SlideShare a Scribd company logo
1 of 8
Business Model Canvas
Ferlið og niðurstaðan
Ebba Áslaug
Halla Leifsdóttir
Laufey Erlendsdóttir
Kristín Gunnarsdóttir
Lýsing á ferlinu
Í upphafi var ákveðið:
● Að búa námskeið sem okkur langaði að kenna og fyrir
valinu varð skriðsund
● Síðan þurfti að raða öllu inn í módelið
skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna
● Farið var yfir hvern lið fyrir sig og tillögur settar í
hvern reit
Lýsing á ferlinu
● Verkefnið var síðan sett inn á sameiginlegt netsvæði -
googledocs
● Þar unnu allir hópmeðlimir saman í þeim þáttum sem
taldir voru nauðsynlegir fyrir námskeið í skriðsundi
● Heildarmynd námskeiðsins varð smátt og smátt að
veruleika
Námskeiðið okkar
● Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna þar sem áhersla er
lögð á að kenna bæði syndum og ósyndum
þátttakendum skriðsundstækni
● Meginmarkmið námskeiðisins er að þátttakendur bæti
færni sína í skriðsundi til að auka vellíðan í vatninu,
bæta líkamsástand og þar með lífsgæði sín
Ígrundun um ferlið
Business Model Canvas:
● Beinir athyglinni að hagnýtum og mikilvægum atriðum
● Vinna við módelið leiðir menn í gegnum alla helstu
þætti áætlunargerðar
● Gagnlegt hjálpartæki við markaðssetningu
● Tekur á öllum þáttum sem þurfa að vera til staðar
● Gefur skýra heildarmynd á þrívíðu plani
Ígrundun um ferlið
● Einfalt, skýrt og þægilegt í notkun
● Tekur einnig tillit til samstarfsaðila
● Býður upp á marga skemmtilega möguleika
● Góð leið til að þróa námskeið
● Hægt að breyta og laga eftir þörfum eða setja upp
mörg módel og velja það besta
Ígrundun um ferlið
Módelið skapar heildarmynd yfir tengsl mikilvægustu þátta
viðskiptahugmynda/hönnun námsferla:
● Við skipulagningu og áætlunargerð
● Markaðssetningu
● Vörur, hugmyndir, viðskiptavini og þjónustu
Hvað höfum við lært?
● Að skipuleggja námsferli samkvæmt BMC
● Að huga að öllum þáttum skipulagningar til að
viðskiptaáætlun gangi upp
● Að þróa hugmyndir með því að skipta út mismunandi
þáttum í módelinu
● Getum nýtt okkur ferlið í framtíðinni við áætlunargerð

More Related Content

Featured

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Business model, skriðsundsnámskeið

  • 1. Business Model Canvas Ferlið og niðurstaðan Ebba Áslaug Halla Leifsdóttir Laufey Erlendsdóttir Kristín Gunnarsdóttir
  • 2. Lýsing á ferlinu Í upphafi var ákveðið: ● Að búa námskeið sem okkur langaði að kenna og fyrir valinu varð skriðsund ● Síðan þurfti að raða öllu inn í módelið skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna ● Farið var yfir hvern lið fyrir sig og tillögur settar í hvern reit
  • 3. Lýsing á ferlinu ● Verkefnið var síðan sett inn á sameiginlegt netsvæði - googledocs ● Þar unnu allir hópmeðlimir saman í þeim þáttum sem taldir voru nauðsynlegir fyrir námskeið í skriðsundi ● Heildarmynd námskeiðsins varð smátt og smátt að veruleika
  • 4. Námskeiðið okkar ● Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna þar sem áhersla er lögð á að kenna bæði syndum og ósyndum þátttakendum skriðsundstækni ● Meginmarkmið námskeiðisins er að þátttakendur bæti færni sína í skriðsundi til að auka vellíðan í vatninu, bæta líkamsástand og þar með lífsgæði sín
  • 5. Ígrundun um ferlið Business Model Canvas: ● Beinir athyglinni að hagnýtum og mikilvægum atriðum ● Vinna við módelið leiðir menn í gegnum alla helstu þætti áætlunargerðar ● Gagnlegt hjálpartæki við markaðssetningu ● Tekur á öllum þáttum sem þurfa að vera til staðar ● Gefur skýra heildarmynd á þrívíðu plani
  • 6. Ígrundun um ferlið ● Einfalt, skýrt og þægilegt í notkun ● Tekur einnig tillit til samstarfsaðila ● Býður upp á marga skemmtilega möguleika ● Góð leið til að þróa námskeið ● Hægt að breyta og laga eftir þörfum eða setja upp mörg módel og velja það besta
  • 7. Ígrundun um ferlið Módelið skapar heildarmynd yfir tengsl mikilvægustu þátta viðskiptahugmynda/hönnun námsferla: ● Við skipulagningu og áætlunargerð ● Markaðssetningu ● Vörur, hugmyndir, viðskiptavini og þjónustu
  • 8. Hvað höfum við lært? ● Að skipuleggja námsferli samkvæmt BMC ● Að huga að öllum þáttum skipulagningar til að viðskiptaáætlun gangi upp ● Að þróa hugmyndir með því að skipta út mismunandi þáttum í módelinu ● Getum nýtt okkur ferlið í framtíðinni við áætlunargerð