Ideas2benefit 2012 intro isl

1,065 views

Published on

Hugmyndastjórnun er ný áhersla í stjórnun fyrirtækja. Upptaka hugmyndastjórnunarkerfa skapar fyrirtækjum tækifæri til að ná forystu á markaði á arðsaman hátt.

Published in: Business
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
1,065
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
625
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Ideas2benefit 2012 intro isl

 1. 1. Árangur í framenda nýsköpunar Ný þörf Þörf samfélagsins og markaðarins Mótun Rannsókn Útbúa Markaðs- Mark hug og þróun frumgerð Framleiðsla setning og aður mynda sala inn Ný tækni Fyrirmyndartækni og -framleiðsluaðferðir
 2. 2. Aukin áhersla á nýsköpun Nýhugsun tekur til þess Tímabil 1960 1970 1980 1990 2000 2010 hversu fljótt starfsmenn eða fyrirtæki eru að koma fram með nýjar hugmyndir og Kröfur Viðbragð þróa nýjar afurðir áviðskiptavina Sérstaða grundvelli þeirra. Afhendingartími Fjölbreytni Gæði Nýhugsun hefur mikil áhrif á Verð árangur í nýsköpun og þá sérstaklega í framenda hennar.Áherslur ístjórnun Skilvirkni Gæði Sveigjanleiki Nýsköpun Nýhugsun Því fyrr sem fyrirtæki, samanborið viðMælikvarði á Afköst Gæði Flexibility Hraði Nýsköpunarhæfni Öflun og nýting samkeppnisaðila, er að afla árangri hugmynda og nýta hugmyndir, þeim mun betri verður samkeppnishæfnin.
 3. 3. Nýsköpun er forgangsverkefni
 4. 4. Arðsemi Það er vaxandi skilningur meðal stjórnenda að fjárfesting í nýsköpunarferlinu skilar góðri arðsemi
 5. 5. Árangur í nýsköpunÞróun nýrrar vöru eða þjónustu er háð færni fyrirtækisins átveimur þrepum* í nýsköpunarferlinu:• Upphaf - Hugmyndastjórnun: – Færni til að koma fram með og meta nýjar hugmyndir• Innleiðing (nýting) - Nýsköpunarfærni: – Geta fyrirtækisins til að innleiða nýjar hugmyndir og þróa nýjar vörur eða þjónustu á grundvelli þeirra*) Á einnig við um hagræðingu og endurbætur á vinnuferlum
 6. 6. Vöruþróunarferlið Stöðugar endurbætur Ný þörf Þörf samfélagsins og markaðarins Mótun Rannsókn Útbúa Markaðs- Mark hug og þróun frumgerð Framleiðsla setning og aður mynda sala innNý tækni Fyrirmyndartækni og -framleiðsluaðferðirByggt á Rothwell (1992) Hinn svokallaði óljósi framendi nýsköpunar
 7. 7. Stjórnlaus miðlun hugmynda getur verið áhættusöm• Engin trygging er fyrir því að sá sem tekur upphaflega við hugmynd miðli henni og hún fái eðlilega umfjöllun – því fleiri sem fjalla um og meta hugmynd, því betri verður árangurinn• Ekki er víst að sá sem sendi hugmyndina fái endurgjöf og hafi nægjanlegar upplýsingar um afdrif hennar. – leiðir m.a. til þess að hvati til að miðla fleiri hugmyndum verður takmarkaður• Samskipti eru ekki skráð og hætt við að þau gleymist. – Ef þörf er á að vinna frekar með hugmyndina kostar það tíma og fyrirhöfn beggja aðila að rifja upp fyrri samskipti – sem kannski tekst aldrei• Erfitt er að nýta upplýsingar í tengslum við önnur verkefni• Samskipti nýtast ekki milli deilda, en það getur m.a. leitt til endurtekningar á vinnu sem þegar hefur átt sér stað• Það skortir áherslu og markmið. – Kröftunum er eytt í hugmyndir sem ekki endilega eru þær mikilvægustu
 8. 8. Hugmyndastjórnunarkerfi bæta skilvirkni í framenda nýsköpunarHelstu ástæður fyrir því að viðskiptamenn okkar* notahugmyndstjórnunarkerfi• Þróa nýjar vörur/þjónustu• Draga úr kostnaði og auka skilvirkni• Bæta þjónustu og upplifun viðskiptamanna• Auka tryggð og öflun viðskiptvina• Tillögukerfi starfsmanna (mannauðsstjórnun)• Breytingastjórnun• Styðja við stöðugar endurbætur eða róttæka nýsköpun*) Tekur einnig til viðskiptavina samstarfsaðila okkar, Qmarkets
