Successfully reported this slideshow.

Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs

1,343 views

Published on

Hjlati Sölvason með fyrirlestur fyrir ráðgjafasvið Nýherja

 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs

 1. 1. Tækni til sigurs Hótel Örk 15. September 2000 Ráðgjöf Nýherja Hjalti Sölvason Framkvæmdastjóri ráðgjafasviðs Nýherja
 2. 2. Dagskrá <ul><li>Kynning á Nýherja </li></ul><ul><li>Ráðgjöf Nýherja </li></ul><ul><ul><li>Verkefnastjórnun og verkeftirlit </li></ul></ul><ul><ul><li>Öryggismál í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><ul><li>Gæðastjórnun í hugbúnaðargerð </li></ul></ul><ul><ul><li>Stefnumótun í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><li>Samantekt </li></ul>
 3. 3. Dagskrá <ul><li>Kynning á Nýherja </li></ul><ul><li>Ráðgjöf Nýherja </li></ul><ul><ul><li>Verkefnastjórnun og verkeftirlit </li></ul></ul><ul><ul><li>Öryggismál í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><ul><li>Gæðastjórnun í hugbúnaðargerð </li></ul></ul><ul><ul><li>Stefnumótun í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><li>Samantekt </li></ul>
 4. 4. Hlutverk Nýherja <ul><li>Að virkja upplýsingatækni til þess að hámarka ávinning viðskiptavina, starfsfólks og hluthafa Nýherja </li></ul>
 5. 5. Stefna Nýherja <ul><li>Lausnir og þjónusta fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir </li></ul><ul><li>Vönduð ráðgjöf, þjónusta og vörur </li></ul><ul><li>Nýsköpun og sprotafyrirtæki </li></ul><ul><li>Fyrsta flokks starfsumhverfi </li></ul><ul><li>Meiri hraði </li></ul>
 6. 6. Heildarlausnir í upplýsingatækni <ul><li>Ráðgjöf </li></ul><ul><li>Hugbúnaður </li></ul><ul><li>Tæknibúnaður </li></ul><ul><li>Tækniþjónusta </li></ul><ul><li>Rekstrarþjónusta </li></ul>
 7. 7. Skipurit Nýherja Forstjóri Fjármál Þjónustusvið Markaðsmál Sölusvið Starfsþróun Nýsköpun Ráðgjöf Tækniþjónusta Hugbúnaður Rekstrarþjónusta IBM lausnir Samskiptalausnir Skrifstofubúnaður Klak hf. Títan hf. Íslensk fjarskipti hf
 8. 8. Dagskrá <ul><li>Kynning á Nýherja </li></ul><ul><li>Ráðgjöf Nýherja </li></ul><ul><ul><li>Verkefnastjórnun og verkeftirlit </li></ul></ul><ul><ul><li>Öryggismál í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><ul><li>Gæðastjórnun í hugbúnaðargerð </li></ul></ul><ul><ul><li>Stefnumótun í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><li>Samantekt </li></ul>
 9. 9. Skipurit Nýherja Forstjóri Fjármál Þjónustusvið Markaðsmál Sölusvið Starfsþróun Nýsköpun Ráðgjöf Tækniþjónusta Hugbúnaður Rekstrarþjónusta IBM lausnir Samskiptalausnir Skrifstofubúnaður Klak hf. Títan hf. Íslensk fjarskipti hf Upplýsingatækni þekking Nýherja
 10. 10. Dæmi um viðskiptavini <ul><li>RARIK </li></ul><ul><li>Landsbanki Íslands </li></ul><ul><li>RÚV </li></ul><ul><li>Ríkisspítalar, háskólasjúkrahús </li></ul><ul><li>Dómsmálaráðuneyti vegna Schengen </li></ul>
 11. 11. Dagskrá <ul><li>Kynning á Nýherja </li></ul><ul><li>Ráðgjöf Nýherja </li></ul><ul><ul><li>Verkefnastjórnun og verkeftirlit </li></ul></ul><ul><ul><li>Öryggismál í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><ul><li>Gæðastjórnun í hugbúnaðargerð </li></ul></ul><ul><ul><li>Stefnumótun í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><li>Samantekt </li></ul>
