SlideShare a Scribd company logo
1 of 34
Specialisterne,Sérfræðingarnir á Íslandi Almenn kynning á Specialisterne og undirbúningi fyrir stofnun þess á Íslandi.
Ný tækifæri fyrir upplýsingatækniiðnaðinn og einhverfa
BBC
Hvað er einhverfa?
Tíðnin er 0,6% - 1%.   Þetta þýðir 2.000 – 3.000 einstaklingar á Íslandi Um 1.000 einstaklingar hafa verið greindir á Íslandi. 4 af 5 einhverfum einstaklingum eru karlmenn. Sama tíðni einhverfu um allan heim og í öllum stéttum,  sýnd hefur verið framá erfðatengsl í tvíburarannsóknum,  sýnd hefur verið framá tengsl á milli raunvísinda í fjölskyldum og einhverfu Tíðni einhverfu
Skert færni í félagslegu samspili lítill áhugi á fólki og tengsl við jafnaldra takmörkuð; takmarkað augnsamband, svipbrigði og látbragð; erfitt að deila með öðrum; lítil gagnkvæmni Skert færni í máli og tjáskiptum lítið frumkvæði til samskipta; takmörkuð eftirherma; seinkaður málþroski og takmarkað tal; sérkennileg málnotkun) Sérkennileg og/eða áráttukennd hegðun óvenjuleg áhugamál og hugðarefni; áráttukennd þörf fyrir að fylgja ákveðnum föstum venjum; síendurteknar hreyfingar; óvenjulegur áhugi á ákveðnum eiginleikum hluta) Auk þess ýmis konar ofurnæmi í skynjun og erfiðleikar við að sameina upplýsingar frá ólíkum skynsviðum Þrjú einkennasvið einhverfu * * Dr. Evald Sæmundssen
* Dr. Evald Sæmundssen
Styrkleikar geta komið fram hjá öllum einstaklingum ef miðað er við þá sjálfa, óháð greind Einstaklingar í öllum flokkum einhverfu geta haft mismunandi mynstur veikleika og styrkleika Sami eiginleiki getur verið veikleiki við vissar kringumstæður en styrkleiki við aðrar Styrkleikar* * Dr. Evald Sæmundssen
Að hafa afar þröng áhugamál Að geta einbeitt sér að afmörkuðu viðfangsefni í langan tíma  Að hafa allt í föstum skorðum Að geta hlutina alltaf í sömu röð Að hafa meiri áhuga á hlutum og hvernig þeir virka en fólki Einkenni... * * Dr. Evald Sæmundssen
Þessir hegðunarþættir tengjast beint eða óbeint því að ná árangri í vísindum Þeir geta einnig verið mikilvægir við að ná stöðugleika í verkferla, þar sem föst atburðarás skiptir máli .... eða eiginleikar * * Dr. Evald Sæmundssen
Specialisterne,stofnandi Thorkil Sonne
Hvað gera Specialisterne? Fyrir viðskiptavini Fyrir starfsmenn Þjálfun Skipulagðar vinnuaðferðir Aðlagað vinnuumhverfi Skýr vinnufyrirmæli Einstaklingsmiðuð aðstoð Þróunaráætlun fyrir einstaklinginn Vinnutími í samræmi við getu Lágmörkun streitu Einn tengiliður Þarfir viðskiptavina kortlagðar og bornar saman við hæfileika sérfræðinganna Full ábyrgð á gæðum Lágmörkun áhættu Þarf ekki þekkingu á einhverfu Sérfræðingur vinnur hjá Specialisterne eða hjá vinnuveitanda
Þjónusta Þjónusta Prófanir Statískar og breytilegar Gögn Vörpun, fyrirspurnir, gæðaprófanir Skjölun Prófun, handbækur o.fl.  Forritun Viðskiptavinir Alþjóðleg fyrirtæki CSC, Microsoft, Oracle, Cisco, SIEMENS Dönsk fyrirtæki LEGO, TDC, KMD, Grundfos, Cryptomathic
SKAPA 1.000.000 STÖRF FYRIR EINHVERFA EINSTAKLINGA Í HEIMINUM AUKA SKILNING Á EINHVERFU Markmið Specialisterne
Fetar í fótspor Specialisterne
Er tækifæri á Íslandi?
