SlideShare a Scribd company logo
Óraunhæfir raunvextir
Samkvæmt reglugerð um starfsemi lífeyrissjóða frá 1998 þarf árleg raunávöxtun þeirra að
vera í það minnsta 3,5% og er sú tala notuð sem mat við núvirðingu lífeyris. Þetta
viðmið var e.t.v. ekki óraunhæft á þeim tíma; ávöxtunarkrafa ríkistryggðra bréfa hér á
landi var töluvert hærri og um 2/3 hlutar lífeyrissjóða var í verðbréfum með föstum
tekjum. Þó fólst í þeirri einslitnu fjárfestingarstefnu lítil áhættudreifing sem gerði ekki
ráð fyrir afföllum að slíkum skuldabréfum, sem í dag eru ekki óhugsandi. Þessi
ávöxtunarkrafa til fjárfestinga gengur hins vegar ekki upp.

Eðlileg raunávöxtun hlutabréfa helst í hendur við hagvöxt. Sé hún til lengri tíma hærri
verður ávöxtunin að endanum hærri en verg þjóðarframleiðsla. Samkvæmt tölum
Hagstofu Íslands var meðaltal hagvaxtar 3,1% síðasta áratug, en sé miðað við
magnbreytingu á mann er sú tala aðeins 1,6%.

Árleg ávöxtun lífeyrissjóða frá árinu 1999 til 2008 var um 3,0%. Miðað við hagvöxt á
sama tímabili var sú ávöxtun þolanleg, en hálfu prósenti undir 3,5%
viðmiðunarmörkunum. Í upphafi þess tímabils var auk þess miklu hærri ávöxtunarkrafa á
ríkistryggðum verðbréfum, það þótti tíðindum sætta þegar að krafan fór niður fyrir 5%
múrinn árið 2003.

Raunávöxtun skuldabréfa er almennt lægri en hjá hlutabréfum. Ávöxtunarkrafa
Íbúðabréfa í dag er í flestum flokkum í kringum 3,7%. Miðað við 0,2% rekstarkostnaði
sjóða sem hlutfall af eigum og eðlilegum viðskiptakostnaði og öðrum gjöldum geta
lífeyrissjóðir nú þegar ekki reitt sig á slíkum kaupum, ávöxtunin færi niður fyrir 3,5%.
Sjóðsstjórar þeirra geta því vart undir núverandi kringumstæðum fjárfest í slíkum bréfum
á núverandi kjörum.

Því þarf að lækka þessa ávöxtunarkröfu á núvirðingu lífeyris. Slæmu fréttirnar eru að
það leiðir óhjákvæmilega til enn frekari skerðingar á lífeyri landsmanna. Á móti kemur
að það veitir sjóðsstjórum lífeyrissjóða rými til að fjárfesta í Íbúðabréfum með lægri
ávöxtunarkröfu. Slíkt veitir rými til lækkunar raunvaxta, sem í dag eru óraunhæfir.

Birtist í Fréttablaðinu 25. maí, 2010

More Related Content

Viewers also liked

Annie\'s PPT
Annie\'s PPTAnnie\'s PPT
Annie\'s PPT
dream822
 
Escola secundária c
Escola secundária cEscola secundária c
Escola secundária c
Telma_Rosa
 
Materiais de PDV - Lava Roupas Líquido Brilux
Materiais de PDV - Lava Roupas Líquido BriluxMateriais de PDV - Lava Roupas Líquido Brilux
Materiais de PDV - Lava Roupas Líquido Brilux
gruponove_promonove
 
Sequencia didatica isabel
Sequencia didatica isabelSequencia didatica isabel
Sequencia didatica isabel
Maisi David
 
Bbom leve 2013
Bbom leve 2013Bbom leve 2013
Bbom leve 2013
DrPronto
 
(Ebook evang+lico) princ¦pio-para_uma_boa_lideran¦a
(Ebook evang+lico) princ¦pio-para_uma_boa_lideran¦a(Ebook evang+lico) princ¦pio-para_uma_boa_lideran¦a
(Ebook evang+lico) princ¦pio-para_uma_boa_lideran¦a
Junyor Vieira
 
Pasme se com-estas_fotos_!!!__
Pasme se com-estas_fotos_!!!__Pasme se com-estas_fotos_!!!__
Pasme se com-estas_fotos_!!!__
AgostinhoGouveia
 