 12. 12. Verkefnastjórnun 5x5
 13. 13. Dagskrá <ul><li>Kynning á Nýherja </li></ul><ul><li>Ráðgjöf Nýherja </li></ul><ul><ul><li>Verkefnastjórnun og verkeftirlit </li></ul></ul><ul><ul><li>Öryggismál í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><ul><li>Gæðastjórnun í hugbúnaðargerð </li></ul></ul><ul><ul><li>Stefnumótun í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><li>Samantekt </li></ul>
 14. 14. Öryggismál byggir á BS7799 BS7799 einkennist af eftirfarandi : Lágmarksöryggi (10 grunnþættir): <ul><li>Stefnumótun í öryggismálum upplýsinga </li></ul><ul><li>Öryggismál í skipuriti fyrirtækisins </li></ul><ul><li>Flokkun og umsjón verðmætra upplýsinga </li></ul><ul><li>Öryggi starfsfólks </li></ul><ul><li>Öryggi umhverfis- og áþreifanlegra þátta </li></ul><ul><li>Stjórnun tölvu- og netkerfa </li></ul><ul><li>Umsjón með aðgangi að tölvukerfum </li></ul><ul><li>Viðhald og þróun tölvukerfa </li></ul><ul><li>Áætlun til að viðhalda eðlilegri starfsemi </li></ul><ul><li>Samhæfing við reglugerðir </li></ul><ul><ul><ul><li>Skráð stefna fyrirtækisins í öryggismálum </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Dreifing ábyrgðar í öryggismálum </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Mentun og þjálfun í öryggi upplýsinga </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Skráning á misbresti öryggisatriða </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Umsjón með tölvu “veirum” </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Skráð ferli áætlunnar um að viðhalda eðlilegri starfsemi </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Eftirlit með vernd eignaréttar í afritun hugbúnaðar </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Vernd skjalaskráar </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Vernd gagna/upplýsinga </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Samhæfing við reglugerðir </li></ul></ul></ul>
 15. 15. Dagskrá <ul><li>Kynning á Nýherja </li></ul><ul><li>Ráðgjöf Nýherja </li></ul><ul><ul><li>Verkefnastjórnun og verkeftirlit </li></ul></ul><ul><ul><li>Öryggismál í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><ul><li>Gæðastjórnun í hugbúnaðargerð </li></ul></ul><ul><ul><li>Stefnumótun í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><li>Samantekt </li></ul>
 16. 16. Gæðastjórnun í hugbúnaðargerð Capability Maturity Model Integrated (CMMI) Þroskastig : <ul><li>1) Upphaf Vinnuferlar við hugbúnaðarþróun eru lítið sem ekkert skilgreindir og árangurinn veltur á framlagi einstaklinga og fórnfýsi. Vinnubrögð eru tilviljunarkennd og tundum ruglingsleg. 2) Endurtaka Grundvallar verkefnastjórnun hefur verið tekin í notkun til þess að fylgjast með k ostnaði, áætlunum og vinnu. Nægileg ögun í vinnubrögðum er til staðar til að n ýta aðferðir úr svipuðum eldri, vel heppnuðum verkum. 