SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Housing Financing Fund (HFF)




                                              Sjónarhorn
                                            Íbúðalánasjóðs
                                              Sigurður Erlingsson  forstjóri




Ráðstefna SSF, ÍLS og ASÍ um framtíð húsnæðislána á Íslandi 4. apríl 2013
HEIMILIN




SAMFÉLAG                   STJÓRNVÖLD


               Haghafar
                  á
              húsnæðis-
             lánamarkaði    FJÁRMÁLA-
FASTEIGNA-                  MARKAÐUR
  SALAR                        OG
                           FJÁRFESTAR



               VERKTAKAR



                                        2
Lagalegt hlutverk Íbúðalánasjóðs


                                                  HÚSNÆÐISKAUP

„... stuðla að því með lánveitingum og            •   Stærsta
                                                      fjárhagslega
skipulagi       húsnæðismála         að               ákvörðun fjölskyldna
landsmenn geti búið við öryggi og
                                                  •   Stór hluti sparnaðar
jafnrétti í húsnæðismálum og að                       íslenskra heimila
fjármunum verði sérstaklega varið til                 liggur í húsnæði

þess að auka möguleika fólks til að               •   Stöðugleiki þessa
                                                      markaðar varðar alla
eignast eða leigja húsnæði á                          húsnæðiseigendur
viðráðanlegum                   kjörum.“

                     Lög 44/1998 um húsnæðismál




                                                                        3
Framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs - áhrifaþættir

 Eru rekstur og                                                                                                                  ÍLS ekki að bjóða
 fjármögnun                                 RÍKISÁBYRGÐ /                               VANDINN NÚNA                             með óverðtryggð lán
 raunhæft                                        ESA                                                                             vegna vandamála
                                                                                      • Uppgreiðsluáhætta
 viðskiptamódel?                                                                      • Útlánatöp
                                          • Minni starfsemi
                                          • Eingöngu félagslegt                       • Ónægur vaxtamunur
                                          • Landsbyggð




                                              MARKAÐS-                                     SAMKEPPNI
                                              BRESTUR*                                • Er æskilegt að
                                          • Lána bankar                                 aðeins þrír bankar
                                            nægilega mikið til                          séu einir um
                                            landsbyggðar?                               fasteignalána                          Hver er afstaða
                                                                                        starfsemi?                             samkeppniseftirlitsins til
 Eru bankarnir að                         • Hvað gera bankar í
                                            kreppu?                                                                            þess ef einn banki tekur
 sinna öllum
                                                                                                                               yfir lánasafn ÍLS?
 markaðnum?


* Markaðsbrestur nefnist það þegar framleiðsla á vöru eða þjónustu á markaði er ekki skilvirk en með því er átt við að hagkvæmara sé að         4
skipuleggja framleiðsluna með öðrum hætti. Sem dæmi um markaðsbresti má nefna: einokunar- og fákeppnismarkaði.
Markaðshlutdeild í útistandandi húsnæðislánum



                                                   ÍLS                Aðrir
100%
90%
80%
70%
60%
50%
40%
30%
20%
10%
 0%
          Vesturland           Vestfirðir   Norðurland   Norðurland     Austurland   Suðurland   Landið allt
                                              vestra       eystra


 Heimild: www.rsk.is. Sótt 2. apríl 2013.                                                                 5
Markaðshlutdeild í nýjum útlánum

                               Lánastofnanir %   ÍLS %   Lífeyrissjóðir %
                     100%
                     90%
                     80%
                     70%
  Markaðshlutdeild




                     60%
                     50%
                     40%
                     30%
                     20%
                     10%
                      0%




Heimild: www.sedlabanki.is                                                  6
Húsnæðislánveitendur á norðurlöndunum
    Nykredit - Danmörk
    • Bankastarfsemi (keyptu Totalkredit og Forstædernes Bank á síðasta áratug)
    • Fasteignalánastarfsemi í dótturfélagi (Nykredit)

    BRFkredit - Danmörk

    • Fasteignalán aðalstarfsemi
    • Bankastarfsemi til stuðnings í dótturfélagi
    • Heildsölufjármögnun grunnstoð í rekstri (Jyske bank, Sydbank ofl.)

