Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.
Tilgáta<br />Eru fyrirtæki á Íslandi heilt yfir ekki að vinna faglegar markaðsáætlanir?<br />Hví/Hví ekki???<br />Staða ma...
Markaðsfræði er ekki aðgerð og ekki verkefni.<br />Markaðsfræði er / á að vera mænan í fyrirtækinu.<br />Hver einasta ákvö...
Þetta er ekki markaðsáætlun<br />
SAMKEPPNISFORSKOT!!!<br />Tilgangurinn er að bera kennsl á og skapa samkeppnisforskot.<br />
Hvers vegna eru ekki gerðar áætlanir?<br />“Þetta er svo sérstakt hjá okkur. Það er ekki hægt að gera plön….”<br />“Þetta...
Stefnumótandi markaðsáætlanir<br />Hörður Harðarson<br />VERT-markaðsstofa<br />
Tölum aðeins um mig<br />Hörður Harðarson<br />Stofnandi VERT-markaðsstofu<br />Sól ehf. <br />Framkv.stj. frá okt 07- jan...
VERT<br />
Málefni dagsins<br />Nú er tími áætlanagerða i fyrirtækjum og er ætlunin í næstu skólastofu ÍMARK  að leggja áherslu á  ge...
Stefna & Áætlun ≠ ekki það sama<br />Markaðsstefna<br />Langtíma, 3-5 ár<br />Markaðsstefna nær yfirleitt til 3ja ára. Hér...
Tilgangur áætlana<br />Stefnumótandi markaðsáætlanagerð er einföld skynsamleg röð aðgerða og greininga sem miða að því að ...
Grundvallar atriði<br />Allt býr til kostnað, nema verðið.<br />Vara, vettvangur, vegsauki, verð.<br />
Grunnþættir í faglegu markaðsstarfi<br />Djúpstæðurskilningur á markaðsumhverfinu<br />Markaðshlutunbyggð á greininguóuppf...
Dæmigerð uppsetning<br />Markaðsstefna – 3-5 ár<br />Samantekt fyrir stjórnendur<br />Núverandi markaðsaðstæður<br />SWOT<...
Tól markaðsfræðinnar<br />Ytri greining<br />
Markaðsgreining<br />Stærð og þróun markaða<br />Stærð og þróun samkeppni<br />Markaðurinn<br />Upplýsingar um markhópinn....
SFW greining(“So fuckingwhat” greining)<br />Ekkert kjaftæði(ekki setja inn hluti sem koma málinu ekki við)<br />PEST grei...
SAMKEPPNISKRAFTARNIRPORTERS FIVE FORCES<br />Innganganýrraaðila<br />Gefur breiðari sýn af umhverfinu en að líta bara á be...
Tól markaðsfræðinnar<br />Innri greining<br />
Virðiskeðjan<br />margin<br />support activities<br />margin<br />primary activities<br />firm infrastructure<br />human r...
The Boston Matrix<br />Flokkaðu vöruframboðið þitt<br />Mismunandi nálgun beitt á vörur eftir staðsetningu<br />Hraður<br ...
Ansoff grindin<br />MARKAÐS ÁHERSLA (Market penetration)<br />Lítiláhætta – seljanúverandivörutilnúverandiviðskiptavina. ...
SWOT <br />
SWOT<br />EKKI SJÁLFSTÆÐ GREINING<br />Niðurstaða þess sem á undan er gengið<br />Sér fyrir hvern markaðshluta<br />Tækifæ...
Markmiðasetning<br />SMART markmið<br />Markmið nást eingöngu með að selja einhverjum eitthvað<br />Aldrei nota<br />Lágma...
Markaðsáætlun<br />Hver á að framkvæma,<br />Hvað á að framkvæma,<br />Hvenær á að framkvæma og<br />…..<br />
Að lokum þetta…<br />“Everyone has a plan - until they get punched in the face.”<br />Mike Tyson, Boxer<br />
Nokkur ráð<br />Jólin koma ALLTAF í desember.<br />Gerðu lista yfir “atburði/daga” ársins<br />“Passa að það sem sala og m...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

