Successfully reported this slideshow.
Your SlideShare is downloading. ×

Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi

Ad
Ad
Ad
Ad
Ad
Ad
Ad
Ad
Ad
Ad
Loading in …3
×

Check these out next

1 of 42 Ad
Advertisement

More Related Content

Advertisement

Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi

 1. 1. VEFURINN TAMINN Að koma böndum á efnismikla vefi með tiltekt, leit og síun Erindi á ráðstefnu Sitemprove 8. mars 2018 Sigurjón Ólafsson / Fúnksjón vefráðgjöf 1
 2. 2. Hvað ætla ég að fjalla um? ● Undirbúning ● Efnisvinnu ● Leitarvirkni ● Síun og flokkun ● Lífið eftir opnun 2
 3. 3. Reynslusögur og dæmi (case studies) ● Dómstólavefir (Hæstiréttur, héraðsdómstólar) ● EFLA ● Hafnarfjörður ● Landspítali ● Samgöngustofa ● Skólavefir - HÍ, HA og Tækniskólinn 3
 4. 4. Undirbúningur 4
 5. 5. Aldrei er góð vísa of oft kveðin ● Drögum lærdóm af eldri vefjum ● Hvað virkar og hvað ekki? SVÓT greining ● Notendaprófanir, viðtöl við notendur ● Þekkja notendur, væntingar og notkun ● Rýna tungutak, hvað orð nota þeir? ● Að hverju leita þeir? Hvaða orð eru notuð? ● Hafa markmið náðst? ● Hvað leita þeir að, skoða mest, hvaðan koma þeir, hvar detta þeir út, hversu lengi dvelja þeir o.s.frv. 5
 6. 6. Verkfærin sem geta hjálpað þér ● Siteimprove ● Google Analytics ● Google Search Console ● GatherContent ● Crazy Egg ● Hotjar ● Google Drive (eða Office pakkinn) ● o.fl. 6
 7. 7. Leitarorð notenda 7
 8. 8. Ertu í takt við notendur? 8
 9. 9. Ertu í takt við notendur? 9
 10. 10. Efnisvinnan 10
 11. 11. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið ● Hugaðu strax að efni ● Ekki hanna í kringum „lorem ipsum“ ● Tökum til í geymslunni ● Vinnum greiningu á efni vefsins (e. content audit) ● Byrjum helst með hreint borð 11
 12. 12. Endurskoðun á efni (content audit) ● Hvaða efni er til? ● Hvaða efni ætlum við að halda í? ● Hvað þarf að endurskoða? ● Hverju má fleygja? ● Hvað þarf að semja / búa til? 12
 13. 13. Langi hálsinn og langi halinn 13
 14. 14. 80 / 20 14
 15. 15. Úr 3000 síðum í 600 15
 16. 16. 16
 17. 17. Jákvæðni vs svipan 17
 18. 18. Puðið skilaði sér ● Allt efni endursamið ● Samræmd framsetning ● Vandað til texta og mynda 18
 19. 19. Internetið gleymir engu! Internetið gleymir engu! 19
 20. 20. Leitarvirkni 20
 21. 21. Það trúir enginn lengur á leit „Æ ég gúggla þetta bara“ 21
 22. 22. Öðlist aftur trúna! Bylting hefur orðið í leitarvirkni 22
 23. 23. Einkenni frábærra leitarvéla Þú þarft samt kannski ekki allt þetta! ● Leiðbeinandi - auto-complete ● Ritstýrð - vísar á líklegar niðurstöður ● Forgangsraðar eftir mikilvægi ● Tekur tillit til ○ stafsetningar ○ ólíkra orða-/hugtakanotkunar ○ beygingamynda og eintölu- og fleirtölumynda orða (BÍN) ● Flokkar niðurstöður ● Gefur upp fjölda niðurstaðna og möguleika á að endurtaka leit ● Birtir Google niðurstöðubirtingu, heiti síðu, vefslóð og inngangslýsingu ● Leit í leitarniðurstöðum ● Gervigreind (AI) 23
 24. 24. Leiðbeinandi Vefur: Háskóli Íslands Byrjar að gefa þér niðurstöður við innslátt 24
 25. 25. Ritstýrð Vefur: Landspítali Birtir líklegar niðurstöður 25
 26. 26. Ritstýrð Vefur: Landspítali Birtir líklegar niðurstöður 26
 27. 27. Beygingamyndir, eintala og fleirtala Vefur: Landspítali Tengist BÍN (beygingalýsingagrunni Árnastofnunar) Flokkun niðurstaðna 27
 28. 28. Orð- / hugtakanotkun Vefur: Samgöngustofa Tekur tillit til ólíkra orða- og hugtakanotkunar 28
 29. 29. Stafsetning Vefur: Samöngustofa Tekur tillit til mismunandi stafsetningarþekkingar 29
 30. 30. Forgangsraðar Vefur: Landspítali Forgangsraðar eftir mikilvægi. Dæmi: Deildir og fræðsla fá hærra vægi. Fréttir og viðburðir minna vægi. 30
 31. 31. Flokkar Vefur: Háskólinn á Akureyri Flokkar niðurstöður 31
 32. 32. Leitar í niðurstöðum Vefur: Hæstiréttur Gefur upp möguleika á að leita í niðurstöðum Ýmis leitarskilyrði Efnisflokkun (lykilorð) 32
 33. 33. Hefur trúin verið endurvakin? :-) 33
 34. 34. Síun og efnisflokkun 34
 35. 35. Ítarleg flokkun efnis Vefur: Samgöngustofa Mikil greiningarvinna og flokkun efnis - eyðublöð og lög og reglur Forgangsröðun - helstu eyðublöð 35
 36. 36. Síun Vefur: Tækniskólinn Leiðbeinandi (auto complete) leit Efnisflokkun náms eftir brautum, námskeiðum, námi með vinnu og tegund (flokkun) 36
 37. 37. Síun Vefur: Háskóli Íslands Efnisflokkun náms eftir grunn-, framhalds- og doktorsnámi Síun eftir sviðum 37
 38. 38. Lífið eftir opnun 38
 39. 39. 39
 40. 40. Verkefnið er rétt að hefjast! ● Hefur puðið skilað sér? ● Vaktaðu vefinn vel eftir opnun ● Hefur hönnun skilað sér í vefun? ● Er öll virkni eins og kröfur sögðu? ● Er eitthvað brotið? ● 404 villur? ● Að hverju er mest leitað? ● Hvað er mest skoðað? ● Hvað segir endurgjöfin? ● Hvernig er hraðinn? ● Hvernig eru aðgengismálin / villur? 40
 41. 41. Taktu svo endurmatsfund (retro) Hvað gekk vel? Hvað gekk illa? Hvað lærðum við af verkefninu? 41
 42. 42. Gangi ykkur vel! Sigurjón Ólafsson / @sigurjono / Fúnksjón vefráðgjöf Glærurnar fara á slideshare.net/Sigurjnlafsson Ljósmyndir í kynningu fengnar frá stockio.com 42

×