Heimsókn Thorkil Sonne í janúar 2009 Þekkingarhópur stofnaður í mars, 8 einstaklingar Hjörtur Grétarsson, Haraldur Baldursson, Torfi Markússon, Brynhildur Bergþórsdóttir, Aðalsteinn Guðmundsson, Jóhannes Már Jóhannesson, Unnur Berglind Hauksdóttir og Olga Björg Jónsdóttir Unnur Berglind Hauksdóttir styrkt til úttektar á Specialisterne sumar 2009.  Jákvæðar niðurstöður. Ísland tekur þátt í gerð Franchise með Specialisterne ásamt, Glascow, Köln og Berlín. Undirbúningur
Skoska ráðgjafafyrirtækið CEiS hefur 25 ára reynslu í ráðgjöf stofnun samfélagslegra fyrirtæki leiðir undirbúning í Skotlandi, Íslandi og Þýskalandi. http://www.ceis.org.uk Faglegur undirbúningur Pre Analysis Preparation  Feasibility  Study Business Case  Operation License
Samstarf við félagslega geirann, ríkið og sveitarfélögin Samstarf við íslenska upplýsingatækniiðnaðinn, vinnuveitendur og verkalýðsfélög Samstarf við Umsjónarfélag einhverfra og Greiningar-og ráðgjafastöð ríkisins Fjármögnun Hvað þarf til áður en lagt er af stað?
Hver er ágóðinn Samfélagið Iðnaðurinn Einhverfir Lækkar bætur Eykur skatttekjur Eykur verðmæti Bætir gæði Eykur afköst Bætir starfsánægju Eykur hagnað Störf  við hæfi Sjálfstraust Tilgang Hlutverk

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Almenn kynning á Specialisterne á Íslandi

  • 1. Specialisterne,Sérfræðingarnir á Íslandi Almenn kynning á Specialisterne og undirbúningi fyrir stofnun þess á Íslandi.
  • 2. Ný tækifæri fyrir upplýsingatækniiðnaðinn og einhverfa
  • 3.
  • 4.
  • 5. BBC
  • 7. Tíðnin er 0,6% - 1%. Þetta þýðir 2.000 – 3.000 einstaklingar á Íslandi Um 1.000 einstaklingar hafa verið greindir á Íslandi. 4 af 5 einhverfum einstaklingum eru karlmenn. Sama tíðni einhverfu um allan heim og í öllum stéttum, sýnd hefur verið framá erfðatengsl í tvíburarannsóknum, sýnd hefur verið framá tengsl á milli raunvísinda í fjölskyldum og einhverfu Tíðni einhverfu
  • 8. Skert færni í félagslegu samspili lítill áhugi á fólki og tengsl við jafnaldra takmörkuð; takmarkað augnsamband, svipbrigði og látbragð; erfitt að deila með öðrum; lítil gagnkvæmni Skert færni í máli og tjáskiptum lítið frumkvæði til samskipta; takmörkuð eftirherma; seinkaður málþroski og takmarkað tal; sérkennileg málnotkun) Sérkennileg og/eða áráttukennd hegðun óvenjuleg áhugamál og hugðarefni; áráttukennd þörf fyrir að fylgja ákveðnum föstum venjum; síendurteknar hreyfingar; óvenjulegur áhugi á ákveðnum eiginleikum hluta) Auk þess ýmis konar ofurnæmi í skynjun og erfiðleikar við að sameina upplýsingar frá ólíkum skynsviðum Þrjú einkennasvið einhverfu * * Dr. Evald Sæmundssen
  • 9. * Dr. Evald Sæmundssen
  • 10. Styrkleikar geta komið fram hjá öllum einstaklingum ef miðað er við þá sjálfa, óháð greind Einstaklingar í öllum flokkum einhverfu geta haft mismunandi mynstur veikleika og styrkleika Sami eiginleiki getur verið veikleiki við vissar kringumstæður en styrkleiki við aðrar Styrkleikar* * Dr. Evald Sæmundssen
  • 11. Að hafa afar þröng áhugamál Að geta einbeitt sér að afmörkuðu viðfangsefni í langan tíma Að hafa allt í föstum skorðum Að geta hlutina alltaf í sömu röð Að hafa meiri áhuga á hlutum og hvernig þeir virka en fólki Einkenni... * * Dr. Evald Sæmundssen
  • 12. Þessir hegðunarþættir tengjast beint eða óbeint því að ná árangri í vísindum Þeir geta einnig verið mikilvægir við að ná stöðugleika í verkferla, þar sem föst atburðarás skiptir máli .... eða eiginleikar * * Dr. Evald Sæmundssen
  • 14.