    SBAB - Svíþjóð (100% í ríkiseigu)
    • Fasteignalánastarfsemi aðalstarfsemi - útvíkkun í almenna fjármálaþjónustu
    • Meginmarkmið: Stuðla að virkri samkeppni á húsnæðislánamarkaði + hagstæð kjör
    • Greiðir skatta – ávöxtunarkrafa 5-ára vextir á ríkisverðbréfum + 5%

    DNB Bolighedkredit – Noregur og Swedbank mortgage - Svíþjóð
    • Hefðbundnir alhliða bankar með sérhæft fasteignalána dótturfélag + fasteignasölur

    Husbanken - Noregur

    • Ríkisstofnun sem annast greiðslu vaxtabóta og húsnæðisbóta
    • Fjármögnun til sveitarfélaga = félagsleg lán og fyrstu kaup einstaklinga


                                                                                          7
„Danska“ leiðin – tillögur ASÍ

         •    Ekki nóg að innleiða kerfið – þurfum að útrýma vanskilum og útlánatöpum
               •   Betri endurheimtur í danska kerfinu má skýra með öðrum viðhorfum til skulda en hér ríkja
               •   Þekkist ekki að húsnæðislán séu afskrifuð í Danmörku eða öðrum norðurlöndum
               •   Það er meiri agi í danska kerfinu við lánveitingar en hérlendis
         •    Lausleg ágiskun mín að a.m.k. um 10% þeirra sem í dag gætu fengið lán
              hjá ÍLS eða bönkunum yrði synjað um lán í „danska kerfinu“
               •   Afleiðing af strangara greiðslumati, lánshæfimati og auknum kröfum um veðrými
               •   Stjórnvöld verða að tryggja stuðning við afmarkaða hópa fólks með fjölbreyttum úrræðum
         •    Tjónið af hruninu hefði ekki orðið minna með danska kerfinu heldur hefði
              það lent að fullu á fagfjárfestum í stað ríkissjóðs
         •    Íbúðalánasjóður horfir til norrænna fyrirmynda í framtíðarsýn sinni
               •   Nýr verðtryggður fjármögnunarflokkur í stað eldri HFF flokka verður innleiddur í haust
               •   Lánaferlar Íbúðalánasjóðs miðast við að ÍLS kunni síðar að fjármagna sig með sértryggðum
                   skuldabréfum, kjósi stjórnvöld að draga úr umfangi ríkisábyrgðar vegna Íbúðalánasjóðs
               •   Öðrum „dönskum“ eiginleikum er hægt að ná fram með lánaskilmálum og áhættustýringu




* e. covered bonds
** e. cover pool                                                                                        8
** s.s. með sértryggðum skuldabréfum
Nauðsynlegar breytingar á húsnæðislánamarkaði

        •    Neytendur geti valið verðtryggð og óverðtryggð fasteignalán
        •    Lánakjör án mikillar vaxtaáhættu
        •    Endurfjármögun lána aðgengilegri*
        •    Styttri lánstími – aukin eignamyndun + lægri vextir
        •    Ábyrgari fjármálahegðun og viðhorf til skulda
        •    Eingöngu sérhæfð fasteignalánafjármögnun** til a.m.k. 10 ára
               •    Stutt og kvik innlán óheimil í fjármögnun
        •    Aukinn agi í lánaferlum, greiðslumati, veðsetningu og vanskilaferlum
             sem leiðir til minni útlánatapa


                   Íslenskir húsnæðislánavextir verða ekki sambærilegir
                   öðrum löndum á meðan við búum við íslenska krónu

* Afnám stimpilgjalda mikilvægur þáttur í aukinni samkeppni                  9
** s.s. með sértryggðum skuldabréfum
Fræðilegir valkostir Íbúðalánasjóðs


           Almennur lánveitandi – sambærilegt eða óbreytt en nútímalegra hlutverk
           • Ekki ríkisábyrgð á nýrri fjármögnun eða skipta starfseminni upp í almenna og félagslega*
           • Lánveitingar um allt land á öllum tímum - stöðugleikamál
           • Meginhlutverk: Tryggja virka samkeppni og almennt aðgengi allra landsmanna að fasteignalánum


           Heildsölufjármögnun til húsnæðislána – útvíkkað hlutverk
           • ÍLS er nú þegar stór á skuldabréfamarkaði - sambærileg áhættustýring og hjá bönkum**
           • Enn stærri flokkar og virkari verðmyndun – betra lánshæfi en ríkissjóður = bestu fáanlegu lánskjör
           • Aukinn agi í fasteignaútlánum á landsvísu


