HallgrímurPétursson<br />
Fæðing og staður <br />Hallgrímur var fæddur 1614 á Gröf á Höfðaströnd<br />
uppvaxtarár<br />Hallgrímur var mjög góður námsmaður en var rekinn úr skóla sem krakki<br />Hann var um 15. ára þegar ...
læringur í járnsmiði<br />Hann var nokkrum árum síðar vinnandi hjá dönskum járnsmiði <br />
Námsárinn í kaupmannahöfn<br />Hallgrímur hitti Brynjólf Sveinsson útí Kaupmannahöfn, síðar biskup. Brynjólfur kom honum n...
Hjónaband og barnseignir<br />Dag einn hitti Hallgrímur konu, að nafni Guðríður Símonardóttir, gift kona, maður hennar hét...
Starf Hallgríms sem prestur<br />Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalnesi, þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skál...
Ljóð Hallgríms <br />Þar samdi Hallgrímur Passíusálmana og marga aðra sálma, sem frægir eru enn í dag, til dæmis sálminn „...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Hallgrímur pétursson

309 views

Published on

ælææ

Published in: Health & Medicine, Technology
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
309
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
2
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Hallgrímur pétursson

 1. 1. HallgrímurPétursson<br />
 2. 2. Fæðing og staður <br />Hallgrímur var fæddur 1614 á Gröf á Höfðaströnd<br />
 3. 3. uppvaxtarár<br />Hallgrímur var mjög góður námsmaður en var rekinn úr skóla sem krakki<br />Hann var um 15. ára þegar hann fór í nám í Frúarskóla sem staðsettur er í Lukkuborg í Danmörku en nú sem er í Þýskalandi<br />
 4. 4. læringur í járnsmiði<br />Hann var nokkrum árum síðar vinnandi hjá dönskum járnsmiði <br />
 5. 5. Námsárinn í kaupmannahöfn<br />Hallgrímur hitti Brynjólf Sveinsson útí Kaupmannahöfn, síðar biskup. Brynjólfur kom honum nám í Frúaskóla í Kaupmannahöfn og var Hallgrímur þar við nám í nokkur ár og sóttist það vel og var kominn í hæsta bekk árið 1636 um haustið.<br />
 6. 6. Hjónaband og barnseignir<br />Dag einn hitti Hallgrímur konu, að nafni Guðríður Símonardóttir, gift kona, maður hennar hét Eyjólfur Sólmundarson. Guðríður og Hallgrímur urðu ástfangin og æxluðust mál þannig að hann yfirgaf námið og Danmörku og fór til Íslands með Guðríði, þegar hópurinn var sendur heim. Komu þau til lands í Keflavík snemma vors 1637 og var Guðríður þá ófrísk að fyrsta barni þeirra. Guðríður og Hallgrímur eignuðust nokkur börn. <br />
 7. 7. Starf Hallgríms sem prestur<br />Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalnesi, þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti að vígja Hallgrím til þessa embættis.<br />Þar líkaði Hallgrími ekki vel að búa<br />Árið 1651 fékk Hallgrímur starf á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd <br />þar líkaði honum betur<br />
 8. 8. Ljóð Hallgríms <br />Þar samdi Hallgrímur Passíusálmana og marga aðra sálma, sem frægir eru enn í dag, til dæmis sálminn „Um dauðans óvissan tíma“, sem allt fram á síðustu ár var sunginn yfir moldum hvers einasta Íslendings sem jarðsettur var.<br />Sálmana gaf Hallgrímur Ragnheiði Brynjólfsdóttir í Skálholti strax þegar þeir komu út og er sagt að hún hafi haft þá með sér í gröfina.<br /> Passíusálmarnir eru heimsfrægt verk og hafa verið þýddir á fleiri tungumál en flest annað, sem upprunnið er á Íslandi.<br />

×