  • 15.
  • 16.
  • 17.
  • 18. Hvað gera Specialisterne? Fyrir viðskiptavini Fyrir starfsmenn Þjálfun Skipulagðar vinnuaðferðir Aðlagað vinnuumhverfi Skýr vinnufyrirmæli Einstaklingsmiðuð aðstoð Þróunaráætlun fyrir einstaklinginn Vinnutími í samræmi við getu Lágmörkun streitu Einn tengiliður Þarfir viðskiptavina kortlagðar og bornar saman við hæfileika sérfræðinganna Full ábyrgð á gæðum Lágmörkun áhættu Þarf ekki þekkingu á einhverfu Sérfræðingur vinnur hjá Specialisterne eða hjá vinnuveitanda
  • 19. Þjónusta Þjónusta Prófanir Statískar og breytilegar Gögn Vörpun, fyrirspurnir, gæðaprófanir Skjölun Prófun, handbækur o.fl. Forritun Viðskiptavinir Alþjóðleg fyrirtæki CSC, Microsoft, Oracle, Cisco, SIEMENS Dönsk fyrirtæki LEGO, TDC, KMD, Grundfos, Cryptomathic
  • 20.
  • 21.
  • 22.
  • 23. SKAPA 1.000.000 STÖRF FYRIR EINHVERFA EINSTAKLINGA Í HEIMINUM AUKA SKILNING Á EINHVERFU Markmið Specialisterne
  • 24.
  • 25.
  • 26.
  • 27. Fetar í fótspor Specialisterne
  • 28. Er tækifæri á Íslandi?
  • 29. Heimsókn Thorkil Sonne í janúar 2009 Þekkingarhópur stofnaður í mars, 8 einstaklingar Hjörtur Grétarsson, Haraldur Baldursson, Torfi Markússon, Brynhildur Bergþórsdóttir, Aðalsteinn Guðmundsson, Jóhannes Már Jóhannesson, Unnur Berglind Hauksdóttir og Olga Björg Jónsdóttir Unnur Berglind Hauksdóttir styrkt til úttektar á Specialisterne sumar 2009. Jákvæðar niðurstöður. Ísland tekur þátt í gerð Franchise með Specialisterne ásamt, Glascow, Köln og Berlín. Undirbúningur
  • 30.
  • 31.
  • 32. Skoska ráðgjafafyrirtækið CEiS hefur 25 ára reynslu í ráðgjöf stofnun samfélagslegra fyrirtæki leiðir undirbúning í Skotlandi, Íslandi og Þýskalandi. http://www.ceis.org.uk Faglegur undirbúningur Pre Analysis Preparation Feasibility Study Business Case Operation License
  • 33. Samstarf við félagslega geirann, ríkið og sveitarfélögin Samstarf við íslenska upplýsingatækniiðnaðinn, vinnuveitendur og verkalýðsfélög Samstarf við Umsjónarfélag einhverfra og Greiningar-og ráðgjafastöð ríkisins Fjármögnun Hvað þarf til áður en lagt er af stað?
  • 34. Hver er ágóðinn Samfélagið Iðnaðurinn Einhverfir Lækkar bætur Eykur skatttekjur Eykur verðmæti Bætir gæði Eykur afköst Bætir starfsánægju Eykur hagnað Störf við hæfi Sjálfstraust Tilgang Hlutverk