Svíþjóð

526 views

Published on

 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Svíþjóð

 1. 1. Svíþjóð(Sverige)<br />Heiða Norðkvist Halldórsdóttir<br />
 2. 2. Stokkhólmur!<br /><ul><li>Stokkhólmur er höfuðborgin í Svíþjóð
 3. 3. Stærstu borgirnar auk Stokkhólms eru Gautaborg og Malmö
 4. 4. Borgin er á austurströnd landsins og er byggð á fjórtán eyjum
 5. 5. Í Stokkhólmi er margt hægt að skoða t.d. Vasasafnið og Gamla stan (gamla bæinn)</li></li></ul><li>Astrid Lindgren<br />Astrid Lindgren er frægur barnabókarithöfundur frá Svíþjóð<br /> Hún gerði t.d. Emil í Kattholti, Línu langsokk, Ronju Ræningjadóttir,Kalla á þakinu og Lottu<br /> Astrid Lindgren dó 28.janúar 2002<br />
 6. 6. Landshættir og veðurfar<br />Skagerrak, Kattegat, Eystrasalt og Helsingjabotn liggja meðfram ströndunum Svíþjóðar<br />Svíþjóðsem einkennast af skerjum og smáeyjum sem margar eru skógi vaxnar<br />Svíþjóðer láglent en við landamæri Noregs rísa Skandinavíufjöllin<br />
 7. 7. Framhald frá fyrri síðu<br />Svíþjóð á landamæri að Noregi í vestri og Finnlandi í norðri auk þess tengir Eyrasundsbrúin Danmörku að Svíþjóð<br />Í Svíþjóð er meginlandsloftslag<br />Stærsta fjallið í Svíþjóð heitir Kebnekaise og er 2111 metra hátt<br />
 8. 8. Náttúruauðlindir og útflutningsvörur<br />Helstu útflutningsvörur svía eru<br /> rafmagnsvörur, bílar og vélar, pappírs- og timburvörur, járn, stál og efnavörur<br />Helstu náttúruauðlinda eru <br />járn, kopar, blý, sink, gull, silfur og fleiri málmar, timbur og vatnsafl<br />
 9. 9. Svíar framleiða Volvo og Scania<br />
 10. 10. Kort af Svíþjóð<br />
 11. 11. Tungumál<br />Í Svíþjóð er töluð sænska<br />Það eru minnihlutahópar finna og sama í landinu<br />
 12. 12. Stjórnarfar<br />Í Svíþjóð er þingbundin konungsstjórn<br />Þjóðhátíðardagur Svía er 6.júní<br />
 13. 13. Kóngsfjölskyldan<br />Þetta er myndir af Victoriu krónprinsessu Svía,<br /> kónginum Karl og kóngsfjölskyldunni<br />
 14. 14. ABBA<br />Abba ersænsk og mjög vinsæl popphljómsveit<br />Hún varð fræg þegar hún vann Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo<br />Árið 2009 var gerð bíómynd með frægum lögum frá Abba<br />Þessi mynd heitir Mamma mia<br />Hún var ómissandi fyrir allar stelpur<br />Í Abba voru<br />Benny Anderson<br />Anni-Frid Lyngstad<br />Björn Ulvaeus<br />Agnetha Fåltskog<br />

×