Bókasafn framtíðarinnar

699 views

Published on

Erindi haldið í tengslum við stefnumótun Landsbókasafns Íslands, Háskólabókasafns í febrúar 2009

Published in: Education
1 Comment
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
699
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
3
Actions
Shares
0
Downloads
3
Comments
1
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Bókasafn framtíðarinnar

 1. 1. LANDSBÓKASAFNIÐ 19. FEB 2009 Bókasafn framtíðarinnar Hjálmar Gíslason, stofnandi DataMarket BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 2. 2. Áður en lengra er haldið FÁFRÆÐI OG FORDÓMAR Veit of lítið um bókasöfn, en of mikið um netið og upplýsingatækni MIKILL BÓKAUNNANDI Meira en 2.000 bindi heima BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 3. 3. Yfirlit VARÐVEISLA STAFRÆNNA GAGNA Á Landsbókasafnið að varðveita stafræn gögn? Hvaða gögn? Hvernig? STAFRÆN YFIRFÆRSLA Samspil stafrænna gagna og eldri miðla. Hvaða kosti hefur stafrænt efni? Hvernig á að yfirfæra öll ósköpin? LEXÍUR AF NETINU Hvað getur bókasafn tileinkað sér af eiginleikum netsins? BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 4. 4. Varðveisla stafrænna gagna FELLUR UNDIR HLUTVERK SAFNSINS Afrit tekin af “íslenska internetinu” nokkrum sinnum á ári HVERNIG Á AÐ GERA ÞESSI GÖGN AÐGENGILEG? Fyrirmyndir á borð við Internet Archive (archive.org) Tímavél fyrir internetið: “Nú ætla ég að skoða Internetið eins og það var 19. febrúar 1999” HVAÐ Á AÐ GEYMA? Hvað er merkilegt? Hvað ef Halldór Laxness hefði bloggað? Myndum við vilja eiga það? Hvað ef Halldór hefði verið á Facebook? Myndum við vilja eiga það? Hefði hann viljað það? BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 5. 5. Stafræn yfirfærsla gagna KOSTIR STAFRÆNNA GAGNA Leit, leit og leit. Hvernig finnurðu allar bækur þar sem minnst er á Hvanneyri? MEIRA EFNI Í PRENTI EN Á VEFNUM Talið að um 10x meira efni sé prentuðum bókum, blöðum og tímaritum en á “yfirborði” vefsins Dýrmæt saga, upplýsingar og gögn sem verður æ óaðgengilegari í samanburði Kostnaður lækkar hratt. Hvenær á að byrja? BYRJIÐ Á PRENTUÐU EFNI SEM ER TIL Á STAFRÆNU FORMI Heimtið stafræn skil á bókum og blöðum. Hefði verið hægt síðustu 10 ár! Kannski enn hægt að bjarga einhverju af þessari vinnu? BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 6. 6. Lexíur af netinu #1 HÖFUNDARRÉTTUR © Viðkvæmt mál! Athyglisvert hvernig aðrar hefðir virðast gilda um efni á Netinu Getur bókasafn tileinkað sér eitthvað af þessum hefðum? Er til millivegur sem tekur núverandi ástandi fram? BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 7. 7. Lexíur af netinu #2 SIP, TEXTAGREININGAR O.FL. SIP = “Tölfræðilega ólíkleg” orð og orðasambönd sem segja eitthvað um viðkomandi bók Samhengisgreining Hægt að vinna sjálfvirkt Forsenda: Að texti bókanna sé til á stafrænu formi BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 8. 8. Lexíur af netinu #3 EFNISORÐ OG “TAGGING” Bækur fundnar með því að fikra sig um eftir efnisorðum. Tengir saman bækur eftir efnistökum Hægt að gera nú þegar, enda eru efnisorð skráð. Hagfræði BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 9. 9. Hagfræði = 1.941 BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 10. 10. Hagfræði + Ísland = 143 BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 11. 11. Hagfræði + Ísland + nýbúar =1 BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 12. 12. Lexíur af netinu #4 SJÁLFVIRK MEÐMÆLI “Fólk sem tók þessa bók að láni, tók líka þessar bækur” Tengir saman bækur útfrá áhugasviði Hægt að gera nú þegar út frá útlánaskrám BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 13. 13. Upprifjun VARÐVEISLA STAFRÆNNA GAGNA Á Landsbókasafnið að varðveita stafræn gögn? Hvaða gögn? Hvernig? STAFRÆN YFIRFÆRSLA Samspil stafrænna gagna og eldri miðla. Hvaða kosti hefur stafrænt efni? Hvernig á að yfirfæra öll ósköpin? LEXÍUR AF NETINU Hvað getur bókasafn tileinkað sér af eiginleikum netsins? BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / hg@datamarket.net
 14. 14. LANDSBÓKASAFNIÐ 19. FEB 2009 Bókasafn framtíðarinnar Hjálmar Gíslason, hg@datamarket.net BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason

×