SlideShare a Scribd company logo
Taynikma<br />Útgáfan er í vaka helga-fell.Bls fjöldi á þessari bók er 119 svo eru einhverjar teikningar aftast i bókinni sem er verið að sína hvernig þetta var teiknað. Höfundarnir heita Jan Kjær og Merlin p. Mann. Persónurnar heita Kótó, Gekkó Meistari, montó, Artan, Arkin, og Lorgó lærimeistari. Kótó er 14 ára og býr yfir öflugum kröftum skuggans og taynikmu frá fólki mánans. Gekkó býr líka yfir kröftum skuggans bara hann er ekki með taynikmu en hann kann miklu meira en kótó því hann er meistari og veit miklu meira. Montó er 16 ára og berst með fólki bjargsins. Arkin er leiðtogi ættbálsins. Artan er 13 ára og dreymdi um að vera æðstilærlingur hjá fólki straumsins en örlög hans voru önnureins og að hjálpa kótó og montó. Lorgó er gamli lærimeistarinn hans Artans. Sagan er um Ættbálkastríð og það eru til fjórir ættbálkarog þeir eru fólk sólarinnar, mánans, bjargsins og straumsins. Þessi bók og er mjög skemmtileg því að hún er spennu bók og ekki sönn saga. Ég hef lesið allar 3 bækurnar og þær eru allar mjög góðar og ég er ánægður að þessar bækur eru til því þær eru mjög góðar og skemmtilegar.<br /> <br />Ég gef þessari bók 7 af 10<br />
Taynikma

More Related Content

Viewers also liked

4º Meritt CC - Design para quem não é designer
4º Meritt CC - Design para quem não é designer4º Meritt CC - Design para quem não é designer
4º Meritt CC - Design para quem não é designer
Meritt - Cada Aluno é Único
 
Expansão e ocupação territorial
Expansão e ocupação territorialExpansão e ocupação territorial
Expansão e ocupação territorial
Patrícia Sanches
 
Reniec empleos465 2011
Reniec empleos465 2011Reniec empleos465 2011
Reniec empleos465 2011
El Rincon de la Faceac
 
Los adverbios
Los adverbiosLos adverbios
Los adverbios
Saramusic
 
Projeto de importação de farol e lanterna de carro
Projeto de importação de farol e lanterna de carroProjeto de importação de farol e lanterna de carro
Projeto de importação de farol e lanterna de carro
IBSolutions Soluções em Comércio Internacional
 
VDP graphic
VDP graphicVDP graphic
VDP graphic
jmcreative
 
Politics Learning Design Sequence
Politics Learning Design Sequence Politics Learning Design Sequence
Politics Learning Design Sequence Sandra Wills
 
aplicacion de las tic en el medio ambiente
aplicacion de las tic en el medio ambienteaplicacion de las tic en el medio ambiente
aplicacion de las tic en el medio ambiente
Carolina U.P Carolina Rozo
 
Boletín diario 30/09/2011
Boletín diario 30/09/2011Boletín diario 30/09/2011
Boletín diario 30/09/2011
Openbank
 

Viewers also liked (11)

4º Meritt CC - Design para quem não é designer
4º Meritt CC - Design para quem não é designer4º Meritt CC - Design para quem não é designer
4º Meritt CC - Design para quem não é designer
 
Expansão e ocupação territorial
Expansão e ocupação territorialExpansão e ocupação territorial
Expansão e ocupação territorial
 
Guide ger
Guide gerGuide ger
Guide ger
 
Reniec empleos465 2011
Reniec empleos465 2011Reniec empleos465 2011
Reniec empleos465 2011
 
Los adverbios
Los adverbiosLos adverbios
Los adverbios
 
Projeto de importação de farol e lanterna de carro
Projeto de importação de farol e lanterna de carroProjeto de importação de farol e lanterna de carro
Projeto de importação de farol e lanterna de carro
 
VDP graphic
VDP graphicVDP graphic
VDP graphic
 
Politics Learning Design Sequence
Politics Learning Design Sequence Politics Learning Design Sequence
Politics Learning Design Sequence
 
aplicacion de las tic en el medio ambiente
aplicacion de las tic en el medio ambienteaplicacion de las tic en el medio ambiente
aplicacion de las tic en el medio ambiente
 
Le social learning à l'école secondaire
Le social learning à l'école secondaireLe social learning à l'école secondaire
Le social learning à l'école secondaire
 
Boletín diario 30/09/2011
Boletín diario 30/09/2011Boletín diario 30/09/2011
Boletín diario 30/09/2011
 

Taynikma

  • 1. Taynikma<br />Útgáfan er í vaka helga-fell.Bls fjöldi á þessari bók er 119 svo eru einhverjar teikningar aftast i bókinni sem er verið að sína hvernig þetta var teiknað. Höfundarnir heita Jan Kjær og Merlin p. Mann. Persónurnar heita Kótó, Gekkó Meistari, montó, Artan, Arkin, og Lorgó lærimeistari. Kótó er 14 ára og býr yfir öflugum kröftum skuggans og taynikmu frá fólki mánans. Gekkó býr líka yfir kröftum skuggans bara hann er ekki með taynikmu en hann kann miklu meira en kótó því hann er meistari og veit miklu meira. Montó er 16 ára og berst með fólki bjargsins. Arkin er leiðtogi ættbálsins. Artan er 13 ára og dreymdi um að vera æðstilærlingur hjá fólki straumsins en örlög hans voru önnureins og að hjálpa kótó og montó. Lorgó er gamli lærimeistarinn hans Artans. Sagan er um Ættbálkastríð og það eru til fjórir ættbálkarog þeir eru fólk sólarinnar, mánans, bjargsins og straumsins. Þessi bók og er mjög skemmtileg því að hún er spennu bók og ekki sönn saga. Ég hef lesið allar 3 bækurnar og þær eru allar mjög góðar og ég er ánægður að þessar bækur eru til því þær eru mjög góðar og skemmtilegar.<br /> <br />Ég gef þessari bók 7 af 10<br />