3) Skilgreint Vinnuferlar eru skráðir og staðlaðir bæði hvað stjórnunarlegu og tæknilegu hliðina varðar. Allt flæðið er skilgreint í stöðluðum vinnuferlum innan viðkomandi fyrirtækis. Í öllum verkefnum er stuðst við klæðskerasaumaða og samþykkta útgáfu af vinnuferlum við þróun og viðhald. 4) Stjórnað Mælingar í smáatriðum eiga sér stað á vinnuferlum og gæðum hugbúnaðarins.Niðurstöðunum er safnað saman og notaðar til að meta virkni ferilsins og gæði vörunnar á hverjum tíma. 5) Bestun Stanslaust eru unnið að endurbótum á vinnuferlum með úrvinnslu úr mælanlegum einingum úr núverandi vinnuferlum. Einnig er stuðlað að því að koma með nýja r h ugmyndir og ávallt er nýjustu tækni beitt á viðkomandi sviði. </li></ul>
 17. 17. Dagskrá <ul><li>Kynning á Nýherja </li></ul><ul><li>Ráðgjöf Nýherja </li></ul><ul><ul><li>Verkefnastjórnun og verkeftirlit </li></ul></ul><ul><ul><li>Öryggismál í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><ul><li>Gæðastjórnun í hugbúnaðargerð </li></ul></ul><ul><ul><li>Stefnumótun í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><li>Samantekt </li></ul>
 18. 18. Stefnumótun í upplýsingatækni
 19. 19. Yfirlit <ul><li>Markmið, skipulag, hlutverk og trúnaður </li></ul><ul><li>Aðferðafræðin </li></ul><ul><li>Lokaorð </li></ul>
 20. 20. Yfirlit <ul><li>Markmið, skipulag, hlutverk og trúnaður </li></ul><ul><li>Aðferðafræðin </li></ul><ul><li>Lokaorð </li></ul>
 21. 21. Markmið stefnumótunar í UT <ul><ul><li>Fara skipulega yfir starfsemina og umhverfið </li></ul></ul><ul><ul><li>Líta upp úr daglegu amstri og horfa til framtíðar </li></ul></ul><ul><ul><li>Ræða mikilvægustu álitamál og valkosti </li></ul></ul><ul><ul><li>Efla samstarf og starfsánægju </li></ul></ul><ul><ul><li>Móta stefnu til lengri tíma </li></ul></ul><ul><ul><li>Miðla niðurstöðum skipulega </li></ul></ul><ul><ul><li>Reglubundin endurskoðun </li></ul></ul>
 22. 22. Hvar eru áherslurnar í stefnumótuninni ? <ul><li>Upplýsingatækni fyrirtækisins í heild </li></ul><ul><li>Hugbúnaðardeild viðkomandi fyrirtækis </li></ul><ul><li>Stefnumótun í net-málum </li></ul><ul><li>Vélbúnaðarumhverfi </li></ul><ul><li>Rekstur tölvukerfa </li></ul><ul><li>Þróunartól, gagnagrunnar o.fl. </li></ul><ul><li>Iðnaðarlausnir og straumar erlendis </li></ul>
 23. 23. Skipulag stefnumótunarvinnu <ul><li>Undirbúningsfundur </li></ul><ul><ul><li>farið yfir vinnuaðferðina með stjórnendum </li></ul></ul><ul><ul><li>listi yfir nauðsynleg undirbúningsgögn </li></ul></ul><ul><ul><li>áætlun um vinnufundi mótuð </li></ul></ul><ul><ul><li>staðsetningu og team building í upphafi og lok </li></ul></ul><ul><li>Stefnumótun í UT </li></ul><ul><ul><li>óhætt er að reikna með 4 tímum á dag í 4 daga af hálfu starfsmanna </li></ul></ul><ul><li>Úrvinnsla og vinnuhópar </li></ul><ul><ul><li>Málefni sem þarfnast nánari greiningar </li></ul></ul><ul><ul><li>Vinnuhópar skila inn efni til stefnumótunar í UT </li></ul></ul>
 24. 24. Hlutverk ráðgjafa <ul><li>Stýra fundum þannig að aðferðafræðinni sé fylgt og niðurstöðu náð </li></ul><ul><li>Hvetja til virkrar umræðu og þátttöku allra </li></ul><ul><li>Draga saman niðurstöðu umræðna og skrifa fundargerðir </li></ul><ul><li>Stýra vinnuhópum </li></ul><ul><li>Kynna niðurstöður í yfirlitsformi </li></ul>
