Sviss
Almennt um Sviss <ul><li>Svisslendingar eru um 7 milljónir.  </li></ul><ul><li>Landið skiptist í 26 héruð (cantons) og hef...
 
 
Rauði krossinn <ul><li>Alþjóðaráð Rauða krossins er líknarfélag stofnað 1863 í Genf í Sviss. </li></ul><ul><li>Ráðið, s...
Sviss <ul><li>Konur fengu kosningarétt 1971 </li></ul><ul><li>Snemma var hafist handa við fullvinnsluiðnað ýmissar verð...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Sviss

818 views

Published on

Published in: Health & Medicine, Business
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
818
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
21
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • Sviss

  1. 2. Sviss
  2. 3. Almennt um Sviss <ul><li>Svisslendingar eru um 7 milljónir.  </li></ul><ul><li>Landið skiptist í 26 héruð (cantons) og hefur hvert hérað einhverja sjálfsstjórn í menntamálum og öðrum málum. </li></ul><ul><li>Fjórar þjóðtungur eru í landinu, um 64% íbúanna eru þýskumælandi, 19% frönskumælandi,  8% tala ítölsku og 1% hafa rómönsku að móðurmáli. </li></ul><ul><li>Höfuðborgin er Bern og er hún í þýskuhluta landsins </li></ul><ul><li>Lausanne er stærsta borgin í franska hlutanum </li></ul><ul><li>Svisslendingar hafa ekki átt í útistöðum við aðrar þjóðir frá 1815  </li></ul>
  3. 6. Rauði krossinn <ul><li>Alþjóðaráð Rauða krossins er líknarfélag stofnað 1863 í Genf í Sviss. </li></ul><ul><li>Ráðið, sem í sitja 25 meðlimir, hefur sérstakt hlutverk undir alþjóðalögum, við að vernda líf og virðingu fórnarlamba stríðsátaka. </li></ul>Rauði krossinn er alþjóðleg fjöldahreyfing sem hefur það að markmiði að vernda líf, heilsu og mannréttindi fólks, stuðla að virðingu fyrir mannfólki, og koma í veg fyrir eða lina þjáningar, án þess að gera upp á milli þjóðernis, kynþáttar, trúarskoðana, þjóðfélagsstéttar eða stjórnmálaskoðana.
  4. 7. Sviss <ul><li>Konur fengu kosningarétt 1971 </li></ul><ul><li>Snemma var hafist handa við fullvinnsluiðnað ýmissar verðmætrar framleiðslu </li></ul><ul><li>Á þessum sviðum hefur Sviss náð svo langt, að það er ríkasta land í heimi </li></ul><ul><li>Helsti iðnaður: efna-, lyfja-, véla-, vopna-, málm-, rafeinda-, leður-, gerviefna-, vefnaðar-, og matvælaiðnaður </li></ul><ul><li>Iðnaðarvörur eru 80% af útflutningi Sviss . </li></ul>

  ×