Successfully reported this slideshow.

Umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi

Upcoming SlideShare
What to Upload to SlideShare
What to Upload to SlideShare
Loading in …3
×
1 of 22
1 of 22

Umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi

Download to read offline

Umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi er samstarfsverkefni Northstack, Tækniþróunarsjóðs og Gallup, með það að markmiði að kortleggja viðhorf frumkvöðla og forsvarsfólks nýsköpunarfyrirtækja gagnvart íslenska nýsköpunarumhverfinu.

Umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi er samstarfsverkefni Northstack, Tækniþróunarsjóðs og Gallup, með það að markmiði að kortleggja viðhorf frumkvöðla og forsvarsfólks nýsköpunarfyrirtækja gagnvart íslenska nýsköpunarumhverfinu.

More Related Content

Related Books

Free with a 30 day trial from Scribd

See all

Related Audiobooks

Free with a 30 day trial from Scribd

See all

Umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi

 1. 1. Umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi Könnun á umhverfi nýsköpunarfyrirtækja, framkvæmd maí-júní 2019 af Gallup fyrir Northstack og Tækniþróunarsjóð. Allar frekari upplýsingar má finna á www.nyskopunarlandid.is
 2. 2. 0% 25% 50% 75% 100% 6,8% 3,0% 7,8% 16,7% 16,1% 13,4% 54,5% 52,0% 47,8% 21,2% 28,5% 28,0% Mjög jákvæð(ur) Frekar jákvæð(ur) Hvorki né Frekar neikvæð(ur) Mjög neikvæð(ur) Varst þú jákvæð(ur) eða neikvæð(ur) gagnvart framtíð nýsköpunar á Íslandi fyrir ári síðan? Ert þú jákvæð(ur) eða neikvæð(ur) gagnvart framtíð nýsköpunar á Íslandi? Hversu jákvætt eða neikvætt telur þú viðhorf almennings á Íslandi sé til nýsköpunarstarfs? 3,0% 0,4% 0,8%
 3. 3. Það er einfalt að stofna fyrirtæki á Íslandi 0% 25% 50% 75% 100% 4,4%8,0%10,0%48,4%29,2% Mjög sammála Frekar sammála Hvorki né Frekar ósammála Mjög ósammála
 4. 4. 0% 25% 50% 75% 100% 23,9% 18,1% 10,0% 29,0% 38,0% 21,7% 28,2% 25,7% 29,7% 14,3% 16,5% 30,9% 4,6% 1,7% 7,6% Mjög sammála Frekar sammála Hvorki né Frekar ósammála Mjög ósammála Ísland er góður staður fyrir fyrirtæki sem eru að hefja rekstur Ísland er góður staður fyrir fyrirtæki sem eru í örum vexti Ísland er góður staður fyrir alþjóðleg nýsköpunarfyrirtæki
 5. 5. Gjaldmiðill Rekstrarkostnaður Smæð og fjarlægð heimamarkaðar Aðgengi að fjármagni Vextir Annað 0% 10% 20% 30% 40% 18,9% 9,4% 18,9% 26,4% 28,3% 32,1% Hvað telur þú helst standa í vegi fyrir því að Ísland sé góður staður fyrir alþjóðleg nýsköpunarfyrirtæki? Þessi spurning var opin, þ.e. engir svarmöguleikar voru gefnir fyrirfram. Svarendur höfðu því frjálsar hendur um eðli og fjölda svara. Hlutfallstölur eru reiknaðar eftir fjölda þeirra sem tóku afstöðu en ekki fjölda svara.
 6. 6. Aðgengi að fjármagni Gjaldmiðill Rekstrarkostnaður Smæð og fjarlægð heimamarkaðar Vextir Aðgengi að mannauði Annað 0% 6,5% 13% 19,5% 26% 21,9% 7,8% 9,4% 18,8% 21,9% 23,4% 25,0% Hvað telur þú helst standa í vegi fyrir því að Ísland sé góður staður fyrir fyrirtæki í örum vexti? Þessi spurning var opin, þ.e. engir svarmöguleikar voru gefnir fyrirfram. Svarendur höfðu því frjálsar hendur um eðli og fjölda svara. Hlutfallstölur eru reiknaðar eftir fjölda þeirra sem tóku afstöðu en ekki fjölda svara.
 7. 7. Hversu gott eða slæmt telur þú aðgengi þíns fyrirtækis að stuðningi og aðstoð annarra sem starfa við nýsköpun á svipuðu sviði vera? 0% 25% 50% 75% 100% 6,6%16,9%28,4%37,0%11,1% Mjög gott Frekar gott Hvorki né Frekar slæmt Mjög slæmt
 8. 8. Hversu gott eða slæmt telur þú aðgengi þíns fyrirtækis að innlendum mannauði með tilskylda reynslu, færni og þekkingu fyrir þinn rekstur vera? 0% 25% 50% 75% 100% 5,5%24,5%31,2%29,2%9,5% Mjög gott Frekar gott Hvorki né Frekar slæmt Mjög slæmt
