Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

2010 01 Þjóðfundur kynning fyrir 20/20 Sóknarhóp Ríkisstjórnar

Kynning á Þjóðfundi 2009 í nóvember

 • Login to see the comments

 • Be the first to like this

2010 01 Þjóðfundur kynning fyrir 20/20 Sóknarhóp Ríkisstjórnar

 1. 1. ALLIR HAFA SÍNA   SÓKNARÁÆTLUN  
 2. 2. ÞURFUM SAMEIGINLEGA   ÁTTAVITANN  
 3. 3. ÞJÓÐFUNDUR VAR UM VISKU FJÖLDANS
 4. 4. FORSENDUR  
 5. 5. AÐ FANGA ÆÐASLÁTT SAMFÉLAGSINS Á ÖRLAGATÍMUM  
 6. 6. SKILNINGUR AÐ ÓREIÐAN LEGGIST Í MUNSTUR EF UMHVERFIÐ HEFUR ÚTHALD TIL AÐ LÁTA ÞAÐ GERAST  
 7. 7. ÞJÓÐFUNDUR FRAMKALLAÐI MARGT ÞAÐ BESTA Í OKKUR
 8. 8. SJÁLFBOÐALIÐAVINNA   AÐEINS ÞÖRFIN FYRIR AÐ BÆTA SAMFÉLAGIÐ… HEIMINN
 9. 9. SKIPULAG  
 10. 10. 9 SVÆÐI x 9 BORÐ x 9 MANNS x 2  
 11. 11. ÞETTA ER HÆGT! MARKTÆKT ÚRTAK ÞJÓÐARINNAR   FRAMTAK OG SAMEIGN ÞJÓÐARINNAR
 12. 12. VIÐBURÐURINN  
 13. 13. 7.523 FÆRSLUR UM GILDI ÞJÓÐAR 11.776 HUGMYNDIR INNAN 9 ÞEMA 2.928 TILLÖGUR UM AÐGERÐIR 162 SETNINGAR UM FRAMTÍÐARSÝN 1.133 TILLÖGUR UM NÆSTU SKREF
 14. 14. AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   ÁHERSLUR  Í   SKIPULAGS-­‐  OG   FORSKOT  BYGGT  Á   SKILVIRKT   SJÁLFBÆR   ÍSLAND  Í   ATVINNUVEGIR   HEIMILI  OG  SKÓLI   JAFNRÉTTI  KYNJA   MENNTUN   BYGGÐAMÁL   NÁTTÚRUNNI   HEILBRIGÐISKERFI   AUÐLINDANÝTING   HEIMSÞORPINU   NÝSKÖPUN  OG   FJÖLBREYTT  OG  HÁTT   MANNRÉTTINDI  OG   GREIÐSLUÞÁTTAKA   EIGNARHALD   SKATTKERFI     MÁLEFNI  BARNA     VIRÐING  OG  NÝTNI   STERK  ÞJÓÐARVITUND   FRUMKVÖÐLASTARF     MENNTUNARSTIG     RÉTTLÆTI   SJÚKLINGA   AUÐLINDA   SAMSKIPTI  Í   VISTVÆNAR   JAFNRÉTTI  ÓHÁÐ   HEILSA  ALMENNINGS   ÁHERSLA  Á   ÖFLUG  MENNING  OG   UPPLÝST  SAMFÉLAG     MENNING  Í  HÁVEGUM     ALÞJÓÐASTJÓRNMÁL     FJÖLSKYLDU     SAMGÖNGUR   BÚSETU   LÝÐHEILSA   ENDURNÝTINGU   LISTIR   VIRKT  OG  ÁBYRGT   FRAMÚRSKARANDI   DÓMS-­‐  OG   FJÁRMÁL  OG   SKÝR   JÖFN  SKIPTING   FRÆÐSLA  OG   RANNSÓKNIR   FRELSI  OG  STYRKUR   ATVINNULÍF     MENNTUN     RÉTTARKERFIÐ     FJÖLSKYLDAN     UMHVERFISSTEFNA   EFNALEGRA  GÆÐA   FORVARNIR   FJÖLBREYTT  OG   GILDI  OG   ELDRA  FÓLK  