 9. 9. Hugmyndastjórnunarkerfi ... auka hraða í hugmyndastjórnunarferlinu• Öflun hugmynda: – Nær til fjöldans með skjótum, aðgengilegum og markvissum hætti – Gangsetja hugmyndaherferðir með fyrirfram skilgreindu markmiði … aðlöguð að stefnu fyrirtækisins – Hvetur til og auðveldar miðlun hugmynda• Samstarf: – Styður við þróun hugmynda • Skipuleg skráning stuðningsupplýsinga • Endurgjöf og ábendingar samstarfsnýsköpun • Hvatning og þátttaka• Nýting nýrra upplýsinga og hugmynda: – Hugmyndastjórnun hefur áhrif á: • Hversu opið fyrirtækið er fyrir nýjum hugmyndum (styður við nýsköpunarmenningu) • Hversu árangursríkt fyrirtækið er að miðla hugmyndum og koma með ábendingar um þær • Hraða og skilvirkni í að meta og velja hugmyndir
 10. 10. Styður við ólíka ferlaMögulegt að bjóðaytri aðilum tilþátttöku í öflun ogmótun hugmynda Aðgengifyrir allar eðaafmarkaðarhugmyndaheferðir Ný NýhugsunAuðveldar miðlunupplýsinga úr ...innra og ytra Sölustjórarumhverfi í Framleiðslustjórargegnum Þjónustustjórarstjórnendur og ... Háþróuð ogstarfsfólk Viðskiptamenn Samkeppnisaðilar kerfisbundin leið Birgjar Samstarfsaðilar fyrir hugmyndastjórnun
 11. 11. Upptaka hugmyndastjórnunarkerfa Aðilar sem leggja áherslu á að viðhalda og/eða efla samkeppnisstöðu sína með upptöku tæknlausna, en fara þó ekki af stað fyrr en reynsla er komin af tækninni Aðilar sem taka forystu með upptöku nýrrar tækni Aðilar sem taka ekki upp nýja tækni fyrr en í lengstu lög og eiga fyrir bragðið hættu á að missa markaðsstöðu eða jafnvel að „deyja“ ef þeir verða allt of seinir Dæmi: Spá um útbreiðslu hugmyndastjórnunarkerfa YPS group, 2010
 12. 12. Tækifæri• Nýsköpun er talin vera eitt mikilvægasta framlag til haldbærra samkeppnisyfirburða fyrirtækja á næstu árum• Hugmyndastjórnun er ný stjórnunaraðferð sem eflir hinn svokallaða óljósa framenda nýsköpunar, en mörg fyrirtæki styðjast þó enn við gömlu aðferðirnar sem eru ekki mjög skilvirkar• Mikill hluti fyrirtækja nýtir upplýsingatæknina í mun minna mæli en mögulegt er í hugmyndaþróunarferlinu – ... aðallega af því að skortur hefur verið á sérhæfðum, sveigjanlegum lausnum sem uppfylla þarfir þeirra  Þessi staða opnar tækifæri fyrir fyrirtæki til að taka forystu með því að efla árangur í nýsköpun með innleiðingu hugmyndastjórnunar og styrkja þannig samkeppnisstöðuna
 13. 13. Við getum hjálpað þér !• Eitt af okkar sérsviðum er að aðstoða fyrirtæki við að efla hugmyndastjórnunarþáttinn í nýsköpunarferlinu• Markmið okkar – bjóða fyrirtækjum eiginleikaríkan hugbúnað til að straumlínulaga vinnuferla án þess að fyrirgera einfaldleika ... og á verðum sem falla að umfangi starfseminnar – … og styðja við innleiðingu hans• Þessu náum við fram með samtarfi við aðila sem eru í fararbroddi á sínu sviði og framleiða sérhæfðar lausnir – … sem skila viðskiptavinum okkar raunverulegum ávinningi og mælanlegri arðsemi
 14. 14. Hugmyndastjórnunarkerfin okkarOkkar starfsemi er byggð á þeirri meginhugsun að það sé ekkiskynsamlegt að finna upp hjólið, heldur að nýta fyrirliggjandiþekkingu og sérfræðikunnáttuVið erum ennfremur meðvituð um þann hraða sem á sér stað íþróun í dag, sérstaklega í upplýsingakerfumVið erum líka á því að sérhæfing gegni vaxandi mikilvægi• Við erum stolt af því að geta boðið hugmyndastjórnunarkerfi byggð á tækni frá Qmarkets, leiðandi framleiðanda á heimsvísu • 6 ár á markaðnum • Öflug og einstaklega sveigjanlegir tæknilegir innviðir • Umfangsmikill stuðningur ... tryggir að viðskiptavinir okkar hafi ávallt lausn byggða á nýjustu tækni og þekkingu
 15. 15. Í notkun víða um heim
 16. 16. Raunverulegur ávinningur og arðsemi• Gerir fyrirtækið opnara fyrir nýjum hugmyndum (styður við nýsköpunarmenningu)• Eykur þátttöku í sköpun og þróun hugmynda• Gerir fyrirtækið árangursríkara í að miðla upplýsingum – … og koma með ábendingar um hugmyndir• Eykur hraða og bætir árangur í að meta og velja hugmyndir• Eykur gæði hugmynda sem eru unnar áfram• Arðsemi: – Meðal hæstu arðsemi fjárfestinga í dag !
 17. 17. Takk fyrir áhugannEf þú hefur áhuga á frekari upplýsingum eða að fá þína einka kynningu ... ... á netinu eða augliti til auglitis Hafðu þá samband við okkur: avinningur@avinningur.is Sími: 544 5400 www.avinningur.is

×