Mun róbot vinna starf þitt í framtíðinni

547 views

Published on

Published in: Technology, News & Politics
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
547
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
17
Actions
Shares
0
Downloads
3
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Mun róbot vinna starf þitt í framtíðinni

 1. 1. WTF!? HVAÐ VARÐ UM STARFIÐ MITT? Mun róbót vinna starf þitt í framtíðinni? Ólafur Andri Ragnarsson, Betware, aðjunkt við HR
 2. 2. Árið 1800 voru velflest störf í sveitum
 3. 3. IÐNBYLTINGIN
 4. 4. VÉLVÆÐINGIN
 5. 5. VÉLVÆÐINGIN
 6. 6. 99% þeirra starfa sem fólk stundaði 1800 eru ekki til lengur
 7. 7. „Hagræðing“
 8. 8. TÆKNILEGT ATVINNULEYSI
 9. 9. Hvað þá með störfin í dag?
 10. 10. 70% starfa í dag munu hverfa á þessari öld
 11. 11. „Stóra aftengingin“ 2000 2010
 12. 12. STAFRÆNI ÁRATUGURINN KVIKMYNDIR TÓNLIST ÞÆTTIR SAMSKIPTI BÆKUR/TÍMARIT MYNDIR 2000 SNJALLSÍMAR 2010
 13. 13. SAMFÉLAGSMIÐLAR 2000 16 2010
 14. 14. MOORE Á HINN HELMING SKÁKBORÐSINS iPhone iMac Mac OS 9.0.4 500 MHz PowerPC G3 CPU, 128MB Memory Screen - 786K pixels Storage - 30GB Hard Drive 2000 Source: Ars Technical Images: Apple iOS 4.0 1 Ghz ARM A4 CPU, 512MB Memory Screen - 614K pixels Storage - 32GB Flash Drive 17 2010
 15. 15. OG HVAÐ ÆTLI ÞAÐ SÉU MÖRG HRÍSGJRÓN?
 16. 16. HUGBÚNAÐUR
 17. 17. INTERNETIÐ 2,5 MILLJARÐAR MANNA TENGD SAMAN
 18. 18. AFLEIÐINGAR
 19. 19. GRUNDVALLAR BREYTING Á HEGÐUN FÓLKS
 20. 20. MEÐ NETIÐ Í VASANUM ÁÐUR Turntölvur, fartölvur NÚNA Létt og meðfærilegt
 21. 21. ÖFLUGRI VIÐMÓT ÁÐUR Lyklaborð, mús NÚNA Snerting, hljóð, hreyfing
 22. 22. BREYTING Á NEYSLUVENJUM ÁÐUR Videoleigur, skilasektir, fullt af DVD heima NÚNA Allt aðgengilegt hvenær sem er, hvar sem er 25
 23. 23. BREYTING Á NEYSLUVENJUM ÁÐUR NÚNA Prentaðar bækur, tímarit Stafrænt, uppfært sjálfkrafa
 24. 24. EIGNALAUS LÍFSTÍLL ÁÐUR NÚNA Eiga allt, safna drasli Leigja það sem þarf þegar þess þarf
 25. 25. BREYTTIR ATVINNUHÆTTIR
 26. 26. SEINNI VÉLVÆÐINGIN Source: http://www.economist.com/
 27. 27. STÖRF VIÐ SÖLU OG DREIFINGU Á VÖRUM SEM GERA MÁ STAFRÆN OG DREIFA Á NETINU
 28. 28. VIDEÓLEIGUR PLÖTUBÚÐIR BÓKABÚÐIR …
 29. 29. BÓKABÚÐIR BREYTAST Í KAFFIHÚS
 30. 30. SÍMAFYRIRTÆKI BREYTAST Í VÍDEÓLEIGUR Source: http://www.nationphone.com/USATVAbroad.html
 31. 31. “OVER THE TOP CONTENT” ÁÐUR NÚNA Föst dagskrá Ný tegund áskriftasjónvarps a la carte og hugbúnað sem mælir með efni
 32. 32. STÖRF BREYTAST Í NETÞJÓNUSTU ÁÐUR Kaupa, safna drasli NÚNA Streyma, tímabundið, áskrift og hugbúnaður sem mælir með
