Noregur

632 views

Published on

Published in: Business, Health & Medicine
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Noregur

 1. 1. NOREGUR<br />
 2. 2. Osló<br /><ul><li>Höfuðborgin í Noregi heitir Osló
 3. 3. Í Noregi búa u.þ.b. 4,7 milljónir manns, þar af rúmlega ein milljón í og umhverfis Ósló
 4. 4. Noregur er 323.782 km2 stórt</li></li></ul><li>Landshættir<br />Noregur á landamærað Svíþjóð í austri Finlandi og Rússlandi í norðri Noregur er hálent land og mjög vogskorið með mörgum eyjum og firðumDýpsti fjörður Noregs heitir Sognsær og er 200km langur og 1308 metra djúpurHæðsta fjallið heitir Galhøpiggen og er 2469 m hátt<br />
 5. 5. náttúruauðlindir<br />Helstu nátturuauðlindir Noregs eru <br /><ul><li>olía
 6. 6. gas
 7. 7. járn
 8. 8. vatnsorka til rafmagnsframleiðslu </li></li></ul><li>Tungumál<br />Tungumál Noregs eru bæði bókmálsnorska og nýnorska<br />Bókmálsnorska er eins og Norsk útgáfa af danska ritmálinu sem var einu sinni notað þegar landið var í stjórnmálsambandi við danmörk en nýnorska er tilbúið mál <br />Nýnorska er töluð vesturmeiginn á landinu en bókmálsnorska annarstaðar.<br />
 9. 9. Olían<br />Normenn hafa borað eftir olíu og jarðgasi frá í Norður íshafi árinu 1966<br /> Síðan olían og gasið var fundið þá hefur þetta haft mikil áhrif á efnahag landsins<br />
 10. 10. Víkingar<br />Normenn á 9-11 öld voru kallaðir víkingar Það tímabil er kallað víkingaröld <br />Í byrjun voru ránsferðir óskipulagðar og það snérist oftast um að fá verðmæti eða peninga.<br />
 11. 11. Gróðurfar og veðurfar<br />Noregur þekur allan vestur skandinavíuskagan <br />Um 70%af landinu eru jöklar, vötn og fjöll<br />
 12. 12. Atvinuvegir<br />Landbúnaður Noregs er fjölbreittur sauðfjár-, geita-, svína- og nautagriparækt <br />Fiskurinn er mikilvægur í Noregi og er mest veitt þorsk, Síld og makríl <br />Matvælaframleiðsla, skipasmíðar, timbur-, efna-, og textiliðnaður eru mikilvægar atvinnugreinar <br />
 13. 13. Stjórnarfar<br /><ul><li>Í Noregi er þingbundin konungsstjórn
 14. 14. Kóngurinn heitir Haraldur og drottningin heitir Sonja
 15. 15. Þingið heitir Stortinget</li></li></ul><li>Veðurfar<br /><ul><li>Áhrif Golfsraumsins er úrkoma mikil með strönd Noregs
 16. 16. Við ströndina er úthafsloftslag en í skjóli fjalla hættir áhrif Golfstraumsins
 17. 17. Á veturnar fer hitin undir frostmark </li></ul> Fólkið nýtur sér <br /> veðrið og fara á <br /> gönguskíði<br />

×