SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Hvað er Bland.is?
• 21.mars 2011 voru vefirnir
  barnaland.is, er.is, bloggland.is og dyraland.is
  sameinaðir undir einn hatt – Bland.is
• Bland.is skiptist niður í
  –   Umræðuborð
  –   Smáauglýsingar
  –   Heimasíðukerfi
  –   Greinasafn
Tölurnar
Heimsóknartölur – Febrúar 2012
•   1.616.427 heimsóknir
•   241.448 einstök innlit
•   20.889.718 flettingar
•   12.92 meðal flettingar á heimsókn
•   18:45 meðal dvalartími á síðunni


                         Allar tölurnar eru fengnar úr Google Analytics
Notendurnir
• 36.513 virkir notendur á mánuði
  – 65% konur
  – 29% karlar
  – 5% gefa ekki upp kyn
Auglýsingar
Auglýsingasvæðin
• Auglýsingasvæðin á
  Bland.is eru 8 talsins
   – Svæði 1,2,3,4,5,8 eru
     alltaf sýnileg á síðunni.
   – Svæði 6,7 eru einungis
     sýnileg af forsíðunni.
   – Hægt er að versla
     auglýsingar á öllum
     þessum svæðum eftir
     dögum, smellum eða
     birtingum.
Auglýsingakerfið
• Auðvelt er að setja
  auglýsingar í kerfið.
• Hægt er að velja milli
  þess að versla
  daga, smelli eða birtingar.
• Með því að fara í gegnum
  greiðslugáttina þá fást
  upplýsingar um CPC og
  CPM gildi
  auglýsingarinnar.
Lýðfræðilegar upplýsingar
• Hægt er að fá nákvæmar
  lýðfræðilegar upplýsingar
  um smellina sem
  auglýsingin þín hefur
  fengið á Bland.is
• Upplýsingarnar eru
  fengnar frá innskráðum
  notendum síðunnar og
  birtum við einnig hlutfall
  þekktra gagna af heildar
  smellum
Upplýsingar um auglýsingar
• Auglýsendum er sendur tölvupóstur innan
  sólarhrings frá birtingu þar sem hann fær
  upplýsingar um stöðu CPC gildis
  auglýsingarinnar.
• Þær tölur eru bornar saman við eldri auglýsingar
  í sama plássi sem og eldri auglýsingar frá sama
  aðila.
• Alltaf er hægt að breyta auglýsingu í birtingu og
  bregðast þannig við ef hún er ekki að standa sig.
Nánari upplýsingar um Bland.is
Hafið endilega samband ef það vakna einhverjar
spurningar um auglýsingakerfið á Bland.is

  Þórarinn Hjálmarsson
  thorarinnh@frontur.com
  777-5900
  @thorarinnh
  http://thorarinnh.segir.is

More Related Content

Viewers also liked

Fashion designa (recycling)
Fashion designa (recycling)Fashion designa (recycling)
Fashion designa (recycling)Mehwishahsan
 
Fashion design (balero jacket)
Fashion design (balero jacket)Fashion design (balero jacket)
Fashion design (balero jacket)Mehwishahsan
 
Faiza jabeen (textiles)
Faiza jabeen (textiles)Faiza jabeen (textiles)
Faiza jabeen (textiles)Mehwishahsan
 
Fashion design (final collection)
Fashion design (final collection)Fashion design (final collection)
Fashion design (final collection)Mehwishahsan
 
Icts based pedagogical porposal
Icts based pedagogical porposalIcts based pedagogical porposal
Icts based pedagogical porposalFlickaMc Herrera
 
Fashion design (d app.)
Fashion design (d app.)Fashion design (d app.)
Fashion design (d app.)Mehwishahsan
 
Fashion design (kids wear)
Fashion design (kids wear)Fashion design (kids wear)
Fashion design (kids wear)Mehwishahsan
 
Art & design (drawing technique)
Art & design (drawing technique)Art & design (drawing technique)
Art & design (drawing technique)Mehwishahsan
 
HERETIC TandC September INT
HERETIC TandC September INTHERETIC TandC September INT
HERETIC TandC September INTColleen Mathis
 
Ofertas para despedir el año 2011
Ofertas para despedir el año 2011Ofertas para despedir el año 2011
Ofertas para despedir el año 2011Mari Blnco
 
Mal awwal English Press Release
Mal awwal English Press ReleaseMal awwal English Press Release
Mal awwal English Press ReleaseQma Markdept
 
El hombre caimán
El   hombre  caimánEl   hombre  caimán
El hombre caimánlafantasia
 
