SlideShare a Scribd company logo
1 of 1
Séreignarsparnaður úr fjötrum
Í kjölfar yfirlýsinga nýrrar ríkisstjórnar og reyndar einnig stjórnarandstöðu um heimild til
útborgunar á séreignarsparnaði hafa röksemdir gegn slíku komið fram sem ég tel í
flestum tilfellum vera heldur veikburða.

Ein röksemdin er að kröfuhafar þrýsti þá á skuldara að ganga á lífeyrisséreign sína. Þessi
eign er ekki aðfararhæf og því gæti illa settir einstaklingar lent í verri málum því þannig
gæti séreign þeirra glatast í þeim vandræðum sem þeir nú glíma við. Hér er ekki gert ráð
fyrir að kínamúrar ríki á milli þessarar inneignar og stöðu kröfuhafa. Verklagsreglur
fjármálastofnanna leitast aftur á móti ekki aðeins við að tryggja að starfsmenn misnoti
aðstöðu sína vegna starfa sinna heldur einnig við að tryggja stöðu viðskiptavina sinna.
Verði útgreiðsla séreignasparnaðar leyfð þarf einfaldlega að tryggja þessa aðgreiningu
eigna fólks í kerfum fjármálastofnanna svo að ekki verði aðgangur að þeim hjá
kröfuhöfum.

Önnur rök eru að rýmkun til útborgunar leiði til þess að selja þurfi eignir í stórum stíl og
myndi neikvæðan söluþrýsting. Hér er ekki gert ráð fyrir að stór hluti slíks sparnaðar er á
innlánsreikningum og erlendum verðbréfum. Hvað innlánsreikninga varðar þá á sér í
raun einföld nettun sér stað. Í stað þess að eiga eign á einum stað og skuld í formi
húsnæðisláns á öðrum er lánið greitt upp. Eign og skuld einstaklings minnkar með
samsvarandi hætti. Fyrir flest fjármálafyrirtæki væri þetta afar jákvætt því að vextir af
innlánsreikningum vegna séreignarsparnaðar töluvert hærri en vextir íbúðalána. Hvað
sölu á erlendum verðbréfum varðar þá leyfi ég mér að efast um að íslenskir
séreignaeigendur hafi mikil áhrif á erlenda sölu. Virði innlendra hlutabréfa og
fyrirtækjabréfa hefur hvort er eð að mestu horfið og eiga þessi rök þá einungis við um
ríkistryggð bréf.

Að lokum hafa rök komið fram um að útgreiðsla séreignarsparnaðar héldi aðeins uppi
neyslu, sem hefur verið allt of mikil síðustu ár. Nú er ég sammála því að skuldsetning
þjóðarinnar hafi verið allt of mikil en rétt eins og stýrivextir af ýmsum ástæðum bitu ekki
á neysluæðið þá er ólíklegt eftir það mikla högg sem dunið hefur á þjóðina að þeir sem
sjá hag sínum best borgið við að greiða niður skuldir nýti sér það til að fara á enn eitt
neyslufylleríið. Minni skuldsetning heimilanna gæti aftur á móti verið mótvægi við þá
algjörru stöðnun sem nú á sér stað í efnahagslífi þjóðarinnar.

Því á að leyfa þeim sem vilja að taka út séreignarsparnað til að greiða niður skuldir sínar.
Margir sem safnað hafa sem mest í slíkum sparnaði eru með litlar sem engar skuldir og
sjá því ekki hag sinn í að innleysa sparnaðinn nú. Í það minnsta á að leyfa öllum að nota
séreign sína til greiðslu á vöxtum og afborgunum til að tryggja að þeir sem sýnt hafa
fyrirhyggju í sparnaði fái að njóta þess í dag þegar að þörfin er mest.

