Keypt og pantað á Netinu

926 views

Published on

Fyrirlestur haldinn á Töff Stöff! Veflausnadegi TM Software 18. október 2012.
http://www.tmsoftware.is/tm-software/vidburdir/vidburdur/item68106/Toff-Stoff--Veflausnadagur-TM-Software/

Notendavænt pöntunarferli skiptir höfuðmáli þegar viðskiptavinur hyggst klára pöntun eða framkvæma kaup á Netinu. Brynjar Kristjánsson, hópstjóri og vörustjóri WebMaster vefverslunarkerfisins, sem þróað er af TM Software, mun fara yfir allt það sem vefstjórar þurfa að huga að í pöntunarferlinu til að hámarka líkur á að viðskiptavinur ljúki pöntun eða gangi frá kaupum.

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
926
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
354
Actions
Shares
0
Downloads
6
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Keypt og pantað á Netinu

 1. 1. Keypt og pantað á NetinuVeflausnadagur TM Software - 18. október 2012Brynjar KristjánssonTM Softwarebrynjar@tmsoftware.is
 2. 2. Við ætlum að skoða....- Tölfræði um netnotkun og netviðskipti- Lög og reglur í netviðskiptum- Greiðslugáttir- 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum
 3. 3. Tölfræði um netnotkun og netviðskiptiTölfræði
 4. 4. Tölfræði - Netnotkun Íslendinga• 95% íslenskra heimila eru með nettengingu• 92% Íslendinga nota netið daglega• Netnotkun utan heimilis og vinnu 2012• 40% netnotenda tengjast netinu með fartölvu ( 33% 2011 )• 44% netnotenda tengjast með farsíma eða snjallsíma ( 26% árið 2011 )• 20% netnotenda tengjast með spjaldtölvu ( ekki spurt 2011 )Hagtíðindi - Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2012 – 9. október 2012
 5. 5. Netviðskipti Íslendinga • Verslun á netinu hefur aukist frá 2011 • 37% netnotenda hafa verslað á netinu á síðustu þremur mánuðum fyrir könnun ( 33% 2011 ) • 56% netnotenda hafa verslað á netinu á síðustu tólf mánuðum fyrir könnun ( 51% 2011 )Hagstofa Íslands - http://hagstofan.is/Hagtolur/Ferdamal-samgongur-UT/Upplysingataekni
 6. 6. Netviðskipti Íslendinga % 40,0 35,0 30,0 25,0 20,0 36,0 36,0 35,7 36,5 32,0 32,9 30,0 29,0 30,6 15,0 24,0 22,0 10,0 5,0 0,0 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 • Verslun á netinu síðustu þrjá mánuði fyrir könnunHagstofa Íslands - http://hagstofan.is/Hagtolur/Ferdamal-samgongur-UT/Upplysingataekni
 7. 7. Netviðskipti Íslendinga % 60 50 40 30 57 56 56,4 51 52 51,4 45 47 47,1 20 10 0 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 • Verslun á netinu síðustu tólf mánuði fyrir könnunHagstofa Íslands - http://hagstofan.is/Hagtolur/Ferdamal-samgongur-UT/Upplysingataekni
 8. 8. Í samanburði við Evrópu • Verslun á netinu síðustu tólf mánuði fyrir könnunhttp://www.ecommerce-europe.eu/publications/2012/06/report-ecommerce-europe-online-payments-2012
 9. 9. Við ætlum að skoða....- Tölfræði um netnotkun og netviðskipti- Lög og reglur- Greiðslugáttir- 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum
 10. 10. Helstu reglur, lög og skilmálar sem vefverslanir þurfa að uppfyllaLög og reglur
 11. 11. Lög og reglur í netviðskiptum• Helstu lög og skilmálar um vefsölu • Lög nr. 30/2002 um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu • Lög nr. 46/2000 um húsgöngu – og fjarsölusamninga • Skilmálar greiðslumiðlunar / PCI-DSS (Payment Card Industry Security Standard).• Vissuð þið að.....• Við húsgöngu- og fjarsölu á Íslandi hefur neytandi 14 daga frá kaupum til að hætta við kaupin án skýringa og fá vöruna endurgreidda. Neytandanum ber að skila vörunni óskemmdri til seljandans.• Skilmálar, skilaréttur og ábyrgðamál eiga að vera aðgengileg á vefsvæðum.
 12. 12. Við ætlum að skoða....- Tölfræði um netnotkun og netviðskipti- Lög og reglur- Greiðslugáttir- 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum
 13. 13. Hvernig tökum við á móti greiðslum yfir vefinn?Greiðslumiðlun - Kortaþjónustur
 14. 14. Greiðslumiðlun - Kortaþjónustur
 15. 15. Greiðslumiðlun - Kortaþjónustur• Greiðslusíða• Einföld leið til að taka á móti greiðslum í vefverslun.• Innkaupakarfa seljanda er send yfir á Greiðslusíðu kortafyrirtækis þar sem korthafi framkvæmir greiðslu.• Seljandi fær strax að vita hvort greiðsla hafi gengið í gegn.• Með þessari leið geymir seljandi engar kortaupplýsingar og ber því ekki ábyrgð á þeim.• Greiðslugátt• Hentar stærri seljendum sem vilja tengja öruggar greiðsluleiðir inn í sín kerfi.• Seljandi tekur á móti og geymir kortaupplýsingar á eigin vef.• Seljandi þarf að uppfylla öryggisstaðla alþjóðlegu kortafélaganna, PCI-DSS (Payment Card Industry Security Standard).
