarkaðar
2. Námsmannaíbúðir
3. Lóðir fyrir félagsleg byggingafélög
4. Lóðir fyrir ný og öflug leigufélög
Lífsgæði – (aðal)skipulag
• Lykilverkefni:
1. Gæðastefna um manngert umhverfi
2. Gatan sem borgarrými
3. Lífleg hverfi
4. Borgarvernd
5. Vistvæn byggð
6. Stefna um hæðir húsa
Lífsgæðaborgin - fjárfestingarstefna
•   1. Gott búsetuumhverfi – þétting byggðar
•   2. Góðir skólar og góð almannaþjónusta
•   3. Opin svæði, torg og leiksvæði - áætlun
•   4. Sundlaugaáætlun
    – Viðbygging við Sundhöllina
    – Fossvogs-laug (með Kópavogi)
Lífsgæðaborg - samgöngur
• 1. Greiðar og hagkvæmar samgönguteningar
  til og frá borginni og við umheiminn
• BSÍ- ný miðstöð almenningssamgangna
• 2. Góðar tengingar hjólreiða, strætó og
  gangandi innan borgarinnar
• 3. Efling strætó
• 4. Hjólreiða-áætlun
• 5. 6. Léttlestakerfi – könnun
Athafnaborgin




Mynd: Sylvain Thiebaut, flickr.com/sylvainthiebaut
Athafnaborgin – leiðarljós
Leiðarljós:
• Stefnufesta og fyrirsjáanleiki
• Stuðningur við samkeppni
• Einfalt og skilvirkt eftirlit
• Rekjanlegar ákvarðanir
• Aðgengilegar upplýsingar
Athafnaborgin –
  þjónusta, stjórnsýsla og innviðir
• 1. Þjónustustefna, sjálfsafgreiðsla og
  endurhugsun á þjónustuver í Höfðatorgi
• 2. Hagfelt skattaumhverfi
• 3. Öruggt aðgengi að orku
• 4. Ljósleiðaratengingar á hagstæðu verði
Athafnaborgin – stuðningur
•   Aðstoð við ungt fólk fyrstu skrefin
•   Startpakki fyrir frumkvöðla?
•   Atvinnuþróun og markaðssetning
•   Samstarf við fjármálastofnanir (innl/erlendar)
    – Almenn lán
    – Smálán
    – Lánatryggingasjóður ungs fólks
    – Styrkir
Atvinnustefna – samstarf og eftirfylgni
 • Gera þarf tillögu um samstarfvettvang til að
   framfylgja atvinnustefnu borgarinnar
 • Formlegt samstarf við fulltrúa skóla- og
   atvinnulífs, sbr. Danmörk
 • Ráðgjafaráð um samkeppnishæfni
 • Systraborgir og tengslanet
 • Annað
   – Opnir fundir um drög að atvinnustefnu
   – Reglulegir hádegisfundir borgarstjóra í Höfða
Atvinnumál og borgarþróun –
     staðsetning í stjórnkerfinu
• Skilgreina þarf ábyrgð og utanumhald um
  atvinnumál og eftirfylgni með borgarþróun í
  stjórnkerfi borgarinnar
  – Á ákveðnu sviði?
  – Á nýrri skrifstofu í ráðhúsi?
  – Í sjálfstæðri einingu?
Skapandi borg
 Atvinnustefna – PLANIÐ (aðgerðaráætlun), SKIPULAGIÐ (atvinnumál í
aðalskipulagi) og eftirfylgni (atvinnumál og borgarþróun í stjórnkerfinu)
                     Atvinnustefna Reykjavíkurborgar kemur inn á fjölmörg svið borgarrekstrarins og borgarsamfélagsins.
                         Stefna aðalskipulagsins um þróun byggðar, landnotkun og samgöngur skal endurspegla markmið
                     Reykjavíkurborgar um atvinnuþróun. Markmið atvinnustefnu um sérhæfingu svæða og klasamyndun
                          eru sett fram sem sértæk ákvæði í skilgreiningu mismunandi atvinnusvæða. Við gerð hverfis- og
                         deiliskipulags og veitingu byggingarleyfa skal taka tillit til stefnuákvæða um einstök atvinnusvæði




       framsækin, kraftmikil, samkeppnishæf, skemmtileg,
       frjálslynd, hagkvæm, skilvirk, öflug, sérstök, tæknivædd,
       menntuð, lífleg, fjölbreytt borg
Skapandi borg - atvinnusvæði
• Leiðarljós:
   „Að skapa vaxtarskilyrði fyrir fjölbreytt
atvinnulíf. Í nýju aðalskipulagi verði sett fram
markviss stefna um atvinnusvæði og hlutverk
hvers svæðis í þróun atvinnulífs. Þar verði tryggð
rými fyrir atvinnustarfsemi á sviði sjávarútvegs,
iðnaðar, flutninga, verslunar- og þjónustu,
viðskipta, stjórnsýslu, hátækni, rannsókna og
þekkingar, ferðamennsku, menningar og
afþreyingar.“
Aðalskipulag 2010-2030
Forsendur atvinnuþróunar og skipulags
atvinnusvæða
• Höfuðborgarsvæðið einn atvinnumarkaður – eitt borgarsvæði


•Áætlanir svæðisskipulagsins 2001-2024 (við staðfestingu 2002) lagðar til grundvallar við
mótun nýs aðalskipulags – s.s. megin breytingar í atvinnuþróun, vægi einstakra atvinnugreina (aukið vægi
þjónustugreina/þekkingarsamfélagsins) og þörf fyrir atvinnuhúsnæði



•Áætlanir nýs aðalskipulags eru að mestu í takt við svæðisskipulagið. Samkvæmt miðspá
þarf að byggja um 50 þúsund fermetra af nýju atvinnuhúsnæði
Aðalskipulag 2010-2030

          Áætluð árleg (nettó) aukning atvinnuhúsnæðis 2010-2030
 70,000

                                                            60,000
 60,000

                                      50,000
 50,000

                40,000
 40,000


 30,000


 20,000


 10,000


     0
             Lágspá (0,68%)        Miðspá (0,87%)        Háspá (1,04%)
Möguleg uppbygging
Áætlað aukning byggingarmagns á eldri og nýrri
atvinnusvæðum (frumdrög, júní 2010)
Stækkun atvinnuhúsnæðis (m2)
Reykjavík vestur
                                 +60.000




                                  +30.000


                                               +100.000
                                                               + 490.000 m2                                          +50.000


                                                          +25.000
                                     +40.000
                                                                                                     +50.000

                                                                                +80.000
                                                   +80.000          +25.000
                                                                                                                                            +100

                       +35.000




                                                                                                                          + 250.000 m2
                                               +130.000
                       +65.000
                                                                                                               +70.000

                                 +50.000        +45.000




                                                                                                                                         +50.000
                                                                                          +100.000

            + 440.000 m2                                                                                                       +30.000




                                                 +115.000




                                                          www.adalskipulag.is
Stækkun atvinnuhúsnæðis (m2)
Reykjavík austur


                                                                                   +25.000


               +100.000
                                                                                        +25.000
                                                                        +140.000
                                                                                                       +50.000



          +50.000
                             + 690.000 m2
                                                                  +50.000



                                     +100.000
                          +100.000



                                                +150.000




                                                              +50.000



                                                                                                  Reykjavík 2010-2030:
                                                                                                  Max 1.200.000 m2 eða 60.000 m2 á ári
     +40.000



                                                                +25.000
                                                                                                  Eftir 2030:
                                                                                                  Miðað við svipaða uppbyggingarþörf
                                                                                                  áfram, duga atvinnusvæðin fram yfir 2060
                                                                                                  (m.v. það nýtingarhlutfall sem nú er ráðgert)
                                                           www.adalskipulag.is
Megin markmið
Atvinnusvæði – sérhæfing og forgangsröðun
Sérhæfing atvinnusvæða leiðir til meiri stöðugleika, heildastæðari götumynda og auka líkur á að klasar
fyrirtækja á ákveðnu sviði myndist. Lögð verði áhersla á að klára uppbyggingu á þegar skipulögðum
atvinnusvæðum, ekki síst á svæðum sem hafa miðlæga legu. Við deiliskipulag nýrra svæða eða
endurskoðun deiliskipulags eldri svæða, verði ávallt horft til stefnu um sérhæfingu
atvinnusvæða, áætlaðrar eftirspurnar eftir atvinnuhúsnæði og stefnu um jafnari dreifingu starfa.


