SlideShare a Scribd company logo
1 of 4
Download to read offline
BizVision
 Umsagnir
BizVision

                                           Umsagnir
            Sveinn Bragason, fv.fjármálastjóri Hafnarfjarðarbæjar.:
            Sem stjórntæki fyrir æðstu stjórnendur er um gríðarlega öflugt verkfæri að ræða. Á
            augabragði er hægt að kalla fram rekstrarreikning fyrirtækisins, greina hann niður á
            afkomusvið, rekstrartegundir eða kalla fram einstaka deildir.

            Með gagnasíunni, sem er enn frekara greiningartól, er hægt að kalla fram nánast allar þær
            upplýsingar sem undirkerfin innihalda í þeirri mynd sem óskað er eftir. Þá er mín síða og
            mín saga byltingarkennd nálgun í þá átt að veita stjórnendum á augabragði upplýsingar um
            lykilstærðir rekstrarins í samanburði við áætlanir. Þannig geta þeir brugðist hratt og
            örugglega við og geta varið tíma sínum mun betur að kjarnastarfseminni í þeirri vissu að
            fjármálalegi hluti rekstrarins sé í lagi.
            Hugbúnaðurinn heldur utan um stöðu deilda/stofnana miðað við þær fjárheimildir sem þeim
            er úthlutað í hverjum mánuði. Kerfið nýtist þannig mjög vel við kostnaðarstjórnun hjá
            Hafnarfjarðarbæ. Nú dugir ekki lengur fyrir stjórnendur stofnana að skýla sér á bak við lítið
            aðgengi að upplýsingum því þeir hafa rafrænan aðgang að þeim öllum í gegnum BizVision
            auk þess að taka ríkan þátt í sjálfri áætlanagerðinni.

            Í raun skiptir ekki máli hvert undirkerfið er, en allar hreyfingar í fjárhags- viðskipta- og
            launabókhaldi er einnig að finna í BizVision upplýsingakerfinu.
BizVision

                                     Umsagnir
            Pétur Andrésson, framkvæmdastjóri innkaupasviðs Byko hf.:
            Algjör snilld. Frábært greiningartæki sem ég gæti ekki verið án. BizVision hefur
            hjálpað okkur mikið við að bæta birgðastýringu og lækka þar með
            birgðakostnað sem hefur aldrei verið mikilvægara en nú. Nú sjáum við mun fyrr
            hvaða vörur eru að skila fyrirtækinu ásættanlegri afkomu (Turnover Earn Index)
            auk þess sem kerfið auðveldar okkur til muna vinnu við tilboðsgerð og
            söluherferðir.



            Birgir Örn Friðjónsson, rekstrarstjóri verslunarsviðs Byko hf.:
            Með BizVision hefur tími við áætlanagerð styst mjög mikið. Auk þess erum við
            með betri upplýsingar nú en áður þar sem áætlun liggur fyrir niður á hvert
            einasta vörunúmer. Fjárhags- og Sölugreiningin er bylting í framsetningu gagna
            þar sem á augabragði liggja fyrir helstu lykilstærðir hverrar verslunar í
            samanburði við áætlanir og fyrri rekstrartímabil hvort heldur þeim er skipt niður
            á dag, viku eða mánuð og framlegðargreining hvort heldur sem er niður á
            vörunúmer, einstaka viðskiptamenn eða sölumenn.
BizVision
                               Næstu skref...

            •   Ef þú hefur áhuga á að kynna þér kerfið nánar þá er
                að finna ítarlegri lýsingar í skjölum “BizVision –
                Kynning”, “BizVision - Notkun kerfis
                Fjárhagsbókhald/Starfsmannahald/Sala” og
                “BizVision - Mitt stjórnborð”.
            •   Okkur er einnig sönn ánægja að opna aðgang að
                sýningarútgáfu BizVision kerfisins (sjá slóðina
                www.bizvision.net).




            Tölvubankinn hf.
            www.tbank.is
            Sími: 595-0000

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

BizVision Umsagnir

  • 2. BizVision Umsagnir Sveinn Bragason, fv.fjármálastjóri Hafnarfjarðarbæjar.: Sem stjórntæki fyrir æðstu stjórnendur er um gríðarlega öflugt verkfæri að ræða. Á augabragði er hægt að kalla fram rekstrarreikning fyrirtækisins, greina hann niður á afkomusvið, rekstrartegundir eða kalla fram einstaka deildir. Með gagnasíunni, sem er enn frekara greiningartól, er hægt að kalla fram nánast allar þær upplýsingar sem undirkerfin innihalda í þeirri mynd sem óskað er eftir. Þá er mín síða og mín saga byltingarkennd nálgun í þá átt að veita stjórnendum á augabragði upplýsingar um lykilstærðir rekstrarins í samanburði við áætlanir. Þannig geta þeir brugðist hratt og örugglega við og geta varið tíma sínum mun betur að kjarnastarfseminni í þeirri vissu að fjármálalegi hluti rekstrarins sé í lagi. Hugbúnaðurinn heldur utan um stöðu deilda/stofnana miðað við þær fjárheimildir sem þeim er úthlutað í hverjum mánuði. Kerfið nýtist þannig mjög vel við kostnaðarstjórnun hjá Hafnarfjarðarbæ. Nú dugir ekki lengur fyrir stjórnendur stofnana að skýla sér á bak við lítið aðgengi að upplýsingum því þeir hafa rafrænan aðgang að þeim öllum í gegnum BizVision auk þess að taka ríkan þátt í sjálfri áætlanagerðinni. Í raun skiptir ekki máli hvert undirkerfið er, en allar hreyfingar í fjárhags- viðskipta- og launabókhaldi er einnig að finna í BizVision upplýsingakerfinu.
  • 3. BizVision Umsagnir Pétur Andrésson, framkvæmdastjóri innkaupasviðs Byko hf.: Algjör snilld. Frábært greiningartæki sem ég gæti ekki verið án. BizVision hefur hjálpað okkur mikið við að bæta birgðastýringu og lækka þar með birgðakostnað sem hefur aldrei verið mikilvægara en nú. Nú sjáum við mun fyrr hvaða vörur eru að skila fyrirtækinu ásættanlegri afkomu (Turnover Earn Index) auk þess sem kerfið auðveldar okkur til muna vinnu við tilboðsgerð og söluherferðir. Birgir Örn Friðjónsson, rekstrarstjóri verslunarsviðs Byko hf.: Með BizVision hefur tími við áætlanagerð styst mjög mikið. Auk þess erum við með betri upplýsingar nú en áður þar sem áætlun liggur fyrir niður á hvert einasta vörunúmer. Fjárhags- og Sölugreiningin er bylting í framsetningu gagna þar sem á augabragði liggja fyrir helstu lykilstærðir hverrar verslunar í samanburði við áætlanir og fyrri rekstrartímabil hvort heldur þeim er skipt niður á dag, viku eða mánuð og framlegðargreining hvort heldur sem er niður á vörunúmer, einstaka viðskiptamenn eða sölumenn.
  • 4. BizVision Næstu skref... • Ef þú hefur áhuga á að kynna þér kerfið nánar þá er að finna ítarlegri lýsingar í skjölum “BizVision – Kynning”, “BizVision - Notkun kerfis Fjárhagsbókhald/Starfsmannahald/Sala” og “BizVision - Mitt stjórnborð”. • Okkur er einnig sönn ánægja að opna aðgang að sýningarútgáfu BizVision kerfisins (sjá slóðina www.bizvision.net). Tölvubankinn hf. www.tbank.is Sími: 595-0000