Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Hús með sál II

896 views

Published on

Grundarstígur 10, 105 Reykjavík - fylgst með því hvernig húsið hefur birst í auglýsingum, minningarorðum o.fl. í gegnum tíðina.

Published in: Education
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Hús með sál II

 1. 1. Hús með sál II<br />Hannesarholt, Grundarstíg 10, 105 Reykjavík<br />
 2. 2. Grundarstígur 10, Haust 2009<br />
 3. 3. Í gegnum tíðina...<br />Skoðum til gamans í hvaða samhengi Grundarstígur 10 birtist í dagblöðum undanfarna áratugi – allt segir það sína sögu, bæði auglýsingar, greinar og dánartilkynningar.<br />
 4. 4. 1918<br />Í janúar árið 1918 er auglýst eftir gullúri, merktu R.H. – Auðvelt er að geta sér til um að gullúrið hafi annað hvort tilheyrt Ragnheiði heitinni, eiginkonu Hannesar eða dóttur þeirra (f. 1903) sem einnig hét Ragnheiður. <br />
 5. 5. 1922<br />Í upphafi árs 1922 (janúar) birtist þessi auglýsing í Vísi (11.tbl.). Það er eiginmaður Þórunnar, dóttur Hannesar, Ragnar E. Kvaran, sem auglýsir en svo virðist sem þau hjónin hafi þá búið á Grundarstígnum.<br />
 6. 6. 1922<br />Síðar um vorið, í mars 1922 má sjá auglýsingar frá bróður Hannesar, Marinó Hafstein, sem auðsjáanlega hefur aðsetur á Grundar-stígnum, a.m.k. í bili þar sem hann auglýsir lögfræðistörf. Það sem e.t.v. er skemmtilegast hér er símanúmerið, nr. 5! (Mbl. 114 tbl.)<br />
 7. 7. 1922<br />Upphaf fréttar Morgunblaðsins 14. desember 1922 um andlát Hannesar Hafstein, sem lést á heimili sínu á Grundarstígnum. (Mbl. 38 tbl. 1922).<br />
 8. 8. 1923<br />Þann 31. janúar 1923, birtist auglýsing í fregnmiða Vísis um að Grundarstígur 10 sé til sölu. Haukur Thors framkvæmdastjóri sem þarna er nefndur, var eiginmaður Sofíu Láru, dóttur Hannesar Hafstein.<br />
 9. 9. 1923<br />Nokkrum mánuðum eftir lát Hannesar kom í húsið nýr ábúandi, Magnús Pétursson, bæjarlæknir sem keypti húsið, sbr. tilkynningu í Morgunblaðinu 29. apríl 1923. Nú færist nýtt og öðruvísi líf í húsið.<br />
 10. 10. 1923-1928<br />Næstu árin má oft rekast á auglýsingar eins og þessa um vakthafandi lækni á Grundarstíg 10 (Alþýðublaðið 111 tbl., 19.05.1923):<br />:<br />
 11. 11. 1923<br />Skömmu eftir að bæjarlæknir flytur á Grundarstíginn, tapast hross frá húsinu eins og auglýsingin hér ber með sér. Það væri gaman að endurbirta þessa auglýsingu í dag...<br />(Vísir 74.tbl. 14.05.1923)<br />
 12. 12. 1923<br />Magnús á stóra fjölskyldu og aðstoðar er þörf í svo stóru húsi sem Grundarstígur 10 er. Oft er auglýst eftir aðstoð.<br />
 13. 13. 1923<br />Haustið 1923 er auglýst til leigu herbergi í kjallaranum á Grundarstígnum: (Mbl. 234. 11.11.1923)<br />
 14. 14. 1924<br />Sumarið nálgast og þá er gott að hafa barnfóstru á stóru heimili bæjarlæknis... (Vísir 105.tbl. 06.05.1924)<br />
 15. 15. 1924<br />Og það vantar aðstoð við þrif... (Vísir 105.tbl. 06.05. 1924)<br />
 16. 16. 1925<br />Snemma árs 1925 birtist fróðlegt yfirlit í Morgunblaðinu. Þar eru m.a. taldir upp læknar ljósmæður, tannlæknar og dýralæknar í Reykjavík. Magnús Pétursson er að sjálfsögðu meðal lækna en til gamans eru hin yfirlitin birt líka<br /> (Yfirlitin birtust í Morgunblaðinu 92. tbl. 21.02.1925)<br />