 16. 16. Við ætlum að skoða....- Tölfræði um netnotkun og netviðskipti- Lög og reglur- Greiðslugáttir- 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum
 17. 17. Keypt og pantað á netinu10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum
 18. 18. Keypt og pantað á netinu...- Aðeins 34% fyrirtækja mæla markvisst hvar notendur hætta í kaupferlinu.** Heimild: Econsultancy RedEye Conversion Report, October 2009
 19. 19. Keypt og pantað á netinu...Hlutfall þeirra sem hætta í kaupferli.76.00% according to Listrak in 201272.31% according to Fireclick / DigitalRiver in 201262.31% according to Coremetrics / IBM in 201172.00% according to SeeWhy in 201171.00% according to SeeWhy in 201055.00% according to Forrester Research & Shop.org in 201063.68% according to Coremetrics / IBM in 201069.38% according to Fireclick / DigitalRiver in 201062.14% according to MarketLive in 200971.00% according to Forrester Research in 200963.19% according to Coremetrics / IBM in 200968.00% according to SeeWhy in 200962.01% according to Coremetrics / IBM in 200861.36% according to Coremetrics / IBM in 200759.80% according to MarketingSherpa in 2006Meðaltal: 65.95% Brottfall.Heimild: Baymard Institute, July 17, 2012
 20. 20. Heimild: http://www.listrak.com/sca-index/
 21. 21. Vörukörfur yfirgefnar fyrir kaupferli (Check-out)• Ástæður þess að notendur yfirgefa vörukörfu í netverslunum• 1) Hár sendingarkostnaður – 44%• 2) Notandi ekki tilbúinn að panta – 41%• 3) Verðsamanburður – 27%• 4) Vöruverð of hátt – 25%• 5) Vildi geyma körfuna þar til síðar – 24%http://www.forrester.com/Understanding+Shopping+Cart+Abandonment/fulltext/-/E-RES56827?objectid=RES56827
 22. 22. Vörukörfur yfirgefnar í kaupferli (check-out) • Prósenta þeirra sem yfirgefur kaupferli eykst ár frá ári • 1) Þurfa að skrá sig sem notenda– 29% • 2) Falinn kostnaður sem kemur í ljós í kaupferli – 41% • 3) Langur og flókinn kaupferill – 10% • 4) Ekki fullnægjandi upplýsingar um sendingarmáta – 11% • 5) Símanúmer söluaðila ekki til staðar á vefsíðunni – 8%http://www.webcredible.co.uk/user-friendly-resources/polls/abandon-order-2010.shtml
 23. 23. 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning2. Útiloka allar óþarfa hindranir3. Einangra greiðsluferlið4. Staðfesta verð og sendingarkostnað5. Bjóða upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir6. Skýrir aðgerðarvalmöguleikar (call to action)7. Sýna staðsetningu notanda í kaupferlinu8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum.9. Hönnun á skráningarsvæðum10. Fara varlega í afsláttarkóða
 24. 24. 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning2. Útiloka allar óþarfa hindranir3. Einangra greiðsluferlið4. Staðfesta verð og sendingarkostnað5. Bjóða upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir6. Skýrir aðgerðarvalmöguleikar (call to action)7. Sýna staðsetningu notanda í kaupferlinu8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum.9. Hönnun á skráningarsvæðum10. Fara varlega í afsláttarkóða
 25. 25. 1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning • Fjórðungur notenda hættir við kaup ef vefverslunin krefst þess að notendur stofni notendareikning.Könnun gerð af Econsultancy í júlí 2011.http://www.quicksurveys.com/Report.aspx?token=XIa+1vMK4kWG8Yp3FBGpjYRepgns7SEhW5YkmyPnJJI=
 26. 26. 1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning
 27. 27. ASOS minnkuðu brottfall um helming í greiðsluferlinu með þvíað fjarlægja allan texta í greiðsluferlinu um að „útbúa reikning“
 28. 28. 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning2. Útiloka allar óþarfa hindranir3. Einangra greiðsluferlið4. Staðfesta verð og sendingarkostnað5. Bjóða upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir6. Skýrir aðgerðarvalmöguleikar (call to action)7. Sýna staðsetningu notanda í kaupferlinu8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum.9. Hönnun á skráningarsvæðum10. Fara varlega í afsláttarkóða
 29. 29. 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning2. Útiloka allar óþarfa hindranir3. Einangra greiðsluferlið4. Staðfesta verð og sendingarkostnað5. Bjóða upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir6. Skýrir aðgerðarvalmöguleikar (call to action)7. Sýna staðsetningu notanda í kaupferlinu8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum.9. Hönnun á skráningarsvæðum10. Fara varlega í afsláttarkóða
