Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Netefni

886 views

Published on

netefni

Published in: Health & Medicine, Business
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Netefni

 1. 1. Vefurinn Útgefið efni á vef MHL 103
 2. 2. Hvað er á vefnum Er þetta efni áreiðanlegt? Er allt satt og rétt sem er á vefnum? <ul><li>Upplýsingasíður </li></ul><ul><li>Fræðsluefni </li></ul><ul><li>Afþreyingarefni </li></ul><ul><li>Myndas íður </li></ul><ul><li>Fréttaefni </li></ul><ul><li>Samskipti (Blog, umræðuvettvangar) </li></ul>
 3. 3. <ul><li>Stjórntæki – t.d fyrir kennara </li></ul><ul><li>Tímasparnaður – efni er aðgengilegt </li></ul><ul><li>Andlit fyrirtækja </li></ul><ul><li>Upplýsandi – fljótlegt </li></ul><ul><li>Auðvelt að tengja saman efni </li></ul><ul><li>Nýjustu upplýsingarnar - fréttirnar </li></ul>Kostir við að hafa efni á vef.
 4. 4. <ul><li>Það eru ekki allir með nettengda tölvu </li></ul><ul><li>Það kunna ekki allir að nálgast efni á vefnum </li></ul><ul><li>Vefsíður bila </li></ul><ul><li>Vefsíður eru oft of flóknar </li></ul><ul><li>Úreltar – ekki uppfærðar </li></ul><ul><li>Mikið af rusli </li></ul>Ekki ofmeta vefinn
 5. 5. Höfundaréttur / Persónuvernd <ul><li>Við þurfum að þekkja: </li></ul><ul><li>höfundaréttarlögin </li></ul><ul><li>lög um persónuvernd t.d. tölvupóstreglur </li></ul>
 6. 6. Höfundaréttur <ul><li>Höfundalög nr. 73/1972 </li></ul><ul><li>Sé efni í rafrænu formi gert aðgengilegt fyrir hvern sem er á Internetinu er eðlilegt að líta á það sem opinbera birtingu . </li></ul><ul><li>Opinber birting er skilgreind þannig í 2. gr. höfundalaga: „Verk telst birt, þegar það er með réttri heimild flutt eða sýnt opinberlega eða eintök af því hafa verið gefin út ... .&quot; Birting” í gagnabanka eða á vefsíðum á efni, sem höfundalög taka til, gefur hverjum sem hafa vill kost á að gera eintök eftir efninu sé aðgangur öllum opinn. Um slíka birtingu þarf því að gera samning við þá sem eiga höfundarétt á því efni sem ætlunin er að birta. </li></ul>
 7. 7. Réttindi höfunda <ul><li>1. gr. Höfundur að bókmenntaverki eða listaverki á eignarrétt á því með þeim takmörkunum, sem í lögum þessum greinir. Til bókmennta og lista teljast samið mál í ræðu og riti, leiksviðsverk, tónsmíðar, myndlist, byggingarlist, kvikmyndir, ljósmyndalist, nytjalist og aðrar samsvarandi listgreinar, á hvern hátt og í hverju formi sem verkið birtist. Uppdrættir, teikningar, mótanir, líkön og önnur þess háttar gögn, sem fræðslu veita um málefni eða skýra þau, njóta verndar með sama hætti og bókmenntaverk. </li></ul>
 8. 8. <ul><li>Höfundur telst sá sem skapar verk af því tagi sem höfundalög taka til. Réttur hans yfir verkinu stofnast um leið og það verður til. Þar sem réttarvernd höfundalaga er veitt fyrir persónulegt framlag höfundar til verksins leiðir það af sér þá grundvallarreglu að höfundur getur aðeins verið einstaklingur en ekki lögaðili (félag eða stofnun). Þannig getur skóli eða stofnun t.d. ekki átt höfundarrétt á námsefni eða fræðsluefni sem kennari eða annar starfsmaður semur. Höfundur getur hins vegar framselt öðrum rétt til eintakagerðar á grundvelli réttar síns. </li></ul>Hver getur átt höfundarrétt?
 9. 9. Kennsluefni Gildir það sama um lokaðar vefs íður? <ul><li>17. gr. Heimilt er að birta í safnverkum, sem tekin eru saman úr verkum margra höfunda og ætluð til notkunar við guðsþjónustu, skólakennslu eða útvarpskennslu: </li></ul><ul><li>1. Einstök bókmenntaverk eða tónverk, ef smá eru að vöxtum, og kafla úr stærri verkum, þegar liðin eru 5 ár frá næstu áramótum eftir útgáfu þeirra. 2. Myndir eða teikningar af listaverkum eða gögnum, sem getið er í 3. mgr. 1. gr., í tengslum við meginmál samkvæmt 1. tölul., enda séu 5 ár liðin frá næstu áramótum, eftir að verkið var birt. </li></ul><ul><li>Verk, sem samin hafa verið til notkunar við skólakennslu, má þó ekki án samþykkis höfundar taka að neinu leyti upp í safnverk, sem gefið er út í sama skyni. Þegar verk eða hluti af verki höfundar er birt í safnverki samkvæmt þessari grein, á hann rétt til þóknunar. </li></ul>
