Gæluverk efni Þýskaland
Formáli Verkefnið mitt fjallar um Þýskaland. Mig langaði að gera verkefni um þýsakaland vegna þessa að mig langaði að lær...
Þau atriði sem ég kynnti mér. <ul><li>1. Jólasveinar </li></ul><ul><li>2. Stærð </li></ul><ul><li>3. Íbúafjölda </li></u...
Jólasveinninn <ul><li>Jólasveinninn í þýskalandi er einn og heitir Nikolaus, hann kemur til byggða 6. desember og gefur í ...
Þýskaland er 357.000 km2 að stærð sem er rúmlega þrisvar sinnum stærra en Ísland.
Það búa 82 milljónir manna í Þýskalandi sem er 280 sinnum fleiri en á Íslandi.
Helstu atvinnuvegir. Helstu atvinnuvegir: Iðnaður, landbúnaður, námagröftur og skógarhögg.
Helstu borgir: <ul><li>Höfuðborgin heitir: Berlín  </li></ul>Aðrar borgir eru: Bonn, Hamborg, München, Desden, Köln, Fra...
Samgöngur <ul><li>Það er mikið um vöruflutninga á Rín og eru flest iðnaðarfyrirtækin staðsett við ánna til að auðvelda fl...
Tungumálið <ul><li>Opinbert tungumál er Þýska  </li></ul><ul><li>Íslenska: Gleðilegt sumar </li></ul><ul><li>Þýska: Ic...
Fáninn <ul><li>Í þýska fánanum eru þrír litir, svartur, rauður og gulur. Til eru tvær kenningar um uppruna þeirra. Önnur ...
Trúarbrögð Um tveir þriðju af íbúum Þýskalands játa kristna trú, tæpur þriðjungur er ýmist utan trúflokka eða tilheyrir t...
Endir Heimildir: Google og Wikipwdia Höfundur: Lilja Björt Baldvinsdóttir
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Gaeluverkefni

644 views

Published on

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
644
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
3
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Gaeluverkefni

 1. 1. Gæluverk efni Þýskaland
 2. 2. Formáli Verkefnið mitt fjallar um Þýskaland. Mig langaði að gera verkefni um þýsakaland vegna þessa að mig langaði að læra meira um landið.
 3. 3. Þau atriði sem ég kynnti mér. <ul><li>1. Jólasveinar </li></ul><ul><li>2. Stærð </li></ul><ul><li>3. Íbúafjölda </li></ul><ul><li>4. Atvinnuvegi </li></ul><ul><li>5. Helstu borgir </li></ul><ul><li>6. Samgöngur </li></ul><ul><li>7. Tungumál </li></ul><ul><li>8. Fáni </li></ul><ul><li>9. Trúarbrögð </li></ul>
 4. 4. Jólasveinninn <ul><li>Jólasveinninn í þýskalandi er einn og heitir Nikolaus, hann kemur til byggða 6. desember og gefur í skóinn börnum sem hafa verið góð. </li></ul><ul><li>Hér er </li></ul><ul><li>hátíðleg </li></ul><ul><li>mynd af </li></ul><ul><li>honum. </li></ul>
 5. 5. Þýskaland er 357.000 km2 að stærð sem er rúmlega þrisvar sinnum stærra en Ísland.
 6. 6. Það búa 82 milljónir manna í Þýskalandi sem er 280 sinnum fleiri en á Íslandi.
 7. 7. Helstu atvinnuvegir. Helstu atvinnuvegir: Iðnaður, landbúnaður, námagröftur og skógarhögg.
 8. 8. Helstu borgir: <ul><li>Höfuðborgin heitir: Berlín </li></ul>Aðrar borgir eru: Bonn, Hamborg, München, Desden, Köln, Frankfurt, Nürnberg.
 9. 9. Samgöngur <ul><li>Það er mikið um vöruflutninga á Rín og eru flest iðnaðarfyrirtækin staðsett við ánna til að auðvelda flutning. Lestarsamgöngur eru töluverðar í þýskalandi auk þess eru hraðbrautir mjög víða í þýskalandi. </li></ul>
 10. 10. Tungumálið <ul><li>Opinbert tungumál er Þýska </li></ul><ul><li>Íslenska: Gleðilegt sumar </li></ul><ul><li>Þýska: Ich wünsche Ihnen ein schönes Wochenende </li></ul><ul><li>Íslenska: sumarfrí </li></ul><ul><li>Þýska: Urlaub </li></ul>
 11. 11. Fáninn <ul><li>Í þýska fánanum eru þrír litir, svartur, rauður og gulur. Til eru tvær kenningar um uppruna þeirra. Önnur þeirra segir að litirnir séu komnir frá búningum Lützow Free Corps, sem var hreyfing stúdenta og menntamanna sem hafði það markmið að frelsa Þýskaland undan oki Napóleóns. </li></ul>
 12. 12. Trúarbrögð Um tveir þriðju af íbúum Þýskalands játa kristna trú, tæpur þriðjungur er ýmist utan trúflokka eða tilheyrir trúflokkum sem ekki eru kristnir, svo sem múslimum eða Gyðingum
 13. 13. Endir Heimildir: Google og Wikipwdia Höfundur: Lilja Björt Baldvinsdóttir

×