Að vinna ástir notenda

559 views

Published on

Flutt á samlokufundi Félags Tölvunarfræðinga á valentínusardaginn 14. febrúar 2012

Published in: Design
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Að vinna ástir notenda

 1. 1. Að vinna ástir notenda sinna Margrét Dóra Ragnarsdóttir Samlokufundur FT Valentínusardaginn 2012
 2. 2. Kathy Sierra, 2007 - http://headrush.typepad.com/
 3. 3. (Image © Ville Myllynen/Getty Images)
 4. 4. Kathy Sierra, 2007 - http://headrush.typepad.com/
 5. 5. Kathy Sierra, 2007 - http://headrush.typepad.com/
 6. 6. Óánægðir notendur• Hvað gera notendur þegar þeir eru óánægðir? – Fara annað – Hafa samband
 7. 7. Hvenær eru notendur ánægðir? Þegar þeir ná árangri
 8. 8. Markmiðið• Í hverju skrefi í ferlinu þá veit notandinn: – Hvar hann er – Hvernig hann komst þangað – Hvernig hann kemst þaðan
 9. 9. 1. tips Ekki ætlast til að notandinn þinn lesi sér til• Við skimum (en lesum ekki)• Við drögumst að áberandi hlutum (þó þeir séu ekki áríðandi)
 10. 10. Dæmi
 11. 11. 2. tips Taktu ákvörðun fyrir notandann þinn• Það er erfitt að taka ákvörðun• Ef velja þarf milli fleiri en 3-4 kosta er það jafnvel of erfitt• Það er erfitt að skipta um skoðun
 12. 12. 3. tips Ekki láta notandann þinn muna• Vinnsluminnið er afar takmarkað – Og viðkvæmt• Okkur gengur betur að þekkja en muna
 13. 13. 4. tips Fólk gerir mistök• Reyndu að stoppa það• Leyfðu því að bakka• Komdu því aftur á sporið
 14. 14. Error messages 25
 15. 15. 5. tips Hlusta• Lofa hóflega og ganga fram úr væntingum
 16. 16. Markmiðið• Í hverju skrefi í ferlinu þá veit notandinn: – Hvar hann er – Hvernig hann komst þangað – Hvernig hann kemst þaðan

×