FTL 103

Mál- og talvandamál
Inga Sigurðardóttir
Mál- og talvandamál
• Hvað er mál- og talvandamál? –
erfiðleikar með tjáningu og
málfarslegan skilning.
• Eðli og umfang m...
Frávik í máli og tali
• Börn með frávik í máli geta átt erfitt með að…
–
–
–
–
–
–

hlusta á aðra og halda athygli
tengjas...
Skilgreining – eiga erfitt með að tjá sig
• Málvandamál / alvarlegri – yfirleitt
tengt starfsemi heilans.
– Erfitt með að ...
Málhömlun
• Felur í sér skertan málþroska
• Skerðingin nær til bæði skilnings og
tjáningar
• Verklegur og sjónrænn þroski ...
Tíðni mál- og talvandamála
• 1% barna greinist með mjög alvarlegar
málhamlanir sem felur í sér að barn talar
nánast ekkert...
Orsakir mál- og talvandamála
• Líffræðilegir þættir – alvarlegar málhamlanir má
alltaf rekja til líffræðilegra þátta.
– He...
Málþroski og greindarskerðing
• Eru nátengd hugtök – samhljóða
niðurstöður úr málþroska- og
greindarprófum.
• Hæfni til má...
Tengsl málþroska við aðrar raskanir
• Málþroski og heyrnarskerðing:

– Heyrnarskerðing veldur seinkuðum
málþroska

• Málþr...
Talerfiðleikar
• Stam

– Smábarnastam

• Framburðargallar

– Hljóð ekki borin rétt fram

• Nefmæli

– Opið nefmæli
– Lokað...
Þjónusta
• Greining fer fram á
heilsugæslustöðvum, heyrnar- og
talmeinastöð og Greiningarstöð
• Þjálfun fer fram í leikskó...
Helstu mál- og talmein
1. Málþroskaröskun
2. Framburðarröskun
3. Stam
4. Raddveilur
5. Talþjálfun heyrnarskertra og fólks ...
Lestrarerfiðleikar
Lestrarerfiðleikar
• Hafa margþætt áhrif á möguleika til
náms.
• Hefur áhrif á sjálfsmynd nemenda
• Greina þarf á milli by...
Tíðni
• Tíðnitölur á reiki – ólíkt birtingarform
• Í grunnskólum er tíðni 7-10%.
• Tölur lægri í framhaldsskólum – af
hver...
Orsakir – er ættgengt
• Rannsóknir hafa beinst að
– Heilastarfssemi, líffræðilegum þáttum og
áhrif erfða og umhverfis.

• ...
Hvað er Dyslexía?

Að eiga í erfiðleikum með orð

• Birtist sem erfiðleikar við úrvinnslu
áreita sem leiðir af sér litla
l...
Hvað er Dyslexía?
• Erfiðleikar með
– Lestur, stafsetningu og ritmál
– Málhljóðin, sundurgreina hljóð
– Fínhreyfingar
– Ei...
Mismunandi skilgreiningar
• Alþjóðasamtök taugalækna

– Dyslexía er veila hjá börnum sem lýsir sér í
því að þau nái ekki f...
Hvað er til ráða ?
Beita fjölbreyttum kennsluaðferðum
Kenna nemandanum námstækni
Þjálfa nemanda í minnisaðferðum
Efla sjál...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Ftl 103 mal og tal og les

