SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Finnland Jóhann Smari Arnviðarson
Þetta er Helsinki Höfuðborgin í Finnlandi og  stærsta fjallið í Finnlandi     Þetta er Hjalti Helsinki er höfuðborgin í Finnlandi og er hja Finnska flóanum Stærsta fjallið heitir Hjalti og er 1328m og er norðvestur í landinu
Íbúafjöldin í Finnlandi 5.250.275 Íbúafjöldi og stærð landsins Stærð Finnland er 338.145 ferkílómetra
Atvinnuvegir og nátúruauðlindir  Meðal náttúruauðlinda Finna má nefna skóg og ýmsa málma, ásamt kalksteini. Ein þekktasta iðngrein Finnlands er skógarhögg. Úr trjanum framleiða Finnar timbur, pappír og húsgögn
Tungumál Í Finnlandi tala flestir finnsku en sænska er líka opinbert tungumál.Hana tala um 6% þjóðarinnar og á sumum svæðum í vestur Finnlandi er eingöngu töluð sænska. Ef þú kannt ekki tala finnsku þá geturu talað sænsku
Vötnin í Finnlandi Í Finnlandi eru 188 þúsund vötn og 60 þúsund vötn af þeim eru stöðuvötn Finnland er kallað Þúsunda vatna landið
Múmínálfarnir  Höfundur Múmínálfanna heitir Tove Jansson. Hún skrifaði söguna um Múmínálfana.
Fjórar stærstu borgirnar Helsinki, Turku, Tampere og Vaasa
Finnsk orð Hæ er hi Góðan dag er hyvä päivä Góðan daginn er hyvää huomenta Hvað heitiru er mitä luvattiin Bæ er kaupunki Nuna þýðir föt peysa er Villapaita Buxur er housut Bolur er paita Stuttbuxur er hortsit
Sænsk orð Hæ er hej Bæ er stad Góðan dag er bra dag Góðan daginn er god morgon Hvað heitiru er vad som utlovades Buxur erbyxor Bolur er skjorta Stuttbuxur er shorts
Stjórnarfar Finnland er lýðveldi og er forseti kosinn til sex ára í senn Til þingsins er kosið á fjögurra ára fresti og eru þingmenn 200 Finnar fengu sjálfstæði frá Rússum 6. desember 1917 og er sá dagur þjóðdagur landsins
Landshættir og veðurfar Finnland er austast Norðurlandanna með landamæri að Rússum í austri, Noregi í norðri og Svíþjóð í vestri Það er meginlandsloftslag
Finnst sauna Finnar eru mjög mikið fyrir sauna þeir keppa í að sá sem er lengst inní gufubaðinu vinnur
Trúarbragðafræði Í Finnlandi er kristin trú eins og í öllum Norðurlöndunum og er stundum kölluð ríkistrú

More Related Content

Viewers also liked (13)

L'aigua
L'aiguaL'aigua
L'aigua
 
La pluja
La plujaLa pluja
La pluja
 
Ngulo trigonométrico longitud de arco
Ngulo trigonométrico  longitud de arcoNgulo trigonométrico  longitud de arco
Ngulo trigonométrico longitud de arco
 
Johann smari
Johann smariJohann smari
Johann smari
 
Finnland
FinnlandFinnland
Finnland
 
ฉันเอง
ฉันเองฉันเอง
ฉันเอง
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Amason regnskógurinn 1000% tilbuid
Amason regnskógurinn 1000% tilbuidAmason regnskógurinn 1000% tilbuid
Amason regnskógurinn 1000% tilbuid
 
Kötlu verkefni
Kötlu verkefniKötlu verkefni
Kötlu verkefni
 
ฉันเหมือนใครในครอบครัว
ฉันเหมือนใครในครอบครัวฉันเหมือนใครในครอบครัว
ฉันเหมือนใครในครอบครัว
 
CLIMA Y TIEMPO CLIMATICO
CLIMA Y TIEMPO CLIMATICOCLIMA Y TIEMPO CLIMATICO
CLIMA Y TIEMPO CLIMATICO
 
Hda
HdaHda
Hda
 
Presentació salvam arbres 2
Presentació salvam arbres 2Presentació salvam arbres 2
Presentació salvam arbres 2
 

Finnland

  • 1. Finnland Jóhann Smari Arnviðarson
  • 2. Þetta er Helsinki Höfuðborgin í Finnlandi og stærsta fjallið í Finnlandi Þetta er Hjalti Helsinki er höfuðborgin í Finnlandi og er hja Finnska flóanum Stærsta fjallið heitir Hjalti og er 1328m og er norðvestur í landinu
  • 3. Íbúafjöldin í Finnlandi 5.250.275 Íbúafjöldi og stærð landsins Stærð Finnland er 338.145 ferkílómetra
  • 4. Atvinnuvegir og nátúruauðlindir Meðal náttúruauðlinda Finna má nefna skóg og ýmsa málma, ásamt kalksteini. Ein þekktasta iðngrein Finnlands er skógarhögg. Úr trjanum framleiða Finnar timbur, pappír og húsgögn
  • 5. Tungumál Í Finnlandi tala flestir finnsku en sænska er líka opinbert tungumál.Hana tala um 6% þjóðarinnar og á sumum svæðum í vestur Finnlandi er eingöngu töluð sænska. Ef þú kannt ekki tala finnsku þá geturu talað sænsku
  • 6. Vötnin í Finnlandi Í Finnlandi eru 188 þúsund vötn og 60 þúsund vötn af þeim eru stöðuvötn Finnland er kallað Þúsunda vatna landið
  • 7. Múmínálfarnir Höfundur Múmínálfanna heitir Tove Jansson. Hún skrifaði söguna um Múmínálfana.
  • 8. Fjórar stærstu borgirnar Helsinki, Turku, Tampere og Vaasa
  • 9. Finnsk orð Hæ er hi Góðan dag er hyvä päivä Góðan daginn er hyvää huomenta Hvað heitiru er mitä luvattiin Bæ er kaupunki Nuna þýðir föt peysa er Villapaita Buxur er housut Bolur er paita Stuttbuxur er hortsit
  • 10. Sænsk orð Hæ er hej Bæ er stad Góðan dag er bra dag Góðan daginn er god morgon Hvað heitiru er vad som utlovades Buxur erbyxor Bolur er skjorta Stuttbuxur er shorts
  • 11. Stjórnarfar Finnland er lýðveldi og er forseti kosinn til sex ára í senn Til þingsins er kosið á fjögurra ára fresti og eru þingmenn 200 Finnar fengu sjálfstæði frá Rússum 6. desember 1917 og er sá dagur þjóðdagur landsins
  • 12. Landshættir og veðurfar Finnland er austast Norðurlandanna með landamæri að Rússum í austri, Noregi í norðri og Svíþjóð í vestri Það er meginlandsloftslag
  • 13. Finnst sauna Finnar eru mjög mikið fyrir sauna þeir keppa í að sá sem er lengst inní gufubaðinu vinnur
  • 14. Trúarbragðafræði Í Finnlandi er kristin trú eins og í öllum Norðurlöndunum og er stundum kölluð ríkistrú