Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

UNDAC-INSARAG Björgun 2006

902 views

Published on

Fyrirlestur frá Meistara Gísla Ó um Undac og INSARAG

Published in: Health & Medicine
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

UNDAC-INSARAG Björgun 2006

 1. 1. UNDAC & INSARAGUNDAC & INSARAG GÍSLI ÓLAFSSONGÍSLI ÓLAFSSON UNDAC TEAM MEMBER ICELANDUNDAC TEAM MEMBER ICELAND
 2. 2. DagskráDagskrá  Hlutverk Sameinuðu ÞjóðannaHlutverk Sameinuðu Þjóðanna  UNDACUNDAC  INSARAGINSARAG  Þátttaka ÍslendingaÞátttaka Íslendinga
 3. 3. HLUTVERKHLUTVERK SAMEINUÐUSAMEINUÐU ÞJÓÐANNAÞJÓÐANNA
 4. 4. Hlutverk SÞ í hamförumHlutverk SÞ í hamförum  Öll alþjóðleg aðstoð á hamfaratímum er háð samþykki og beiðni skaðalands  Alsherjarþing SÞ hefur falið Emergency Relief Coordinator (ERC) – sem stjórnar OCHA (Office for Coordination of Humanitarian Affairs) - að samhæfa viðbrögð alþjóðasamfélagsins  Mest öll aðstoð er í gegnum tvíhliða samkomulag
 5. 5. Neyðarástand eftirNeyðarástand eftir náttúruhamfarirnáttúruhamfarir  Mikil og snögg þörf á að bæta aðstæður  Skemmdir á samgöngu- og fjarskiptakerfum  Fórnarlömb innan og mikið álag á innlenda viðbragðsaðila  Oft mikið boðið að aðstoð  Hjálparstofnanir streyma inn í landið  Fjölmiðlar þrýsta á stjórnvöld
 6. 6. Mikil þörf á samhæfinguMikil þörf á samhæfingu Á landsvísuÁ landsvísuÁ vettvangiÁ vettvangi Á alþjóðavettvangiÁ alþjóðavettvangi Need to integrate the On- Site level with the....
 7. 7. UNDACUNDAC UNITED NATIONS DISASTERUNITED NATIONS DISASTER ASSESSMENT AND COORDINATIONASSESSMENT AND COORDINATION TEAMTEAM
 8. 8. UNDAC HugmyndafræðinUNDAC Hugmyndafræðin  Aðallega notuð fyrir bráðarAðallega notuð fyrir bráðar náttúruhamfarirnáttúruhamfarir  Aðilar alls staðar að úr heiminum áAðilar alls staðar að úr heiminum á viðbragðslistaviðbragðslista  Hægt að kalla út mjög fljótt (12 – 24t)Hægt að kalla út mjög fljótt (12 – 24t)  Samhæfa viðbrögð í fyrstuSamhæfa viðbrögð í fyrstu aðgerðalotuaðgerðalotu  Samhæfing/Mat/Öflun upplýsingaSamhæfing/Mat/Öflun upplýsinga  Lengd útkalls allt að 3-4 vikurLengd útkalls allt að 3-4 vikur  Styða stjórnvöld í skaðalandi ogStyða stjórnvöld í skaðalandi og stofnanir SÞ í landinu.stofnanir SÞ í landinu.