OG   VIRT  OG  VERNDUÐ   JAFN  RÉTTUR   VELFERÐ  OG  AFKOMA   VISTVÆNT  OG   ÆVILÖNG  MENNTUN     ÞJÓNUSTA  VIÐ  ÞEGNA   SKAPANDI   FRAMTÍÐARSÝN     KYNSLÓÐIRNAR     NÁTTÚRA   MINNIHLUTAHÓPA   FÓLKS   SJÁLFBÆRT  SAMFÉLAG   VIÐEIGANDI   MISMUNANDI   JÖFN  TÆKIFÆRI  OG   SAMHJÁLP  OG   ÁBYRGT  OG  SIÐRÆNT   SKAPANDI  MENNTUN     MENGUN  ÚTRÝMT   SJÁLFBÆR  FRAMTÍÐ   ÍMYND  ÍSLANDS   STJÓRNSÝSLA     FJÖLSKYLDUGERÐIR     AÐSTAÐA   ÖRYGGISNET   HAGFELLT   TÓMSTUNDIR  OG   HAGKVÆM  OG   ÁBYRGÐ,  UPPELDI,   JAFNRÉTTI  Á   HEILBRIÐISLAUSNIR  –   INNLENDIR   HREINT  LAND   TRÚMÁL   REKSTRARUMHVERFI     FORVARNIR     SKILVIRK   SIÐFERÐI   VINNUMARKAÐI   ÓHEFÐBUNDNAR   ORKUGJAFAR   HEIÐARLEG  OG   FJÖLSKYLDAN  OG   STÖNDUM  VÖRÐ  UM   FÖTLUN  OG   SAMFÉLAGSLEG   SJÁLFBÆR  ÞRÓUN   MENNTUN  FYRIR  ALLA     JAFNRÆÐI  AÐ  LÖGUM   FÆÐUÖRYGGI   GEGNSÆ   VINNAN   UMHVERFIÐ   SÉRAÐSTÆÐUR   NAFLASKOÐUN   VEL  REKIÐ   FJÖLSKYLDA  OG   ALÞJÓÐAVIÐSKIPTI     AUÐLINDASTJÓRNUN     BETRA  ER  MEIRA   JAFNRÉTTI  TIL  NÁMS   ELDRA  FÓLK   NÝTNI  OG  RÁÐDEILD   NÝ  TÆKIFÆRI   MENNTAKERFI     SAMFÉLAG     HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   UMHVERFISMÁL   FJÖLSKYLDAN   MENNTAMÁL   STJÓRNSÝSLA   SJÁLFBÆRNI   ATVINNULÍF   JAFNRÉTTI   TÆKIFÆRI   VELFERÐ   L Í F S Ý N   F R Á   Þ J Ó Ð F U N D I   2 0 0 9   HEIÐARLEIKI   VIRÐING   RÉTTLÆTI   JAFNRÉTTI   FRELSI   KÆRLEIKUR   ÁBYRGÐ   FJÖLSKYLDAN   LÝÐRÆÐI  
 15. 15. MÁTTARSTÓLPARNIR - AÐ MATI ÞJÓÐAR 2009   STJÓRNSÝSLA   JAFNRÉTTI   VELFERÐ   NÁTTÚRA   TÆKIFÆRI   MENNTAMÁL   FJÖLSKYLDAN   SJÁLFBÆRNI   ATVINNULÍF  
 16. 16. ATVINNULÍF ATVINNUVEGIR   NýAng,  Eölbreytni,  án  mikillar  stóriðju  og  vinna  fyrir  alla   Hvatning  í  umhverfinu.  Kra^miklar  rannsóknir  og  áhersla  á  innlenda  vöruþróun.   NÝSKÖPUN  OG  FRUMKVÖÐLASTARF   Sköpunarkra^ur  í  grunninn,  drifið  áfram  af  þekkingarþjóðfélagi.   TrausAr,  óháðir  og  siðprúðir  Eölmiðlar  sem  upplýsa  markaðinn  af  heiðarleika.  Almennt   UPPLÝST  SAMFÉLAG   Eármálalæsi.   Hvatning  Al  nýsköpunar  á  öllum  sviðum.  Sterk  hönnun  og  innlend  framleiðsla.  