 10. 10. Persónuvernd http://www.personuvernd.is/tolvunefnd.nsf/pages/index.html <ul><li>1. gr. Markmið </li></ul><ul><li>Markmið laga þessara er að stuðla að því að með persónuupplýsingar sé farið í samræmi við grundvallarsjónarmið og reglur um persónuvernd og friðhelgi einkalífs og að tryggja áreiðanleika og gæði slíkra upplýsinga og frjálst flæði þeirra á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins. </li></ul><ul><li>Sérstök stofnun, Persónuvernd, annast eftirlit með framkvæmd laga þessara og reglna sem settar verða samkvæmt þeim. </li></ul>
 11. 11. Siðfræði <ul><li>Siðfræði fjallar um grundvöll siðlegrar breytni. </li></ul><ul><li>Er til hlutlægur mælikvarði á rétt og rangt, gott og slæmt? </li></ul><ul><li>Hvað er siðfræði netsins? </li></ul><ul><li>Hvað má vera á vefnum? </li></ul>
 12. 12. Málefnaleg gagnrýni <ul><li>Gagnrýnin hugsun : </li></ul><ul><li>er undirstaða góðs siðferðis. </li></ul><ul><li>Fólk þarf að læra gagnrýna hugsun. Hana þarf að kenna í skólum. </li></ul><ul><li>Fólk þarf að tileinka sér hana </li></ul>
 13. 13. Neikvæð gagnrýni <ul><li>Bent á það sem miður fer. Tilfinningaleg árás. </li></ul><ul><li>Gagnrýni án þess að vera með rök. Sleggjudómur. </li></ul><ul><li>Á ekki erindi á netið </li></ul>
 14. 14. Jákvæð gagnrýni <ul><li>Rökstudd gagnrýni. </li></ul><ul><li>Málefnaleg gagnrýni. </li></ul><ul><li>Sársaukafull því það er erfiðara að hrista af sér rökstudda gagnrýni heldur en sleggjudóma. </li></ul><ul><li>Á erindi á netið </li></ul>
 15. 15. Gagnrýni <ul><li>við þurfum að gera greinarmun á persónu okkar og skoðunum eða gjörðum. </li></ul><ul><li>við getum skipt um skoðun eða lagað breytni okkar en erum enn sama persónan. </li></ul>
 16. 16. B L O G G <ul><li>Allt sem er skrifað í blogg og allar myndir sem þar birtast telst útgefið efni </li></ul><ul><li>Það á ekki að nota bloggsíður til að skrifa illa um annað fólk </li></ul><ul><li>Blogg á ekki að skrifa á bull máli - </li></ul><ul><li>Blogg er frábært til að tjá sig á netinu </li></ul><ul><li>Það geta allir lesið bloggið ykkar </li></ul>
 17. 17. Sýnishorn úr bloggi <ul><li>23. febrúar 2006 - 21:51 </li></ul><ul><li>Hæbb,, var ad koma fra subway. Var med Ebby, Inga, Guðjoni, Antoni, Gumma & Eysteini :) Ógesslega mikid stud :P Þad vantadi nú samt Beggu, Láru & Benna.. Líka Elsu & Ægi & Sigga:D Fyrst vorum bara ég, begga, lára, gaui, anton, bjarki, snorri, haukur, ægir, ingi, benni & bara fleiri ppl. Svo fóru nokkrir og Ebbý kom og svona,, svo endadi bara med því að þeir sem ég taldi upp áðan fóru bara á Subway :) TremmaStuð, Anyway,, blogga seinna ;) </li></ul><ul><li>(Nöfnum breytt en ekki stafsetningu) </li></ul>
 18. 18. Myndir af áfengi eru ekki leyfðar á vefsíðum sem eru hýstar á vefsvæði Borgarholtsskóla. Myndir af áfengi eru heldur ekki leyðfðar á síðum sem tilheyra kennsluefni í Borgarholtsskóla. Myndir af áfengi eru ekki leyfðar á bloggsíðum sem tengjast námi nemenda og ekki er leyfilegt að tengja inn á slíkar síður af kennslusíðum.
 19. 19. Ósæmilegt er að birta myndir af greinilega drukknu fólki og birting getur varðað við persónuverndarlög
 20. 20. Ritskoðun <ul><li>Ritskoðun er nátengd tjáningarfrelsi og ekki viljum við hefta tjáningarfrelsi unglinga en það þarf samt að fylgjast með því að tjáningin sé á formi sem er viðurkennt í umhverfinu og meiði engan. </li></ul><ul><li>Netið er ekki ritskoðað en það er fylgst með netnotkun einstaklinga eftir því sem ástæða þykir t.d. innan fyritækja og í skólum. </li></ul><ul><li>Það er til hugbúnaður sem getur stýrt aðgangi að netinu þannig að stjórnendur fyrirtækja eða stofanna og foreldrar barna geti haft áhrif á hvaða síður eru aðgengilegar hverju sinni. </li></ul>
 21. 21. Áræðanlegar upplýsingar <ul><li>Á Netinu getum við fundið upplýsingar um næstum allt og þá vaknar spurningin um hvort að upplýsingarnar séu áreiðanlegar . </li></ul><ul><li>Siðferði netsins beinist ekki bara að þeim sem eru að leita á netinu heldur líka að þeim sem setja efni inn á netið. </li></ul>
 22. 22. Lög <ul><li>Almenna reglan er sú að Netnotkun fellur undir almenn lög í því landi þar sem verið er að nota Netið hverju sinni. </li></ul><ul><li>Þeir sem eru að setja inn efni á netið að fylgja almennum siðareglum varðandi efnistök og framsetningu eins og þeir sem eru að nýta sér efni af netinu . </li></ul>
 23. 23. Við þurfum að læra að umgangast netið

×