Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.
Stafræn borgaravitund:
Hvernig eflum við hana í skólastarfi?
Sólveig Jakobsdóttir, dósent
Háskóla Íslands, Menntavísindasv...
Tæknivæðing skóla og samfélags
3 megin bylgjur
• Einkatölvurnar, 1983+
• Internetið, 1990-92+
• Fartækni, (1994), ~2012+?
Internetið – frumkvöðlar!
• Ísmennt: Íslenska menntanetið –
kennarar@ismennt.is
• Frumkvöðlar – tengsl t.d. í Kidlink, Jas...
Möguleikar og áskoranir
• Áhugi – óendanlegir möguleikar – hægt að
opna skólastofuna, tengjast!
• Hræðsla – m.a. hættur, a...
Villtir netverjar í nýju vestri?
Netöryggi!
Borgaravitund í lýðræðisþjóðfélagi
• Vitund fólks um hvað það merkir að vera
samfélagsþegn eða borgari með þeim
lýðréttind...
Borgaravitund dæmi (Sigrún, frh.)
• Hefðbundið: kjósa, ganga í stjórnmálaflokk
• Útvíkkað: bein þátttaka í samfélaginu t.d...
Stefna og námskrá á Íslandi
• Netríkið Ísland 2008
• Ný námskrá: Grunnþættir menntunar m.a.
læsi í nýjum skilningi
sjálfbæ...
UNESCO
• Þættir endurspegla áherslur UNESCO í
menntun, sbr. skýrslur um stefnumótun og
hæfniviðmið á sviði UT fyrir kennar...
Digital citizenship
stafræn borgaravitund?
• Oehler, J. B. (2010). Digital community - digital
citizen.
• Ribble, M. (2011...
Alberta Education School
Technology Branch
• Vilja tengja betur saman nám sem fer fram
í og utan skóla og nýta tæknina
• L...
Virða og vernda sjálfa(n) sig
Vellíðan, velferð, hagsæld (digital well-being)
• Öryggi: Varúðarráðstafanir á netinu
• Rétt...
Veröldin (á www?):
í sátt við sjálfa(n)...
og
http://commons.wikimedia.org/wiki/File:21_-
_Le_Monde.jpg
Virða og vernda aðra
- samskipti (digital interactions)
• Samskipti, upplýsingamiðlun
• Siðferði: Hegðun, hvað er gert á n...
Miskunnsamir netverjar
photo by Fergal Mac Eoinin on Flickr
Virða og vernda höfundarrétt og
aðrar eignir
undirbúningur (Digital Preparedness)
• Lög: Ábyrgð tengd notkun netsins
• Læs...
Viðbótaráherslur
• Skýið (cloud computing)
• BYOD (bring your own device)
Lítill heimur, tengdur heimur
Gerum netið betra, saman
Stuðlað að stafrænni
borgaravitund
• Dæmi úr íslenskum skólum
• Elínborg Siggeirsdóttir, Hörðuvallaskóla
Stafræn borgaravitund
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Stafræn borgaravitund

378 views

Published on

Erindi flutt á Alþjóðlega netöryggisdaginn 11.2. 2014

Published in: Education
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Stafræn borgaravitund