Lögð er áhersla á eflingu núverandi atvinnukjarna, með auknu byggingarmagni
og kröfum um meiri umhverfisgæði. Styrkja þarf og klára uppbyggingu á
sérhæfðum svæðum eins og Borgartúni, áður en ráðist verður í skipulag nýrra
atvinnukjarna fyrir skrifstofur. Miklir möguleikar er á að skapa sterka
atvinnukjarna í Skeifunni og Höfðunum, sem tengjast samgönguásnum, þegar til
lengri tíma er litið. Aðalskipulagið gerir ráð fyrir nýjum kjörnum í Vatnsmýri sem
einkum tengjast rannsóknum, nýsköpun og háskólunum. Nýjum atvinnusvæðum
í útjaðrinum, í Hólmsheiði og á Esjumelum, er ætlað að taka við landfrekari
atvinnustarfsemi sem nú er á miðlægum atvinnusvæðum. Óþrifaleg og
mengandi starfsemi verður staðsett á nýju iðnaðarsvæði á Álfsnesi
Reykjavík 2030 – aukning atvinnuhúsnæðis
                                                                                        (0,87% íbúafjölgun á ári – 60 þúsund m2 á ári)



                                                                                         25.000 m2          40.000 m2

                                                                                           Sorpa




             +55.000 m2
                                         +20.000 m2
              +100.000 m2
                            +75.000 m2          +30.000 m2

+25.000 m2
                  +60.000 m2                                                      +25.000 m2   +30.000 m2
      45.000 m2
                  +20.000 m2
                                      +20.000 m2
                              +35.000 m2                                          +25.000 m2
                  +25.000 m2                           +150.000 m2




                                               +40.000 m2
                                                                     +20 íbúðir




                                                                                               110.000 m2


                                             Nordisk regionplankonferens
                                         28-29 april 2008, Malmö/Köbenhavn
+65.000 m2
                                                                       500.000 m2




+85.000 m2
112.000 m2                       +160.000 m2
             +330.000 m2         310.000 m2
             640.000 m2

                  +17.000 m2                             +160.000 m2
                  17.000 m2                              420.000 m2


                               +74.000 m2
                               180.000 m2                +65.000 m2
                                                         210.000 m2            +200.000 m2
                                                                               470.000 m2

                                                 +40.000 m2
                                                 40.000 m2




                                              Reykjavík 2030 – aukning atvinnuhúsnæðis
Lykiluppbyggingarsvæði fyrir
atvinnulífið
- stefna og skilgreiningar
Eftirfarandi svæði verða skilgreind í nýju aðalskipulagi
sem kynnt verður í október 2011
Miðborgin - stefna
• Efla miðborgina sem kjarna stjórnsýslu, menningar, ferðaþjónustu,
  verslunar og þjónustu auk fjölbreyttrar íbúðarbyggðar. Miðborgin verði
  ávallt fyrsti valkostur við staðarval stjórnsýslu- og menningarstofnana ríkis
  og borgar.
• Á jaðarsvæðum miðborgar, til austurs og vesturs, verði lögð sérstök áhersla
  á    fjölbreytta starfsemi, s.s. á sviði nýsköpunar, hönnunar, lista,
  matarmenningar og menningartengdrar ferðaþjónustu.
• Tryggð verði vaxtarskilyrði fyrir kjarnastarfsemi miðborgarinnar og þar
  með fjölgun starfa í miðborginni. Gætt verði þess að aukning
  byggingarmagns og þróun byggðar verði í góðu samræmi við hið sögulega
  byggðamynstur miðborgarinnar (sjá stefnu um Borgarvernd, Verndarsvæði
  innan Hringbrautar)
Hlemmur-Skeifa-Höfðar-Keldur.
•   Á miðborgarás sem teygir sig frá jaðri miðborgarinnar, við Hlemm, austur í Skeifu
    og síðar meir í Ártúnshöfða og að landi Keldna í lengri framtíð, verði stuðlað að
    frekari þróun og uppbyggingu fjölbreyttrar verslunar, þjónustu og blandaðrar
    starfsemi í skrifstofum sem þjónar höfuðborgarsvæðinu og landinu öllu.
•   Í jaðri miðborgar við Hlemm og um Holtin verði, í bland við íbúðarbyggð, áhersla á
    fjölbreytta starfsemi á sviði nýsköpunar, hönnunar, lista, sérvöruverslana og
    smáiðnaðar.
•   Við Suðurlandsbraut og í Múlum verði áfram unnið að uppbyggingu og þróun
    skrifstofuhúsnæðis fyrir margvíslega starfsemi, auk fjölbreyttrar verslunar- og
    þjónustu.
•   Skeifan verði endurskipulögð með aukningu byggingarmagns fyrir skrifstofur og
    íbúðir. Alhliða verslun og þjónusta, á jarðhæðum byggingu, verður áfram
    kjarnastarfsemi svæðisins.
•   Í Súðarvogi verði lögð áhersla á starfsemi á sviði nýsköpunar, hönnunar og
    smáiðnaðar, auk íbúðarbyggðar.
•   Höfðar þróist smám saman, samhliða uppbyggingu íbúðarhúsnæðis við
    Elliðaárvoginn, sem fjölbreytt atvinnusvæði skrifstofa, verslana og þjónustu auk
    smáiðnaðar. Landfrekur og mengandi iðnaður víkur af svæðinu.
Suðurbugt-Mýrargata-Grandagarður. Miðborgarás til vesturs

Á miðborgarás sem teygir sig frá jaðri miðborgarinnar við Suðurbugt, um Slippasvæði
og vestur á Grandagarð verði þróuð fjölbreytt miðborgarstarfsemi sem tekur mið af
nálægð við sjávarsíðuna.
Á svæðinu verði einkum lögð áhersla á fjölbreytta starfsemi á sviði
menningartengdrar ferðaþjónustu, matarmenningar, hönnunar, lista og nýsköpunar
auk fjölbreyttrar verslunar, þjónustu og íbúðarbyggðar.
Uppbygging taki mið af markmiðum rammaskipulags svæðisins frá Örfirisey að
Austurhöfn
Vatnsmýrin. Vaxtarpóll á sviði rannsókna, hátækni og nýsköpunar

Á atvinnusvæðum í Vatnsmýrin er lögð höfuðáhersla á uppbyggingu og þróun
háskóla og rannsóknastarfsemi, fyrirtækja og stofnana á sviði hátækni og
nýsköpunar, heilbrigðisvísinda og líftækni og heilbrigðisþjónustu. Auk þess er gert ráð
fyrir almennri verslun og þjónustu, sem styður við kjarnastarfsemina og íbúðum.
Fjölbreytt uppbygging á þessum sviðum, á svæðum við Háskóla Íslands við
Suðurgötu, á Vísindagarðasvæðinu við Njarðargötu, svæði NLSH við
Hringbraut, Hlíðarendasvæðinu og við Háskólann í Reykjavík við Öskjuhlíð, mun gera
það að verkum að í Vatnsmýri myndast smám saman öflugur kjarni sem getur orðið
vaxtarpóll framtíðar uppbyggingar atvinnu í Reykjavík, á höfuðborgarsvæðinu og
landinu öllu.
Jafnhliða atvinnuuppbyggingu á einstökum svæðum í Vatnsmýrinni þarf að tryggja
öflug innbyrðis tengsl svæðanna, tengsl þeirra við útivistarsvæði, nálæg íbúðarhverfi
og miðborgina.
Skipulag og uppbygging atvinnukjarna taki mið af markmiðum um heildarskipulag
Vatnsmýrar (sjá kaflann Vatnsmýri)
Borgartún-Kirkjusandur

Stuðlað að ferskari þróun og uppbyggingu starfsemi á sviði
fjármála, viðskipta, ráðgjafar og stjórnsýslu, auk almennrar verslunar, þjónustu og
íbúða. Í skipulagi svæðanna verði gerðar ákveðnar gæðakröfur um hönnun bygginga
og ekki síður umhverfisins milli þeirra.
Lögð verði áhersla á að klára uppbyggingu við Borgartún, með frekari sérhæfingu
svæðisins og endurhönnun í huga, áður en ráðist er í þróun nýrra skrifstofusvæða.
Sérhæfð atvinnusvæði

Reykjavíkurhöfn verði tryggð vaxtarskilyrði í Örfirisey, Sundahöfn, Gufunesi (til 2030)
og Álfsnesi, til að mæta framtíðarþörfum vöruflutninga, hafnsækinnar starfsemi og
sjávarútvegs.
Sett verði fram skýr stefna um mismunandi hlutverk hafna innan Reykjavíkur og
landþörf þeirra, grundvölluð á greiningu á líklegum vexti í
vöruflutningum, sjávarútvegi og hafnsækinni starfsemi.
Sköpuð verði vaxtarskilyrði fyrir hefðbundinn iðnað, vörugeymslur og aðra landfreka
og óþrifalega starfsemi á nýjum svæðum í jaðri borgarinnar; í
Hólmsheiði, Esjumelum og á Álfsnesi
Kraftmikið atvinnulíf höfuðborgar – fjölbreytni, vaxtarskilyrði og lykilsvæði