 25. 25. Stjórnandi <ul><li>Er eigandi verkefnisins </li></ul><ul><li>Þekkir aðferðafræðina, undirbýr gögn </li></ul><ul><li>Sér til þess að starfsmenn geti tekið þátt </li></ul><ul><li>Útvegar fundaraðstöðu og heimild v. kostnaðar </li></ul><ul><li>Skipar í vinnuhópa </li></ul><ul><li>Fullvinnur niðurstöður ásamt ráðgjafa </li></ul>
 26. 26. Starfsmenn <ul><li>Taka virkan þátt í umræðu </li></ul><ul><li>Skipuleggja vinnu til að geta setið fundi </li></ul><ul><li>Taka þátt í vinnuhópum </li></ul><ul><li>Kynna sitt svið </li></ul><ul><li>Verða “eigendur” að stefnunni </li></ul>
 27. 27. Trúnaður <ul><li>Skrifað er undir samning um trúnað </li></ul><ul><li>Nýherji byggir sína starfsemi á trausti </li></ul><ul><li>Leiðandi fyrirtæki á sínu sviði </li></ul><ul><li>Mikil þekking í Nýherja </li></ul><ul><li>Ráðgjöf sem inniheldur verðmæti </li></ul><ul><li>Skráð á Verðbréfaþingi Íslands </li></ul><ul><li>Orðspor Nýherja er okkur mikilvægt </li></ul>
 28. 28. Yfirlit <ul><li>Markmið, skipulag, hlutverk og trúnaður </li></ul><ul><li>Aðferðafræðin </li></ul><ul><li>Lokaorð </li></ul>
 29. 29. Stefnumótun í upplýsingatækni Aðferðafræði ráðgjafasviðs Nýherja Ytri greining Innri greining Hættur og tækifæri Styrkleikar og veikleikar Stefnumótun Úrvinnsla Hlutverk Stefna Framkvæmd Upplýsingaöflun Niðurstöður Mótun valkosta
 30. 30. Stefnumótun í upplýsingatækni Aðferðafræði ráðgjafasviðs Nýherja Ytri greining Innri greining Hættur og tækifæri Styrkleikar og veikleikar Stefnumótun Úrvinnsla Hlutverk Stefna Framkvæmd Upplýsingaöflun Niðurstöður Mótun valkosta Árangur fyrsta fasa kynntur
 31. 31. Ytri greining Ytri greining
 32. 32. Ytri greining - yfirlit <ul><li>Viðskiptavinir okkar </li></ul><ul><li>Þróun og meginstraumar í UT </li></ul><ul><li>Samkeppni </li></ul><ul><li>Samstarfsaðilar / þjónustuaðilar / birgjar </li></ul><ul><li>Stjórnvöld / lagabreytingar </li></ul>Ytri greining
 33. 33. Viðskiptavinir okkar <ul><li>Hverjir eru helstu viðskiptavinir UT deildar </li></ul><ul><ul><li>Innan fyrirtækisins </li></ul></ul><ul><ul><li>Utan fyrirtækisins </li></ul></ul><ul><li>Hvaða þarfir þeirra þurfum við að uppfylla? </li></ul><ul><ul><li>Tæknilegar kröfur (svartími, uppitími, etc...) </li></ul></ul><ul><ul><li>Lausnir... </li></ul></ul><ul><ul><li>Þjálfun og þjónusta </li></ul></ul>Ytri greining
 34. 34. Meginstraumar í UT <ul><li>Internetið </li></ul><ul><li>Rekstrarþjónusta </li></ul><ul><li>Wireless WWW </li></ul><ul><li>ERP og CRM </li></ul><ul><li>Tölvusímkerfi </li></ul><ul><li>Voice Over IP </li></ul><ul><li>Pappírslaust </li></ul><ul><li>Skjalastjórnun </li></ul><ul><li>Handtölvur </li></ul><ul><li>JAVA </li></ul><ul><li>Open source </li></ul><ul><li>Linux </li></ul><ul><li>Hópvinnulausnir </li></ul><ul><li>Vöruhús gagna </li></ul><ul><li>MIS </li></ul><ul><li>............ </li></ul>Ytri greining
 35. 35. Meginstraumar í UT (framh.) <ul><li>Vélbúnaðar </li></ul><ul><li>Stýrikerfi </li></ul><ul><li>Netkerfi og samsk.bún </li></ul><ul><li>Gagnagrunnar og þróunartól </li></ul><ul><li>Tilbúnar hugb. lausnir </li></ul><ul><ul><li>Fjárhagsuppl.kerfi </li></ul></ul><ul><ul><li>Hópvinnukerfi </li></ul></ul><ul><ul><li>Tölvupóstkerfi </li></ul></ul><ul><ul><li>Sérlausnir fyrir okkar atvinnugrein </li></ul></ul>Ytri greining