íMark okt 09 lokaútgáfa

1,065 views

Published on

 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

íMark okt 09 lokaútgáfa

 1. 1.
 2. 2. Tilgáta<br />Eru fyrirtæki á Íslandi heilt yfir ekki að vinna faglegar markaðsáætlanir?<br />Hví/Hví ekki???<br />Staða markaðsfræði innan fyrirtækja á Íslandi.<br />Markaðsfræði snýst ekki um:<br />Auglýsingapantanir<br />Atburðastjórn<br />“framlag” til markaðsmála<br />Stuðstjórn<br />
 3. 3. Markaðsfræði er ekki aðgerð og ekki verkefni.<br />Markaðsfræði er / á að vera mænan í fyrirtækinu.<br />Hver einasta ákvörðun sem tekin er, þarf að taka tillit til markaðslegra áhrifa.<br />
 4. 4. Þetta er ekki markaðsáætlun<br />
 5. 5. SAMKEPPNISFORSKOT!!!<br />Tilgangurinn er að bera kennsl á og skapa samkeppnisforskot.<br />
 6. 6. Hvers vegna eru ekki gerðar áætlanir?<br />“Þetta er svo sérstakt hjá okkur. Það er ekki hægt að gera plön….”<br />“Þetta breytist bara svo rosalega hratt hjá okkur sko”<br />“Hey! Ég er búinn að gera þetta í 15 ár… Ég veit nákvæmlega hvað ég ætla að gera…”<br />“Ertu að segja að við séum bara búin að vera fúska hingað til?”<br />Tími<br />Áríðandi vs aðkallandi<br />Veistu hvað ég á marga ósvaraða pósta<br />Markaðsstarf aðgreint frá annari starfsemi<br />Skortur á skilningi á hlutverki/tilgangi<br />Skortur á kunnáttu<br />Ferlar ekki til staðar<br />Forgangsröðun<br />Óvinveitt fyrirtækjamenning<br />
 7. 7. Stefnumótandi markaðsáætlanir<br />Hörður Harðarson<br />VERT-markaðsstofa<br />
 8. 8. Tölum aðeins um mig<br />Hörður Harðarson<br />Stofnandi VERT-markaðsstofu<br />Sól ehf. <br />Framkv.stj. frá okt 07- jan 09<br />Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.<br />Framkv.stjóri markaðssviðs 2005-07<br />Aðstoðarmaður forstjóra 2003-05<br />365 (áður Norðurljós)<br />Ýmis störf á markaðssviðið 1999-02<br />Háskóli Íslands, Námskeið í EHÍ 2008<br />Háskólinn í Reykjavík og Tækniháskóli Íslands, stundarkennari 2003-07<br />Menntun<br />MSc í alþjóðamarkaðsfr. - ágúst 03 , TheUniversity of Strathclyde<br />Tækniháskóli Íslands – BSc. jan 2000<br />
 9. 9.
 10. 10. VERT<br />
 11. 11.
 12. 12.
 13. 13. Málefni dagsins<br />Nú er tími áætlanagerða i fyrirtækjum og er ætlunin í næstu skólastofu ÍMARK  að leggja áherslu á  gerð markaðsáætlana.<br />Í dag er gerð ríkari krafa til markaðsdeilda um að skila inn góðum áætlunum og árangri fyrir markaðsfé. <br />Helstu atriði sem verður fjallað um er.<br />Aðferðir í áætlanagerð. <br />Hvað ber að varast, skilvirkni. <br />Hvernig er hægt að hámarka árangur af áætlanavinnu. <br />Reynslusögur og dæmi um vel og illa gerða hluti.<br />
 14. 14.
