SlideShare a Scribd company logo
1 of 9
F r á  P t o l e m e i o s  t i l  K ó p e r n i k u s a r
F r á  P t o l e m e i o s  t i l  K ó p e r n i k u s a r Höfuðborgarsvæðið Myndin sýnir skiptingu svæðisins í borgarhluta samkvæmt Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Stuðst er við þá skiptingu að hluta, en kosið er að horfa framhjá sveitarfélagamörkum, en þess í stað myndaðir skilfletir eftir helstu þeim ásum sem skipta svæðinu upp í staðbundnar heildir. Elliðaárdalurinn, Grafarvogur, Snorrabraut og Öskjuhlíð, Fossvogur og Gálgahraun eru meðal þeirra kennileita sem eru valin sem skilfletir innan byggðarinnar. Úr verða borgarhlutar sem fá nöfnin Vesturborgin, Nesborgin, Austurborgin, Norðausturborgin, Smáraborgin og Suðurborgin. <áfram>
F r á  P t o l e m e i o s  t i l  K ó p e r n i k u s a r Tegund I – einsleitt og jafndreift SUÐURBORGIN – 30 þ NORÐAUSTURBORGIN – 23 þ NESBORGIN – 38 þ VESTURBORGIN – 30 þ SMÁRABORGIN – 35 þ AUSTURBORGIN – 32 þ
F r á  P t o l e m e i o s  t i l  K ó p e r n i k u s a r Tegund I – einsleitt og jafndreift SUÐURBORGIN – 30 þ NORÐAUSTURBORGIN – 23 þ NESBORGIN – 38 þ VESTURBORGIN – 30 þ SMÁRABORGIN – 35 þ AUSTURBORGIN – 32 þ Fjórir af þessum sex borgarhlutum tilheyra Reykjavík, að viðbættu Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og þeim hluta Kópavogs sem telst til Kórahverfis. Smáraborgin er mynduð af þorra byggðar í Kópavogi og Garðabæ, og Suðurborgin er byggðin í Hafnarfirði að viðbættum hraununum í Garðabæ og Álftanesi. Til að meta efnahagslega virkni þeirra er gagnlegt að taka saman fjölda fermetra af verslunar- og skrifstofuhúsnæði innan þeirra og bera saman. Einnig er gagnlegt að deila því á fjölda íbúa innan hvers borgarhluta. Með því má skilgreina virkasta borgarhlutann, og þann sem veldur hvað mestu aðdrætti m.t.t. umferðar. Það var gert í skýrslu sem Þróunarfélagið Þyrping gerði 2008. <áfram>
F r á  P t o l e m e i o s  t i l  K ó p e r n i k u s a r Tegund I – einsleitt og jafndreift SUÐURBORGIN – 30 þ NORÐAUSTURBORGIN – 23 þ NESBORGIN – 38 þ VESTURBORGIN – 30 þ SMÁRABORGIN – 35 þ AUSTURBORGIN – 32 þ Fjórir af þessum sex borgarhlutum tilheyra Reykjavík, að viðbættu Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og þeim hluta Kópavogs sem telst til Kórahverfis. Smáraborgin er mynduð af þorra byggðar í Kópavogi og Garðabæ, og Suðurborgin er byggðin í Hafnarfirði að viðbættum hraununum í Garðabæ og Álftanesi. Til að meta efnahagslega virkni þeirra er gagnlegt að taka saman fjölda fermetra af verslunar- og skrifstofuhúsnæði innan þeirra og bera saman. Einnig er gagnlegt að deila því á fjölda íbúa innan hvers borgarhluta. Með því má skilgreina virkasta borgarhlutann, og þann sem veldur hvað mestu aðdrætti m.t.t. umferðar. Það var gert í skýrslu sem Þróunarfélagið Þyrping gerði 2008. <áfram> Magn verslunar og skrifstofuhúsnæðis frá 1998 til 2006 og fyrirhugðuð aukning skv. skipulagsáætlunum og uppbyggingaráformum Hlutfall verslunar- og skrifstofuhúsnæðis á hvern íbúa framreiknað frá Nesborginni þar sem hlutfallið er reiknað út sem einn á móti einum.
F r á  P t o l e m e i o s  t i l  K ó p e r n i k u s a r Nesborgin, borgarhluti sem er myndaður af byggðinni í Reykjavík austan Snorrabrautar austur að Elliðaám inniheldur yfirgnæfandi magn verslunar- og skrifstofuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu, um 800 þúsund fermetra, sem ráðgert er að vaxi í hátt í milljón fermetra þegar fyrirliggjandi skipulagsáætlanir og uppbyggingaráform ná fram að ganga. Aðrir borgarhlutar ná ekki helming þess magns sem þar er að finna og munu ekki ná að skáka honum í fyrirsjánlegri framtíð. Þýðing hans fyrir samgönguskipulag er því ótvírætt mjög mikið. Hann er hinn raunverulegi sterki kjarni höfuðborgarsvæðisins þótt birtingarform hans sé e.t.v. ekki mjög heildrænt. Aðrar rannsóknir s.s. úttekt Kaupþings banka á fermetraverð á höfuðborgarsvæðinu 2007 og athuganir Mannvits verkfræðistofu styrkja þá niðurstöðu að innan Nesborgarinnar sé að finna mestu langmestu efnahagslegu umsvifin á Höfuðborgarsvæðinu. <áfram>
F r á  P t o l e m e i o s  t i l  K ó p e r n i k u s a r Tegund I – einsleitt og jafndreift SUÐURBORGIN – 30 þ NORÐAUSTURBORGIN – 23 þ NESBORGIN – 38 þ VESTURBORGIN – 30 þ SMÁRABORGIN – 35 þ AUSTURBORGIN – 32 þ Magn V&S húsnæðis Hlutfall V&S húsnæðis á íbúa
F r á  P t o l e m e i o s  t i l  K ó p e r n i k u s a r Þegar teknir eru saman helstu reitir verslunar- og skrifstofuhúsnæðis á Höfuðborgarsvæðinu sést hvernig þeir falla inn undir mörk Nesborgarinnar. Meginkjarninn er e.t.v. Ekki allur bundinn við Nesborginar, og leiða má líkur að því að hluti hans nái vestur inn í Gamla miðbæinn og jafnvel austur yfir Elliðaár upp á Höfða. En það er þessi kjarni, hvernig sem mörk hans eru nákvæmlega dregin, sem þarf að gegna lykilhlutverki í tilgangsmiðuðu (strategísku) samgönguskipulagi samkvæmt hollensku ABC hugmyndafræðinni og sterkkjarna skipulagi. Kjarninn er e.t.v. nokkuð hringlaga eins og Nesborgin, en hugsanlega er hann meira tígullaga þannig að hann dekki einnig Gamla miðbæinn og athafnastarfsemina á Ártúnshöfða. <áfram>
 