 9. 9. Hlutverk UNDAC á vettvangiHlutverk UNDAC á vettvangi  Samhæfing aðgerða alþjóðasamfélagsinsSamhæfing aðgerða alþjóðasamfélagsins  Setja upp og reka samhæfingarstöðvar (OSOCC)Setja upp og reka samhæfingarstöðvar (OSOCC)  Tryggja samvinnu við stjórnvöld og stjórnendurTryggja samvinnu við stjórnvöld og stjórnendur skaðalandsskaðalands  Framkvæma mat á umfangi hamfaraFramkvæma mat á umfangi hamfara  Stjórna komu og brottför björgunarsveitaStjórna komu og brottför björgunarsveita
 10. 10. Samhæfingarstjórnstöð - OSOCCSamhæfingarstjórnstöð - OSOCC  Mynda tengsl milli stjórnenda í skaðalandi og alþjóðlegra björgunarsveita og hjálparsamtaka og gera þeim kleyft að samhæfa viðbrögð  Tryggja upplýsingaflæði milli alþjóðlegra viðbragðsaðila og þeirra sem eru frá skaðalandi (samræma lista, taka saman skýrslur og setja upp fundi)  Vera vettvangur til þess að skipuleggja framkvæmd aðgerða á vettvangi  Setja upp undir-samhæfingarstöðvar (sub-OSOCC) og móttökustöðvar þegar þess er þörf fyrir alþjóðlega rústabjörgunarsveitir.  Tryggja flutning í samvinnu við stjórnvöld skaðalands.
 11. 11. UNDAC KerfiðUNDAC Kerfið Með limir: Reynslumiklir stjó rnendur að gerð a sem gefa kost á sé r til þátttöku í UNDAC að gerð um fyrir hönd síns lands eð a fé lags. Útkallsferli: Samhæft og æft ferli Búnað ur: Ávallt tilbúinn til notkunar í að gerð um Að ferð afræð i: Tryggja stað lað a að ferð afræð i í þjálfun, samræmingu, mati og með höndlun gagna – UNDAC Handbó kin
 12. 12. Europe / AfricaEurope / Africa Austria, Belgium, Denmark, Estonia, Ethiopia, Finland, France, Germany, Iceland, Italy, Kenya, Netherlands, Nigeria, Norway, Russian Fed, Sweden, Switzerland, Tunisia, UK , S Africa AsiaAsia China, India, Iran, Japan Korea, Malaysia, Mongolia, Pakistan, Philippines, Singapore, Thailand PacificPacific Australia, Fiji, NZ, PNG, Samoa, Solomon Isl., Tonga Americas / CaribbeanAmericas / Caribbean Argentina, Bermuda, Brazil, Bolivia, Canada, Colombia, Costa Rica, Dominican Rep., Ecuador, El Salvador, Guatemala, Haiti, Montserrat, Nicaragua, Panama, Paraguay, Peru, USA, Venezuela Int. Humanitarian Org.Int. Humanitarian Org. IFRC, UNDP, WFP, JLC, CEPREDENAC, UNHCR, WHO, UNEP, UNICEF, ECHO, ILO, UN-Habitat 174 þátttakendur frá 57 löndum og 12 alþjó ð legum stofnunun auka OCHA starfsfó lks
 13. 13. Kröfur sem gerðar eru til þeirraKröfur sem gerðar eru til þeirra sem eru valdir inn í UNDACsem eru valdir inn í UNDAC  Reynsla í að gerð astjó rnun  Sé rhæfð þekking og reynsla  Tungumálakunnáta  Svæð isbundin/Alþjó ð leg reynsla af hamförum  Getur unnið vel í hó p  Er undir það búin að taka þátt í að gerð um  Getur gefið kost á sé r í að gerð ir