StefnubreyAng   VIRKT  OG  ÁBYRGT  ATVINNULÍF   í  fiskveiðistjórnun  og  áhersla  lögð  á  að  skila  Eárhagslega  sjálfstæðu  landi  Al  aeomenda   FJÖLBREYTT  OG  SKAPANDI  ATVINNULÍF   Skapandi  atvinnulíf  mun  gera  Eölbreyfann  smáiðnað  að  hinni  nýju  jákvæðu  stóriðju.   Ríkjandi  ábyrgt  viðskiptasiðferði  og  einlægur  stuðningur  við  frumkvöðla.  Almennt   ÁBYRGT  OG  SIÐRÆNT  ATVINNULÍF   launajafnrég  og  vinnuhmi  verður  Eölskylduvænn.   Gjaldmiðill  verði  öruggur  og  stöðugur.  LíAð  um  einokun  og  kra^ar  landsins  nýgr  á   HAGFELLT  REKSTRARUMHVERFI   heiðarlegan  máta.   Atvinnulífið  í  sáf  við  umhverfið,  með  kra^mikla  nýsköpun  í  grunninn  og  sjáljæra  þróun  að   SJÁLFBÆRT  ATVINNULÍF   sönnu  leiðarljósi.   Ísland  er  virkur  þáfakandi  í  samstarfi  þjóða  og  spilar  þar  sterku  hlutverki  án  skulda.  Landið  er   ALÞJÓÐAVIÐSKIPTI   opið  fyrir  erlendum  EárfesAngum.  
 17. 17. •  FJÖLBREYTT ATVINNULÍF BYGGIR Á NÝSKÖPUN ÞAR SEM AUÐLINDIR ERU ÞJÓÐAREIGN OG ÖFLUGUR ÞEKKINGARIÐNAÐUR KEMUR Í STAÐ ÓDÝRRAR ORKUSÖLU. •  HAGSTÆTT REKSTRARUMHVERFI SEM HVETUR TIL NÝSKÖPUNAR OG EFLIR GRUNNSTOÐIR ATVINNULÍFSINS AUK ÞESS SEM AUÐLINDIR LANDSINS VERÐI ÞJÓÐAREIGN •  ÍSLAND ER NÝSKÖPUNARLAND ÞAR SEM MANNAUÐUR OG AÐRAR AUÐLINDIR ÞJÓÐARINNAR ERU NÝTTAR MEÐ FJÖLBREYTNI Í ATVINNULÍFI MEÐ ÁHERSLU Á SMÁFYRIRTÆKI OG LANDBÚNAÐ. ÞETTA ER MANNVIRKJUN, STÓRIÐJA FRAMTÍÐARINNAR. •  ÍSLENSKT ATVINNULÍF STYÐUR VIÐ NÝSKÖPUN, FRUMKVÆÐI OG HUGMYNDAAUÐGI, ÞAR SEM ALMANNAUÐURINN GEGNIR LYKILHLUTVERKI. ÁHERSLA ER LÖGÐ Á INNLENDA VERÐMÆTASKÖPUN OG VIRKA ÞÁTTTÖKU Í SAMSTARFI ÞJÓÐA •  NÝTA MANNAUÐ TIL ATVINNUUPPBYGGINGAR OG NÝSKÖPUNAR M.A. Í FJÖLBREYTTRI FERÐAÞJÓNUSTU, MATVÆLAIÐNAÐI, YLRÆKT OG FULLVINNSLU IÐNAÐARVARA •  STERKT ATVINNULÍF BYGGIR Á FJÖLSKYLDUVÆNNI ATVINNUSTEFNU OG SJÁLFBÆRRI ÞRÓUN ÞESS, SKYNSAMLEGRI NÝTINGU AUÐLINDA, ÖFLUGRI NÝSKÖPUN, LISTUM OG FJÖLBREYTTUM ÚTFLUTNINGI. •  ATVINNULÍF STJÓRNSÝSLAN AÐLAGI SIG AÐ BREYTTUM ÁHERSLUM Í LANDBÚNAÐI, IÐNAÐI OG SJÁVARÚTVEGI MEÐ BREYTINGUM Á KVÓTAKERFINU OG EFLINGU YLRÆKTAR. •  FRAMTÍÐARSÝN