Ellidaardal ag11

537 views

Published on

Myndir úr Elliðaárdal teknar mánaðalega á 12 mánuðum árin 2001 til 2002

Published in: Art & Photos
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
537
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
34
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Ellidaardal ag11

 1. 1. Elliðaárdalurinn U naðsreitur Reykjavíkur Fegurðin í náttúrunni og lífinu sjálfu er nær þér en þú heldur Myndir teknar af Þráni Þorvaldssyni á tímabilinu mars 2001 til febrúar 2002 og sumarið 2003
 2. 2. <ul><li>Ljósmyndarinn skokkandi </li></ul>
 3. 3. Árstíðirnar í Elliðaárdal <ul><li>A: Myndir teknar á sama stað í upphafi hvers mánaðar </li></ul><ul><li>B: Myndir sem sýna árstíðirnar fjórar í Elliðaárdal </li></ul>
 4. 4. Göngustígurinn vestan ár við Blesugróf
 5. 5. Mars – apríl - maí – júní 2001
 6. 6. Júlí - ágúst – september - október 2001
 7. 7. Nóvember - desember 2001 - janúar - febrúar 2002
 8. 8. Elliðaárdalur – vinsælasta útivistarsvæði Reykjavíkur <ul><li>45% borgarbúa fer þrisvar eða oftar á ári í Elliðaárdalinn </li></ul><ul><li>25% borgarbúa sækja Elliðaárdalinn oftar en 12 sinnum á ári </li></ul><ul><li>Tæplega 32% borgarbúa fer þrisvar eða oftar á ári í Heiðmörkina. </li></ul><ul><li>Rúmlega 11% fer þrisvar eða oftar á útvistarsvæðið við Rauðavatn </li></ul><ul><li>30% borgarbúa aldrei í Elliðaárdalinn, 33% aldrei í Heiðmörk og 72% aldrei á svæðið við Rauðavatn </li></ul>
 9. 9. Elliðaáin - vestari kvíslin við Sjávarhjalla
 10. 10. Mars – apríl - maí – júní 2001
 11. 11. Júlí - ágúst – september - október 2001
 12. 12. Nóvember - desember 2001 - janúar - febrúar 2002
 13. 13. Uppruni og saga <ul><li>Mikilvægasti staðurinn Háubakkar sem eru setlög með skeljum 200 til 300 þúsund ára </li></ul><ul><li>Dr. Helgi Pjeturss jarðfræðingur - ísöldin skiptist í jökulskeið og hlýskeið – setti hann í fremstu röð </li></ul><ul><li>Elliðavogahraunið rann fyrir 5200 árum </li></ul><ul><li>Kom úr dyngjugíg sem leitir Leiti og er austan Bláfjalla </li></ul><ul><li>Rann um Sandskeið og niður í Lækjarbotna að Elliðavatni og niður dalinn </li></ul><ul><li>Þá mynduðust Rauðhólar </li></ul><ul><li>Nafnið dregið af Elliða skipi Ketilsbjörns gamla landnámsmanns </li></ul>
 14. 14. Árbæjarlón séð úr Árbæ
 15. 15. Mars – apríl - maí – júní 2001
 16. 16. Júlí - ágúst – september - október 2001
 17. 17. Nóvember - desember 2001 - janúar - febrúar 2002
 18. 18. Þjóðleið um Elliðaárdal <ul><li>Reiðskarð var þjóðleið til 1883 þegar fyrsta brúin var byggð </li></ul><ul><li>Ártúnsvað framundan bæjarhólnum að Ártúni </li></ul><ul><li>Álftnesingavað framundan Blesugróf </li></ul>
 19. 19. Neðsta göngubrúin yfir vestari kvíslina
 20. 20. Mars – apríl - maí – júní 2001
 21. 21. Júlí - ágúst – september - október 2001
 22. 22. Nóvember - desember 2001 - janúar - febrúar 2002
 23. 23. Elliðaárstöð <ul><li>Fyrst byggð 1920 og 1929 stækkuð í núverandi mynd. </li></ul><ul><li>Afl 3 MW </li></ul><ul><li>Búrfell 200 MW </li></ul>
 24. 24. Haustið er líklega fallegasti tími ársins
 25. 41. Hitaveitan <ul><li>Boranir í Elliðaárdal hófust 1967. Þar eru nú 20 borholur og þar af 8 vinnsluholur og sú dýpsta 2300 m </li></ul><ul><li>Vatnið er 90C heitt </li></ul><ul><li>15 MW sem er 5% af heildarafli Hitaveitu Reykjavíkur </li></ul>
 26. 42. Veturinn er langur en fjölbreyttur
 27. 49. Þannig lítur Arnarfoss út sumar og haust
 28. 50. Sami foss í vetrarklæðum
 29. 57. Vökul augu Oft er í holti heyrandi nær
 30. 64. Fuglalíf <ul><li>Um að 59 fuglategundir hafa fundist í dalnum auk fáséðra gesta </li></ul><ul><li>31 fastir varpfuglar </li></ul><ul><li>18 árvissir gestir </li></ul>
 31. 65. Svo kemur vorið loksins
 32. 74. Gróðurfar <ul><li>Mikill fjölbreytileiki í gróðri </li></ul><ul><li>Talið er að um 158 tegundir plantna vaxi í Elliðaárdal </li></ul>
 33. 75. Sumarið er allt of stutt
 34. 92. Vatnsrennsli <ul><li>Rennsli Elliðaár er um 5.5 rm/sek </li></ul><ul><li>1968 fór í 220 rm/sek </li></ul><ul><li>Í þurrkum niður fyrir 1 rm/sek </li></ul><ul><li>Eitt af sérkennum Elliðaánna skila minna vatni til sjávar en fellur sem úrkoma á vatnasvæði ánna </li></ul>
 35. 93. Fossvogurinn og nágrenni hans eiga líka sína fegurð
 36. 99. Ervihverinn í Öskuhlíð
 37. 100. Kópavogskirkja við vetrarsólstöður
 38. 101. <ul><li>Endir </li></ul>

×