E-commerce para Pequenas Empresas #SeminarioBauru
E-commerce para Pequenas Empresas #SeminarioBauruE-commerce para Pequenas Empresas #SeminarioBauru
Renacentismo
RenacentismoRenacentismo
Renacentismo
fabiotm
 
Diapositiva partes de la computadora
Diapositiva partes de la computadoraDiapositiva partes de la computadora
Diapositiva partes de la computadora
gladisselene
 
Avestruz
AvestruzAvestruz
Avestruz
deia32deia
 
Aula 08 arduíno
Aula 08   arduínoAula 08   arduíno
Aula 08 arduíno
viktordwarf
 
Situação de aprendizagem
Situação de aprendizagemSituação de aprendizagem
Situação de aprendizagem
Ericaeduc
 
Quadrinhos
QuadrinhosQuadrinhos
Quadrinhos
15290306
 
Jacques relacoes sociais_e_etica
Jacques relacoes sociais_e_eticaJacques relacoes sociais_e_etica
Jacques relacoes sociais_e_etica
Jéssica Petersen
 
Zanella psicologia e_praticas_sociais
Zanella psicologia e_praticas_sociaisZanella psicologia e_praticas_sociais
Zanella psicologia e_praticas_sociais
Jéssica Petersen
 

Viewers also liked (18)

Annie\'s PPT
Annie\'s PPTAnnie\'s PPT
Annie\'s PPT
 
Escola secundária c
Escola secundária cEscola secundária c
Escola secundária c
 
Materiais de PDV - Lava Roupas Líquido Brilux
Materiais de PDV - Lava Roupas Líquido BriluxMateriais de PDV - Lava Roupas Líquido Brilux
Materiais de PDV - Lava Roupas Líquido Brilux
 
Sequencia didatica isabel
Sequencia didatica isabelSequencia didatica isabel
Sequencia didatica isabel
 
Bbom leve 2013
Bbom leve 2013Bbom leve 2013
Bbom leve 2013
 
(Ebook evang+lico) princ¦pio-para_uma_boa_lideran¦a
(Ebook evang+lico) princ¦pio-para_uma_boa_lideran¦a(Ebook evang+lico) princ¦pio-para_uma_boa_lideran¦a
(Ebook evang+lico) princ¦pio-para_uma_boa_lideran¦a
 
Pasme se com-estas_fotos_!!!__
Pasme se com-estas_fotos_!!!__Pasme se com-estas_fotos_!!!__
Pasme se com-estas_fotos_!!!__
 
E-commerce para Pequenas Empresas #SeminarioBauru
E-commerce para Pequenas Empresas #SeminarioBauruE-commerce para Pequenas Empresas #SeminarioBauru
E-commerce para Pequenas Empresas #SeminarioBauru
 
Renacentismo
RenacentismoRenacentismo
Renacentismo
 
Diapositiva partes de la computadora
Diapositiva partes de la computadoraDiapositiva partes de la computadora
Diapositiva partes de la computadora
 
Avestruz
AvestruzAvestruz
Avestruz
 
Aula 08 arduíno
Aula 08   arduínoAula 08   arduíno
Aula 08 arduíno
 
Situação de aprendizagem
Situação de aprendizagemSituação de aprendizagem
Situação de aprendizagem
 
Quadrinhos
QuadrinhosQuadrinhos
Quadrinhos
 
Jayda
JaydaJayda
Jayda
 
Jacques relacoes sociais_e_etica
Jacques relacoes sociais_e_eticaJacques relacoes sociais_e_etica
Jacques relacoes sociais_e_etica
 
Prog. de sist. jev
Prog. de sist. jevProg. de sist. jev
Prog. de sist. jev
 
Zanella psicologia e_praticas_sociais
Zanella psicologia e_praticas_sociaisZanella psicologia e_praticas_sociais
Zanella psicologia e_praticas_sociais
 

More from Mar Wolfgang Mixa

20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc
20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc
20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc
Mar Wolfgang Mixa
 
2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn
2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn 2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn
2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn
Mar Wolfgang Mixa
 
Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...
Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...
Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...
Mar Wolfgang Mixa
 
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Mar Wolfgang Mixa
 
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden moneyNations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Mar Wolfgang Mixa
 