ÞÁTTTAKENDA STÓRAUKIN ÁHERSLA OG HVATNING TIL NÝSKÖPUNAR SEM SKAPAR NÝ TÆKIFÆRI, STÓREYKUR ÍSLENSKA FRAMLEIÐSLU TIL AUKINNA MILLIRÍKJAVIÐSKIPTA SEM TRYGGIR NÆG ATVINNUTÆKIFÆRI •  STUÐLA AÐ NÝSKÖPUN SEM STYRKTI STOÐIR ÍSLENSKS ATVINNULÍFS, LAÐAR AÐ ERLENDA FJÁRFESTA OG TRYGGIR MARGBREYTILEGA ATVINNUMÖGULEIKA FYRIR ALLA. •  TRYGGJA SKAL ATVINNU FYRIR ALLA MEÐ ÞVÍ AÐ EFLA RANNSÓKNIR OG NÝSKÖPUN
 18. 18. Íslenskar  auðlindir  séu  sameign  þjóðarinnar   Láta  vegagerð  landsins  verða  á  ábyrgð  sveitastjórna  og  vegagerðar.   Innleiða  vetnis  og  rafmagnsbíla  innan  ákveðins  hma   Kynna  rækilega  fyrir  landsmönnum  að  öflugt  atvinnulíf  er  grunnforsenda  fyrir  öflugu   velferðarsamfélagi.   Innkalla  strax  allan  kvóta  því  annars  lendir  hann  í  braski   Stóreflum  nýsköpun  með  skafaívilnunum,  EárfesAngarsjóðum,  Eárhagslegum  ávinningi   háskólasamfélags  af  samstarfi  við  atvinnulífið  -­‐  uppboðstorg  hugmynda   Stofna  Mauraþúfuna  sem  félagasamtök  sem  þrýsta  á  að  stjórnvöld  aðhafist  í  takt  við  áherslur   þjóðfundar.   Lækka  skafa.   Efla  rannsóknir  Al  að  skapa  fleiri  tækifæri  Al  atvinnusköpunar.   Endurheimta  fiskveiðikvótann  án  ,,bóta"   Efla  vefvangsnám,  auðvelda  nemum  að  öðlast  starfsreynslu  sem  nýAst   Breyta  lögum  um  hlutafélög.  Þar  sem  ábyrgð  nær  eingöngu  Al  hlutafés  en  ekki  persónu  má   ATVINNULÍF bæta  lýðræði  innan  fyrirtækja  m.  þáföku  starfsfólks  þannig  að  yfirstjórn  geA  ekki  tekið  allan   auð  fyrirtækisins  Al  sín  m.  sjál^öku   Nýta  slæma  umEöllun  Íslands  síðasta  árið  og  markaðssetja  Ísland  í  ferðaiðnað,  lista-­‐  og   tónlistarvefvang.   TILLÖGUR UM AÐGERÐIR Styðja  við  nýsköpun.  Aðstoð  við  að  koma  henni  á  framfæri   Gera  nýsköpun  í  atvinnulífi  hærra  undir  höfði,  auðvelda  framgangsmáta   Samkeppni  á  markaði  tryggð  með  löggjöf  og  framkvæmd.   Leggja  niður  landb.  kerfið   Innköllun  aflaheimilda   Auðlindirnar  í  eigu  þjóðarinnar.   Ísland  verði  mest  aðlaðandi  land  í  heimi  fyrir  upplýsingatæknifyrirtæki.  