 9. 9. Hversu gott eða slæmt telur þú aðgengi þíns fyrirtækis að erlendum mannauði með tilskylda reynslu, færni og þekkingu fyrir þinn rekstur vera? 0% 25% 50% 75% 100% 2,9%11,7%24,2%47,9%13,3% Mjög gott Frekar gott Hvorki né Frekar slæmt Mjög slæmt
 10. 10. Starfa erlendir sérfræðingar hjá fyrirtækinu? 0% 25% 50% 75% 100% 59,3%40,7% Já Nei
 11. 11. Vissir þú að erlendir sérfræðingar sem flytja til Íslands eiga möguleika á skattaafslætti? 0% 25% 50% 75% 100% 51,2%48,8% Já Nei
 12. 12. Hversu gott eða slæmt telur þú aðgengi að aðföngum og/eða íhlutum fyrir frumgerðir (prototypes) vera fyrir nýsköpunarfyrirtæki á Íslandi? 0% 25% 50% 75% 100% 9,4%19,9%33,1%34,3%3,3% Mjög gott Frekar gott Hvorki né Frekar slæmt Mjög slæmt
 13. 13. Hefur þitt fyrirtæki/verkefni sótt um að fá skattafrádrátt vegna kostnaðar tengdum rannsóknum og þróun? 0% 25% 50% 75% 100% 8,9%6,7%12,5%22,8%49,1% Já Nei, vissi ekki af því Nei, á ekki við - höfum ekki verið í rannsóknum og þróun Nei, ekki tímabært Nei, önnur ástæða
 14. 14. Telur þú að landfræðileg staðsetning landsins hafi jákvæð, neikvæð eða engin áhrif á aðgengi fyrirtækisins að erlendum mörkuðum? 0% 25% 50% 75% 100% 6,8%30,4%38,4%19,4%5,1% Mjög jákvæð áhrif Frekar jákvæð áhrif Engin áhrif Frekar neikvæð áhrif Mjög neikvæð áhrif
 15. 15. Hversu vel eða illa telur þú þá bankaþjónustu sem í boði er á Íslandi henta fyrir nýsköpunarfyrirtæki? 0% 25% 50% 75% 100% 29,0%32,0%21,0%16,0%2,0% Mjög vel Frekar vel Hvorki né Frekar illa Mjög illa
 16. 16. Telur þú að það að hafa sér íslenskan gjaldmiðil (íslenska krónan) hafi almennt jákvæð eða neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins? 0% 25% 50% 75% 100% 35,2%38,3%20,4%4,8% Mjög jákvæð áhrif Frekar jákvæð áhrif Engin áhrif Frekar neikvæð áhrif Mjög neikvæð áhrif 1,3%
 17. 17. Hversu auðvelt eða erfitt telur þú vera fyrir nýsköpunarfyrirtæki á Íslandi að fjármagna sig með aðkomu innlendra fjárfesta? 0% 25% 50% 75% 100% 23,9%41,7%28,3%6,1% Mjög auðvelt Frekar auðvelt Hvorki né Frekar erfitt Mjög erfitt
 18. 18. Fáir/lítið framboð Óþolinmæði/áhættufælni Erfitt aðgengi Vantar þekkingu eða skilning Annað 0% 10% 20% 30% 40% 19,0% 7,9% 19,0% 20,6% 39,7% Hver er helsta ástæða þess að þú telur erfitt fyrir nýsköpunarfyrirtæki á Íslandi að fjármagna sig með aðkomu innlendra fjárfesta? Þessi spurning var opin, þ.e. engir svarmöguleikar voru gefnir fyrirfram. Svarendur höfðu því frjálsar hendur um eðli og fjölda svara. Hlutfallstölur eru reiknaðar eftir fjölda þeirra sem tóku afstöðu en ekki fjölda svara.
 19. 19. Hversu auðvelt eða erfitt telur þú vera fyrir nýsköpunarfyrirtæki á Íslandi að fjármagna sig með aðkomu erlendra fjárfesta? 0% 25% 50% 75% 100% 18,0%40,8%37,0%4,3% Mjög auðvelt Frekar auðvelt Hvorki né Frekar erfitt Mjög erfitt
 20. 20. Fjarlægð, erfitt aðgengi, skortur á tengslum Gjaldmiðill Skortur á reynslu / þekkingu Annað 0% 15% 30% 45% 60% 23,7% 6,8% 23,7% 55,1% Hver er helsta ástæða þess að þú telur erfitt fyrir nýsköpunarfyrirtæki á Íslandi að fjármagna sig með aðkomu erlendra fjárfesta? Þessi spurning var opin, þ.e. engir svarmöguleikar voru gefnir fyrirfram. Svarendur höfðu því frjálsar hendur um eðli og fjölda svara. Hlutfallstölur eru reiknaðar eftir fjölda þeirra sem tóku afstöðu en ekki fjölda svara.
 21. 21. Er fyrirtækið á eða stefnir á erlenda markaði? 0% 25% 50% 75% 100% 7,4%9,9%20,7%18,6%43,4% Já, fyrirtækið er nú þegar á erlendum markaði/mörkuðum Fyrirtækið er ekki á erlendum markaði núna, en stefnir á erlenda markaði á næstu 12 mánuðum Fyrirtækið er ekki á erlendum markaði núna, en stefnir á erlenda markaði eftir 1 til 3 ár Fyrirtækið er ekki á erlendum markaði núna, en stefnir á erlenda markaði eftir meira en 3 ár Nei, fyrirtækið stefnir ekki á erlenda markaði
 22. 22. 0% 25% 50% 75% 100% 7,9%22,3%69,9% Reka fyrirtækið með hagnaði Selja fyrirtækið (Exit) Skrá fyrirtækið á markað (IPO) Hvaða framtíðarsýn hefur þú fyrir fyrirtækið/verkefnið?

×