Í Reykjavík eru megin atvinnusvæði höfuðborgarsvæðisins og landsins alls hvort sem
litið er til starfsemi á sviði hátækni og þekkingar, háskóla, fjármála, verslunar og
þjónustu, opinberrar stjórnsýslu, menningar og lista, ferðaþjónustu, flutninga eða
iðnaðar. Styrkur atvinnulífsins í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu er fjölbreytni
þess.
Skynsamlegt er að viðhalda þessari fjölbreytni og skapa vaxtarskilyrði fyrir sem flestar
atvinnugreinar. Tryggt verði rými fyrir atvinnustarfsemi á sviði
sjávarútvegs, matvælaframleiðslu, grænnar orkunýtingar, heilbrigðisvísinda og
heilsuþjónustu, iðnaðar, vöruflutninga, verslunar- og
þjónustu, viðskipta, stjórnsýslu, upplýsingatækni, hátækni, rannsókna og
þekkingar, ferðamennsku, menningar og afþreyingar.
Jafnhliða áherslu á fjölbreytt atvinnulíf, verði á hverjum tíma í gangi átak til eflingar
valinna atvinnugreina á sviði nýsköpunar (smart jobs) og menningar.
Öflug og vel skipulögð atvinnusvæði

Að sett verði fram markviss stefna um atvinnusvæði og hlutverk hvers svæðis í þróun
atvinnulífs. Stuðlað verði að sérhæfingu svæða til að tryggja meiri
stöðugleika, heildastæðari götumyndir og auka líkur á að klasar fyrirtækja á ákveðnu
sviði myndist.
Að efla núverandi atvinnukjarna, einkum þá sem eru með miðlæga legu, með auknu
byggingarmagni og tryggja þannig betri nýtingu þeirra og skapa grundvöll að frekari
sérhæfingu þeirra.
Á miðlægum svæðum víki landfrek og óþrifaleg atvinnustarfsemi fyrir þéttari atvinnu-
og íbúðarbyggði. Starfsemi af þessu tagi verði fundinn staður á nýjum sérhæfðum
atvinnusvæðum í útjaðri byggðar.
Að stuðla að uppbyggingu atvinnusvæða í grennd við íbúðarbyggð og uppbyggingu
íbúða í grennd við atvinnukjarna og draga þannig úr vegalengdum milli heimila og
vinnustaða. Að leitast við að jafna sem mest dreifingu starfa og uppbyggingu
atvinnukjarna um borgina og tryggja jafnara umferðarflæði á stofnbrautum á
álagstímum.
Lögð verði áhersla á að klára uppbyggingu á þegar skipulögðum atvinnusvæðum, ekki
síst á svæðum næst miðborginni, áður en ráðist er í uppbyggingu nýrra svæða.
Skapandi borg - viðauki
Leiðarljós og drög að sýn í nýju aðalskipulagi 2030 (frumdrög)
Sviðsmyndir í langtíma fjárhagsáætlun,
Sóknaráætlun 2020, 20/20
Forsendur vaxtar
Áætlanir og viðmið svæðisskipulagsins 2001-2024 (m.s.br.)
Endurskoðun áætlana m.v. íbúaspá nýs aðalskipulags
Svæðisskipulag 2001-2024

            Meðal aukning atvinnuhúsnæðis (nettóaukning í fermetrum) á ári í
         Reykjavík samkvæmt svæðisskipulaginu 2001-2024 (við gildistöku)
60,000

            53,000

50,000



40,000
                                 36,000


30,000



20,000
                                                                            16,000


10,000


                                                        1100
    0
             Alls          Skrifstofur/verslun   Iðnaður/vörugeymslur   Sérhæft húsnæði
Þróun til ársins 2030. Áhrif íbúafjölgunar á landþörf og eftirspurn húsnæðis (íbúaspá byggð á spá Hagstofu desember 2008/júlí 2010)
                                                                                                                                                   Háspá A       Miðspá B      Lágspá C
                                                                                                        Hlutdeild í íbúafjölda Íslands árið 2030    40,4%         38,9%         37,5%
Íbúavöxtur (reiknuð meðalfjölgun á ári frá 2009-2030)                                                                                               1,04%         0,87%         0,68%
Íbúafjöldi grunnárs 2010 (byrjun árs 2011/LUKR) (lágspá, Rvík fylgir landinu)                                                                      118.787        118.787      118.787
Íbúafjöldi árið 2030                                                                                                                               148.919       143.396       138.176
Fjölgun íbúa til 2030                                                                                                                               30.132        24.609        19.389
Fjölgun íbúa á ári - meðaltal til 2030                                                                                                              1.507          1.230         969
Fjöldi íbúða - grunnár 2010 (byrjun árs) (LUKR 2011 -febrúar)                                                                                       49.766        49.766        49.766
Fjöldi íbúa á íbúð - grunnár 2010                                                                                                                    2,39          2,39          2,39
Fjöldi íbúa á íbúð - viðmið (m.v. línulega lækkun í 2,100 árið 2050 - mið af svæðisskipulagi og þróun aldurskiptingar)                              2,243          2,243        2,243
Íbúðafjöldi árið 2030                                                                                                                               66.393        63.930        61.603
Reiknuð íbúðaþörf v/fjölgunar íbúa                                                                                                                  13.434        10.971        8.644
Reiknuð íbúðaþörf v/ fækkunar í heimili                                                                                                             3.193          3.193        3.193
Íbúðaþörf 2010-2030                                                                                                                                 16.627        14.164        11.837
Árleg íbúðaþörf - meðaltal til árins 2030:                                                                                                           831           708           592
Fjölgun starfa (atvinnuhlutfall verði 0,527 árið 2030, ný störf reiknuð útfrá þessu hlutfalli fyrir nýja íbúa*)                                     15.880        12.969        10.218
Atvinnuhúsnæði á hvert nýtt starf - fermetrar á starf (þjónustuhúsnæði s.s. skólar innifalið)                                                         70            70            70
Atvinnuhúsnæði - áætluð aukning í fermetrum (nettóaukning húsnæðis)                                                                                1.111.569      907.826      715.260
Atvinnuhúsnæði - árleg aukning (nettóaukning húsnæðis)                                                                                              55.578        45.391        35.763
Atvinnusvæði - landþörf (0,7 í lóðahlutfall og 0,5 í meðalnýtingu - 33% húsnæðis byggist upp vegna betri nýtingar á byggðum svæðum)                  281           229           181
Atvinnusvæði - árleg landþörf nýrra svæða                                                                                                             13            11            8



Magn íbúðarhúsnæðis
                                                                                Meðalstærð nýrra íbúða 80 fermetrar - 2,243 íbúar á íbúð               593.019       505.197      422.192
                                                                                                         Meðalstærð nýrra íbúða 100 fermetrar          741.274       631.496      527.740
                                                                                                         Meðalstærð nýrra íbúða 120 fermetrar          889.529       757.795      633.288
Atvinnusvæði - atvinnustefna
Lykil spurningar
• Liggur fyrir skýr atvinnustefna fyrir borgina?
• Hverskonar borg er Reykjavík í dag og til framtíðar?
• Hverjir verða undirstöðu atvinnuvegir Reykjavíkur og höfuðborgarsvæðisins í
framtíðinni? Er fjölbreytnin styrkleiki atvinnulífsins?
• Er sú stefna sem lögð er til grundvallar í gildandi aðalskipulagi og svæðisskipulagi góð og
gild? Áhersla á “þekkingarstarfsemi” og klasamyndun. Skrifstofuhverfi á miðlægum svæðum en landfrekari og grófari
starfsemi víkur til jaðarsvæða.

• Hvernig er hægt að tryggja framfylgd atvinnustefnu í aðalskipulagi? Hvernig er hægt að
nota aðalskipulagið og skipulagsáætlanir til að stuðla að farsælli atvinnuþróun?
• Endurspeglar skipulag atvinnusvæða í gildandi aðalskipulagi nokkurn veginn þá
atvinnustefnu sem við viljum sjá fyrir borgina? Þarf að gera einhverjar grundvallar
breytingar?