 19. 19. MENNTAMÁL Í  þekkingarsamfélagi  eiga  allir  að  hafa  jafnan  aðgang  að  menntun  hvort  heldur  sem  hún  er   ÁHERSLUR  Í  MENNTUN     bókleg  eða  verkleg.   Háskólanám  á  að  vera  niðurgreif  og  þannig  aðgengilegt  sem  flestum.  Í  þekkingarsamfélaginu   FJÖLBREYTT  OG  HÁTT  MENNTUNARSTIG     á  að  ríkja  jafnrég  Al  náms  þar  sem  fólk  fær  að  vinna  með  styrkleika  sína.     MENNING  Í  HÁVEGUM     Stöndum  vörð  um  menninguna,  veitum  börnum  okkar  réf  á  listnámi.   Með  áranguesmaA  á  kennurum  er  hægt  að  ætla  að  menntun  verði  betri  og  að  Eármunum   FRAMÚRSKARANDI  MENNTUN     sveitarfélaganna  sé  betur  varið.   Fleiri  möguleija  fyrir  einstaklinga  sem  ekki  finna  sig  í  skólakerfinu.  Auka  áhersluna  á   ÆVILÖNG  MENNTUN   rannsóknir,  grunnvísindi  og  tækni.   SKAPANDI  MENNTUN     Efling  sköpunargreina  á  öllum  aldurssviðum  og  auka  réf  barna  Al  listnáms.   Auka  á  hreyfingu  barna  og  íþrófakennslu  í  skólum.  Efla  forvarnafræðslu  og  koma  með   TÓMSTUNDIR  OG  FORVARNIR     forvarnir  gegn  tölvuleikjaokn.   Jöfn  régndi  Al  menntunar  og  fleiri  úrræði  fyrir  nemendur  sem  hentar  ekki  bóknám.  Menntun   MENNTUN  FYRIR  ALLA     Eölgreind  óíkir  hæfileikar  fái  noAð  sín  betur.   VEL  REKIÐ  MENNTAKERFI     Árangursmat  á  kennurum,  gagnrýnin  hugsun,  fordómaleysi  og  víðsýni.  
 20. 20. •  BYGGJUM SJÁLFSTÆTT OG GAGNRÝNIÐ ÞEKKINGINGARÞJÓÐFÉLAG, ÞAR SEM ALLIR HAFA JAFNAN RÉTT TIL FJÖLBREYTTS, SKAPANDI, BÓKLEGS OG VERKLEGS NÁMS ALLA ÆVI. •  FRAMÚRSKARANDI MENNTAKERFI MEÐ JAFNRÉTTI TIL NÁMS OG TILLITI TIL ÓLÍKRA SÉRÞARFA, ÁHERSLU Á FJÖLBREYTT NÁMSEFNI M.A. SIÐFRÆÐI OG FORVARNIR GEGN TÖLVUFÍKN, ÁRANGURSMAT KENNARA TEKIÐ UPP •  ÍSLAND ER ALÞJÓÐLEGA SAMKEPPNISHÆFT ÞEKKINGARASAMFÉLAG ÞAR SEM MENNTUN ER Í FORGANGI, ALLIR HAFA TRYGGAN AÐGANG AÐ FJÖLBREYTTU EINSTAKLINGSMIÐUÐU NÁMI S.S. IÐNMENNTUN OG RANNSÓKNATENGDU HÁSKÓLANÁMI. BYGGÐU Á BEINU LÝÐRÆÐI. •  MENNTAKERFI SEM BYGGIR Á