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenonThe opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
Mar Wolfgang Mixa
 
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND   INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND   INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
Mar Wolfgang Mixa
 
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
Mar Wolfgang Mixa
 
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
Mar Wolfgang Mixa
 
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árinLífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Mar Wolfgang Mixa
 
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Mar Wolfgang Mixa
 
Exista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right timeExista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right time
Mar Wolfgang Mixa
 
2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lan2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lanMar Wolfgang Mixa
 
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebookMar Wolfgang Mixa
 
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla NorðurlandannaÁfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Mar Wolfgang Mixa
 
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Mar Wolfgang Mixa
 
20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð
Mar Wolfgang Mixa
 
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
Mar Wolfgang Mixa
 
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
Mar Wolfgang Mixa
 

More from Mar Wolfgang Mixa (20)

20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc
20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc
20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc
 
2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn
2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn 2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn
2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn
 
Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...
Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...
Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...
 
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
 
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden moneyNations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
 
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenonThe opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
 
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND   INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND   INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
 
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
 
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
 
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árinLífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
 
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
 
Exista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right timeExista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right time
 
2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lan2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lan
 
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
 
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla NorðurlandannaÁfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
 
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
 
20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð
 
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
 
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
 
20090831 hvað er
20090831 hvað er20090831 hvað er
20090831 hvað er
 

20100525 oraunhaefir raunvextir

  • 1. Óraunhæfir raunvextir Samkvæmt reglugerð um starfsemi lífeyrissjóða frá 1998 þarf árleg raunávöxtun þeirra að vera í það minnsta 3,5% og er sú tala notuð sem mat við núvirðingu lífeyris. Þetta viðmið var e.t.v. ekki óraunhæft á þeim tíma; ávöxtunarkrafa ríkistryggðra bréfa hér á landi var töluvert hærri og um 2/3 hlutar lífeyrissjóða var í verðbréfum með föstum tekjum. Þó fólst í þeirri einslitnu fjárfestingarstefnu lítil áhættudreifing sem gerði ekki ráð fyrir afföllum að slíkum skuldabréfum, sem í dag eru ekki óhugsandi. Þessi ávöxtunarkrafa til fjárfestinga gengur hins vegar ekki upp. Eðlileg raunávöxtun hlutabréfa helst í hendur við hagvöxt. Sé hún til lengri tíma hærri verður ávöxtunin að endanum hærri en verg þjóðarframleiðsla. Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands var meðaltal hagvaxtar 3,1% síðasta áratug, en sé miðað við magnbreytingu á mann er sú tala aðeins 1,6%. Árleg ávöxtun lífeyrissjóða frá árinu 1999 til 2008 var um 3,0%. Miðað við hagvöxt á sama tímabili var sú ávöxtun þolanleg, en hálfu prósenti undir 3,5% viðmiðunarmörkunum. Í upphafi þess tímabils var auk þess miklu hærri ávöxtunarkrafa á ríkistryggðum verðbréfum, það þótti tíðindum sætta þegar að krafan fór niður fyrir 5% múrinn árið 2003. Raunávöxtun skuldabréfa er almennt lægri en hjá hlutabréfum. Ávöxtunarkrafa Íbúðabréfa í dag er í flestum flokkum í kringum 3,7%. Miðað við 0,2% rekstarkostnaði sjóða sem hlutfall af eigum og eðlilegum viðskiptakostnaði og öðrum gjöldum geta lífeyrissjóðir nú þegar ekki reitt sig á slíkum kaupum, ávöxtunin færi niður fyrir 3,5%. Sjóðsstjórar þeirra geta því vart undir núverandi kringumstæðum fjárfest í slíkum bréfum á núverandi kjörum. Því þarf að lækka þessa ávöxtunarkröfu á núvirðingu lífeyris. Slæmu fréttirnar eru að það leiðir óhjákvæmilega til enn frekari skerðingar á lífeyri landsmanna. Á móti kemur að það veitir sjóðsstjórum lífeyrissjóða rými til að fjárfesta í Íbúðabréfum með lægri ávöxtunarkröfu. Slíkt veitir rými til lækkunar raunvaxta, sem í dag eru óraunhæfir. Birtist í Fréttablaðinu 25. maí, 2010