           Þróun í aðra tengda fjármálastarfsemi – lengri tíma stærra hlutverk
           • Kaupa sparisjóð og þannig bjóða tengdar fjármálaafurðir
           • „bancassurance líkanið“ = samtvinna lánastarfsemi við tryggingar




* Með þessari breytingu væri sett upp dótturfélag sem fjármagnar sjóðinn í gegnum sértryggð skuldabréf og þá væri ekki ríkisábyrgð á þeirri
fjármögnun, ásamt því að sjóðurinn færi að greiða skatta og arð til eiganda. Í báðum útfærslum myndi ESA hætta afskiptum af ÍLS               10
** hluti laga 161/2002 um fjármálafyrirtæki voru innleidd í lög 44/1998 um húsnæðismál í júní 2012
Í hnotskurn ...



•   Íslenskur húsnæðislánamarkaður er ca. 15 árum á eftir
    norrænum húsnæðislánamörkuðum og við getum lært mikið af
    frændþjóðum okkar
•   Þrátt fyrir tímabundinn vanda, mun Íbúðalánasjóður gegna
    lykilhlutverki í því að koma á „dansk-norrænum“ umbótum á
    húsnæðislánamarkaði
•   Æskilegt fyrir húsnæðislánamarkaðinn að Íbúðalánasjóður gegni
    áfram mikilvægu hlutverki
•   Íbúðalánasjóður mun á næstu mánuðum stíga fyrstu skrefin í átt
    að „dönsku“ leiðinni og tilbúin í frekari breytingar sé það vilji
    stjórnvalda




                                                                   11
ENDIR




        12

More Related Content

Viewers also liked

Tier0590sort abc
Tier0590sort abcTier0590sort abc
Tier0590sort abcGWROY
 
D'iog1145 abcd
D'iog1145 abcdD'iog1145 abcd
D'iog1145 abcdGWROY
 
Zio0089 abc
Zio0089 abcZio0089 abc
Zio0089 abcGWROY
 
Dining and rockin Hard Rock Hotel Tenerife 2016
Dining and rockin Hard Rock Hotel Tenerife 2016Dining and rockin Hard Rock Hotel Tenerife 2016
Dining and rockin Hard Rock Hotel Tenerife 2016Noemi Martin
 
Keutamaan menuntut ilmu
Keutamaan menuntut ilmuKeutamaan menuntut ilmu
Keutamaan menuntut ilmusarahmuthiah
 
Materi fiqih kelas viii
Materi fiqih kelas viiiMateri fiqih kelas viii
Materi fiqih kelas viiimas_mughni
 

Viewers also liked (9)

Latierra.Ptt.
Latierra.Ptt.Latierra.Ptt.
Latierra.Ptt.
 
Tier0590sort abc
Tier0590sort abcTier0590sort abc
Tier0590sort abc
 
D'iog1145 abcd
D'iog1145 abcdD'iog1145 abcd
D'iog1145 abcd
 
Zio0089 abc
Zio0089 abcZio0089 abc
Zio0089 abc
 
Tarea2
Tarea2Tarea2
Tarea2
 
Dining and rockin Hard Rock Hotel Tenerife 2016
Dining and rockin Hard Rock Hotel Tenerife 2016Dining and rockin Hard Rock Hotel Tenerife 2016
Dining and rockin Hard Rock Hotel Tenerife 2016
 
Keutamaan menuntut ilmu
Keutamaan menuntut ilmuKeutamaan menuntut ilmu
Keutamaan menuntut ilmu
 
каталог химии для клининга
каталог химии для клинингакаталог химии для клининга
каталог химии для клининга
 
Materi fiqih kelas viii
Materi fiqih kelas viiiMateri fiqih kelas viii
Materi fiqih kelas viii
 