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Atvinnustefna reykjavíkur 2011 2016-2030 - myndir

  • 1. Skapandi borg - Stefnan Atvinnustefna – PLANIÐ (aðgerðaáætlun), SKIPULAGIÐ (atvinnumál í aðalskipulagi) og eftirfylgni (atvinnumál og borgarþróun í stjórnkerfinu) Atvinnustefna Reykjavíkurborgar kemur inn á fjölmörg svið borgarrekstrarins og borgarsamfélagsins. Stefna aðalskipulagsins um þróun byggðar, landnotkun og samgöngur skal endurspegla markmið Reykjavíkurborgar um atvinnuþróun. Markmið atvinnustefnu um sérhæfingu svæða og klasamyndun eru sett fram sem sértæk ákvæði í skilgreiningu mismunandi atvinnusvæða. Við gerð hverfis- og deiliskipulags og veitingu byggingarleyfa skal taka tillit til stefnuákvæða um einstök atvinnusvæði framsækin, kraftmikil, samkeppnishæf, skemmtileg, frjálslynd, hagkvæm, skilvirk, öflug, sérstök, tæknivædd, menntuð, lífleg, fjölbreytt borg
  • 2. Skapandi borg – leiðarljós • Reykjavík styrki hlutverk sitt sem höfuðborg landsins og forystuafl í vaxandi alþjóðlegri samkeppni um fyrirtæki, vinnuafl og ferðamenn. • Reykjavík verði í farabroddi í verðmætasköpun, menntun, velferð og lífsgæðum, og axli forystuhlutverk við uppbyggingu og sjálfbæra þróun íslensks samfélags. • Gera það sem í valdi Reykjavíkurborgar stendur til að atvinnulíf í Reykjavík byggi á fjölbreytni, háu þekkingarstigi, öflugum útflutningi, kynjajafnrétti og verðmætasköpun og styðji þannig við samkeppnishæfni Íslands til skemmri og lengri tíma.
  • 3. Skapandi borg Atvinnustefna Reykjavíkur Menningar Ferðamanna Athafna- og Þekkingar Lífsgæða Græn borg Hafnarborg Höfuðborg borg borg nýsköpunarborg borg borg Aðgerðaráætlun undir hverjum lið og stefna um sérhæfingu atvinnusvæða í aðalskipulagi
  • 4. Menningarborg (tónlistarborgin, bókmenntaborgin, kvikmyndaborgin, hönnunarborgin, sögu…) Ferðmannaborgin (höfuðborg Íslands, viðburða- og ráðstefnuborgin, heilsuborg, skemmtanaborg, náttúru…) Höfuðborgin (stjórnsýsla, stofnanir, miðstöð menntunar, heilbrigðisþjónustu, samgangna…) Þekkingarborgin (háskólaborgin, miðstöð rannsókna og nýsköpunar, hátækni, líftækni, upplýsingatækni…) Athafnaborgin (verslunar- og þjónustuborgin, fjármálaborgin, iðnaður…) Lífsgæðaborgin (öryggi, heilbrigði, umhverfi, þjónusta, skólar) Græna borgin (grænn vöxtur, orka, samgöngur, sjálfbærni) Hafnarborgin (miðstöð vöruflutninga, sjávarútvegur, matvælaiðnaður, ferðamennska…) Skapa breiða sátt um hverskonar borg Reykjavík eigi að vera, hvaða atvinnustarfsemi borgarinnar eigi að efla og hvaða tækifæri eigi að skapa fyrir framtíðar atvinnuþróun. Stefna um atvinnuþróun verði sett fram með skýrum hætti í skilgreiningu atvinnusvæða, þar sem hvert svæði fær sitt hlutverk. Jafnhliða sérhæfingu og klasamyndun innan atvinnusvæða verði tryggður sveigjanleiki og fjölbreytni á völdum svæðum.
  • 5. Skapandi borg - lykilmarkmið – skapa vaxtarskilyrði fyrir fjölbreytt atvinnulíf – kraftmikil og sjálfbærri borgarþróun, – fjárfesting í lífsgæðum, s.s. mannauði, menntun, almenningsrýmum, húsnæði, sjálfbærum samgöngum og nauðsynlegum innviðum fyrir framsækið atvinnulíf, – Góð skilyrði fyrir stofnun og rekstur fyrirtækja, með áherslu á lítil og meðalstór fyrirtæki, – myndun klasa á lykilsviðum þar sem sóknarfæri eru í atvinnulífi,
  • 6. Skapandi borg - lykilmarkmið – blómlegt samstarfi borgar, háskóla og atvinnulífs, – markviss markaðssetning borgarinnar gagnvart ferðafólki, og beinni innlendri og erlendri fjárfestingu í samræmi við atvinnustefnu borgarinnar, – náið og gott samstarf við alla þá fjölmörgu aðila sem vilja vinna að sömu sýn og markmiðum fyrir Reykjavík, höfuðborgarsvæðið og framtíðaratvinnulíf á Íslandi.
  • 7. Skapandi borg Leiðarljós og framtíðarsýn – úr greinargerð Að skapa vaxtarskilyrði fyrir fjölbreytt atvinnulíf. Að sett verði fram aðgerðaráætlun í atvinnumálum og markviss stefna um atvinnusvæði og hlutverk hvers svæðis í þróun atvinnulífs. Að tryggja rými fyrir atvinnustarfsemi á sviði sjávarútvegs, iðnaðar, flutninga, verslunar- og þjónustu, viðskipta, stjórnsýslu, hátækni, rannsókna og þekkingar, ferðamennsku, menningar og afþreyingar Öflugt atvinnulíf er forsenda þess að borgin vaxi og dafni. Í Reykjavík eru megin atvinnusvæði höfuðborgarsvæðisins hvort sem litið er til starfsemi á sviði hátækni og þekkingar, háskóla, fjármála, verslunar og þjónustu, opinberrar stjórnsýslu, menningar og lista, ferðaþjónustu, flutninga eða iðnaðar. Styrkur atvinnulífsins í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu er fjölbreytni þess. Skynsamlegt er að viðhalda þessari fjölbreytni og skapa vaxtarskilyrði fyrir sem flestar atvinnugreinar. Jafnhliða þessa er mikilvægt að stuðla að markvissari sérhæfingu svæða innan borgarinnar. Sérhæfð atvinnusvæði leiða til meiri stöðugleika og auka líkurnar á að myndist klasar fyrirtækja á ákveðnu sviði. Með sérhæfðari atvinnusvæðum er auðveldar að skapa samstöðu um ákveðið heildaryfirbragð svæða og kröfur til umhverfisgæða. Í aðalskipulaginu 2001-2024 er sett fram stefna um sérhæfingu landnotkunar á hverju svæði. Í nýju aðalskipulagi þarf að skerpa frekar á þessari stefnumörkun og tengja við stefnu um gæði byggðar á viðkomandi svæðum; hvar verða lykilsvæði fyrir starfsemi á sviði þekkingar og hátækni, fjármála, verslunar og þjónustu, iðnaðar, menningar og lista? Efling miðborgarinnar sem kjarni stjórnsýslu, verslunar, þjónustu, menningar og ferðaþjónustu, er lykilatriði í að styrkja atvinnulíf höfuðborgarinnar. Myndun klasa menntunar, rannsókna, vísinda og heilbrigðisþjónustu á Vatnsmýrarsvæðinu er einnig grundvallar þáttur í atvinnuþróun borgarinnar. Endurmat á stefnu um hafnarsvæðin með fjölbreyttari starfsemi að leiðarljósi, ekki síst í gömlu höfninni, er enn fremur eitt af megin viðfangsefnum aðalskipulagsins. Staðarval framtíðarsvæðis fyrir iðnaðarhöfn og grófan og landfrekan iðnað er einnig nauðsynlegur þáttur endurskoðunarinnar. Gæði umhverfis á atvinnusvæðum borgarinnar er forsenda þess að auka samkeppnishæfni Reykjavíkur.
  • 8. Fjölmargar stefnur og greiningar á stöðu Reykjavíkur koma saman • Sóknaráætlun • Aðalskipulag • Efnahagsáætlun • Húsnæðisstefna • Samgöngustefna • Umhverfisstefna • Ferðamálastefna • Menntastefna
  • 9. Sóknaráætlun 2020 - sviðsmyndir + Þorpið Gróðurhúsið Auðlindir - Alþjóðavæðing + Skerið Spilaborgin Lífshættir -
