Successfully reported this slideshow.
Praktísk ráð fyrir forritara sem  leiða hugbúnaðarþróun  Steinn Arnar Jónsson
Forritarar eru sérfræðingarPeter Drucker stated"Thought workers cannot be managed...they can only be led."•  Ekki smástýra...
Myndaðu teymi•  Aukin gæði hugbúnaðar – Betur sjá augu en auga•  Þekkingardreifing•  Betri samskipti•  Aukin ánægja•  Aðh...
Ráð um stjórnun•  Ekki reyna að vera hetja  –  Settu stærri/flóknari verk í hendur annarra  –  Treystu öðrum•  Ekki vera...
Ráð	  um	  stjórnun	  frh.	  •  Frammistaða þín mæld með frammistöðu teymis  –  Hugsaðu um hvernig þú getir aukið afköst ...
Ráð til að höndla truflanirVertu aðgengilegur - en á þínum forsendum •  Tölvupóstur   –  Slökktu á tilkynningum   –  A...
Verðu teymi fyrir truflunum•  Getur tekið forritara langan tíma að setja sig  aftur inn í verk eftir truflun  –  Menn þu...
Besta ráðiðVertu fyrirmynd – Sýndu þá hegðunsem þú vilt sjá hjá öðrum í teyminu        Takk	  fyrir	   Steinn Arna...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Praktísk ráð fyrir forritara sem leiða hugbúnaðarþróun

598 views

Published on

Fyrirlestur sem ég hélt á Hugbúnaðarráðsstefnu Ský 2012.
http://sky.is/index.php?option=com_content&view=article&id=1780&Itemid=72

Published in: Technology
 • Be the first to like this

Praktísk ráð fyrir forritara sem leiða hugbúnaðarþróun

 1. 1. Praktísk ráð fyrir forritara sem leiða hugbúnaðarþróun Steinn Arnar Jónsson
 2. 2. Forritarar eru sérfræðingarPeter Drucker stated"Thought workers cannot be managed...they can only be led."•  Ekki smástýra•  Þitt hlutverk er að leiða hópinn og veita forriturum vettvang til að vaxa í starfi
 3. 3. Myndaðu teymi•  Aukin gæði hugbúnaðar – Betur sjá augu en auga•  Þekkingardreifing•  Betri samskipti•  Aukin ánægja•  AðhaldPrófaðu þig áfram með Agile
 4. 4. Ráð um stjórnun•  Ekki reyna að vera hetja –  Settu stærri/flóknari verk í hendur annarra –  Treystu öðrum•  Ekki vera flöskuháls –  Getur ekki setið út í horni og forritað allan daginn •  Passaðu að enginn sé stopp•  Hjálpaðu til með tæknileg vandamál og samskiptavandamál•  Hafðu yfirsýn –  Settu þig inn í þarfir verkefna –  Passaðu að ekkert gleymist
 5. 5. Ráð  um  stjórnun  frh.  •  Frammistaða þín mæld með frammistöðu teymis –  Hugsaðu um hvernig þú getir aukið afköst teymis•  Þú ert forritari - nýttu þér það! –  Ekki endurtaka þig. Gerðu endurtekin verk sjálfvirk –  Settu upp Continuous Integration •  Deployment á að vera auðvelt / Build á að taka stuttan tíma / Test eiga að vera ítarleg og sjálfvirk –  Betrumbótarregla •  Hvettu forritara til að eyða tíma í betrumbætur •  Sjáðu til þess að flottum lausnum sé hampað
 6. 6. Ráð til að höndla truflanirVertu aðgengilegur - en á þínum forsendum •  Tölvupóstur –  Slökktu á tilkynningum –  Afgreiddu póst í lotum •  Instant Messenger –  Merktu þig stundum busy •  Ef eldur brennur verður hnippt eða hringt í þig •  Afgreiddu stjórnunarverk í lotum •  Notaðu tól til að hjálpa þér að halda fókus –  Isolator / focus booster / StayFocusd / TeuxDeux
 7. 7. Verðu teymi fyrir truflunum•  Getur tekið forritara langan tíma að setja sig aftur inn í verk eftir truflun –  Menn þurfa að ræða saman, en líka að bera virðingu fyrir tíma hvers annars –  Tekur forritara á góðu skriði 15 mínútur að taka upp þráðinn eftir truflun (og gæði kóða minnka) –  “When you multitask, your IQ drops by an average of 15 points”•  Vinnum best í 60 til 90 mínútna lotum –  "Ekki trufla" skilti –  Taka pásur inn á milli•  Batman
 8. 8. Besta ráðiðVertu fyrirmynd – Sýndu þá hegðunsem þú vilt sjá hjá öðrum í teyminu Takk  fyrir   Steinn Arnar Jónsson / steinn@hugsmidjan.is www.sjonsson.com / @sjonsson á Twitter

×