SlideShare a Scribd company logo
1 of 15
Færeyjar Rúnar Haraldsson
Í Færeyska eyjaklasanum eru 18 eyjar	 Af þessum 18 eyjum eru 17 í byggð Sumar eru mjög strjábýlar Þar er úthafsloftslag Eyjarnar
Kort af Færeyjum
Færeyjar eru í Atlantshafi Mitt á mill Íslands, Noregs og Skotlands Hvar eru þær? Noregur Færeyjar Ísland Skotland
Íbúafjöldi í Færeyjum er 60.000 íbúar Stærð í ferkílómetrum er  1399 km² Íbúafjöldi og stærð
Þórshöfn er höfuðstaðurinn Þórshöfn er minnsti höfuðstaður í heimi og er hann á Straumey Þórshöfn
Stærstu þéttbýlisstaðirnir fyrir utan Þórshöfn eru Rúnavík og Klaksvík Þéttbýlisstaðir Rúnavík
Færeyingar eru í konungssambandi við Dani Þeir eru samt með heimastjórn og eru 33 þingmenn á þinginu Æðsti maður Færeyja heitir lögmaður Konungssamband
Náttúruauðlindir Færeyinga er það sem sjórinn gefur af sér Þeir vona til að finna olíu út á landgrunninum Náttúruauðlindir
Hæsta fjall Færeyja er Slættaratindur og er hann 882 m. yfir sjávarmáli Hæsta fjall
Í Færeyjum er töluð færeyska og margir tala líka dönsku sem er kennd í skólum Færeyska er líkust íslensku af öllum Norðurlandamálunum enda eru bæði málin frá V-Noregi  Tungumál Eivör er söngkona frá Færeyjum
Þjóðdans Færeyja heitir Vikivaki Vikivaki er dansaður undir söng og getur varið í marga tíma Hann var dansaður í mörgum öðrum löndum fyrr en síðan var hann bannaður af kirkjunni því hann þótti of heiðinn Þjóðdans
Færeyingar veiða mikið af grindhvali  Veiðarnar fara þannig fram  ef sést til hvalavöðu ganga boð á milli manna Þá fara allir sem hafa tök á í báta og mynda hálfhring utanum vöðuna Svo er skorið á æðina sem flytur blóðið til heilans Kjötinu er síðan skipt á milli manna eftir fornum hefðum Grindhvalir
Grindhvalur ,[object Object]
Þeir eru 2-3,5 tonn á þyngd,[object Object]

More Related Content

Similar to Færeyjar (6)

Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Finnland
FinnlandFinnland
Finnland
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 

Færeyjar

  • 2. Í Færeyska eyjaklasanum eru 18 eyjar Af þessum 18 eyjum eru 17 í byggð Sumar eru mjög strjábýlar Þar er úthafsloftslag Eyjarnar
  • 4. Færeyjar eru í Atlantshafi Mitt á mill Íslands, Noregs og Skotlands Hvar eru þær? Noregur Færeyjar Ísland Skotland
  • 5. Íbúafjöldi í Færeyjum er 60.000 íbúar Stærð í ferkílómetrum er 1399 km² Íbúafjöldi og stærð
  • 6. Þórshöfn er höfuðstaðurinn Þórshöfn er minnsti höfuðstaður í heimi og er hann á Straumey Þórshöfn
  • 7. Stærstu þéttbýlisstaðirnir fyrir utan Þórshöfn eru Rúnavík og Klaksvík Þéttbýlisstaðir Rúnavík
  • 8. Færeyingar eru í konungssambandi við Dani Þeir eru samt með heimastjórn og eru 33 þingmenn á þinginu Æðsti maður Færeyja heitir lögmaður Konungssamband
  • 9. Náttúruauðlindir Færeyinga er það sem sjórinn gefur af sér Þeir vona til að finna olíu út á landgrunninum Náttúruauðlindir
  • 10. Hæsta fjall Færeyja er Slættaratindur og er hann 882 m. yfir sjávarmáli Hæsta fjall
  • 11. Í Færeyjum er töluð færeyska og margir tala líka dönsku sem er kennd í skólum Færeyska er líkust íslensku af öllum Norðurlandamálunum enda eru bæði málin frá V-Noregi Tungumál Eivör er söngkona frá Færeyjum
  • 12. Þjóðdans Færeyja heitir Vikivaki Vikivaki er dansaður undir söng og getur varið í marga tíma Hann var dansaður í mörgum öðrum löndum fyrr en síðan var hann bannaður af kirkjunni því hann þótti of heiðinn Þjóðdans
  • 13. Færeyingar veiða mikið af grindhvali Veiðarnar fara þannig fram ef sést til hvalavöðu ganga boð á milli manna Þá fara allir sem hafa tök á í báta og mynda hálfhring utanum vöðuna Svo er skorið á æðina sem flytur blóðið til heilans Kjötinu er síðan skipt á milli manna eftir fornum hefðum Grindhvalir
  • 14.
  • 15.