  • 10. Forsendur vaxtar - atvinnuþróunar Samkeppnisforskot gagnvert erlendum borgum (af sambærilegri stærð; sviðsmyndir vegna langtíma fjárhagsáætlunar) • Nyrsta höfuðborg heims • Höfuðborg með fjölbreyttu atvinnulífi • Miðstöð í Norður-Atlantshafi (öflugri en miklu stærri “provincial town” í Evrópu) • Hreint loft, hreint vatn, hrein orka (pure • Þróað heilbrigðiskerfi (mikilvægt á tímum energy) öldrunar og lýðheilsusjónarmiða) • Nálægð við náttúru (close to nature) – hin • Gott menntakerfi (gera þarf betur til að mæta náttúrulega umgjörð þörfum innflytjenda) – háskólaborg (háskólaborgir • Hefur sérstöðu –náttúra, saga, menning- standa betur af sér kreppur en aðrar borgir) ferðamannaborg • Öflugt velferðarkerfi • Menningarborg (miðað við stærð borgar) – miklir • Góð hverfi, öflugt félgsstarf, friðsælt möguleikar í afþreyingariðnaði (tónlistarsenan • Stjórnsýslumiðstöð-stofnanaborg (afleidd í Reykjavík er orðin vel þekkt – miklir möguleikar að byggja upp tónlistariðnaðinnn? – afþreytingaiðnaður stendur kreppur vel þekkingarstarfsemi, menntað vinnuafl, standa kreppur að af sér) jafnaði betur af sér) • Lifandi og skemmtileg miðborg – sérstök, • Miðstöð viðskipta og vöruflutninga áhugaverð • Mikilvæg höfn í N-Atlantshafi • Hátt hlutfall menntaðs fólks (hlutfall creative class er tiltölulega hátt?) • Mikilvægt flugumferðarsvæði í N- • Frjálslynt samfélag – hátt hlutfall yngra Atlantshafi fólks (20-35 ára)
  • 11. Forsendur vaxtar - atvinnuþróunar Veikleikar gagnvert erlendum borgum (af sambærilegri stærð; sviðsmyndir vegna langtíma fjárhagsáætlunar) • Landfræðilega afskekkt, einangrun, • Gæði byggðar í Reykjavík misjöfn – of fjarlægð frá markaði (vaxandi dreifð byggð og einsleit landnotkun samgöngukostnaður, umhverfisáhrif flugsamgangna – á móti kemur bætt upplýsingatækni/samskipti) (dregur ekki að sér menntaða heimsborgara?) – • Alþjóðlegur flugvöllur of langt í burtu? skortur á þéttri borgarbyggð með • Ekki virkur þátttakandi í gæðum í umhverfinu alþjóðasamfélaginu? • Einhæfar samgöngur og óvistvænar • Veðurfar (kostur á tímum global warming) • Ósamtíga höfuðborgarsvæði – of • Náttúruvá (þó ekki á Reykjavíkursvæðinu) mörg sveitarfélög – skortur á • Tungumálið – lítill menningarheimur samvinnu í skipulags- og • Einsleitt samfélag – síður móttækilegt atvinnumálum fyrir fjölmenningarsamfélaginu? • Bakland innanlands sérlega lítið hvað varðar fólksfjölda (vex lang hægast höfuðborga Norðulanda)
  • 12. Forsendur vaxtar - atvinnuþróunar Samkeppnisforskot gagnvert innlendum bæjum (sviðsmyndir vegna langtíma fjárhagsáætlunar) • Sterk fjárhagsstaða borgarsjóðs • Söguleg miðborg • Hagstæð aldursamsetning íbúa • Mikið ónotað land undir íbúðir og • Hátt menntunarstig vinnuafls atvinnustarfsemi • Sterkar menntastofnanir • Lítið af ónotuðu húsnæði • Öflug velferðarþjónusta • Þéttari og blandaðri byggð • Mikið menningarframboð • Öflug miðsvæði, atvinnukjarnar • Góð veitingahús og hótel og hafnarsvæði • Tónlistar- og ráðstefnumiðstöð • Gæði í útivistarsvæðum / skipulag útivistarsvæða / betri hjólastígar
  • 13. Skapandi borg - planið Atvinnustefna – PLANIÐ (aðgerðaráætlun), SKIPULAGIÐ (atvinnumál í aðalskipulagi) og eftirfylgni (atvinnumál og borgarþróun í stjórnkerfinu) Atvinnustefna Reykjavíkurborgar kemur inn á fjölmörg svið borgarrekstrarins og borgarsamfélagsins. Stefna aðalskipulagsins um þróun byggðar, landnotkun og samgöngur skal endurspegla markmið Reykjavíkurborgar um atvinnuþróun. Markmið atvinnustefnu um sérhæfingu svæða og klasamyndun eru sett fram sem sértæk ákvæði í skilgreiningu mismunandi atvinnusvæða. Við gerð hverfis- og deiliskipulags og veitingu byggingarleyfa skal taka tillit til stefnuákvæða um einstök atvinnusvæði framsækin, kraftmikil, samkeppnishæf, skemmtileg, frjálslynd, hagkvæm, skilvirk, öflug, sérstök, tæknivædd, menntuð, lífleg, fjölbreytt borg
  • 14. Skapandi borg - Stefnan Atvinnustefna – PLANIÐ (aðgerðaráætlun), SKIPULAGIÐ (atvinnumál í aðalskipulagi) og eftirfylgni (atvinnumál og borgarþróun í stjórnkerfinu) Atvinnustefna Reykjavíkurborgar kemur inn á fjölmörg svið borgarrekstrarins og borgarsamfélagsins. Stefna aðalskipulagsins um þróun byggðar, landnotkun og samgöngur skal endurspegla markmið Reykjavíkurborgar um atvinnuþróun. Markmið atvinnustefnu um sérhæfingu svæða og klasamyndun eru sett fram sem sértæk ákvæði í skilgreiningu mismunandi atvinnusvæða. Við gerð hverfis- og deiliskipulags og veitingu byggingarleyfa skal taka tillit til stefnuákvæða um einstök atvinnusvæði framsækin, kraftmikil, samkeppnishæf, skemmtileg, frjálslynd, hagkvæm, skilvirk, öflug, sérstök, tæknivædd, menntuð, lífleg, fjölbreytt borg
  • 15. Græna borgin Mynd: Marcus Hansson, flickr.com/marcus_hansson
  • 16. Græna borgin – leiðarljós „Grænn vöxtur er leið til að styðja við bættan efnahag á sama tíma og dregið er úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda og mengun, úrgangur minnkaður, farið betur með auðlindir jarðar og líffræðilegri fjölbreytni viðhaldið. Borgarsamfélög gegna stóru hlutverki við að innleiða grænan vöxt. Hann er lykiltækifæri fyrir Reykjavík.“
  • 17. Græna borgin • Lykilverkefni: 1. Græn innkaup 2. Grænar samgöngur og vistvænir orkugjafar. Gasgerðarstöð – metan. Rafbílar. Endurnýjun strætó og bifreiðaflotans. Zip car 3. Græn orka fyrir græna atvinnustarfsemi 4. Græn atvinnusvæði. Gagnaver 5. Endurvinnsla 6. Umhverfisvottun og innleiðing grænna skrefa
  • 19. Ferðamannaborgin – leiðarljós „Reykjavík verði eftirsóttur áfangastaður ferðamanna allt árið um kring og með því verði rennt styrkari stoðum undir fjölbreytt atvinnulíf og menningarstarf í borginni. Áhersla verði lögð á ráðstefnur og alþjóðlega viðburði, menningu og heilsuferðaþjónustu.“
  • 20. Ferðamannaborgin - verkefni • Lykilverkefni: 1. Vetrarferðamennska 2. Ráðstefnuskrifstofa Reykjavíkur 3. Viðburðarskrifstofa Reykjavíkur 4. Borgarhátíðarsjóður 5. Þríhnjúkagígur/Eldfjallagarður á Reykjanesi 6. Nýsköpun í ferðaþjónustu
  • 21. Þekkingarborgin Mynd: Bernard McManus, flickr.com/80332278@N00/
  • 22. Þekkingarborgin • Lykilverkefni: 1. Þekkingaruppbygging í Vatnsmýri – sameiginleg þróun og markaðssetning 2. Samstarfsvettvangur borgar, háskóla og Landspítalans 3. Lóðir fyrir stúdentagarða 4. Nýsköpunarmiðstöð/-var 5. Alþjóðlegir skólar á leik- og grunnskólastigi 6. Samstarf grunn- og framhaldsskóla