JAFNRÉTTI, FJÖLBREYTNI OG NÝSKÖPUN, SEM STYRKIR EINSTAKLINGINN MEÐ KRAFTI OG FRUMKVÆÐI SVO HÆFILEIKAR ALLRA NJÓTI SÍN. •  MENNTUN MÓTIST AF LÝÐRÆÐISLEGRI SKAPANDI OG GAGNRÝNNI HUGSUN OG VARÐVEISLU MENNINGARARFLEIFÐAR, JAFNHLIÐA ÞVÍ AÐ EFLA RANNSÓKNIR OG VÍSINDI. •  ÓKEYPIS, VEL SKIPULAGT MENNTAKERFI SEM BYGGIR Á JAFNRÆÐI OG VIRÐINGU, ÞAR SEM ÁHERSLA ER LÖGÐ Á FJÖLBREYTNI OG SKÖPUN. •  MENNTAMÁL ÖLLUM SKAL TRYGGT JAFNRÉTTI TIL NÁMS VIÐ HÆFI. ÞAR SEM EINELTISOFBELDI ER ÚTRÝMT. SÉRSTÖK ÁHERSLA Á FJÁRMÁLALÆSI, GAGNRÝNA HUGSUN OG SIÐFRÆÐI. •  FRAMTÍÐARSÝN ÞÁTTTAKENDA SJÁLFSTÆÐ, VEL MENNTUÐ OG SIÐMENNTUÐ ÞJÓÐ, SEM VEITIR ÖLLUM JÖFN TÆKIFÆRI TIL MENNTUNAR OG STYÐUR VERKMENNTUN •  TRYGGJA JAFNT AÐGENGI AÐ GÓÐU OG ÖFLUGU MENNTAKERFI ÞAR SEM ÁHERSLA ER LÖGÐ Á FÉLAGSLEGA FÆRNI ÁSAMT FJÖLBREYTTUM NÁMSTÆKIFÆRUM FYRIR HVERN EINSTAKLING. •  VIÐ BÚUM Í ÞEKKINGARSAMFÉLAGI ÞAR SEM NÝSKÖPUN RÍKIR OG ALLIR HAFA AÐGANG AÐ
 21. 21. Auka  samvinnu  í  hagræðingarskini.  T.d.  í  öllu  skólakerfinu.  Samnýta  skráningu,  innkaup,   aðstöðu  og  fleira   Standa  styrkan  vörð  um  menntamál   Lækka  skafa  öðruvísi  örvum  við  ekki  atvinnulífið   Fríar  skólamálhðir  í  alla  skóla  landsins.  Hollusta  í  fyrirrúmi.  Heitar  málhðir.   leggja  aukna  áherslu  á  aga  í  skólakerfinu  þanni  að  íslendingar  framhðar  Aleinki  sér  hana   Efla  hnafræna  vitund  meðal  grunnskólabarna   Öflugt  menntakerfi  þar  sem  allir  geta  noAð  menntunar  við  hæfi  alla  ævi.   Þegnar  landsins  sýni  sjálfum  sér  og  öðrum  heiðarleika  og  virðingu.  Efla  gagnrýna  hugsun  í   skólum  landsins   Menntun  verði  grunnundirstaða  samfélagsins.  Á  henni  byggist  nýsköpun  og  framþróun   Íslands   Stofnun  menntaskóla  listanna   Byggja  upp  listaháskóla  og  háskólann  í  Reykjavík  á  sama  stað.  Þverfagleg  vinnubrögð   Byggja  upp  þekkingarmiðstöð  Al  úplutnings   Veita  meira  fé  í  rannsóknir  og  vöruþróun  samhliða  eflingu  verk-­‐  og  tæknináms   MENNTAMÁL Grípa  verður  Al  aðgerða  sem  gera  iðnmenntun  áhugaverðan  kost  fyrir  ungmenni.   