 33. 33. STÖRF VIÐ SÖLU OG DREIFINGU Á VÖRUM SEM PANTA MÁ Á NETINU
 34. 34. VERSLANIR BREYTAST Í MÁTUNARKLEFA
 35. 35. VERSLUN MEÐ APPI
 36. 36. SJÁLFSAFGREIÐSLA
 37. 37. SJÁLFSAFGREIÐSLA OG SÓTT VERSLAÐ Á NETINU
 38. 38. VÖRUFLUTNINGAR FARA Í LOFTIÐ
 39. 39. FLUTNINGAR – VÖRUR ÁÐUR Flutningabílar VERÐUR Sjálfkeyrandi flutningabílar, drónar og quadcopters
 40. 40. STÖRF VIÐ AFGREIÐSLU SEM BREYTIST Í HUGBÚNAÐARÞJÓNUSTU
 41. 41. AFGREIÐSLUSTÖRF ÁÐUR Fara í bankann, hringja NÚNA Fara á netið
 42. 42. BANKAÚTIBÚUM FÆKKAR
 43. 43. FLUGMIÐASALA OG INNRITUN
 44. 44. STÖRF VIÐ GREININGU OG RÁÐGJÖF SEM BREYTAST Í HUGBÚNAÐARÞJÓNUSTU
 45. 45. ÞJÓNUSTUSTÖRF ÁÐUR Leiðbeiningar, aðstoð, ráðleggingar NÚNA/VERÐUR Hugbúnaður, vídeo og stafrænir þjónar sem aðstoða
 46. 46. SÉRHÆFÐ STÖRF BREYTAST ÁÐUR NÚNA/VERÐUR Lögfræðistörf, sérfræðistörf, endurskoðendur, skattasérfræðingar Hugbúnaður sem greinir gögn með sérhæfðum algorithmum
 47. 47. HEILSUGÆSLA ÁÐUR Sjúkdómsgreining, skoðanir ráðleggingar NÚNA/VERÐUR Hugbúnaður og skynjarar sem greina sjúkdóma og ráðleggja
 48. 48. MENNTUN ÁÐUR Kennarar, kennslubækur, skólar, gráður NÚNA/VERÐUR MOOCs, netkennsla, gráður breytast, menntun alla ævi, sérhæfð kennsla
 49. 49. STÖRF VIÐ FRAMLEIÐSLU SEM VÉLAR TAKA YFIR
 50. 50. 20. ALDAR ÞJARKAR
 51. 51. SKYNJA RÝMI, SJÁ OG HEYRA - LÆRA
 52. 52. uARM KIT $189
 53. 53. SJÁLFVIRKIR LANDBÚNAÐAR-RÓBÓTAR
 54. 54. SJÁLFVIRKIR LANDBÚNAÐAR-RÓBÓTAR
 55. 55. MATVÆLAFRAMLEIÐSLA ÁÐUR Verkamannastörf, einföld þekking NÚNA/VERÐUR Róbottar
 56. 56. FRAMLEIÐSLUSTÖRF ÁÐUR Verkamannastörf, einföld þekking NÚNA/VERÐUR Róbottar
 57. 57. HÖNNUN OG FRAMLEIÐSLA NÚNA/VERÐUR ÁÐUR Fjölda framleiðsla, staðlað Þrívíddarprentarar
 58. 58. „Stóra aftengingin?“
 59. 59. „Stóra umbreytingin“ 2010 2020
 60. 60. STÓRA UMBREYTINGIN Iðnaður 3D prentun, róbótar Fjöldaframleiðsa Fjöldasérsmíði, hönnun Útvarp fárra til margra Persónulegt streymi Eftirlitsiðnaður Umsagnir neytenda Hagfræði skorts Hagfræði gnægtar 20. ÖLDIN 21. ÖLDIN
 61. 61. ÁRATUGUR UMBREYTINGA VIÐSKIPTAMÓDEL OG ATVINNUHÆTTIR 20. ALDARINNAR 2010 VIÐSKIPTAMÓDEL OG ATVINNUHÆTTIR 21. ALDARINNAR 2020
 62. 62. ER ÞETTA GOTT EÐA SLÆMT?
 63. 63. ATVINNUÞRÓUN ÞARF AÐ TAKA MIÐ AF TÆKNIBREYTINGUM
 64. 64. TÆKIFÆRI Flickr photo: Arkadyevna
 65. 65. Mun róbot vinna starf þitt í framtíðinni? Ólafur Andri Ragnarsson Chief Software Architect, Betware Aðjúnkt, HR http://olafurandri.com andri@betware.com @olandri Glærur eru á slideshare.net/olandri Já, ókey…

×