 1. 1. Stafræn borgaravitund: Hvernig eflum við hana í skólastarfi? Sólveig Jakobsdóttir, dósent Háskóla Íslands, Menntavísindasviði, soljak@hi.is Kynning á málþingi Heimilis og skóla o.fl. aðila á Alþjóðlega netöryggisdaginn 11. febrúar 2014
 2. 2. Tæknivæðing skóla og samfélags 3 megin bylgjur • Einkatölvurnar, 1983+ • Internetið, 1990-92+ • Fartækni, (1994), ~2012+?
 3. 3. Internetið – frumkvöðlar! • Ísmennt: Íslenska menntanetið – kennarar@ismennt.is • Frumkvöðlar – tengsl t.d. í Kidlink, Jason verkefninu, European School Project ... • Nú eTwinning: Í nóvember 272 skólar, 765 meðlimir, 77 verkefni í gangi, 345 verkefnum lokið • Margir kennarar – spútnikk!!
 4. 4. Möguleikar og áskoranir • Áhugi – óendanlegir möguleikar – hægt að opna skólastofuna, tengjast! • Hræðsla – m.a. hættur, aðgengi að efni og einstaklingum • Í USA í kjölfarið mikil áhersla á AUP‘s = Acceptable Use Policies
 5. 5. Villtir netverjar í nýju vestri?
 6. 6. Netöryggi!
 7. 7. Borgaravitund í lýðræðisþjóðfélagi • Vitund fólks um hvað það merkir að vera samfélagsþegn eða borgari með þeim lýðréttindum, skyldum og ábyrgð sem því fylgir og endurspeglast í daglegu lífi þess með virkri þátttöku í samfélaginu (Sigrún Aðalbjarnardóttir, bls. 13, 2011).
 8. 8. Borgaravitund dæmi (Sigrún, frh.) • Hefðbundið: kjósa, ganga í stjórnmálaflokk • Útvíkkað: bein þátttaka í samfélaginu t.d. sjálfboðaliðastörf, félagsstörf, þátttaka í hreyfingum til að vernda umhverfi, stuðla að mannréttindum • Gildi: réttlæti og ábyrgð, mannréttindi og jöfnuður, kærleikur og umburðarlyndi
 9. 9. Stefna og námskrá á Íslandi • Netríkið Ísland 2008 • Ný námskrá: Grunnþættir menntunar m.a. læsi í nýjum skilningi sjálfbærni heilbrigði og velferð lýðræði og mannréttindi jafnrétti sköpun
 10. 10. UNESCO • Þættir endurspegla áherslur UNESCO í menntun, sbr. skýrslur um stefnumótun og hæfniviðmið á sviði UT fyrir kennara • Sýn um að sjálfbær efnahagsleg þróun þjóða byggi á færni fólks í notkun tækni, hæfni til þess til að leysa vandamál og að skapa nýja þekkingu
 11. 11. Digital citizenship stafræn borgaravitund? • Oehler, J. B. (2010). Digital community - digital citizen. • Ribble, M. (2011). Digital citizenship in schools. • Alberta Education School Technology Branch. (2012). Digital citizenship policy development guide. http://education.alberta.ca/admin/technology/research.aspx • Oehler (2013). Opið netnámskeið (MOOC) http://www.jasonohler.com/wordpressii/
 12. 12. Alberta Education School Technology Branch • Vilja tengja betur saman nám sem fer fram í og utan skóla og nýta tæknina • Leggja meiri áherslu á stafræna borgaravitund fremur en boð/bönn (AUP‘s) • Kynna hugtök og hugmyndir, skorkort og leiðarvísi um þróun á þessu sviði í skólum
 13. 13. Virða og vernda sjálfa(n) sig Vellíðan, velferð, hagsæld (digital well-being) • Öryggi: Varúðarráðstafanir á netinu • Réttindi og ábyrgð, frelsi á netinu • Heilsa, heilbrigði, vellíðan: Líkamleg og andleg
 14. 14. Veröldin (á www?): í sátt við sjálfa(n)... og http://commons.wikimedia.org/wiki/File:21_- _Le_Monde.jpg
 15. 15. Virða og vernda aðra - samskipti (digital interactions) • Samskipti, upplýsingamiðlun • Siðferði: Hegðun, hvað er gert á netinu • Aðgengi: Samfélagsþátttaka
 16. 16. Miskunnsamir netverjar photo by Fergal Mac Eoinin on Flickr
 17. 17. Virða og vernda höfundarrétt og aðrar eignir undirbúningur (Digital Preparedness) • Lög: Ábyrgð tengd notkun netsins • Læsi: Kennsla og nám í tækni og nýtingu hennar • Verslun/viðskipti: Kaup og sala á neti
 18. 18. Viðbótaráherslur • Skýið (cloud computing) • BYOD (bring your own device)
 19. 19. Lítill heimur, tengdur heimur Gerum netið betra, saman
 20. 20. Stuðlað að stafrænni borgaravitund • Dæmi úr íslenskum skólum • Elínborg Siggeirsdóttir, Hörðuvallaskóla

×