 36. 36. Samkeppni <ul><li>Hverjir eru samkeppnisaðilar tölvudeildar ? </li></ul><ul><ul><li>Í þjónustu og verkefnum </li></ul></ul><ul><ul><li>Samkeppni um starfsmenn </li></ul></ul><ul><ul><li>Verðsamkeppni og gæði </li></ul></ul><ul><li>Veikleikar þeirra og styrkleikar </li></ul><ul><li>Nýir samkeppnisaðilar á leiðinni? </li></ul>Ytri greining
 37. 37. Samstarfsaðilar, þjónustuaðila, birgjar <ul><li>Þjónustugeta íslenskra / erlendra fyrirtækja </li></ul><ul><li>Hverjir eru þeir mikilvægustu? </li></ul><ul><ul><li>Hver er verkaskiptingin milli þeirra og okkar </li></ul></ul><ul><li>Mat á birgjum eftir : </li></ul><ul><ul><li>Gæðum </li></ul></ul><ul><ul><li>Þjónustu </li></ul></ul><ul><ul><li>Verði </li></ul></ul><ul><ul><li>Þekkingu </li></ul></ul>Ytri greining
 38. 38. Stjórnvöld og lagabreytingar <ul><li>Hvað er framundan? </li></ul><ul><li>Hættur </li></ul><ul><li>Tækifæri </li></ul>Ytri greining
 39. 39. Hættur og tækifæri Hættur og tækifæri Upplýsingaöflun Niðurstöður Mótun valkosta
 40. 40. Niðurstaða ytri greiningar <ul><li>Hættur </li></ul><ul><li>Tækifæri </li></ul>Hættur og tækifæri
 41. 41. Innri greining
 42. 42. Innri greining <ul><li>Stefna fyrirtækisins </li></ul><ul><li>Skipulag </li></ul><ul><li>Þekking </li></ul><ul><li>Fjárhagslegir mælikvarðar </li></ul><ul><li>Hvaða kerfi notum við ? </li></ul><ul><li>Virðiskeðjan </li></ul><ul><li>Hvað gerum við vel ? </li></ul><ul><li>Hvar megum við bæta okkur ? </li></ul>Innri greining
 43. 43. Stefna fyrirtækis og UT deildar <ul><li>Er almenn stefna fyrirtækis þekkt í UT deild </li></ul><ul><li>Hvert er hlutverk UT deildar ? </li></ul><ul><li>Samræmist UT stefna heildarstefnu ? </li></ul>Innri greining
 44. 44. Skipulag <ul><li>Fomlegt skipurit </li></ul><ul><li>Víddir skipuritsins </li></ul><ul><ul><li>Mannaforráð </li></ul></ul><ul><ul><li>Þekking/lausnir </li></ul></ul><ul><ul><li>Verkefni </li></ul></ul><ul><li>Helstu verkferlar UT </li></ul><ul><li>Helstu tengsl við aðrar deildir </li></ul>Innri greining
 45. 45. Hvaða kerfi notum við ? Innri greining Framleiðsla / þjónusta Markaðsmál Starfsmanna- stjórnun Fjármál Bókhald
 46. 46. Þekking <ul><li>Upptalning </li></ul><ul><ul><li>Stýrkerfi </li></ul></ul><ul><ul><li>Gagnagrunnar </li></ul></ul><ul><ul><li>Netkerfi </li></ul></ul><ul><ul><li>Forritun </li></ul></ul><ul><ul><li>Hugbúnaðarlausnum </li></ul></ul><ul><ul><li>Iðnaðarlausnum </li></ul></ul>Innri greining
 47. 47. Fjárhagslegir mælikvarðar <ul><li>Kostnaður UT pr. notanda (pr. ár) </li></ul><ul><li>Kostnaður sem hlutfall af veltu (pr. ár) </li></ul><ul><li>Fjárfesting pr. ár </li></ul><ul><li>Aðkeypt þjónusta pr. ár </li></ul><ul><li>Kostnaður og fórnarkostnaður </li></ul><ul><li>“ Total cost of ownerhsip” </li></ul><ul><li>Áætlanagerð og rýni </li></ul>Innri greining