  • 23. Menningarborgin Mynd: Sean Connors, flickr.com/eyeline-imagery
  • 24. Menningarborgin • Lykilverkefni: 1. Reykjavík beiti sér fyrir byggingu Listaháskóla Íslands á stjórnarráðsreit 2. Kvikmyndir 3. Tónlist 4. Bókmenntir 5. Viðburðir og sviðslistir 6. Myndlist og hönnun
  • 25. Höfuðborgin Mynd: Johannes Martin, flickr.com/johannesmartin/
  • 26. Höfuðborgin • Lykilverkefni: 1. Ný miðstöð almenningssamgangna í Vatnsmýri 2. Lifandi miðborg 1. Göngugötur og grænn Hlemmur 3. Betri tengsl við alþjóðaflugið – Könnun á léttlestarmöguleikum 4. Öflug alþjóðatengsl – Samstarfsborgir og alþjóðlegar fjármálastofnanir – Tækifæri kortlögð og nýtt í samstarfsverkefnum, styrkjum og hagstæðum lánum
  • 27. Hafnarborgin Mynd: Christine Zenino, flickr.com/chrissy575
  • 28. Hafnarborgin • Lykilverkefni: 1. Lifandi fiskihöfn 2. Flutningahöfn 3. Ferðaþjónustuhöfn 4. Siglingar 5. Sameining hafna á höfuðborgarsvæðinu 6. Hrein höfn – Hafnarböð
  • 29. Ungt fólk og atvinnumál • Lykilverkefni: 1. Atvinnutorg og virkniaðgerðir 2. Lánatryggingasjóður ungs fólks 3. Starfsnám og tímabundnar lærlingastöður 4. Virknimiðstöð í Breiðholti 5. Regluleg greining á atvinnuleysi og notendum fjárhagsaðstoðar
  • 30. Vinnumarkaðsaðgerðir • Lykilaðgerðir: 1. Atvinnuátaksverkefni með VMS 2. Innleiðing úrræða sem gengið hafa vel í öðrum sveigtarfélögum 3. Frumkvöðla og nýsköpunarstuðningur 4. Starfsnám og tímabundnar lærlingastöður
  • 32. Lífsgæðaborgin – leiðarljós „Megináhersla í stefnu, fjárfestingu og skipulagi Reykjavíkurborgar er á lífsgæði fyrir alla íbúa. Ásýnd og ímynd Reykjavíkur endurspegli skapandi hugsun íbúa hennar þar sem mannlíf og umhverfi er haft í fyrirrúmi og gott er að búa.“
  • 33. Lífsgæðaborgin- húsnæðismál • Lykilverkefni: 1. Uppbygging leigumarkaðar 2. Námsmannaíbúðir 3. Lóðir fyrir félagsleg byggingafélög 4. Lóðir fyrir ný og öflug leigufélög
  • 34. Lífsgæði – (aðal)skipulag • Lykilverkefni: 1. Gæðastefna um manngert umhverfi 2. Gatan sem borgarrými 3. Lífleg hverfi 4. Borgarvernd 5. Vistvæn byggð 6. Stefna um hæðir húsa
  • 35. Lífsgæðaborgin - fjárfestingarstefna • 1. Gott búsetuumhverfi – þétting byggðar • 2. Góðir skólar og góð almannaþjónusta • 3. Opin svæði, torg og leiksvæði - áætlun • 4. Sundlaugaáætlun – Viðbygging við Sundhöllina – Fossvogs-laug (með Kópavogi)
  • 36. Lífsgæðaborg - samgöngur • 1. Greiðar og hagkvæmar samgönguteningar til og frá borginni og við umheiminn • BSÍ- ný miðstöð almenningssamgangna • 2. Góðar tengingar hjólreiða, strætó og gangandi innan borgarinnar • 3. Efling strætó • 4. Hjólreiða-áætlun • 5. 6. Léttlestakerfi – könnun
  • 37. Athafnaborgin Mynd: Sylvain Thiebaut, flickr.com/sylvainthiebaut
  • 38. Athafnaborgin – leiðarljós Leiðarljós: • Stefnufesta og fyrirsjáanleiki • Stuðningur við samkeppni • Einfalt og skilvirkt eftirlit • Rekjanlegar ákvarðanir • Aðgengilegar upplýsingar
  • 39. Athafnaborgin – þjónusta, stjórnsýsla og innviðir • 1. Þjónustustefna, sjálfsafgreiðsla og endurhugsun á þjónustuver í Höfðatorgi • 2. Hagfelt skattaumhverfi • 3. Öruggt aðgengi að orku • 4. Ljósleiðaratengingar á hagstæðu verði
  • 40. Athafnaborgin – stuðningur • Aðstoð við ungt fólk fyrstu skrefin • Startpakki fyrir frumkvöðla? • Atvinnuþróun og markaðssetning • Samstarf við fjármálastofnanir (innl/erlendar) – Almenn lán – Smálán – Lánatryggingasjóður ungs fólks – Styrkir
  • 41. Atvinnustefna – samstarf og eftirfylgni • Gera þarf tillögu um samstarfvettvang til að framfylgja atvinnustefnu borgarinnar • Formlegt samstarf við fulltrúa skóla- og atvinnulífs, sbr. Danmörk • Ráðgjafaráð um samkeppnishæfni • Systraborgir og tengslanet • Annað – Opnir fundir um drög að atvinnustefnu – Reglulegir hádegisfundir borgarstjóra í Höfða
  • 42. Atvinnumál og borgarþróun – staðsetning í stjórnkerfinu • Skilgreina þarf ábyrgð og utanumhald um atvinnumál og eftirfylgni með borgarþróun í stjórnkerfi borgarinnar – Á ákveðnu sviði? – Á nýrri skrifstofu í ráðhúsi? – Í sjálfstæðri einingu?
  • 43. Skapandi borg Atvinnustefna – PLANIÐ (aðgerðaráætlun), SKIPULAGIÐ (atvinnumál í aðalskipulagi) og eftirfylgni (atvinnumál og borgarþróun í stjórnkerfinu) Atvinnustefna Reykjavíkurborgar kemur inn á fjölmörg svið borgarrekstrarins og borgarsamfélagsins. Stefna aðalskipulagsins um þróun byggðar, landnotkun og samgöngur skal endurspegla markmið Reykjavíkurborgar um atvinnuþróun. Markmið atvinnustefnu um sérhæfingu svæða og klasamyndun eru sett fram sem sértæk ákvæði í skilgreiningu mismunandi atvinnusvæða. Við gerð hverfis- og deiliskipulags og veitingu byggingarleyfa skal taka tillit til stefnuákvæða um einstök atvinnusvæði framsækin, kraftmikil, samkeppnishæf, skemmtileg, frjálslynd, hagkvæm, skilvirk, öflug, sérstök, tæknivædd, menntuð, lífleg, fjölbreytt borg
  • 44. Skapandi borg - atvinnusvæði • Leiðarljós: „Að skapa vaxtarskilyrði fyrir fjölbreytt atvinnulíf. Í nýju aðalskipulagi verði sett fram markviss stefna um atvinnusvæði og hlutverk hvers svæðis í þróun atvinnulífs. Þar verði tryggð rými fyrir atvinnustarfsemi á sviði sjávarútvegs, iðnaðar, flutninga, verslunar- og þjónustu, viðskipta, stjórnsýslu, hátækni, rannsókna og þekkingar, ferðamennsku, menningar og afþreyingar.“
  • 45. Aðalskipulag 2010-2030 Forsendur atvinnuþróunar og skipulags atvinnusvæða • Höfuðborgarsvæðið einn atvinnumarkaður – eitt borgarsvæði •Áætlanir svæðisskipulagsins 2001-2024 (við staðfestingu 2002) lagðar til grundvallar við mótun nýs aðalskipulags – s.s. megin breytingar í atvinnuþróun, vægi einstakra atvinnugreina (aukið vægi þjónustugreina/þekkingarsamfélagsins) og þörf fyrir atvinnuhúsnæði •Áætlanir nýs aðalskipulags eru að mestu í takt við svæðisskipulagið. Samkvæmt miðspá þarf að byggja um 50 þúsund fermetra af nýju atvinnuhúsnæði
  • 46. Aðalskipulag 2010-2030 Áætluð árleg (nettó) aukning atvinnuhúsnæðis 2010-2030 70,000 60,000 60,000 50,000 50,000 40,000 40,000 30,000 20,000 10,000 0 Lágspá (0,68%) Miðspá (0,87%) Háspá (1,04%)
  • 47. Möguleg uppbygging Áætlað aukning byggingarmagns á eldri og nýrri atvinnusvæðum (frumdrög, júní 2010)
  • 48. Stækkun atvinnuhúsnæðis (m2) Reykjavík vestur +60.000 +30.000 +100.000 + 490.000 m2 +50.000 +25.000 +40.000 +50.000 +80.000 +80.000 +25.000 +100 +35.000 + 250.000 m2 +130.000 +65.000 +70.000 +50.000 +45.000 +50.000 +100.000 + 440.000 m2 +30.000 +115.000 www.adalskipulag.is
