Meistaranemar haust 2010

681 views

Published on

Bókasafn og upplýsingaþjónusta Háskólans í Reykjavík. Glærur notaðar á nýnemadögum fyrir meistaranema haustið 2010. Kynning á bókasafninu, aðgangi að gagnasöfnum og því sem þarf að hafa í huga við leit að fræðilegu efni.

Published in: Education
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
681
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
3
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • Á vefnum og í byggingunni.hr.is/bokasafn og í byggingunniÚranusi, 1. hæð.
 • Gegnirbókaskráleitaraðbókum og öðruprenti í hillu.Þúnotarleitarglugganntilaðleitaaðtitlibókar, efnisorði (t.d. viðskipti, forritun, verkfræði, lög, hreyfing) eðahöfundarnafni. Niðurstöðurleitarinnarbirtastsvomeðtenglumáfram um á hvaðasafnihægteraðnálgastbókina. Þúgeturnotaðinnskráningu á gegniefþúviltfylgjastsjálf/urmeðútlánunumþínum, endurnýjaðbækur og tekiðfrábækursemannarnotandiermeð. Ekkierhægtað taka frábóksemer í hillu; þámámæta á staðinn og fáhanaaðláni. Númererkennitalanþín. Lykilorðerusíðustufjórirstafirnir í kennitöluninniþinni. Þúgeturbreyttlykilorðinueftiraðþúskráirþigfyrst inn. Farðu á gegnir.is fyrir frekariupplýsingar.
 • Gegnirbókaskráleitaraðbókum og öðruprenti í hillu.Þúnotarleitarglugganntilaðleitaaðtitlibókar, efnisorði (t.d. viðskipti, forritun, verkfræði, lög, hreyfing) eðahöfundarnafni. Niðurstöðurleitarinnarbirtastsvomeðtenglumáfram um á hvaðasafnihægteraðnálgastbókina. Meðþvíaðhlaðaniðurtækjastikumástyttasérleið og leitabaraaðbókum í HR. www.hr.is/taekjastikur (virkar best með Internet Explorer og Mozilla Firefox).Smelltu á stiku fyrir þínadeild og samþykktualltsembýðst í kjölfarið. Meðþvíaðsmella á litluörina á gegnis-hnappumgeturðuvaliðaðleitabara á Bókasafni HR.Niðurstöðurbirtastsemtenglaráfram inn í bókaskránna.Smellið á viðeiganditenglatilaðsjáhvarerhægtaðfinnabókina. Tilaðveljaaðleitabara í HR:1. Smellið á Öllsöfn2. Finnið og veljiðHáskólinn í Reykjavík. Athugiðhakiðhægrameginviðtværniðurstöður á glærunni.Hakiðmásmella á tilaðnálgasteintakiðrafrænt.
 • hr.is/taekjastikurtilaðsækjasér í vafrann. Virkar best með Internet Explorer og Mozilla Firefox.
 • Sérstök athygli er vakin á því að þessi þjónusta nær hvorki til bóka í söfnum á höfuðborgarsvæðinu, né til kaupaá greinum sem ekki eru fáanlegar frá öðrum bókasöfnum.Hér má skoða hvort eintakið er til á safninu:Gegnir.ishr.is/gagnasofnhr.is/timaritscholar.google.com
 • Vinstrameginerfrumheimildin,PállÓskar.Í miðjunnierHjaltalín, semgerðiábreiðuaðlagiPálsÓskars. Tilhægriersvohljómsveitin Retro StefsonsemgerðisvoglettnislegaábreiðuafábreiðuHjaltalíns á lagiPálsÓskars. Gæðiheimildaskiptamiklumáli. Alltafvísa í frumheimild, í þessutilvikifyrstuútgáfuPálsÓskars og Togga. Heimildaskrá Páll Óskar Hjálmtýsson og Toggi. (2007). Þú komst við hjartað í mér. Á Allt fyrir ástina [mp3]. Reykjavík: Pop ehf. Páll Óskar Hjálmtýsson og Toggi (2007). Þú komst við hjartað í mér[upptaka af laginu flutt af hljómsveitinni Hjaltalín]. Á Sleepdrunk Season [mp3]. Reykjavík: Kimi Records (2008).Páll Óskar Hjálmtýsson og Toggi (2007). Þú komst við hjartað í mér[upptaka af laginu með tilvísun í útgáfu Hjaltalín flutt af hljómsveitinni Retro Stefson]. Myndband af lifandi flutningi. Sótt á vimeo.com/2314708 (2008).