Custom Fabric by Glennis Siverson
Custom Fabric by Glennis SiversonCustom Fabric by Glennis Siverson
Custom Fabric by Glennis Siversonglennisphotos
 

Viewers also liked (16)

Fashion designa (recycling)
Fashion designa (recycling)Fashion designa (recycling)
Fashion designa (recycling)
 
Fashion design (balero jacket)
Fashion design (balero jacket)Fashion design (balero jacket)
Fashion design (balero jacket)
 
Faiza jabeen (textiles)
Faiza jabeen (textiles)Faiza jabeen (textiles)
Faiza jabeen (textiles)
 
Fashion design (final collection)
Fashion design (final collection)Fashion design (final collection)
Fashion design (final collection)
 
Icts based pedagogical porposal
Icts based pedagogical porposalIcts based pedagogical porposal
Icts based pedagogical porposal
 
Fashion design (d app.)
Fashion design (d app.)Fashion design (d app.)
Fashion design (d app.)
 
Fashion design (kids wear)
Fashion design (kids wear)Fashion design (kids wear)
Fashion design (kids wear)
 
Art & design (drawing technique)
Art & design (drawing technique)Art & design (drawing technique)
Art & design (drawing technique)
 
HERETIC TandC September INT
HERETIC TandC September INTHERETIC TandC September INT
HERETIC TandC September INT
 
Summary
SummarySummary
Summary
 
Ofertas para despedir el año 2011
Ofertas para despedir el año 2011Ofertas para despedir el año 2011
Ofertas para despedir el año 2011
 
Mal awwal English Press Release
Mal awwal English Press ReleaseMal awwal English Press Release
Mal awwal English Press Release
 
Mentótica
MentóticaMentótica
Mentótica
 
El hombre caimán
El   hombre  caimánEl   hombre  caimán
El hombre caimán
 
Per graziaricevuta
Per graziaricevutaPer graziaricevuta
Per graziaricevuta
 
Custom Fabric by Glennis Siverson
Custom Fabric by Glennis SiversonCustom Fabric by Glennis Siverson
Custom Fabric by Glennis Siverson
 

Bland.is

  • 1.
  • 2. Hvað er Bland.is? • 21.mars 2011 voru vefirnir barnaland.is, er.is, bloggland.is og dyraland.is sameinaðir undir einn hatt – Bland.is • Bland.is skiptist niður í – Umræðuborð – Smáauglýsingar – Heimasíðukerfi – Greinasafn
  • 4. Heimsóknartölur – Febrúar 2012 • 1.616.427 heimsóknir • 241.448 einstök innlit • 20.889.718 flettingar • 12.92 meðal flettingar á heimsókn • 18:45 meðal dvalartími á síðunni Allar tölurnar eru fengnar úr Google Analytics
  • 5. Notendurnir • 36.513 virkir notendur á mánuði – 65% konur – 29% karlar – 5% gefa ekki upp kyn
  • 7. Auglýsingasvæðin • Auglýsingasvæðin á Bland.is eru 8 talsins – Svæði 1,2,3,4,5,8 eru alltaf sýnileg á síðunni. – Svæði 6,7 eru einungis sýnileg af forsíðunni. – Hægt er að versla auglýsingar á öllum þessum svæðum eftir dögum, smellum eða birtingum.
  • 8. Auglýsingakerfið • Auðvelt er að setja auglýsingar í kerfið. • Hægt er að velja milli þess að versla daga, smelli eða birtingar. • Með því að fara í gegnum greiðslugáttina þá fást upplýsingar um CPC og CPM gildi auglýsingarinnar.
  • 9. Lýðfræðilegar upplýsingar • Hægt er að fá nákvæmar lýðfræðilegar upplýsingar um smellina sem auglýsingin þín hefur fengið á Bland.is • Upplýsingarnar eru fengnar frá innskráðum notendum síðunnar og birtum við einnig hlutfall þekktra gagna af heildar smellum
  • 10. Upplýsingar um auglýsingar • Auglýsendum er sendur tölvupóstur innan sólarhrings frá birtingu þar sem hann fær upplýsingar um stöðu CPC gildis auglýsingarinnar. • Þær tölur eru bornar saman við eldri auglýsingar í sama plássi sem og eldri auglýsingar frá sama aðila. • Alltaf er hægt að breyta auglýsingu í birtingu og bregðast þannig við ef hún er ekki að standa sig.
  • 11. Nánari upplýsingar um Bland.is Hafið endilega samband ef það vakna einhverjar spurningar um auglýsingakerfið á Bland.is Þórarinn Hjálmarsson thorarinnh@frontur.com 777-5900 @thorarinnh http://thorarinnh.segir.is