More Related Content

Featured

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Applitools
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at WorkGetSmarter
 

Featured (20)

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 

Nytt samgonguskipulag RVK - 2 hluti

  • 1. F r á P t o l e m e i o s t i l K ó p e r n i k u s a r
  • 2. F r á P t o l e m e i o s t i l K ó p e r n i k u s a r Höfuðborgarsvæðið Myndin sýnir skiptingu svæðisins í borgarhluta samkvæmt Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Stuðst er við þá skiptingu að hluta, en kosið er að horfa framhjá sveitarfélagamörkum, en þess í stað myndaðir skilfletir eftir helstu þeim ásum sem skipta svæðinu upp í staðbundnar heildir. Elliðaárdalurinn, Grafarvogur, Snorrabraut og Öskjuhlíð, Fossvogur og Gálgahraun eru meðal þeirra kennileita sem eru valin sem skilfletir innan byggðarinnar. Úr verða borgarhlutar sem fá nöfnin Vesturborgin, Nesborgin, Austurborgin, Norðausturborgin, Smáraborgin og Suðurborgin. <áfram>
  • 3. F r á P t o l e m e i o s t i l K ó p e r n i k u s a r Tegund I – einsleitt og jafndreift SUÐURBORGIN – 30 þ NORÐAUSTURBORGIN – 23 þ NESBORGIN – 38 þ VESTURBORGIN – 30 þ SMÁRABORGIN – 35 þ AUSTURBORGIN – 32 þ
  • 4. F r á P t o l e m e i o s t i l K ó p e r n i k u s a r Tegund I – einsleitt og jafndreift SUÐURBORGIN – 30 þ NORÐAUSTURBORGIN – 23 þ NESBORGIN – 38 þ VESTURBORGIN – 30 þ SMÁRABORGIN – 35 þ AUSTURBORGIN – 32 þ Fjórir af þessum sex borgarhlutum tilheyra Reykjavík, að viðbættu Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og þeim hluta Kópavogs sem telst til Kórahverfis. Smáraborgin er mynduð af þorra byggðar í Kópavogi og Garðabæ, og Suðurborgin er byggðin í Hafnarfirði að viðbættum hraununum í Garðabæ og Álftanesi. Til að meta efnahagslega virkni þeirra er gagnlegt að taka saman fjölda fermetra af verslunar- og skrifstofuhúsnæði innan þeirra og bera saman. Einnig er gagnlegt að deila því á fjölda íbúa innan hvers borgarhluta. Með því má skilgreina virkasta borgarhlutann, og þann sem veldur hvað mestu aðdrætti m.t.t. umferðar. Það var gert í skýrslu sem Þróunarfélagið Þyrping gerði 2008. <áfram>
  • 5. F r á P t o l e m e i o s t i l K ó p e r n i k u s a r Tegund I – einsleitt og jafndreift SUÐURBORGIN – 30 þ NORÐAUSTURBORGIN – 23 þ NESBORGIN – 38 þ VESTURBORGIN – 30 þ SMÁRABORGIN – 35 þ AUSTURBORGIN – 32 þ Fjórir af þessum sex borgarhlutum tilheyra Reykjavík, að viðbættu Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og þeim hluta Kópavogs sem telst til Kórahverfis. Smáraborgin er mynduð af þorra byggðar í Kópavogi og Garðabæ, og Suðurborgin er byggðin í Hafnarfirði að viðbættum hraununum í Garðabæ og Álftanesi. Til