Ræða á ráðstefnu um framtíð húsnæðislána 4 aprí l2013

  • 1. Housing Financing Fund (HFF) Sjónarhorn Íbúðalánasjóðs Sigurður Erlingsson  forstjóri Ráðstefna SSF, ÍLS og ASÍ um framtíð húsnæðislána á Íslandi 4. apríl 2013
  • 2. HEIMILIN SAMFÉLAG STJÓRNVÖLD Haghafar á húsnæðis- lánamarkaði FJÁRMÁLA- FASTEIGNA- MARKAÐUR SALAR OG FJÁRFESTAR VERKTAKAR 2
  • 3. Lagalegt hlutverk Íbúðalánasjóðs HÚSNÆÐISKAUP „... stuðla að því með lánveitingum og • Stærsta fjárhagslega skipulagi húsnæðismála að ákvörðun fjölskyldna landsmenn geti búið við öryggi og • Stór hluti sparnaðar jafnrétti í húsnæðismálum og að íslenskra heimila fjármunum verði sérstaklega varið til liggur í húsnæði þess að auka möguleika fólks til að • Stöðugleiki þessa markaðar varðar alla eignast eða leigja húsnæði á húsnæðiseigendur viðráðanlegum kjörum.“ Lög 44/1998 um húsnæðismál 3
  • 4. Framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs - áhrifaþættir Eru rekstur og ÍLS ekki að bjóða fjármögnun RÍKISÁBYRGÐ / VANDINN NÚNA með óverðtryggð lán raunhæft ESA vegna vandamála • Uppgreiðsluáhætta viðskiptamódel? • Útlánatöp • Minni starfsemi • Eingöngu félagslegt • Ónægur vaxtamunur • Landsbyggð MARKAÐS- SAMKEPPNI BRESTUR* • Er æskilegt að • Lána bankar aðeins þrír bankar nægilega mikið til séu einir um landsbyggðar? fasteignalána Hver er afstaða starfsemi? samkeppniseftirlitsins til Eru bankarnir að • Hvað gera bankar í kreppu? þess ef einn banki tekur sinna öllum yfir lánasafn ÍLS? markaðnum? * Markaðsbrestur nefnist það þegar framleiðsla á vöru eða þjónustu á markaði er ekki skilvirk en með því er átt við að hagkvæmara sé að 4 skipuleggja framleiðsluna með öðrum hætti. Sem dæmi um markaðsbresti má nefna: einokunar- og fákeppnismarkaði.
  • 5. Markaðshlutdeild í útistandandi húsnæðislánum ÍLS Aðrir 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Vesturland Vestfirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland Landið allt vestra eystra Heimild: www.rsk.is. Sótt 2. apríl 2013. 5
  • 6. Markaðshlutdeild í nýjum útlánum Lánastofnanir % ÍLS % Lífeyrissjóðir % 100% 90% 80% 70% Markaðshlutdeild 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Heimild: www.sedlabanki.is 6
  • 7. Húsnæðislánveitendur á norðurlöndunum Nykredit - Danmörk • Bankastarfsemi (keyptu Totalkredit og Forstædernes Bank á síðasta áratug) • Fasteignalánastarfsemi í dótturfélagi (Nykredit) BRFkredit - Danmörk • Fasteignalán aðalstarfsemi • Bankastarfsemi til stuðnings í dótturfélagi • Heildsölufjármögnun grunnstoð í rekstri (Jyske bank, Sydbank ofl.) SBAB - Svíþjóð (100% í ríkiseigu) • Fasteignalánastarfsemi aðalstarfsemi - útvíkkun í almenna fjármálaþjónustu • Meginmarkmið: Stuðla að virkri samkeppni á húsnæðislánamarkaði + hagstæð kjör • Greiðir skatta – ávöxtunarkrafa 5-ára vextir á ríkisverðbréfum + 5% DNB Bolighedkredit – Noregur og Swedbank mortgage - Svíþjóð • Hefðbundnir alhliða bankar með sérhæft fasteignalána dótturfélag + fasteignasölur Husbanken - Noregur • Ríkisstofnun sem annast greiðslu vaxtabóta og húsnæðisbóta • Fjármögnun til sveitarfélaga = félagsleg lán og fyrstu kaup einstaklinga 7
