Noregur
  Í Noregi er um 4,6
  milljónir íbúa og af
  þeim býr þriðjungur í
  sveit.
  Noregur er um 323.
  þúsund km2...
  Í Noregi er
  þingbundin
  konungstjórn
  drottningin heitir
  Sonja og kóngurinn
  Haraldur
  Í Noregi setja skógar
  mikinn svip á
  gróðurfarið, það er
  mest af barrtrjám
  einnig greni og fura
  Það...
  Aðrar stórar borgir í
  Noregi eru
  Bergen, Þrándheim, St
  ravanger, og tramsö
  Atvinnuvegir eru
  olíuvi...
  Höfuðborgin í Noregi
  heitir Osló og þar er
  hægt að gera margt
  t.d fara að versla og
  að fara að skoða
 ...
  Það eru ekkert svo
  margir frægir
  norðmenn en
  Alexander Rybak
  sigraði Eourovision
  árið 2009
  17. maí er
  þjóðhátíðardagur
  Norðmanna og það
  eru hátíðarhöld allan
  daginn
Noregur
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Noregur

693 views

Published on

Kynning á Noregi Dalmar

Published in: Health & Medicine, Business
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
693
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
1
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Noregur

 1. 1. Noregur
 2. 2.  Í Noregi er um 4,6 milljónir íbúa og af þeim býr þriðjungur í sveit.  Noregur er um 323. þúsund km2 og nær yfir allan vestanverðan Skandinavíuskagann
 3. 3.  Í Noregi er þingbundin konungstjórn drottningin heitir Sonja og kóngurinn Haraldur
 4. 4.  Í Noregi setja skógar mikinn svip á gróðurfarið, það er mest af barrtrjám einnig greni og fura  Það sem einkennir Noreg er skíði, tröll, siglingar, fjöll, elgir og margt fleira
 5. 5.  Aðrar stórar borgir í Noregi eru Bergen, Þrándheim, St ravanger, og tramsö  Atvinnuvegir eru olíuvinnsla, fiskveiðar , og siglingar
 6. 6.  Höfuðborgin í Noregi heitir Osló og þar er hægt að gera margt t.d fara að versla og að fara að skoða Vigeland parken sem er staður með mörgum flottum út skornum styttum
 7. 7.  Það eru ekkert svo margir frægir norðmenn en Alexander Rybak sigraði Eourovision árið 2009
 8. 8.  17. maí er þjóðhátíðardagur Norðmanna og það eru hátíðarhöld allan daginn

×