  • 49. Stækkun atvinnuhúsnæðis (m2) Reykjavík austur +25.000 +100.000 +25.000 +140.000 +50.000 +50.000 + 690.000 m2 +50.000 +100.000 +100.000 +150.000 +50.000 Reykjavík 2010-2030: Max 1.200.000 m2 eða 60.000 m2 á ári +40.000 +25.000 Eftir 2030: Miðað við svipaða uppbyggingarþörf áfram, duga atvinnusvæðin fram yfir 2060 (m.v. það nýtingarhlutfall sem nú er ráðgert) www.adalskipulag.is
  • 50. Megin markmið Atvinnusvæði – sérhæfing og forgangsröðun Sérhæfing atvinnusvæða leiðir til meiri stöðugleika, heildastæðari götumynda og auka líkur á að klasar fyrirtækja á ákveðnu sviði myndist. Lögð verði áhersla á að klára uppbyggingu á þegar skipulögðum atvinnusvæðum, ekki síst á svæðum sem hafa miðlæga legu. Við deiliskipulag nýrra svæða eða endurskoðun deiliskipulags eldri svæða, verði ávallt horft til stefnu um sérhæfingu atvinnusvæða, áætlaðrar eftirspurnar eftir atvinnuhúsnæði og stefnu um jafnari dreifingu starfa. Lögð er áhersla á eflingu núverandi atvinnukjarna, með auknu byggingarmagni og kröfum um meiri umhverfisgæði. Styrkja þarf og klára uppbyggingu á sérhæfðum svæðum eins og Borgartúni, áður en ráðist verður í skipulag nýrra atvinnukjarna fyrir skrifstofur. Miklir möguleikar er á að skapa sterka atvinnukjarna í Skeifunni og Höfðunum, sem tengjast samgönguásnum, þegar til lengri tíma er litið. Aðalskipulagið gerir ráð fyrir nýjum kjörnum í Vatnsmýri sem einkum tengjast rannsóknum, nýsköpun og háskólunum. Nýjum atvinnusvæðum í útjaðrinum, í Hólmsheiði og á Esjumelum, er ætlað að taka við landfrekari atvinnustarfsemi sem nú er á miðlægum atvinnusvæðum. Óþrifaleg og mengandi starfsemi verður staðsett á nýju iðnaðarsvæði á Álfsnesi
  • 51. Reykjavík 2030 – aukning atvinnuhúsnæðis (0,87% íbúafjölgun á ári – 60 þúsund m2 á ári) 25.000 m2 40.000 m2 Sorpa +55.000 m2 +20.000 m2 +100.000 m2 +75.000 m2 +30.000 m2 +25.000 m2 +60.000 m2 +25.000 m2 +30.000 m2 45.000 m2 +20.000 m2 +20.000 m2 +35.000 m2 +25.000 m2 +25.000 m2 +150.000 m2 +40.000 m2 +20 íbúðir 110.000 m2 Nordisk regionplankonferens 28-29 april 2008, Malmö/Köbenhavn
  • 52. +65.000 m2 500.000 m2 +85.000 m2 112.000 m2 +160.000 m2 +330.000 m2 310.000 m2 640.000 m2 +17.000 m2 +160.000 m2 17.000 m2 420.000 m2 +74.000 m2 180.000 m2 +65.000 m2 210.000 m2 +200.000 m2 470.000 m2 +40.000 m2 40.000 m2 Reykjavík 2030 – aukning atvinnuhúsnæðis
  • 53. Lykiluppbyggingarsvæði fyrir atvinnulífið - stefna og skilgreiningar Eftirfarandi svæði verða skilgreind í nýju aðalskipulagi sem kynnt verður í október 2011
  • 54. Miðborgin - stefna • Efla miðborgina sem kjarna stjórnsýslu, menningar, ferðaþjónustu, verslunar og þjónustu auk fjölbreyttrar íbúðarbyggðar. Miðborgin verði ávallt fyrsti valkostur við staðarval stjórnsýslu- og menningarstofnana ríkis og borgar. • Á jaðarsvæðum miðborgar, til austurs og vesturs, verði lögð sérstök áhersla á fjölbreytta starfsemi, s.s. á sviði nýsköpunar, hönnunar, lista, matarmenningar og menningartengdrar ferðaþjónustu. • Tryggð verði vaxtarskilyrði fyrir kjarnastarfsemi miðborgarinnar og þar með fjölgun starfa í miðborginni. Gætt verði þess að aukning byggingarmagns og þróun byggðar verði í góðu samræmi við hið sögulega byggðamynstur miðborgarinnar (sjá stefnu um Borgarvernd, Verndarsvæði innan Hringbrautar)
  • 55. Hlemmur-Skeifa-Höfðar-Keldur. • Á miðborgarás sem teygir sig frá jaðri miðborgarinnar, við Hlemm, austur í Skeifu og síðar meir í Ártúnshöfða og að landi Keldna í lengri framtíð, verði stuðlað að frekari þróun og uppbyggingu fjölbreyttrar verslunar, þjónustu og blandaðrar starfsemi í skrifstofum sem þjónar höfuðborgarsvæðinu og landinu öllu. • Í jaðri miðborgar við Hlemm og um Holtin verði, í bland við íbúðarbyggð, áhersla á fjölbreytta starfsemi á sviði nýsköpunar, hönnunar, lista, sérvöruverslana og smáiðnaðar. • Við Suðurlandsbraut og í Múlum verði áfram unnið að uppbyggingu og þróun skrifstofuhúsnæðis fyrir margvíslega starfsemi, auk fjölbreyttrar verslunar- og þjónustu. • Skeifan verði endurskipulögð með aukningu byggingarmagns fyrir skrifstofur og íbúðir. Alhliða verslun og þjónusta, á jarðhæðum byggingu, verður áfram kjarnastarfsemi svæðisins. • Í Súðarvogi verði lögð áhersla á starfsemi á sviði nýsköpunar, hönnunar og smáiðnaðar, auk íbúðarbyggðar. • Höfðar þróist smám saman, samhliða uppbyggingu íbúðarhúsnæðis við Elliðaárvoginn, sem fjölbreytt atvinnusvæði skrifstofa, verslana og þjónustu auk smáiðnaðar. Landfrekur og mengandi iðnaður víkur af svæðinu.
  • 56. Suðurbugt-Mýrargata-Grandagarður. Miðborgarás til vesturs Á miðborgarás sem teygir sig frá jaðri miðborgarinnar við Suðurbugt, um Slippasvæði og vestur á Grandagarð verði þróuð fjölbreytt miðborgarstarfsemi sem tekur mið af nálægð við sjávarsíðuna. Á svæðinu verði einkum lögð áhersla á fjölbreytta starfsemi á sviði menningartengdrar ferðaþjónustu, matarmenningar, hönnunar, lista og nýsköpunar auk fjölbreyttrar verslunar, þjónustu og íbúðarbyggðar. Uppbygging taki mið af markmiðum rammaskipulags svæðisins frá Örfirisey að Austurhöfn
  • 57. Vatnsmýrin. Vaxtarpóll á sviði rannsókna, hátækni og nýsköpunar Á atvinnusvæðum í Vatnsmýrin er lögð höfuðáhersla á uppbyggingu og þróun háskóla og rannsóknastarfsemi, fyrirtækja og stofnana á sviði hátækni og nýsköpunar, heilbrigðisvísinda og líftækni og heilbrigðisþjónustu. Auk þess er gert ráð fyrir almennri verslun og þjónustu, sem styður við kjarnastarfsemina og íbúðum. Fjölbreytt uppbygging á þessum sviðum, á svæðum við Háskóla Íslands við Suðurgötu, á Vísindagarðasvæðinu við Njarðargötu, svæði NLSH við Hringbraut, Hlíðarendasvæðinu og við Háskólann í Reykjavík við Öskjuhlíð, mun gera það að verkum að í Vatnsmýri myndast smám saman öflugur kjarni sem getur orðið vaxtarpóll framtíðar uppbyggingar atvinnu í Reykjavík, á höfuðborgarsvæðinu og landinu öllu. Jafnhliða atvinnuuppbyggingu á einstökum svæðum í Vatnsmýrinni þarf að tryggja öflug innbyrðis tengsl svæðanna, tengsl þeirra við útivistarsvæði, nálæg íbúðarhverfi og miðborgina. Skipulag og uppbygging atvinnukjarna taki mið af markmiðum um heildarskipulag Vatnsmýrar (sjá kaflann Vatnsmýri)
  • 58. Borgartún-Kirkjusandur Stuðlað að ferskari þróun og uppbyggingu starfsemi á sviði fjármála, viðskipta, ráðgjafar og stjórnsýslu, auk almennrar verslunar, þjónustu og íbúða. Í skipulagi svæðanna verði gerðar ákveðnar gæðakröfur um hönnun bygginga og ekki síður umhverfisins milli þeirra. Lögð verði áhersla á að klára uppbyggingu við Borgartún, með frekari sérhæfingu svæðisins og endurhönnun í huga, áður en ráðist er í þróun nýrra skrifstofusvæða.
