Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Gögn sem markaðsvara

769 views

Published on

Fyrirlestur DataMarket á Haustráðstefnu Skýrr 11. september 2009.

Fjallað er um muninn á gögnum og upplýsingum, opin gögn og gagnsæi og Gagnatorg um íslenskan efnahag sem DataMarket hefur í smíðum.

Published in: Business, Technology
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Gögn sem markaðsvara

 1. 1. FIND DATA, GET INFORMATION HAUSTRÁÐSTEFNA SKÝRR - 11. SEPT, 2009 Gögn sem markaðsvara Hjálmar Gíslason, stofnandi DataMarket GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 2. 2. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 3. 3. Yfirlit FINNDU GÖGN, FÁÐU UPPLÝSINGAR Hver er munurinn og hvað brúar bilið? OPIN GÖGN OG GAGNSÆI Opin gögn og opinber gögn. Hver á að safna gögnum, hvernig á að koma þeim á framfæri. Hvað eru opin gögn? Hvað er gagnsæi? Hvaða tækifæri felast í opnum gögnum og auknu gagnsæi? GAGNATORG UM ÍSLENSKAN EFNAHAG GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 4. 4. Gögn eða upplýsingar? GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 5. 5. Gögn hvað? TÖFLUGÖGN OG TÖLULEGAR UPPLÝSINGAR Gögn sem eðlilegt er að sett séu fram á töfluformi “Structured data” - mætti etv. kalla “formföst gögn” AF NÓGU AÐ TAKA Veðurupplýsingar, hagtölur, orðabókarupplýsingar, aflatölur, umferðarupplýsingar, bókaskrár, rannsóknarniðurstöður, hagspár, vísitölur, landupplýsingar, jarðatal, skipaskrá, flugumferð, sjónvarpsdagskrár, íþróttaúrslit, skoðanakannanir, kosningaúrslit, lýsigögn um bækur, kvikmyndir, sjónvarpsþætti, tónlistarmenn, lög, o.s.frv., o.s.frv. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 6. 6. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 7. 7. 218 dálkar x 168 línur = 16.624 reitir GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 8. 8. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 9. 9. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 10. 10. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 11. 11. GÖGN = TÖLUR OG TÁKN UPPLÝSINGAR = GÖGN, UNNIN TIL AÐ AUKA SKILNING GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 12. 12. Gagnadrifin blaðamennska “DATA JOURNALISM” Nokkuð að ryðja sér til rúms GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 13. 13. Opin gögn GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 14. 14. Opinber gögn SUMAR STOFNANIR HAFA HREINLEGA ÞAÐ MEGINHLUTVERK AÐ SAFNA OG MIÐLA GÖGNUM Hagstofan, Veðurstofan, Landmælingar MJÖG MARGAR SEM HLUTA AF STARFSEMI SINNI: Hafrannsóknastofnun, Vegagerðin, Seðlabankinn FLESTAR AÐRAR SEM AFLEIÐING AF ANNARRI STARFSEMI: 112, Árnastofnun, Almannavarnir, Alþingi, Byggðastofnun, Bændasamtök Íslands, Fasteignamat ríkisins, Ferðamálastofa, Fiskistofa, Fjármálaeftirlitið, Flugmálastjórn, Fornleifavernd ríkisins, Fyrirtækjaskrá, Hagþjónusta landbúnaðarins, Háskóli Íslands, Hæstiréttur Íslands, Héraðsdómstólar, Héraðsskógar, Húsafriðunarnefnd, Íbúðalánasjóður, Íslandspóstur, Landbúnaðarháskóli Íslands, Landbúnaðarstofnun, Landgræðsla ríkisins, Landhelgisgæsla Íslands, Landlæknir, Landspítali Íslands, Landsvirkjun, Lögbirtingablaðið, Lögreglan, Lýðheilsustöð, Matís, Neytendastofa, Norðurlandsskógar, Námsmatsstofnun, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Náttúrufræðistofnun, Ofanflóðasjóður, Orkustofnun, Orkuveita Reykjavíkur, ... GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 15. 15. Staða opinberra gagna OFT Á TÍÐUM ÓAÐGENGILEG Ekki til á stafrænu formi Leyfismál óljós Erfitt að nálgast þau og finna “Ormar á gulli” Gjaldtaka og “sértekjuskylda” OPIN GÖGN - SKILGREINING Tekur á gjaldtöku, tæknilegum hindrunum, nýtingar- og birtingarrétti, rekjanleika og fleiru. Sjá opingogn.net GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 16. 