  • 8. „Danska“ leiðin – tillögur ASÍ • Ekki nóg að innleiða kerfið – þurfum að útrýma vanskilum og útlánatöpum • Betri endurheimtur í danska kerfinu má skýra með öðrum viðhorfum til skulda en hér ríkja • Þekkist ekki að húsnæðislán séu afskrifuð í Danmörku eða öðrum norðurlöndum • Það er meiri agi í danska kerfinu við lánveitingar en hérlendis • Lausleg ágiskun mín að a.m.k. um 10% þeirra sem í dag gætu fengið lán hjá ÍLS eða bönkunum yrði synjað um lán í „danska kerfinu“ • Afleiðing af strangara greiðslumati, lánshæfimati og auknum kröfum um veðrými • Stjórnvöld verða að tryggja stuðning við afmarkaða hópa fólks með fjölbreyttum úrræðum • Tjónið af hruninu hefði ekki orðið minna með danska kerfinu heldur hefði það lent að fullu á fagfjárfestum í stað ríkissjóðs • Íbúðalánasjóður horfir til norrænna fyrirmynda í framtíðarsýn sinni • Nýr verðtryggður fjármögnunarflokkur í stað eldri HFF flokka verður innleiddur í haust • Lánaferlar Íbúðalánasjóðs miðast við að ÍLS kunni síðar að fjármagna sig með sértryggðum skuldabréfum, kjósi stjórnvöld að draga úr umfangi ríkisábyrgðar vegna Íbúðalánasjóðs • Öðrum „dönskum“ eiginleikum er hægt að ná fram með lánaskilmálum og áhættustýringu * e. covered bonds ** e. cover pool 8 ** s.s. með sértryggðum skuldabréfum
  • 9. Nauðsynlegar breytingar á húsnæðislánamarkaði • Neytendur geti valið verðtryggð og óverðtryggð fasteignalán • Lánakjör án mikillar vaxtaáhættu • Endurfjármögun lána aðgengilegri* • Styttri lánstími – aukin eignamyndun + lægri vextir • Ábyrgari fjármálahegðun og viðhorf til skulda • Eingöngu sérhæfð fasteignalánafjármögnun** til a.m.k. 10 ára • Stutt og kvik innlán óheimil í fjármögnun • Aukinn agi í lánaferlum, greiðslumati, veðsetningu og vanskilaferlum sem leiðir til minni útlánatapa Íslenskir húsnæðislánavextir verða ekki sambærilegir öðrum löndum á meðan við búum við íslenska krónu * Afnám stimpilgjalda mikilvægur þáttur í aukinni samkeppni 9 ** s.s. með sértryggðum skuldabréfum
  • 10. Fræðilegir valkostir Íbúðalánasjóðs Almennur lánveitandi – sambærilegt eða óbreytt en nútímalegra hlutverk • Ekki ríkisábyrgð á nýrri fjármögnun eða skipta starfseminni upp í almenna og félagslega* • Lánveitingar um allt land á öllum tímum - stöðugleikamál • Meginhlutverk: Tryggja virka samkeppni og almennt aðgengi allra landsmanna að fasteignalánum Heildsölufjármögnun til húsnæðislána – útvíkkað hlutverk • ÍLS er nú þegar stór á skuldabréfamarkaði - sambærileg áhættustýring og hjá bönkum** • Enn stærri flokkar og virkari verðmyndun – betra lánshæfi en ríkissjóður = bestu fáanlegu lánskjör • Aukinn agi í fasteignaútlánum á landsvísu Þróun í aðra tengda fjármálastarfsemi – lengri tíma stærra hlutverk • Kaupa sparisjóð og þannig bjóða tengdar fjármálaafurðir • „bancassurance líkanið“ = samtvinna lánastarfsemi við tryggingar * Með þessari breytingu væri sett upp dótturfélag sem fjármagnar sjóðinn í gegnum sértryggð skuldabréf og þá væri ekki ríkisábyrgð á þeirri fjármögnun, ásamt því að sjóðurinn færi að greiða skatta og arð til eiganda. Í báðum útfærslum myndi ESA hætta afskiptum af ÍLS 10 ** hluti laga 161/2002 um fjármálafyrirtæki voru innleidd í lög 44/1998 um húsnæðismál í júní 2012
  • 11. Í hnotskurn ... • Íslenskur húsnæðislánamarkaður er ca. 15 árum á eftir norrænum húsnæðislánamörkuðum og við getum lært mikið af frændþjóðum okkar • Þrátt fyrir tímabundinn vanda, mun Íbúðalánasjóður gegna lykilhlutverki í því að koma á „dansk-norrænum“ umbótum á húsnæðislánamarkaði • Æskilegt fyrir húsnæðislánamarkaðinn að Íbúðalánasjóður gegni áfram mikilvægu hlutverki • Íbúðalánasjóður mun á næstu mánuðum stíga fyrstu skrefin í átt að „dönsku“ leiðinni og tilbúin í frekari breytingar sé það vilji stjórnvalda 11
  • 12. ENDIR 12