Már Wolfgang Mixa
Birt í Viðskiptablaðinu 2/2009

More Related Content

Viewers also liked (20)

Retrato de mae
Retrato de maeRetrato de mae
Retrato de mae
 
La Visita
La  VisitaLa  Visita
La Visita
 
Em harmonia
Em harmoniaEm harmonia
Em harmonia
 
Slidesuro amor
Slidesuro amorSlidesuro amor
Slidesuro amor
 
Supera c ao
Supera c aoSupera c ao
Supera c ao
 
Interpretando as cartas
Interpretando as cartasInterpretando as cartas
Interpretando as cartas
 
O mundo sem_mulheres
O mundo sem_mulheresO mundo sem_mulheres
O mundo sem_mulheres
 
Formula e
Formula eFormula e
Formula e
 
Φωτογραφίζοντας το περιβάλλον της περιοχής μου
Φωτογραφίζοντας το περιβάλλον της περιοχής μουΦωτογραφίζοντας το περιβάλλον της περιοχής μου
Φωτογραφίζοντας το περιβάλλον της περιοχής μου
 
Caixinha de promessas
Caixinha de promessasCaixinha de promessas
Caixinha de promessas
 
Amigo especial
Amigo especialAmigo especial
Amigo especial
 
Cascade Chinook Risers
Cascade Chinook RisersCascade Chinook Risers
Cascade Chinook Risers
 
PCB
PCBPCB
PCB
 
test
testtest
test
 
Reflexoes e pensamentos
Reflexoes e pensamentosReflexoes e pensamentos
Reflexoes e pensamentos
 
Actividad 4
Actividad 4Actividad 4
Actividad 4
 
VALVULA DE ALIVIO TERMOPLASTICA
VALVULA DE ALIVIO TERMOPLASTICAVALVULA DE ALIVIO TERMOPLASTICA
VALVULA DE ALIVIO TERMOPLASTICA
 
Biz Card
Biz CardBiz Card
Biz Card
 
Actividad 4
Actividad 4Actividad 4
Actividad 4
 
Amici del Sacro Monte di Varese - Auguri natalizi 2015
Amici del Sacro Monte di Varese - Auguri natalizi 2015Amici del Sacro Monte di Varese - Auguri natalizi 2015
Amici del Sacro Monte di Varese - Auguri natalizi 2015
 

More from Mar Wolfgang Mixa

20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc
20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc
20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.docMar Wolfgang Mixa
 
2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn
2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn 2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn
2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn Mar Wolfgang Mixa
 
Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...
Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...
Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...Mar Wolfgang Mixa
 
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...Mar Wolfgang Mixa
 
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden moneyNations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden moneyMar Wolfgang Mixa
 
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenonThe opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenonMar Wolfgang Mixa
 
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND   INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND   INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...Mar Wolfgang Mixa
 
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...Mar Wolfgang Mixa
 
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland Mar Wolfgang Mixa
 
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árinLífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árinMar Wolfgang Mixa
 
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...Mar Wolfgang Mixa
 
Exista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right timeExista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right timeMar Wolfgang Mixa
 
2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lan2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lanMar Wolfgang Mixa
 
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebookMar Wolfgang Mixa
 
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla NorðurlandannaÁfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla NorðurlandannaMar Wolfgang Mixa
 
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208Mar Wolfgang Mixa
 
20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóðMar Wolfgang Mixa
 
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækjaMar Wolfgang Mixa
 
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...Mar Wolfgang Mixa
 

More from Mar Wolfgang Mixa (20)

20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc
20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc
20090225 adskilnadur fjarmalathjonustu.doc
 
2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn
2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn 2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn
2022 04 12 Nefndasvið Alþingis fyrsta íbúð leigendur umsögn
 
Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...
Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...
Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda...
 