 • Hérerhægtaðlesaglósurt.d. um hvernigþúfærðuppíslenskargæsalappir á pésa og makka, fá hjálp fráupplýsingafræðingi í gegnumspjallið og fylgjastmeðþvísemgerist á bókasafninu (t.d. breytingar á opnunartíma, nýtt á safninuo.fl.)
 • Leitarvélinscholar.google.com hentarveltilleitaaðheimildum. ÞarsemþúsérðtengilinnÞjónusta l Service@ru.is (ru fyrir Reykjavik University) smellirðutilaðgetaopnaðþaðsemværiannarslokað fyrir þér. Leitaðuaðefni, höfundieðatitli í leitarglugganum. Veldutímabil og hafðu „include citations“ meðsvoþúgetirséðfjöldatilvísana og leitaðáfram í tilvísunum. Mest um verthéreraðgetanotaðÞjónusta l Service@RU.is.Þessitengillvísarþéráframaðrafrænumáskriftum BUHR eðabýðurþéraðpantagreinina í gegnum BUHR. Greinapantanireruaðallegaætlaðarmeistarnemendum í lokaverkefnum.
 • Eftiraðþúsmellir á Þjónusta l Service@RU.is opnastnýrgluggi. Efst í glugganumsérðubókfræðilegarupplýsingar um greinina: titil, höfund, heititímarits, útgáfuo.s.frv. Smelltu á GO efsteðaþarsemsegiraðgreininséfundin (þáeruútfylltirreitir fyrir GO) Greininopnastsvo í gagnasafninu. Fyrir frekariaðstoðeðaupplýsingarhafiðsambandvið: bokasafn@hr.is .
 • Gagnasöfn BUHR geymaaðgangaðfræðilegu og ritrýnduefni. Þúsemnemandivið HR hefuraðgangaðþessumgagnasöfnumtilaðnýtaþér í náminu. Sum gagnasöfneru í svokölluðumlandsaðgangi (áskriftháskólanna og fleiristofnannasemveitirlandsmönnumöllumaðganghvar á landisemþeireru). Önnurgagnasöfner í séráskrifthjá BUHR (þauerumerkt + eða ~ á hr.is/gagnasofn) Um google scholar og hvernigmálæraafleitarvélinnitilaðleitavel í gagnasöfnum: Best eraðbyrjaaðleita ígegnum scholar.google.com fyrir þásemeruóvanir. Þarerhægtaðlæraaðátta sig á hvaðskiptirmáliþegar nota á fræðigreinar:„Cited by“ vísar í hversumargireruaðfjalla um tilteknagrein í sínumskrifum. Þúgeturvaliðaðleitaeftirtíma, t.d. frá 2008 eða „hvenærsemer“Þúgeturskoðað „Related articles“ um svipaðefni. Þegarþúhefuráttaðþig á þessuertímabærtað nota gagnasöfninsjálf en þarfinnurðusömueiginleikaendabyggir Google Scholar á fræðilegumgagnasöfnumviðgerðleitarvélarinnar. Tilaðleita í gagnasöfnum BUHR velurðuúrfelliglugganumundirþinnideild.Athugiðaðtölfræðisöfnerusér og getahentaðhvaðadeildsemer.
 • BUHR kaupir um 80% afsafnkostisínumrafrænt. Hin 20% erprentaðefni; bækur og tímarit á safninusjálfu. Fyrir gagnasöfn í séráskrift HR þarftuaðskráþig inn sem HR-ingurþegarþúvinnurheimanfráþér. Nánar um þessigagnasöfn á hr.is/fjaradgangur
 • Beinnaðganguraðhelstusíðumbókasafnsins: hr.is/bokasafn /gagnasofn /timarit /fjaradgangur /ordabaekur /gegnir (smellir á gegnirbókasafnskerfitengilinn)
 • Meistaranemar haust 2010