16. Opinber gögn ALMENNA REGLAN Gögn í eigu opinberra eiga að vera opin, nema aðrir ríkari hagsmunir - t.d. persónuverndarsjónarmið - bendi til annars ÞRJÁR MEGINÁSTÆÐUR: Við (skattgreiðendur) höfum þegar keypt vöruna og viljum fá hana afhenta Veitir innsýn og aðhald í starfsemi ríkis og einstakra stofnanna Stuðlar að nýsköpun og uppgötvunum og er sannanlega þjóðhagslega hagkvæmt GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 17. 17. Gögn sem jarðvegur nýsköpunar NÝSKÖPUN ER Í EÐLI SÍNU ÁHÆTTUSÖM Allar hindranir draga úr nýsköpun, líka hjá stórum fyrirtækjum NÝSKÖPUN FER OFT FRAM AF ÁHUGA FREKAR EN ÚTREIKNAÐRI HAGNAÐARVON Rannsóknastofnanir, skólar og hugmyndaríkir einstaklingar 10 þús króna gjald getur komið í veg fyrir milljóna verðmæti GÖGNIN ERU TIL - NOTUM ÞAU! GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 18. 18. Þjóðhagslegur ávinningur BRETLAND: ÚTTEKT “OFFICE OF PUBLIC SECTOR INFORMATION” 1 milljarður punda á ári í glötuðum þjóðartekjum Samsvarar 1.020 m.kr. á ári á Íslandi M.v. gengi 10. sept :-) GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 19. 19. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 20. 20. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 21. 21. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 22. 22. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 23. 23. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 24. 24. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 25. 25. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 26. 26. opnar í Bretlandi GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 27. 27. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 28. 28. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 29. 29. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 30. 30. opnar í Hollandi GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 31. 31. opnar í Hollandi ? ? GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 32. 32. Mikil vakning GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 33. 33. Mikil vakning Vivek Kundra Barack Obama GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 34. 34. Mikil vakning Vivek Kundra Barack Obama Tim Berners-Lee GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 35. 35. Mikil vakning Vivek Kundra Barack Obama Hans Rosling Tim Berners-Lee GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 36. 36. opingogn.net GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 37. 37. Opin gögn vs. gagnsæi OPIN GÖGN Aðgangur að gögnum sem þegar liggja fyrir GAGNSÆI Opin gögn + gögn sem eru framleidd sérstaklega til að veita aukna innsýn í starfsemi fyrirtækis eða stofnunar “Default open” GAGNSÆI ER LEIÐ TIL AÐ BYGGJA UPP TRAUST Heilmikið tækifæri fyrir bæði stjórnvöld og fyrirtæki “VÆGÐARLAUST GAGNSÆI” GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 38. 38. Gagnatorg um íslenskan efnahag GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 39. 39. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 40. 40. GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 41. 41. Skráning datamarket.net/island GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 42. 42. Upprifjun FINNDU GÖGN, FÁÐU UPPLÝSINGAR Hver er munurinn og hvað brúar bilið? OPIN GÖGN OG GAGNSÆI Opin gögn og opinber gögn. Hver á að safna gögnum, hvernig á að koma þeim á framfæri. Hvað eru opin gögn? Hvað er gagnsæi? Hvaða tækifæri felast í opnum gögnum og auknu gagnsæi? GAGNATORG UM ÍSLENSKAN EFNAHAG GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 43. 43. FIND DATA, GET INFORMATION HAUSTRÁÐSTEFNA SKÝRR - 11. SEPT, 2009 Gögn sem markaðsvara Hjálmar Gíslason, stofnandi DataMarket GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net
 44. 44. FIND DATA, GET INFORMATION HAUSTRÁÐSTEFNA SKÝRR - 11. SEPT, 2009 http://datamarket.net/skyrr hjalli@datamarket.net Twitter: @datamarket Facebook: facebook.com/datamarket GÖGN SEM MARKAÐSVARA Hjálmar Gíslason / hjalli@datamarket.net

×