28,861 views

Published on

 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Ftl 103 mal og tal og les

 1. 1. FTL 103 Mál- og talvandamál Inga Sigurðardóttir
 2. 2. Mál- og talvandamál • Hvað er mál- og talvandamál? – erfiðleikar með tjáningu og málfarslegan skilning. • Eðli og umfang málhömlunar segir til um hversu miklir erfiðleikarnir eru.
 3. 3. Frávik í máli og tali • Börn með frávik í máli geta átt erfitt með að… – – – – – – hlusta á aðra og halda athygli tengjast öðru fólki skilja það sem sagt er við þau læra og nota ný orð tengja tvö orð eða fleiri saman í setningar taka þátt í rökræðum • Frávik í tali fela í sér að barnið er með… – framburðarerfiðleika (það ber ekki öll málhljóðin/stafina rétt og skýrt fram) – stam (það kemur orðum og setningum ekki eðlilega frá sér) – raddveilu (t.d. er röddin stöðugt hás og loftkennd og barnið þreytist fljótt á að tala) – óeðlilegan nefhljóm sem gerir talið óeðlilegt áheyrnar
 4. 4. Skilgreining – eiga erfitt með að tjá sig • Málvandamál / alvarlegri – yfirleitt tengt starfsemi heilans. – Erfitt með að mynda setningar – Málfræði röng – Erfiðleikar við setningamyndun – Orðaforði fátæklegur • Talvandamál – Felur í sér erfiðleika við að bera hljóðin rétt fram
 5. 5. Málhömlun • Felur í sér skertan málþroska • Skerðingin nær til bæði skilnings og tjáningar • Verklegur og sjónrænn þroski er innan eðlilegra marka • Ef barn er með mikla skerðingu í málþroska sem nær til bæði skilnings og tjáningar => þörf fyrir langvarandi aðstoð
 6. 6. Tíðni mál- og talvandamála • 1% barna greinist með mjög alvarlegar málhamlanir sem felur í sér að barn talar nánast ekkert. • 1-3% grunnskólabarna glímir við málfarslega erfiðleika • Almennt talað um 3-15% barna eigi við minna alvarleg mál- og talvandamál að stríða • Tölur geta verið mismunandi eftir skilgreiningum, þ.e. hvað er notað sem viðmið varðandi málhamlanir
 7. 7. Orsakir mál- og talvandamála • Líffræðilegir þættir – alvarlegar málhamlanir má alltaf rekja til líffræðilegra þátta. – Heyrnarskerðing, greindarskerðing og slök hreyfigeta. • Ytri þættir – – – – Slakar málfyrirmyndir Lítið talað við börn Talað rangt mál Tilfinningatengsl • Sambland af þessu tvennu – Geta haft víxlverkandi áhrif, – t,d, greind rétt undir meðallagi, slakt málumhverfi • => málþroskafrávik.
 8. 8. Málþroski og greindarskerðing • Eru nátengd hugtök – samhljóða niðurstöður úr málþroska- og greindarprófum. • Hæfni til málhæfni og málskilnings er aldrei meiri en almennur vitsmunaþroski • Greindarskert barn á að læra það mál sem nýtist því til tjáningar. • Vinna þarf með – Málskilning, orðaforða, setningamyndun, fra mburð, málfræði og málnotkun.
 9. 9. Tengsl málþroska við aðrar raskanir • Málþroski og heyrnarskerðing: – Heyrnarskerðing veldur seinkuðum málþroska • Málþroski og hreyfiþroski: – Hreyfingar talfæra áhrif á málþroska en tengsl við hreyfiþroska eru minni en talið hefur verið • Málþroski og hegðun: – Hegðunarvandamál algeng – Óskýr í tali => ergileg – Slakur málskilningur => hegðunarvandkvæði – Draga sig í hlé => félagslegir erfiðleikar
 10. 10. Talerfiðleikar • Stam – Smábarnastam • Framburðargallar – Hljóð ekki borin rétt fram • Nefmæli – Opið nefmæli – Lokað nefmæli • Raddvandamál – Hás eða skræk rödd
 11. 11. Þjónusta • Greining fer fram á heilsugæslustöðvum, heyrnar- og talmeinastöð og Greiningarstöð • Þjálfun fer fram í leikskólum og grunnskólum. • Þeir sem sjá um þjálfun barna með málog talvandamál eru sérkennarar, talmeinafræðingar, sálfræ ðingar, starfsfólk skólaheilsugæslu og þroskaþjálfar.
 12. 12. Helstu mál- og talmein 1. Málþroskaröskun 2. Framburðarröskun 3. Stam 4. Raddveilur 5. Talþjálfun heyrnarskertra og fólks með kuðungsígræðslu 6. Slök hljóðkerfisvitund 7. Talþjálfun vegna skarðs í góm/vör 8. Talþjálfun vegna tunguþrýstings 9. Málstol (og verkstol) 10. Þvoglumæli fullorðinna (í kjölfar heilablóðfalls eða sjúkdóma) • 11. Máltruflanir vegna taugasjúkdóma (Parkinsonssveiki, MS, MG, MND o.s.frv.) eða slysa (höfuðskaði) • 12. Kyngingartregða • • • • • • • • • •
 13. 13. Lestrarerfiðleikar
 14. 14. Lestrarerfiðleikar • Hafa margþætt áhrif á möguleika til náms. • Hefur áhrif á sjálfsmynd nemenda • Greina þarf á milli byrjunarerfiðleika í lestri og sértækra lestrarerfiðleika • Mikilvægt að greinist snemma til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á námsgetu.
 15. 15. Tíðni • Tíðnitölur á reiki – ólíkt birtingarform • Í grunnskólum er tíðni 7-10%. • Tölur lægri í framhaldsskólum – af hverju?
 16. 16. Orsakir – er ættgengt • Rannsóknir hafa beinst að – Heilastarfssemi, líffræðilegum þáttum og áhrif erfða og umhverfis. • Eru truflanir í heilastarfsemi sem leiða til erfiðleika á afmörkuðum sviðum • Orsakir líffræðilegar – má rekja til truflunar í málstöð heilans => skert færni við úrvinnslu hljóðrænna áreita
 17. 17. Hvað er Dyslexía? Að eiga í erfiðleikum með orð • Birtist sem erfiðleikar við úrvinnslu áreita sem leiðir af sér litla lestrarfærni sem ekki er hægt að rekja til lítilla námshæfileika eða annarra þekktra orsaka. • Eiga erfitt með að – greina á milli ólíkra hljóða, – muna hljóð bókstafa, – greina orð niður í hljóð – tengja hljóð saman í orð
 18. 18. Hvað er Dyslexía? • Erfiðleikar með – Lestur, stafsetningu og ritmál – Málhljóðin, sundurgreina hljóð – Fínhreyfingar – Einbeitingu – Glósu- og námstækni – Lestrarhraða
 19. 19. Mismunandi skilgreiningar • Alþjóðasamtök taugalækna – Dyslexía er veila hjá börnum sem lýsir sér í því að þau nái ekki færni í lestri, skrift og stafsetningu þrátt fyrir hefðbundna kennslu og nægjanlega greind. • British Dyslexia Association – Dyslexía er sértækir námserfiðleikar, birtast í erfiðleikum í lestri, stafsetningu og meðferð ritaðs máls og geti verið samfara vandamálum í stærðfræði. Tengist einkum erfiðleikum við að ná tökum á ritmáli
 20. 20. Hvað er til ráða ? Beita fjölbreyttum kennsluaðferðum Kenna nemandanum námstækni Þjálfa nemanda í minnisaðferðum Efla sjálfstraust nemanda og trú á eigin færni • Gefa þeim aukið svigrúm og meiri tíma, leggja áherslu á endurtekningar. • Sýna nemendum skilning • Veita svigrúm í námsgögnum og prófaaðstæðum þ.e. lengri próftími osfrv. • • • •

×