 30. 30. 3. Einangra greiðsluferlið• Notandi einblíni á að klára kaupin• Upplýsingar séu einungis til að veita traust • Hvernig varan er send • Upplýsingar um þjónustuborð/aðstoð • Merki um að um örugga greiðslusíðu sé að ræða• Sé alveg á tæru hvar notandi er staddur í kaupferlinu• Notandi komist bara áfram í ferlinu • Engir hlekkir í neitt annað
 31. 31. 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning2. Útiloka allar óþarfa hindranir3. Einangra greiðsluferlið4. Staðfesta verð og sendingarkostnað5. Bjóða upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir6. Skýrir aðgerðarvalmöguleikar (call to action)7. Sýna staðsetningu notanda í kaupferlinu8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum.9. Hönnun á skráningarsvæðum10. Fara varlega í afsláttarkóða
 32. 32. 4. Staðfesta verð og sendingarkostnað
 33. 33. 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning2. Útiloka allar óþarfa hindranir3. Einangra greiðsluferlið4. Staðfesta verð og sendingarkostnað5. Bjóða upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir6. Skýrir aðgerðarvalmöguleikar (call to action)7. Sýna staðsetningu notanda í kaupferlinu8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum.9. Hönnun á skráningarsvæðum10. Fara varlega í afsláttarkóða
 34. 34. 5. Bjóða upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir• 22% af vefgreiðslum í heiminum eru greidd með öðrum leiðum en kredit/debit kortum. Og fer vaxandi.• Aðrar greiðsluleiðir eru t.d. • PayPal • Neteller • Moneybookers • Google Checkout • Authorize.net
 35. 35. 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning2. Útiloka allar óþarfa hindranir3. Einangra greiðsluferlið4. Staðfesta verð og sendingarkostnað5. Bjóða upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir6. Skýrir aðgerðarvalmöguleikar (call to action)7. Sýna staðsetningu notanda í kaupferlinu8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum.9. Hönnun á skráningarsvæðum10. Fara varlega í afsláttarkóða
 36. 36. 6.Skýrir aðgerðarvalmöguleikar (call to action)
 37. 37. 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning2. Útiloka allar óþarfa hindranir3. Einangra greiðsluferlið4. Staðfesta verð og sendingarkostnað5. Bjóða upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir6. Skýrir aðgerðarvalmöguleikar (call to action)7. Sýna staðsetningu notanda í kaupferlinu8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum.9. Hönnun á skráningarsvæðum10. Fara varlega í afsláttarkóða
 38. 38. 7.Sýna staðsetningu notanda í kaupferlinu
 39. 39. 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning2. Útiloka allar óþarfa hindranir3. Einangra greiðsluferlið4. Staðfesta verð og sendingarkostnað5. Bjóða upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir6. Skýrir aðgerðarvalmöguleikar (call to action)7. Sýna staðsetningu notanda í kaupferlinu8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum.9. Hönnun á skráningarsvæðum10. Fara varlega í afsláttarkóða
 40. 40. 8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum.
 41. 41. 8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum.
 42. 42. 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning2. Útiloka allar óþarfa hindranir3. Einangra greiðsluferlið4. Staðfesta verð og sendingarkostnað5. Bjóða upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir6. Skýrir aðgerðarvalmöguleikar (call to action)7. Sýna staðsetningu notanda í kaupferlinu8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum9. Hönnun á skráningarsvæðum10. Fara varlega í afsláttarkóða
 43. 43. 9. Hönnun á formum / skráningarsvæðum
 44. 44. 10 leiðir til að hámarka líkur á vörukaupum1. Ekki setja sem skilyrði að útbúa notendareikning2. Útiloka allar óþarfa hindranir3. Einangra greiðsluferlið4. Staðfesta verð og sendingarkostnað5. Bjóða upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir6. Skýrir aðgerðarvalmöguleikar (call to action)7. Sýna staðsetningu notanda í kaupferlinu8. Hafa virkni á „Til baka“ takkanum9. Hönnun á skráningarsvæðum10. Fara varlega í afsláttarkóða
 45. 45. 10. Fara varlega í afsláttarkóða
 46. 46. Spurningar?• Brynjar Kristjánsson• www.brynjar.com• brynjar@tmsoftware.is

×