að meta efnahagslega virkni þeirra er gagnlegt að taka saman fjölda fermetra af verslunar- og skrifstofuhúsnæði innan þeirra og bera saman. Einnig er gagnlegt að deila því á fjölda íbúa innan hvers borgarhluta. Með því má skilgreina virkasta borgarhlutann, og þann sem veldur hvað mestu aðdrætti m.t.t. umferðar. Það var gert í skýrslu sem Þróunarfélagið Þyrping gerði 2008. <áfram> Magn verslunar og skrifstofuhúsnæðis frá 1998 til 2006 og fyrirhugðuð aukning skv. skipulagsáætlunum og uppbyggingaráformum Hlutfall verslunar- og skrifstofuhúsnæðis á hvern íbúa framreiknað frá Nesborginni þar sem hlutfallið er reiknað út sem einn á móti einum.
  • 6. F r á P t o l e m e i o s t i l K ó p e r n i k u s a r Nesborgin, borgarhluti sem er myndaður af byggðinni í Reykjavík austan Snorrabrautar austur að Elliðaám inniheldur yfirgnæfandi magn verslunar- og skrifstofuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu, um 800 þúsund fermetra, sem ráðgert er að vaxi í hátt í milljón fermetra þegar fyrirliggjandi skipulagsáætlanir og uppbyggingaráform ná fram að ganga. Aðrir borgarhlutar ná ekki helming þess magns sem þar er að finna og munu ekki ná að skáka honum í fyrirsjánlegri framtíð. Þýðing hans fyrir samgönguskipulag er því ótvírætt mjög mikið. Hann er hinn raunverulegi sterki kjarni höfuðborgarsvæðisins þótt birtingarform hans sé e.t.v. ekki mjög heildrænt. Aðrar rannsóknir s.s. úttekt Kaupþings banka á fermetraverð á höfuðborgarsvæðinu 2007 og athuganir Mannvits verkfræðistofu styrkja þá niðurstöðu að innan Nesborgarinnar sé að finna mestu langmestu efnahagslegu umsvifin á Höfuðborgarsvæðinu. <áfram>
  • 7. F r á P t o l e m e i o s t i l K ó p e r n i k u s a r Tegund I – einsleitt og jafndreift SUÐURBORGIN – 30 þ NORÐAUSTURBORGIN – 23 þ NESBORGIN – 38 þ VESTURBORGIN – 30 þ SMÁRABORGIN – 35 þ AUSTURBORGIN – 32 þ Magn V&S húsnæðis Hlutfall V&S húsnæðis á íbúa
  • 8. F r á P t o l e m e i o s t i l K ó p e r n i k u s a r Þegar teknir eru saman helstu reitir verslunar- og skrifstofuhúsnæðis á Höfuðborgarsvæðinu sést hvernig þeir falla inn undir mörk Nesborgarinnar. Meginkjarninn er e.t.v. Ekki allur bundinn við Nesborginar, og leiða má líkur að því að hluti hans nái vestur inn í Gamla miðbæinn og jafnvel austur yfir Elliðaár upp á Höfða. En það er þessi kjarni, hvernig sem mörk hans eru nákvæmlega dregin, sem þarf að gegna lykilhlutverki í tilgangsmiðuðu (strategísku) samgönguskipulagi samkvæmt hollensku ABC hugmyndafræðinni og sterkkjarna skipulagi. Kjarninn er e.t.v. nokkuð hringlaga eins og Nesborgin, en hugsanlega er hann meira tígullaga þannig að hann dekki einnig Gamla miðbæinn og athafnastarfsemina á Ártúnshöfða. <áfram>
  • 9.