 15. 15. Stefna & Áætlun ≠ ekki það sama<br />Markaðsstefna<br />Langtíma, 3-5 ár<br />Markaðsstefna nær yfirleitt til 3ja ára. Hér er um eiginlega markaðslega stefnumótun fyrirtækisins að ræða <br />Lýsandi<br />Almennar<br />Vítt svið<br />Leiðbeinandi<br />Hvað skal framkvæma - Markmiðið<br />Markaðsáætlun<br />Skammtíma, 12 mánuðir<br />Áætlunin inniheldur þau skref sem þarf að taka til skamms tíma til að þokast nær markmiðinu.<br />Til aðgerða<br />Nákvæm<br />Í smáatriðum<br />Framkvæmanleg<br />Hver, hvernig , hvenær og hvað á það að kosta …<br />
 16. 16. Tilgangur áætlana<br />Stefnumótandi markaðsáætlanagerð er einföld skynsamleg röð aðgerða og greininga sem miða að því að setja markaðsleg markmið og móta áætlanir til að ná þessum markmiðum<br />Góð markaðsstefna og áætlun mun tryggja fyrirtækinu samkeppnisforskot<br />Það er ekki það sama að selja það sem við framleiðum og framleiða það sem við seljum<br />
 17. 17. Grundvallar atriði<br />Allt býr til kostnað, nema verðið.<br />Vara, vettvangur, vegsauki, verð.<br />
 18. 18. Grunnþættir í faglegu markaðsstarfi<br />Djúpstæðurskilningur á markaðsumhverfinu<br />Markaðshlutunbyggð á greininguóuppfylltraþarfa á markaði og forgangsröðun<br />Markaðshlutunréttmæld og útfærðinnanhúss<br />Aðgreining, staðfærsla og uppbyggingvörumerkjavirðis<br />Árangursríkstefnumótandimarkaðsáætlanagerð<br />Langtímasamþættingmarkaðsaðgerða<br />Djúpstæðþekking á þörfum og væntingumlykilviðskiptavina<br />Markaðsdrifiðskipulag<br />Faglegmarkaðsvinnaunninafhæfumarkaðsfólki<br />Kerfisbundinsköpunarkraftur og frumkvæði<br />© Professor Malcolm McDonald<br />
 19. 19. Dæmigerð uppsetning<br />Markaðsstefna – 3-5 ár<br />Samantekt fyrir stjórnendur<br />Núverandi markaðsaðstæður<br />SWOT<br />Markmið<br />Markaðsstefna<br />Áætlaður rekstrarreikningur<br />Markaðsáætlun til 1 árs<br />Samantekt fyrir stjórnendur<br />Markmið<br />Markaðsstefna<br />Aðgerðaáætlun<br />Áætlaður rekstrarreikningur<br />Eftirlit<br />
 20. 20. Tól markaðsfræðinnar<br />Ytri greining<br />
 21. 21. Markaðsgreining<br />Stærð og þróun markaða<br />Stærð og þróun samkeppni<br />Markaðurinn<br />Upplýsingar um markhópinn. Stærð og vöxtur markaðarins (í krónum og magni) t.d.3 ár.<br />Upplýsingar um þarfir og breytingar á kauphegðun markhópsins<br />Varan/þjónustan<br />Sala, verð, framlegð og hagnaður hverrar vöru í vörulínunni t.d. 3 ár<br />Samkeppni<br />Hverjir eru helstu samkeppnisaðilarnir, stærð þeirra, markmið, markaðshlutdeild, vörugæði, markaðsstefna<br />Dreifingin (leiðin á markað)<br />Stærð og mikilvægi sérhverrar dreifileiðar<br />
 22. 22. SFW greining(“So fuckingwhat” greining)<br />Ekkert kjaftæði(ekki setja inn hluti sem koma málinu ekki við)<br />PEST greining<br />Samfélagslegirþættir<br />Þitt<br />fyrirtæki<br />Tæknilegirþættir<br />Pólitískirþættir<br />Efnahagslegirþættir<br />
 23. 23. SAMKEPPNISKRAFTARNIRPORTERS FIVE FORCES<br />Innganganýrraaðila<br />Gefur breiðari sýn af umhverfinu en að líta bara á beina samkeppni<br />NÚVERANDI SAMKEPPNIS-AÐILAR<br />Samkeppnis-mátturkaupenda<br />Samkeppnis-mátturbirgja<br />Stað-kvæmdar-vörur<br />Áhrifaþættir verða að geta breytt e-u til að vera teljandi<br />