 14. 14. Að búa sig undir að gerð irAð búa sig undir að gerð ir  Vera viðbúinn því að útkall kemur  Vera með gildan samning og skírteini frá SÞ  Vera með allar bólusetningar og eiga aukaskammta af lyfjum  Persónulegur búnaður tilbúinn og yfirfarinn  Leyfi til þess að fara frá vinnuveitanda/fjölskyldu/vinum/samst arfsaðilum/gæludýrum
 15. 15. ÚtkallsferliðÚtkallsferlið OCHA National Mobilizing Centre NMC UNDAC liði 5.OCHA setur saman UNDAC teymi og gerir allt klárt til að senda það út (flugmiðar, áritanir, o.s.frv.) 2.OCHA sendir: • Fax til NMC • Opnar upp svæði á Virtual OSOCC • SMS til UNDAC liða ásamt tölvupósts 3.NMC hefur samband við alla UNDAC liða í sínu landi 4.UNDAC liðar láta OCHA vita hvort þeir gefi kost á sér (símtal/email/SMS /V-OSOCC) 1.OCHA fær beiðni um að senda UNDAC teymi til skaðalands
 16. 16. Alls 150 UNDAC aðgerðir í 85Alls 150 UNDAC aðgerðir í 85 löndum síðan 1993löndum síðan 1993
 17. 17. Að gerð ir síð ustu 12Að gerð ir síð ustu 12 mánuð imánuð i USA – Hurricane Katrina Sept 05 Netherlands, NZ, OCHA, South Africa, UK (5) El Salvador – Floods Oct 05 Ecuador, El Salvador, Nicaragua, OCHA, Paraguay (5) Pakistan – EQ Oct-Nov 05 OCHA, Switzerland, Singapore, WHO, Norway, Russia, Malaysia, Philippines, Germany, UK, OCHA/UNEP, Mongolia, Estonia (24) Guatemala – Mudslides Oct 05 Bolivia, Brazil, Nicaragua, Panama, Peru, UK (6) Nicaragua – Storm Oct-Nov 05 Nicaragua, OCHA Paraguay, Venezuela (4) Bolivia – Floods Feb-Mar 06 Bolivia, Brazil, Netherlands, Nicaragua, OCHA Paraguay (6)
 18. 18. Að gerð ir síð ustu 12Að gerð ir síð ustu 12 mánuð imánuð i Philippines – LandslidePhilippines – Landslide Feb-MarFeb-Mar OCHA, Philippines,OCHA, Philippines, Singapore,Singapore, USA, WHO (6)USA, WHO (6) Tajikistan – Dis. Prep.Tajikistan – Dis. Prep. MarMar OCHA, OCHA/UNEP,OCHA, OCHA/UNEP, UNDP, UNEP,UNDP, UNEP, WHO, UK, Estonia +WHO, UK, Estonia + 2 associates (12)2 associates (12) Suriname - FloodsSuriname - Floods MayMay Belgium, Estonia, Germany,Belgium, Estonia, Germany, OCHA, USA (7)OCHA, USA (7) Indonesia – EQIndonesia – EQ May-JuneMay-June China, Malaysia, OCHA,China, Malaysia, OCHA, Singapore (5)Singapore (5) Indonesia – Gas WellIndonesia – Gas Well May-JuneMay-June Netherlands, OCHA/UNEP,Netherlands, OCHA/UNEP, Switzerland +Switzerland + 2 associates (5)2 associates (5) Afghanistan – Dis. Prep.Afghanistan – Dis. Prep. JulyJuly OCHA, South Africa, UK,OCHA, South Africa, UK, UN-DSS,UN-DSS, IFRC (7)IFRC (7) Cô te d’Ivoire – Toxic spillCô te d’Ivoire – Toxic spill Sept 06Sept 06 OCHA, Netherlands,OCHA, Netherlands, Norway + 2 associates (6)Norway + 2 associates (6)
 19. 19. Tegundir hamfaraTegundir hamfara Sprengingar Eldgos Umhverfis Þurkar Skógareld. Flóðbylgjur Viðbragð Stríð Fellibylir Jarðskj. Flóð 0 5 10 15 20 25 43 27 29 13 5 4 3 4 2 8 5 30 35 40
 20. 20. Hvert er kallað út?Hvert er kallað út?