 48. 48. Virðiskeðja Porter’s Hvernig styður upplýsingatæknin við ofangreinda þætti ? Virðisauki Innri greining Stjórnun, samhæfing og stoðdeildir Starfsþróun og starfsmannastjórnun Aðföng til rekstrar Upplýsingatæknistjórnun Innkaup hráefni Þróun og framleiðsla Dreifing Markaðs- setning og sala Þjónusta gagnvart viðsk. vin
 49. 49. Hvað gerum við vel ? <ul><li>Upptalning á því sem við gerum vel : </li></ul>Innri greining
 50. 50. Hvar megum við bæta okkur ? <ul><li>Upptalning á þeim atriðum þar sem við megum bæta okkur : </li></ul>Innri greining
 51. 51. Styrkleikar og veikleikar
 52. 52. Niðurstaða innri greiningar <ul><li>Styrkleikar </li></ul><ul><li>Veikleikar </li></ul>Styrkleikar og veikleikar
 53. 53. Stefnumótun í upplýsingatækni Aðferðafræði ráðgjafasviðs Nýherja Stefnumótun
 54. 54. Valmöguleikar: <ul><li>Afritataka </li></ul><ul><li>Tæknivalkostir </li></ul><ul><li>Staðlar </li></ul><ul><li>Úthýsing </li></ul><ul><li>Þróun lausna </li></ul><ul><li>Vinnuaðferðir </li></ul><ul><li>Innkaupastefna </li></ul><ul><li>Menntun starfsmanna </li></ul><ul><li>Þjónusta við notendur </li></ul><ul><li>Þjónusta við viðskiptavini </li></ul><ul><li>Helstu UT ferlin </li></ul><ul><li>Internetið </li></ul><ul><li>Lagaleg atriði </li></ul><ul><li>Höfundarréttur </li></ul><ul><li>........... </li></ul>Stefnumótun
 55. 55. Úrvinnsla Hlutverk Stefna Framkvæmd
 56. 56. Úrvinnsla, hlutverk, stefna og framkvæmd <ul><li>Vinnuhópar til að dýpka umræðu um: veikleika, styrkleika, hættur og tækifæri </li></ul><ul><li>Meginstefna í upplýsingatækni </li></ul><ul><li>Verkáætlun sett fram um næstu skref </li></ul><ul><li>Intranetsgrunnur settur upp með stefnuskjölum </li></ul><ul><li>Miðlun niðurstaðna á glæruformi og kynningu </li></ul>Úrvinnsla Hlutverk Stefna Framkvæmd
 57. 57. Stefnumótun í upplýsingatækni Aðferðafræði ráðgjafasviðs Nýherja Ytri greining Innri greining Hættur og tækifæri Styrkleikar og veikleikar Stefnumótun Úrvinnsla Hlutverk Stefna Framkvæmd Upplýsingaöflun Niðurstöður Mótun valkosta
 58. 58. Yfirlit <ul><li>Markmið, skipulag, hlutverk og trúnaður </li></ul><ul><li>Aðferðafræðin </li></ul><ul><li>Lokaorð </li></ul>
 59. 59. Aðferðafræði Nýherja í stefnumótun <ul><li>Einföld og auðskilin </li></ul><ul><li>Tryggir virka þáttöku aðila </li></ul><ul><li>Fljótunnin og skilar viðskiptavini árangri </li></ul><ul><li>Samningur </li></ul>
 60. 60. Dagskrá <ul><li>Kynning á Nýherja </li></ul><ul><li>Ráðgjöf Nýherja </li></ul><ul><ul><li>Verkefnastjórnun og verkeftirlit </li></ul></ul><ul><ul><li>Öryggismál í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><ul><li>Gæðastjórnun í hugbúnaðargerð </li></ul></ul><ul><ul><li>Stefnumótun í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><li>Samantekt </li></ul>
 61. 61. Samantekt <ul><li>Ráðgjafasvið </li></ul><ul><ul><li>....skapar verðmæti fyrir þig </li></ul></ul><ul><ul><li>....starfar faglega </li></ul></ul><ul><ul><li>....er til taks þegar þér hentar </li></ul></ul><ul><ul><li>....er leiðandi í upplýsingatækni </li></ul></ul><ul><ul><li>....skilur þarfir þínar </li></ul></ul><ul><ul><li>....er “einkaþjálfarinn þinn” </li></ul></ul><ul><li>Þú nærð að sigra með aðstoð ráðgjafsviðs Nýherja </li></ul>

×