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
 
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden moneyNations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
 
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenonThe opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
 
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND   INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND   INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
 
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
 
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
 
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árinLífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
 
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
 
Exista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right timeExista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right time
 
2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lan2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lan
 
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
 
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla NorðurlandannaÁfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
 
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
 
20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð
 
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
 
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
 
20090831 hvað er
20090831 hvað er20090831 hvað er
20090831 hvað er
 

SéReignarsparnaðUr í FjöTrum

  • 1. Séreignarsparnaður úr fjötrum Í kjölfar yfirlýsinga nýrrar ríkisstjórnar og reyndar einnig stjórnarandstöðu um heimild til útborgunar á séreignarsparnaði hafa röksemdir gegn slíku komið fram sem ég tel í flestum tilfellum vera heldur veikburða. Ein röksemdin er að kröfuhafar þrýsti þá á skuldara að ganga á lífeyrisséreign sína. Þessi eign er ekki aðfararhæf og því gæti illa settir einstaklingar lent í verri málum því þannig gæti séreign þeirra glatast í þeim vandræðum sem þeir nú glíma við. Hér er ekki gert ráð fyrir að kínamúrar ríki á milli þessarar inneignar og stöðu kröfuhafa. Verklagsreglur fjármálastofnanna leitast aftur á móti ekki aðeins við að tryggja að starfsmenn misnoti aðstöðu sína vegna starfa sinna heldur einnig við að tryggja stöðu viðskiptavina sinna. Verði útgreiðsla séreignasparnaðar leyfð þarf einfaldlega að tryggja þessa aðgreiningu eigna fólks í kerfum fjármálastofnanna svo að ekki verði aðgangur að þeim hjá kröfuhöfum. Önnur rök eru að rýmkun til útborgunar leiði til þess að selja þurfi eignir í stórum stíl og myndi neikvæðan söluþrýsting. Hér er ekki gert ráð fyrir að stór hluti slíks sparnaðar er á innlánsreikningum og erlendum verðbréfum. Hvað innlánsreikninga varðar þá á sér í raun einföld nettun sér stað. Í stað þess að eiga eign á einum stað og skuld í formi húsnæðisláns á öðrum er lánið greitt upp. Eign og skuld einstaklings minnkar með samsvarandi hætti. Fyrir flest fjármálafyrirtæki væri þetta afar jákvætt því að vextir af innlánsreikningum vegna séreignarsparnaðar töluvert hærri en vextir íbúðalána. Hvað sölu á erlendum verðbréfum varðar þá leyfi ég mér að efast um að íslenskir séreignaeigendur hafi mikil áhrif á erlenda sölu. Virði innlendra hlutabréfa og fyrirtækjabréfa hefur hvort er eð að mestu horfið og eiga þessi rök þá einungis við um ríkistryggð bréf. Að lokum hafa rök komið fram um að útgreiðsla séreignarsparnaðar héldi aðeins uppi neyslu, sem hefur verið allt of mikil síðustu ár. Nú er ég sammála því að skuldsetning þjóðarinnar hafi verið allt of mikil en rétt eins og stýrivextir af ýmsum ástæðum bitu ekki á neysluæðið þá er ólíklegt eftir það mikla högg sem dunið hefur á þjóðina að þeir sem sjá hag sínum best borgið við að greiða niður skuldir nýti sér það til að fara á enn eitt neyslufylleríið. Minni skuldsetning heimilanna gæti aftur á móti verið mótvægi við þá algjörru stöðnun sem nú á sér stað í efnahagslífi þjóðarinnar. Því á að leyfa þeim sem vilja að taka út séreignarsparnað til að greiða niður skuldir sínar. Margir sem safnað hafa sem mest í slíkum sparnaði eru með litlar sem engar skuldir og sjá því ekki hag sinn í að innleysa sparnaðinn nú. Í það minnsta á að leyfa öllum að nota séreign sína til greiðslu á vöxtum og afborgunum til að tryggja að þeir sem sýnt hafa fyrirhyggju í sparnaði fái að njóta þess í dag þegar að þörfin er mest. Már Wolfgang Mixa Birt í Viðskiptablaðinu 2/2009