Vaxtartrektin (Growth Funnel) - 5 skref til að hjálpa fyrirtækjum að vaxa [Fjártækniklasinn]
Dec. 3, 2020•0 likes
0 likes
Be the first to like this
Show More
•284 views
views
Total views
0
On Slideshare
0
From embeds
0
Number of embeds
0
Download to read offline
Report
Marketing
Fjártækniklasinn (The Fintech Cluster) asked me to speak at their event called 'Secrets of Digital Marketing'. I went briefly over the Growth Funnel: Acquisition, Activation, Retention, Revenue, and Referral.
Presented December 3, 2020.
Acquisition – Ná í viðskiptavini
Hvernig náið þið til markhópsins og sannfærið þau um að skrá sig
sem notendur eða borga fyrir ykkar vörur/þjónustu?
Samskiptarásir:
Google Ads
Facebook Ads
Leitarvélabestun (SEO)
Áhrifavaldar
Gera tilraunir til að finna hvaða rás virkar fyrir ykkur og hvaða skilaboð
ná best til ykkar markhóps
Activation – Virkja viðskiptavini
Mismunandi hvernig fyrirtæki skilgreina að
notandi/viðskiptavinur sé „virkur“
Gæti verið þegar fólk fær svona „Aha! móment“
Fólk þarf að sjá virðið í ykkar vöru fljótt
Kenna fólki að nota vöruna með
leiðbeiningarferlum (e. onboarding/tutorial)
Samskiptarásir:
Vefsíðan
Appið
Varan
Tölvupóstar
Myndbönd
Retention – Halda í viðskiptavini
Það er dýrara að ná í nýja viðskiptavini heldur en
að halda í núverandi viðskiptavini
Góð vara sem er verðmæt fyrir notandann eykur
líkurnar að fólk haldi áfram að nota
Ná til fólks sem er að nota vöruna minna eða
hættir í áskrift – virkja það aftur
Samskiptarásir:
Tölvupóstar
Efnismarkaðssetning (blogg, samfélagsmiðlar, hlaðvörp)
Endurmarkaðssetning (e. retargeting ads)
Spurningakannanir og viðtöl
Revenue – Skapa tekjur
Hvað líður langt þangað til fólk borgar fyrir ykkar vöru eða þjónustu?
Hvernig tilraunir gætu þið gert til að auka
heildarverðmæti (LTV) hvers viðskiptavins?
Endurhugsa tekjumódelið eða þróa nýjar vörur?
Bjóða upp á réttu vöruna fyrir rétta fólkið á réttum tíma
Samskiptarásir:
Ykkar eigin miðlar
Tölvupóstar
Vöruúrval á vefsíðunni
Facebook auglýsingar miðaðar á ákveðinn hóp af ykkar viðskiptavinum
Referral – Fá meðmæli
Hversu líklegt er að viðskiptavinir mæli með ykkar vöru eða þjónustu?
Góð vara sem uppfyllir væntingar og rúmlega það
fær fólk til að segja öðrum frá
Hvernig hvatakerfi gætu þið búið til?
Samskiptarásir:
Vefsíðan
Varan sjálf
Tölvupóstar
Samfélagsmiðlar
Umsagnir
Næstu skref hjá ykkur
Rýna í ykkar rekstur og markaðssetningu
Eru þið að sinna öllum skrefum í vaxtartrektinni?
Setja upp mælaborð sem sýnir lykiltölur fyrir hvert skref
Hvar getið þið gert betur?
Hvað ætlið þið að einblína á næst?
Framkvæma reglulega tilraunir
Takk fyrir 😄🙏
Tengist mér (glærurnar lenda þarna):
linkedin.com/in/hannesajohnson
twitter.com/hannesjohnson