 21. 21. UNDAC Búnað urUNDAC Búnað ur Stig 1 - Persó nulegur búnað ur UNDAC lið a Stig 2 - Að gerð abúnað ur í Genf og á öllum svæð isskrifstofum OCHA (fjarskiptatæki og skrifstofubúnað ur) Stig 3 - UNDAC Stuð ningsmó dular Grunnmó dull – Aukamó dull Svefnmódull Skrifstofumódull Samskiptamódull
 22. 22. UNDAC ÞjálfunUNDAC Þjálfun  UNDAC Inntöku kúrs (2 vikur)  Africa / Europe  Latin America / Caribbean  Asia / Pacific  Árlegir svæð isbundnir UNDAC upprifjunarkúrsar  Sé rhæfð ar æfingar og námskeið  TRIPLEX æfing  Sé rhæfð námskeið (OSOCC, stuð ningslið )  Þjálfun í gegnum samstarfsað ila svo sem EB, IFRC, o.fl.  Svæð isbundnar USAR æfingar
 23. 23. UNDAC HandbókinUNDAC Handbókin  Uppflettirit fyrir aðgerðir, meðan á aðgerðum stendur og eftir aðgerðir.  Samantekin áralöngu reynsla í tengslum við ferla, aðferðir, aðferðafræði og hluti sem gera hlutina auðveldari.  Samantekt á upplýsingum tengdum hamförum og aðgerðastjórnun  Ábendingar um hvar megi leita að frekari upplýsingum
 24. 24. UNDAC Handbókin - innihaldUNDAC Handbókin - innihald  OCHA mandateOCHA mandate  UNDAC systemUNDAC system  Mob and missionMob and mission  CoordinationCoordination  InformationInformation  AssessmentAssessment  USARUSAR  DRP-missionsDRP-missions  Env.Env. EmergenciesEmergencies  OCHA supportOCHA support  CMCoordCMCoord  UN & int.UN & int. organizationsorganizations  Safety & SecuritySafety & Security  Personal healthPersonal health  LogisticsLogistics  Climate & terrainClimate & terrain  RadioRadio communicationscommunications  ReferencesReferences
 25. 25. INSARAGINSARAG INTERNATIONAL SEARCH ANDINTERNATIONAL SEARCH AND RESCUE ADVISORY GROUPRESCUE ADVISORY GROUP
 26. 26. INSARAG – Inngangur (1 af 4)INSARAG – Inngangur (1 af 4) INSARAG eru alþjóðlegt sambandINSARAG eru alþjóðlegt samband undir hatti SÞ sem hefur að geraundir hatti SÞ sem hefur að gera með rústabjörgun (USAR – Urbanmeð rústabjörgun (USAR – Urban Search and Rescue) og viðbragðSearch and Rescue) og viðbragð þar sem þess gerist þörfþar sem þess gerist þörf
 27. 27. INSARAG – Inngangur (2 af 4)INSARAG – Inngangur (2 af 4) Markmið INSARAG er að skapa vettvang þar sem hægt er að skiptast á upplýsingum.  Skilgreina taðla í alþjóðlegri rústabjörgun  Þróa aðferðafræði sem leiðir til alþjóðlegs samstarfs og samræmingar í viðbrögðum við
 28. 28. INSARAG – Inngangur (3 af 4)INSARAG – Inngangur (3 af 4) INSARAG er samstarfsnet bæði landa þar sem jarðskjálftar eru tíðir og einnig landa sem eru hefðbundnir veitendur aðstoðar
 29. 29. INSARAG - Inngangur (4 af 4)INSARAG - Inngangur (4 af 4) INSARAG var stofnað 1991 að frumkvæði björgunarsveita sem tóku þátt í viðbrögðum vegna jarðskjálftans í Armeníu 1988
 30. 30. INSARAG – Markmið (1 af 8)INSARAG – Markmið (1 af 8) Að þróa samstarf á alþjóðavísu með það að markmiði að bjarga mannslífum og lina þjáningar í kjölfar náttúruhamfara
 31. 31. INSARAG – Markmið (2 af 8)INSARAG – Markmið (2 af 8) Að gera viðbrögð og undirbúning fyrirAð gera viðbrögð og undirbúning fyrir hamfarir betri og þar með bjargahamfarir betri og þar með bjarga mannslífum, draga úr þjáningu og þeimmannslífum, draga úr þjáningu og þeim áhrifum sem náttúruhamfarir hafa.áhrifum sem náttúruhamfarir hafa.
 32. 32. INSARAG – Marmkið (3 af 8)INSARAG – Marmkið (3 af 8) Að auka afköst og samhæfingu alþjóðlegra rústabjörgunarsveita (USAR) á vettvangi hamfara.