  1. 1. Bókasafnið<br />SARA STEFÁNSDÓTTIR<br />Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | Nýnemadagar 2010<br />
  2. 2. Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir<br />Þúþarftaðkunna<br />að nota bókaskránnaGegni á vefnum og skiljahvernigbókumerraðaðtilaðfinnaþær í hillu (www.gegnir.is og Dewey numbers).<br />að nota scholar.google.com og skiljahvernigsúleitarvéltengistbókasafninu (rafrængagnasöfn og tímarit í áskrift BUHR)<br />að nota heimildaskrár og finnaefnisemþigvantarmeðþvíaðlesatilvísanir. <br />
  3. 3. Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir<br />Tværleiðir inn: <br />Myndirsóttar á: http://1.bp.blogspot.com/_GF5eWuVjBK0/S6tqux2oOUI/AAAAAAAAAeA/QMJ2lYvPEvw/s320/ipad-White-on-Black.jpg og http://www.landmotun.is/img/web/HR-Crossroads.jpg<br />
  4. 4. Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir<br />Bækur og annaðprentefni<br />Námsbækureru á Námsbókasafni í afgreiðslusafnsins.<br />Eldriútgáfurnámsbóka og aðrarbækureru í hillum á safninu. <br />Námsbækurerulánaðarinni á safninu. <br />Aðrarbækurfærðulánaðarút. <br />Bækur og annaðprentfinnurðu í hillummeðþvíaðleitafyrst í bókaskránnigegnir.is. <br />
  5. 5. BókaskráinGegnir<br />Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir <br />
  6. 6. Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir<br />
  7. 7. Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir <br />Tækjastikur<br />
  8. 8. Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir<br />Þjónustaviðmeistaranema<br />Bókiðupplýsingafræðing fyrir:<br />Verkefni og ritgerðir<br />Lokaverkefni<br />BUHR pantar bækur og ljósrit af tímaritsgreinum úr tímaritum, sem eru ekki til í safninu. Starfsfólk HR og meistaranemendur sem vinna að undirbúningi lokaverkefna eiga einkum kost á þessari þjónustu.<br /> <br />Athugiðaðþaulreynaalltafhvorthægteraðnálgasteintak á bókasafninuáður en þiðpantið. <br />
  9. 9. Heimildavinna<br />Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir<br />Táknrænt hljóðdæmi bókasafnsins um <br />gæði heimilda: Frumheimild, seinni og þriðja.<br />
  10. 10. The library is everywhere<br />reykjavikuniversity.is/library <br /> /databases<br /> /remoteaccess<br /> /journals<br />facebook.com/bokasafn<br />Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir<br />
  11. 11. Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir <br />facebook.com/bokasafn<br />
  12. 12. Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir<br />
  13. 13. This is how we connect with google scholar<br />Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir <br />
  14. 14. Gagnasöfn BUHR<br />Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir <br />
  15. 15. Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir<br />Gagnasöfn í fjaraðgangi<br />
  16. 16. Hvaðnæst?<br />Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir <br />Fara á bókasafnið og skoða sig um <br />Fara á heimasíðubókasafnsins<br />Gerastvinur á facebook<br />Sækjatækjastiku í vafrann<br />Skoðagegnir.is<br />Prentarar og skannarerustaðsettir í prentherbergiviðhliðsafnsins. Korteruseld í afgreiðslu HR (ekki í afgreiðslu BUHR). <br />
  17. 17. Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR<br />Bókasafnið| Sara Stefánsdóttir <br />bokasafn@hr.is<br />Sími: 599 6235<br />Upplýsingaþjónustuborð í afgreiðslubókasafnsins: Aðstoðviðnemendur í heimildavinnu. <br />

  ×