 24. 24. Tól markaðsfræðinnar<br />Innri greining<br />
 25. 25. Virðiskeðjan<br />margin<br />support activities<br />margin<br />primary activities<br />firm infrastructure<br />human resource management<br />technological development<br />procurement<br />service<br />marketing <br />& sales<br />outbound<br />logistics<br />inbound <br />logistics<br />operations<br />
 26. 26. The Boston Matrix<br />Flokkaðu vöruframboðið þitt<br />Mismunandi nálgun beitt á vörur eftir staðsetningu<br />Hraður<br />Markaðsvöxtur<br />Lítill<br />Mikil<br />Markaðshlutdeild<br />
 27. 27. Ansoff grindin<br />MARKAÐS ÁHERSLA (Market penetration)<br />Lítiláhætta – seljanúverandivörutilnúverandiviðskiptavina. Tvömeginmarkmið:<br />Viðhalda og aukamarkaðshlutdeild<br />Aukanotkunnúverandiviðskiptavina<br />MARKAÐS ÞRÓUN (Market development)<br />Miðlungsáhætta – Núverandivara á nýjanmarkað<br />Nýlönd, vettvangur, markaðshlutarm.a. vegnabreyttraafsl. eðameðþvíaðbúatilnýjamarkaðshluta<br />VÖRU ÞRÓUN (Product development)<br />Miðlungsáhætta – Seljanýjavörutilnúverandiviðskiptavina. <br />Gengurútáaðnámeiriveltu á hvernviðskiptavin<br />ÚTVÍKKUN (Diversification)<br />Mesta áhætta – nývara á nýjanmarkað.<br />Fyrirtækiðþarfaðverameðvæntingarnar á hreinu og gerasérgreinfyriráhættunni<br />27<br />
 28. 28. SWOT <br />
 29. 29. SWOT<br />EKKI SJÁLFSTÆÐ GREINING<br />Niðurstaða þess sem á undan er gengið<br />Sér fyrir hvern markaðshluta<br />Tækifærum og ógnunum <br />Utan fyrirtækisins<br />Styrkleikum og veikleikum <br />Innan fyrirtækisins<br />Málefnagreining<br />Hvað lært á úttektinni sem taka þarf á?<br />
 30. 30. Markmiðasetning<br />SMART markmið<br />Markmið nást eingöngu með að selja einhverjum eitthvað<br />Aldrei nota<br />Lágmarka<br />Hámarka<br />Bæta<br />Efla<br />
 31. 31. Markaðsáætlun<br />Hver á að framkvæma,<br />Hvað á að framkvæma,<br />Hvenær á að framkvæma og<br />…..<br />
 32. 32. Að lokum þetta…<br />“Everyone has a plan - until they get punched in the face.”<br />Mike Tyson, Boxer<br />
 33. 33. Nokkur ráð<br />Jólin koma ALLTAF í desember.<br />Gerðu lista yfir “atburði/daga” ársins<br />“Passa að það sem sala og mkt eru að gera stangist ekki á??!!?”<br />Fáðu þér ársdagatal<br />Haltu dagbók yfir það helsta sem gerðist á árinu<br />Helv… samkeppnin droppaði verðum ….<br />http://www.provenmodels.com/<br />Mæla mæla mæla. Þú verður að vita hvernig miðar.<br />“Peningasóun. Það skoðar þetta enginn”<br />Brand champion<br />Það fara allir af stað á sama tíma – stoðdeildir :(<br />
 34. 34. Hörður Harðarson, hordur@vert.is – 858 2121<br />Sigurþór Marteinn, sissi@vert.is – 899 2255<br />Stefán Sveinn Gunnarsson, stefan@vert.is – 899 3886<br />Fyrir áhugasama um markaðsmál bendi ég á bloggwww.vert.is<br />

×