 33. 33. INSARAG – Markmið (4 af 8)INSARAG – Markmið (4 af 8) Að styðja við bakið á því að þróa uppAð styðja við bakið á því að þróa upp viðbragðsgetu í rústabjörgun meðalviðbragðsgetu í rústabjörgun meðal þeirra landa sem geta lent íþeirra landa sem geta lent í jarðskjálftum, sér í lagi meðaljarðskjálftum, sér í lagi meðal þróunarlandanna.þróunarlandanna.
 34. 34. INSARAG – Markmið (5 af 8)INSARAG – Markmið (5 af 8) Að þróa aðferðir og kerfi sem eruAð þróa aðferðir og kerfi sem eru samþykkt á alþjóðavísu í því hvernigsamþykkt á alþjóðavísu í því hvernig rústabjörgun fer fram og þannig tryggjarústabjörgun fer fram og þannig tryggja samvinnu og samræmdsamvinnu og samræmd rústabjörgunarsveita, bæði innanrústabjörgunarsveita, bæði innan skaðalands og erlendra sveita.skaðalands og erlendra sveita.
 35. 35. INSARAG – Markmið (6 af 8)INSARAG – Markmið (6 af 8) Að leiðbeina og veita tæknileganAð leiðbeina og veita tæknilegan stuðning innan OCHA á samhæfingustuðning innan OCHA á samhæfingu aðgerða eftir jarðskjálfta.aðgerða eftir jarðskjálfta.
 36. 36. INSARAG – Markmið (7 af 8)INSARAG – Markmið (7 af 8) Að þróa björgunaraðferðir, leiðbeiningarAð þróa björgunaraðferðir, leiðbeiningar og skrá lærdóm og þar með styrkjaog skrá lærdóm og þar með styrkja samstarf meðan á neyðarfasa hamfarasamstarf meðan á neyðarfasa hamfara stendur.stendur.
 37. 37. INSARAG – Markmið (8 af 8)INSARAG – Markmið (8 af 8) Að þróa módel til þess að koma áAð þróa módel til þess að koma á framfæri upplýsingum um mat á ástandi,framfæri upplýsingum um mat á ástandi, óskum um aðstoð og öðru sem þarf tilóskum um aðstoð og öðru sem þarf til þess að geta tekið ákvarðanir umþess að geta tekið ákvarðanir um viðbragð á sem stystum og bestum tíma.viðbragð á sem stystum og bestum tíma.
 38. 38. ÞÁTTTAKAÞÁTTTAKA ÍSLENDINGAÍSLENDINGA
 39. 39. Þátttaka Íslendinga íÞátttaka Íslendinga í INSARAG og UNDACINSARAG og UNDAC  SL hefur verið þátttakandi í INSARAG fyrir Íslands höndSL hefur verið þátttakandi í INSARAG fyrir Íslands hönd frá árinu 1998frá árinu 1998  Fyrsti íslenski UNDAC meðlimurinn hlaut þjálfun áriðFyrsti íslenski UNDAC meðlimurinn hlaut þjálfun árið 19981998  Síðan hafa eftirtaldir aðilar verið þjálfaðir og tekið þátt íSíðan hafa eftirtaldir aðilar verið þjálfaðir og tekið þátt í aðgerðum á vegum UNDAC fyrir Íslands höndaðgerðum á vegum UNDAC fyrir Íslands hönd  Þorsteinn Þorkelsson (Indónesía 2000)Þorsteinn Þorkelsson (Indónesía 2000)  Freysteinn Sigmundsson (Marakkó 2004, IndonesíaFreysteinn Sigmundsson (Marakkó 2004, Indonesía 2005)2005)  Sólveig Þorvaldsdóttir (Indland 2001)Sólveig Þorvaldsdóttir (Indland 2001)  Árni BirgissonÁrni Birgisson  Gísli ÓlafssonGísli Ólafsson  Ásgeir BöðvarssonÁsgeir Böðvarsson

×