 17. 17. Læknar í Reykjavík 1925<br />
 18. 18. Ljósmæður í Reykjavík 1925<br />
 19. 19. Tannlæknar/Dýralæknir í Reykjavík 1925<br />
 20. 20. 1926<br />Lífið heldur áfram á Grundarstíg, auglýst er eftir unglingsstúlkum og konu til þrifa en stundum tapast líka hlutir (Vísir 109.tbl.14.05.1926):<br />
 21. 21. 1926<br />Trúlega eru það leigjendur í kjallaranum sem hér auglýsa (Vísir 228tbl. 02.10.1926).<br />
 22. 22. 1926<br />Ætli það séu Magnús og fjölskylda sem hafa milligöngu um eftirfarandi? (Vísir 40. tbl. 17.02. 1926).<br />
 23. 23. 1927<br />Það er margt á seyði í stóru húsi...<br />
 24. 24. 1927<br />Af rómantík og þvottavindum...<br />
 25. 25. 1928<br />
 26. 26. 1929<br />Ekki er ólíklegt að í kjallaranum hafi leigt hagleiksmaður eða menn því nú taka að birtast auglýsingar um dívana og legubekki frá seinni hluta árs 1929 og fram á árið 1930.<br />
 27. 27. 1929<br />Einn af leigjendum á Grundarstíg var Ísak Jónsson, kennari...<br />
 28. 28. 1929 <br />Skyldi hafa verið skemmtileg sagan í kringum tóbaksbaukinn sem tapaðist?<br /> Vísir 204. tbl., 29.07.1929<br />Vísir 331. tbl. 04.12.1919<br />
 29. 29. 1930<br />Og lífið heldur áfram...<br />
 30. 30. 1930<br />
 31. 31. 1931<br />(Vísir, 03.04.1932)<br />
 32. 32. 1932<br />
 33. 33. 1933<br />Auglýsingar frá Efnagerð Friðriks<br />
 34. 34. 1933<br />
 35. 35. 1933<br />
 36. 36. 1934<br />
 37. 37. 1936<br />
 38. 38. 1936<br />
 39. 39. 1937<br />
 40. 40. 1938<br />
 41. 41. 1940<br />
 42. 42. 1942<br />
 43. 43. 1944<br />
 44. 44. 1944<br />
 45. 45. 1945<br />
 46. 46. 1945<br />
 47. 47. 1945<br />
 48. 48. 1946<br />
 49. 49. 1946<br />
 50. 50. 1947<br />Saumastofan flytur af Grundarstígnum í ágúst-september 1947.<br />
 51. 51. 1947<br />
 52. 52. 1947<br />...Og svo kom snyrtistofa Önnu<br />
 53. 53. 1947<br />Anna Helgadóttir var sennilega fyrsti fagmenntaði snyrtifræðingur landsins. Hún nam í Stokkhólmi, París og Róm. Anna rak snyrtistofu áratugum saman á Grundarstígnum þar sem hún bjó líka en hún var lengst af eigandi hússins ásamt Hólmfríði (Fríðu). Anna var fráskilin, átti ekki börn sjálf en var í hlutverki e.k. aukaömmu fyrir krakkana sem tengdust húsinu (eins og raunar Fríða). <br />
 54. 54. 1951<br />
 55. 55. 1952<br />(Vísir, 04.08.1952)<br />
 56. 56. 1952<br />
 57. 57. 1954<br />Þessi klausa er úr Morgunblaðinu 17.03.1954, “Frá aðalfundi Lestrarfélags kvenna” haldinn 2. mars. Félagið lánaði alls út 7315 bækur á árinu.<br />
 58. 58. 1955<br />
 59. 59. 1957<br />
 60. 60. 1957<br />
 61. 61. 1957<br />
 62. 62. 1966<br />
 63. 63. 1974<br />
 64. 64. 1981<br />
 65. 65. 1983<br />
 66. 66. 1986<br />
 67. 67. 1986<br />Mbl. 01.05.1986<br />
 68. 68. 1988<br />Mbl. 15.10.1988<br />
 69. 69. 1988<br />Mbl. 15.10. 1988<br />
 70. 70. 1988<br />Mbl. 10.09.1988<br />
 71. 71. 1990<br />Mbl. 06.10. 1990<br />
 72. 72. 1994<br />
 73. 73. 1994<br />Hið íslenska fornleifafélag - verkefni<br />
 74. 74. 1998<br />
 75. 75. 2004<br />
 76. 76. 2007<br />Mbl. 11.06.2007<br />
 77. 77. 2009<br />
 78. 78. 2009 - Hannesarholt<br />

×