Markvissari  stefna  og  meiri  agi   Brúa  bilið  milli  atvinnulífs  og  skólakerfis  með  meiri  samvinnu  AÐGERÐIR TILLÖGUR UM Byggja  námsmanna  íbúðir  /  garða  á  höfuðborgarsvæðinu  Al  að  auka  jafnrég  Al  náms   Jafnrég  Al  náms   Menntun  fyrir  alla  óháð  efnahag   Umsækjendur  með  annað  móðurmál  en  íslensku  fái  jöfn  tækifæri  og  aðrir  Al  að  komast  inn  í   framhaldsskóla  sem  hugur  þeirra  stendur  Al.   Meiri  áhersla  á  iðnnám   Auka  virði  verkmenntunar  með  viðurkenningu  atvinnulífs  (hafa  hærra  um  þessi  mál)  
 22. 22. AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   AÐGERÐIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   HUGMYNDIR   FJÖLSKYLDAN   MENNTAMÁL   STJÓRNSÝSLA   SJÁLFBÆRNI   ATVINNULÍF   JAFNRÉTTI   TÆKIFÆRI   NÁTTÚRA   VELFERÐ   L Í F S G I L D I   Þ J Ó Ð A R   HEIÐARLEIKI   VIRÐING   RÉTTLÆTI   JAFNRÉTTI   FRELSI   KÆRLEIKUR   ÁBYRGÐ   FJÖLSKYLDAN   LÝÐRÆÐI  
 23. 23. ATVINNULÍF NÝSKÖPUN OG ATVINNUVEGIR UPPLÝST SAMFÉLAG FRUMKVÖÐLASTARF VIRKT OG ÁBYRGT FJÖLBREYTT OG SKAPANDI ÁBYRGT OG SIÐRÆNT ATVINNULÍF ATVINNULÍF ATVINNULÍF HAGFELLT SJÁLFBÆRT ATVINNULÍF ALÞJÓÐAVIÐSKIPTI REKSTRARUMHVERFI
 24. 24. MENNTAMÁL FJÖLBREYTT OG HÁTT ÁHERSLUR Í MENNTUN MENNING Í HÁVEGUM MENNTUNARSTIG FRAMÚRSKARANDI MENNTUN ÆVILÖNG MENNTUN SKAPANDI MENNTUN TÓMSTUNDIR OG FORVARNIR MENNTUN FYRIR ALLA VEL REKIÐ MENNTAKERFI
 25. 25. STJÓRNSÝSLA SKIPULAGS- OG BYGGÐAMÁL SKATTKERFI ALÞJÓÐASTJÓRNMÁL DÓMS- OG RÉTTARKERFIÐ GILDI OG FRAMTÍÐARSÝN VIÐEIGANDI STJÓRNSÝSLA HAGKVÆM OG SKILVIRK HEIÐARLEG OG GEGNSÆ AUÐLINDASTJÓRNUN STJÓRNSÝSLA STJÓRNSÝSLA
 26. 26. UMHVERFISMÁL FORSKOT BYGGT Á VIRÐING OG NÝTNI VISTVÆNAR SAMGÖNGUR NÁTTÚRUNNI SKÝR UMHVERFISSTEFNA VIRT OG VERNDUÐ NÁTTÚRA MENGUN ÚTRÝMT STÖNDUM VÖRÐ UM HREINT LAND BETRA ER MEIRA UMHVERFIÐ
 27. 27. VELFERÐ GREIÐSLUÞÁTTAKA HEILSA ALMENNINGS SKILVIRKT HEILBRIGÐISKERFI SJÚKLINGA LÝÐHEILSA FRÆÐSLA OG FORVARNIR VELFERÐ OG AFKOMA FÓLKS SAMHJÁLP OG ÖRYGGISNET HEILBRIÐISLAUSNIR – FÖTLUN OG SÉRSTAKAR ELDRA FÓLK ÓHEFÐBUNDNAR AÐSTÆÐUR