  • 59. Sérhæfð atvinnusvæði Reykjavíkurhöfn verði tryggð vaxtarskilyrði í Örfirisey, Sundahöfn, Gufunesi (til 2030) og Álfsnesi, til að mæta framtíðarþörfum vöruflutninga, hafnsækinnar starfsemi og sjávarútvegs. Sett verði fram skýr stefna um mismunandi hlutverk hafna innan Reykjavíkur og landþörf þeirra, grundvölluð á greiningu á líklegum vexti í vöruflutningum, sjávarútvegi og hafnsækinni starfsemi. Sköpuð verði vaxtarskilyrði fyrir hefðbundinn iðnað, vörugeymslur og aðra landfreka og óþrifalega starfsemi á nýjum svæðum í jaðri borgarinnar; í Hólmsheiði, Esjumelum og á Álfsnesi
  • 60. Kraftmikið atvinnulíf höfuðborgar – fjölbreytni, vaxtarskilyrði og lykilsvæði Í Reykjavík eru megin atvinnusvæði höfuðborgarsvæðisins og landsins alls hvort sem litið er til starfsemi á sviði hátækni og þekkingar, háskóla, fjármála, verslunar og þjónustu, opinberrar stjórnsýslu, menningar og lista, ferðaþjónustu, flutninga eða iðnaðar. Styrkur atvinnulífsins í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu er fjölbreytni þess. Skynsamlegt er að viðhalda þessari fjölbreytni og skapa vaxtarskilyrði fyrir sem flestar atvinnugreinar. Tryggt verði rými fyrir atvinnustarfsemi á sviði sjávarútvegs, matvælaframleiðslu, grænnar orkunýtingar, heilbrigðisvísinda og heilsuþjónustu, iðnaðar, vöruflutninga, verslunar- og þjónustu, viðskipta, stjórnsýslu, upplýsingatækni, hátækni, rannsókna og þekkingar, ferðamennsku, menningar og afþreyingar. Jafnhliða áherslu á fjölbreytt atvinnulíf, verði á hverjum tíma í gangi átak til eflingar valinna atvinnugreina á sviði nýsköpunar (smart jobs) og menningar.
  • 61. Öflug og vel skipulögð atvinnusvæði Að sett verði fram markviss stefna um atvinnusvæði og hlutverk hvers svæðis í þróun atvinnulífs. Stuðlað verði að sérhæfingu svæða til að tryggja meiri stöðugleika, heildastæðari götumyndir og auka líkur á að klasar fyrirtækja á ákveðnu sviði myndist. Að efla núverandi atvinnukjarna, einkum þá sem eru með miðlæga legu, með auknu byggingarmagni og tryggja þannig betri nýtingu þeirra og skapa grundvöll að frekari sérhæfingu þeirra. Á miðlægum svæðum víki landfrek og óþrifaleg atvinnustarfsemi fyrir þéttari atvinnu- og íbúðarbyggði. Starfsemi af þessu tagi verði fundinn staður á nýjum sérhæfðum atvinnusvæðum í útjaðri byggðar. Að stuðla að uppbyggingu atvinnusvæða í grennd við íbúðarbyggð og uppbyggingu íbúða í grennd við atvinnukjarna og draga þannig úr vegalengdum milli heimila og vinnustaða. Að leitast við að jafna sem mest dreifingu starfa og uppbyggingu atvinnukjarna um borgina og tryggja jafnara umferðarflæði á stofnbrautum á álagstímum. Lögð verði áhersla á að klára uppbyggingu á þegar skipulögðum atvinnusvæðum, ekki síst á svæðum næst miðborginni, áður en ráðist er í uppbyggingu nýrra svæða.
  • 62. Skapandi borg - viðauki Leiðarljós og drög að sýn í nýju aðalskipulagi 2030 (frumdrög) Sviðsmyndir í langtíma fjárhagsáætlun, Sóknaráætlun 2020, 20/20
  • 63. Forsendur vaxtar Áætlanir og viðmið svæðisskipulagsins 2001-2024 (m.s.br.) Endurskoðun áætlana m.v. íbúaspá nýs aðalskipulags
  • 64. Svæðisskipulag 2001-2024 Meðal aukning atvinnuhúsnæðis (nettóaukning í fermetrum) á ári í Reykjavík samkvæmt svæðisskipulaginu 2001-2024 (við gildistöku) 60,000 53,000 50,000 40,000 36,000 30,000 20,000 16,000 10,000 1100 0 Alls Skrifstofur/verslun Iðnaður/vörugeymslur Sérhæft húsnæði
  • 65. Þróun til ársins 2030. Áhrif íbúafjölgunar á landþörf og eftirspurn húsnæðis (íbúaspá byggð á spá Hagstofu desember 2008/júlí 2010) Háspá A Miðspá B Lágspá C Hlutdeild í íbúafjölda Íslands árið 2030 40,4% 38,9% 37,5% Íbúavöxtur (reiknuð meðalfjölgun á ári frá 2009-2030) 1,04% 0,87% 0,68% Íbúafjöldi grunnárs 2010 (byrjun árs 2011/LUKR) (lágspá, Rvík fylgir landinu) 118.787 118.787 118.787 Íbúafjöldi árið 2030 148.919 143.396 138.176 Fjölgun íbúa til 2030 30.132 24.609 19.389 Fjölgun íbúa á ári - meðaltal til 2030 1.507 1.230 969 Fjöldi íbúða - grunnár 2010 (byrjun árs) (LUKR 2011 -febrúar) 49.766 49.766 49.766 Fjöldi íbúa á íbúð - grunnár 2010 2,39 2,39 2,39 Fjöldi íbúa á íbúð - viðmið (m.v. línulega lækkun í 2,100 árið 2050 - mið af svæðisskipulagi og þróun aldurskiptingar) 2,243 2,243 2,243 Íbúðafjöldi árið 2030 66.393 63.930 61.603 Reiknuð íbúðaþörf v/fjölgunar íbúa 13.434 10.971 8.644 Reiknuð íbúðaþörf v/ fækkunar í heimili 3.193 3.193 3.193 Íbúðaþörf 2010-2030 16.627 14.164 11.837 Árleg íbúðaþörf - meðaltal til árins 2030: 831 708 592 Fjölgun starfa (atvinnuhlutfall verði 0,527 árið 2030, ný störf reiknuð útfrá þessu hlutfalli fyrir nýja íbúa*) 15.880 12.969 10.218 Atvinnuhúsnæði á hvert nýtt starf - fermetrar á starf (þjónustuhúsnæði s.s. skólar innifalið) 70 70 70 Atvinnuhúsnæði - áætluð aukning í fermetrum (nettóaukning húsnæðis) 1.111.569 907.826 715.260 Atvinnuhúsnæði - árleg aukning (nettóaukning húsnæðis) 55.578 45.391 35.763 Atvinnusvæði - landþörf (0,7 í lóðahlutfall og 0,5 í meðalnýtingu - 33% húsnæðis byggist upp vegna betri nýtingar á byggðum svæðum) 281 229 181 Atvinnusvæði - árleg landþörf nýrra svæða 13 11 8 Magn íbúðarhúsnæðis Meðalstærð nýrra íbúða 80 fermetrar - 2,243 íbúar á íbúð 593.019 505.197 422.192 Meðalstærð nýrra íbúða 100 fermetrar 741.274 631.496 527.740 Meðalstærð nýrra íbúða 120 fermetrar 889.529 757.795 633.288
  • 66. Atvinnusvæði - atvinnustefna Lykil spurningar • Liggur fyrir skýr atvinnustefna fyrir borgina? • Hverskonar borg er Reykjavík í dag og til framtíðar? • Hverjir verða undirstöðu atvinnuvegir Reykjavíkur og höfuðborgarsvæðisins í framtíðinni? Er fjölbreytnin styrkleiki atvinnulífsins? • Er sú stefna sem lögð er til grundvallar í gildandi aðalskipulagi og svæðisskipulagi góð og gild? Áhersla á “þekkingarstarfsemi” og klasamyndun. Skrifstofuhverfi á miðlægum svæðum en landfrekari og grófari starfsemi víkur til jaðarsvæða. • Hvernig er hægt að tryggja framfylgd atvinnustefnu í aðalskipulagi? Hvernig er hægt að nota aðalskipulagið og skipulagsáætlanir til að stuðla að farsælli atvinnuþróun? • Endurspeglar skipulag atvinnusvæða í gildandi aðalskipulagi nokkurn veginn þá atvinnustefnu sem við viljum sjá fyrir borgina? Þarf að gera einhverjar grundvallar breytingar?