SlideShare a Scribd company logo
1 of 15
Búlgaría Þröstur Almar Þ.
Búlgaría til forna Á 6.öld settust Slavenskir ættbálkar að í Búlgaríu. Búlgarskir ættbálkar réðust inn í Búlgaríu lögðu hana undir sig. Á níundu öld var Slavensk menning og tunga aftur orðin ráðandi.
Búlgaría til forna Búlgarar stofnuðu konungsríki í Búlgaríu. Búlgarar björguðu miklagarði frá aröbum Árið 717. Búlgarar tóku kristni Árið 860.
Búlgaría til forna Árið 1018 hertók Basil annar miklagarðs keisari Búlgaríu. Hann missti landið við innrásir Pecherega og Cumara. Í lok 14. aldar hertóku Ottómar alla Búlgaríu Þeir  stjórnuðu landinu í fimm aldir
Búlgaría Lýðræði var komið á í Búlgaríu og sósaisminn lagður niður Það var árið 1989 Landið gekk í Nato árið 2004 og er á leið í evrópusambandið
Landslag Í norðri: Frjósamt landsvæði við Dóná Skógar*: Skógar þekja um þriðjung landsins og og barrtré eru um 15% Í vestri: Rodiptofjöll (3000 m) Í suðri: Frjósamt láglendi við fljótið Maritsa
Dýralíf Villtu dýrin í Búlgaríu eru: Birnir Úlfar Elgir Refir Villikettir
Skólar Allir skólar í Búlgaríu eru fríir og ríkisreknir Skólaganga hefst við 6 ára aldur En líkur við 16 ára aldur
Myndlist Freskjur úr Boyana-kirkjunni er frábært dæmi um myndlist á 13 öld Meðal frægra listamanna eru: Petermorozow VladimirDimitrov
Ríla Frægasta réttrúnaðar-kirkjan er án efa Ríla klaustrið og það stendur í Ríla fjallgarðinum Klaustrið er einn vinsælasti ferðamanna- staður í suð-austur Evrópu
Almennt um Búlgaríu Íbúafjöldi:7,204,687 Tungumál:Búlgarska Stjórnarfar:Þingbundið lýðræði Forseti:GeorgiPurvanov Forsætis ráðherra: BoykoBorissa Auðlindir: landbúnaður járngríti einsog kopar, blý, báxít, sink og kol.
Almennt um Búlgaríu Gjaldmiðill: Leva Útflutnings vörur: Vélar , tóbak, eldsneyti. Innflutningur: Bílar og annar hátækni iðnaður. Íbúar: Búlgarar, tyrkir, rúmenar. Trúarbrögð: Réttrúnaðar kirkjan
Sofía Íbúafjöldi:1,100,000 Hún stendur við Balkanfjöll til vesturs Hún er langstærsta borgin í Búlgaríu Ferðaþjónusta verður sífellt mikilvægari í Sofíu Áhugaverð söfn eru m.a. Náttúrugripasafn Búlgaríu
Sofía
Varna og Plodiv Varna er hafnarborg og vinsæll ferðamannastaður við svartahafí héraðinu Varna. Plodiv er borg í suður Búlgaríu og hún er höfuðborg í héraðinu Plodiv og hún stendur við fljótið Maritsa.

More Related Content

More from Öldusels Skóli (20)

Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 
Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Hallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpointHallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpoint
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Jöklar
JöklarJöklar
Jöklar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Powerpoint
PowerpointPowerpoint
Powerpoint
 

Bulgaria

  • 2. Búlgaría til forna Á 6.öld settust Slavenskir ættbálkar að í Búlgaríu. Búlgarskir ættbálkar réðust inn í Búlgaríu lögðu hana undir sig. Á níundu öld var Slavensk menning og tunga aftur orðin ráðandi.
  • 3. Búlgaría til forna Búlgarar stofnuðu konungsríki í Búlgaríu. Búlgarar björguðu miklagarði frá aröbum Árið 717. Búlgarar tóku kristni Árið 860.
  • 4. Búlgaría til forna Árið 1018 hertók Basil annar miklagarðs keisari Búlgaríu. Hann missti landið við innrásir Pecherega og Cumara. Í lok 14. aldar hertóku Ottómar alla Búlgaríu Þeir stjórnuðu landinu í fimm aldir
  • 5. Búlgaría Lýðræði var komið á í Búlgaríu og sósaisminn lagður niður Það var árið 1989 Landið gekk í Nato árið 2004 og er á leið í evrópusambandið
  • 6. Landslag Í norðri: Frjósamt landsvæði við Dóná Skógar*: Skógar þekja um þriðjung landsins og og barrtré eru um 15% Í vestri: Rodiptofjöll (3000 m) Í suðri: Frjósamt láglendi við fljótið Maritsa
  • 7. Dýralíf Villtu dýrin í Búlgaríu eru: Birnir Úlfar Elgir Refir Villikettir
  • 8. Skólar Allir skólar í Búlgaríu eru fríir og ríkisreknir Skólaganga hefst við 6 ára aldur En líkur við 16 ára aldur
  • 9. Myndlist Freskjur úr Boyana-kirkjunni er frábært dæmi um myndlist á 13 öld Meðal frægra listamanna eru: Petermorozow VladimirDimitrov
  • 10. Ríla Frægasta réttrúnaðar-kirkjan er án efa Ríla klaustrið og það stendur í Ríla fjallgarðinum Klaustrið er einn vinsælasti ferðamanna- staður í suð-austur Evrópu
  • 11. Almennt um Búlgaríu Íbúafjöldi:7,204,687 Tungumál:Búlgarska Stjórnarfar:Þingbundið lýðræði Forseti:GeorgiPurvanov Forsætis ráðherra: BoykoBorissa Auðlindir: landbúnaður járngríti einsog kopar, blý, báxít, sink og kol.
  • 12. Almennt um Búlgaríu Gjaldmiðill: Leva Útflutnings vörur: Vélar , tóbak, eldsneyti. Innflutningur: Bílar og annar hátækni iðnaður. Íbúar: Búlgarar, tyrkir, rúmenar. Trúarbrögð: Réttrúnaðar kirkjan
  • 13. Sofía Íbúafjöldi:1,100,000 Hún stendur við Balkanfjöll til vesturs Hún er langstærsta borgin í Búlgaríu Ferðaþjónusta verður sífellt mikilvægari í Sofíu Áhugaverð söfn eru m.a. Náttúrugripasafn Búlgaríu
  • 15. Varna og Plodiv Varna er hafnarborg og vinsæll ferðamannastaður við svartahafí héraðinu Varna. Plodiv er borg í suður Búlgaríu og hún er höfuðborg í héraðinu Plodiv og hún stendur við fljótið Maritsa.