 28. 28. FJÖLSKYLDAN HEIMILI OG SKÓLI MÁLEFNI BARNA SAMSKIPTI Í FJÖLSKYLDU ELDRA FÓLK OG MISMUNANDI FJÁRMÁL OG FJÖLSKYLDAN KYNSLÓÐIRNAR FJÖLSKYLDUGERÐIR ÁBYRGÐ, UPPELDI, SIÐFERÐI FJÖLSKYLDAN OG VINNAN FJÖLSKYLDA OG SAMFÉLAG
 29. 29. JAFNRÉTTI JAFNRÉTTI KYNJA MANNRÉTTINDI OG RÉTTLÆTI JAFNRÉTTI ÓHÁÐ BÚSETU JÖFN SKIPTING EFNALEGRA JAFN RÉTTUR JÖFN TÆKIFÆRI OG AÐSTAÐA GÆÐA MINNIHLUTAHÓPA JAFNRÉTTI Á VINNUMARKAÐI JAFNRÆÐI AÐ LÖGUM JAFNRÉTTI TIL NÁMS
 30. 30. SJÁLFBÆRNI SJÁLFBÆR AUÐLINDANÝTING EIGNARHALD AUÐLINDA ÁHERSLA Á ENDURNÝTINGU VISTVÆNT OG SJÁLFBÆRT RANNSÓKNIR SJÁLFBÆR FRAMTÍÐ SAMFÉLAG INNLENDIR ORKUGJAFAR FÆÐUÖRYGGI NÝTNI OG RÁÐDEILD
 31. 31. TÆKIFÆRI ÍSLAND Í HEIMSÞORPINU STERK ÞJÓÐARVITUND ÖFLUG MENNING OG LISTIR FRELSI OG STYRKUR ÞJÓNUSTA VIÐ ÞEGNA ÍMYND ÍSLANDS SAMFÉLAGSLEG TRÚMÁL NÝ TÆKIFÆRI NAFLASKOÐUN
 32. 32. SPURNING: TRÚI ÉG AÐ ÞJÓÐFUNDUR GETI HAFT MIKIL ÁHRIF? 12   162   868   JÁ   NEI   KANNSKI  
 33. 33. VERKFÆRI OG FERLAR TIL AÐ NÁLGAST FRAMTÍÐARSÝN   ÁTTAVITINN MAURAR PÍRAMÍÐAR HNÚPUR NÝSKÖPUN VÍSAR & MAT KERFI STEFNA NÝSKÖPUNAR- GLÖGGVUN & ÚTBREIÐSLA ÞJÁLFUN & MÓTA STEFNU HAGSMUNAAÐILAR SKIPULAG BREYTINGA- VÖKTUN & MIÐLUN FRUMKVÆÐI & AÐLÖGUN TEYMI
 34. 34. NÁTTÚRAN UMHVERFI,  AUÐLINDIR,  VISTKERFI,  LOFTSLAG N VELFERÐ AUÐKERFI EINSTAKLINGS  HEILBRIGÐI,   V A FRAMLEIÐNI,  NEYSLA,   FJÖLSKYLDA,  MENNTUN,   ATVINNA,  FJÁRFESTING LÍFSGÆÐI S SAMFÉLAG RÍKISSTJÓRN,  MENNING,  STOFNANIR,  SAMEIGINLEG  MÁLEFNI
 35. 35. HVERNIG BREYTINGAR GERAST?   SJÁ: ALAN ATKISSON
 36. 36. DÆMI  UM  FRUMKVÆÐI  OG  FRAMHALD   ÞJÓÐFUNDUR  UM  MENNTAMÁL  
 37. 37. DÆMI UM HAGKERFI HUGMYNDA OG AÐGERÐA   BYGGT Í FRAMHALDI AF ÞJÓÐFUNDI 2009   WWW.HUGMYNDARADUNEYTID.IS  
 38. 38. GAGNAGRUNNURINN ER FJÁRSJÓÐUR FYRIR ALLA ÞÁ SEM HAFA HUG Á STEFNUMÓTUN EÐA LEIT AÐ FRAMTÍÐARSÝN FYRIR ÍSLAND   WWW.THJODFUNDUR2009.IS   TAKK FYRIR GUÐJÓN MÁR GUÐJÓNSSON GUDJON@HUGMYNDARADUNEYTID.IS  

×