Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi

525 views

Published on

Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu Sitemprove þann 8. mars 2018. Fjallað er um undirbúning vefverkefna, skipulag efnis, leitarvirkni á vef, síun og flokkun á vef og líf vefsins eftir opnun.

Published in: Marketing
 • Login to see the comments

Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi

 1. 1. VEFURINN TAMINN Að koma böndum á efnismikla vefi með tiltekt, leit og síun Erindi á ráðstefnu Sitemprove 8. mars 2018 Sigurjón Ólafsson / Fúnksjón vefráðgjöf 1
 2. 2. Hvað ætla ég að fjalla um? ● Undirbúning ● Efnisvinnu ● Leitarvirkni ● Síun og flokkun ● Lífið eftir opnun 2
 3. 3. Reynslusögur og dæmi (case studies) ● Dómstólavefir (Hæstiréttur, héraðsdómstólar) ● EFLA ● Hafnarfjörður ● Landspítali ● Samgöngustofa ● Skólavefir - HÍ, HA og Tækniskólinn 3
 4. 4. Undirbúningur 4
 5. 5. Aldrei er góð vísa of oft kveðin ● Drögum lærdóm af eldri vefjum ● Hvað virkar og hvað ekki? SVÓT greining ● Notendaprófanir, viðtöl við notendur ● Þekkja notendur, væntingar og notkun ● Rýna tungutak, hvað orð nota þeir? ● Að hverju leita þeir? Hvaða orð eru notuð? ● Hafa markmið náðst? ● Hvað leita þeir að, skoða mest, hvaðan koma þeir, hvar detta þeir út, hversu lengi dvelja þeir o.s.frv. 5
 6. 6. Verkfærin sem geta hjálpað þér ● Siteimprove ● Google Analytics ● Google Search Console ● GatherContent ● Crazy Egg ● Hotjar ● Google Drive (eða Office pakkinn) ● o.fl. 6
 7. 7. Leitarorð notenda 7
 8. 8. Ertu í takt við notendur? 8
 9. 9. Ertu í takt við notendur? 9
 10. 10. Efnisvinnan 10
 11. 11. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið ● Hugaðu strax að efni ● Ekki hanna í kringum „lorem ipsum“ ● Tökum til í geymslunni ● Vinnum greiningu á efni vefsins (e. content audit) ● Byrjum helst með hreint borð 11
 12. 12. Endurskoðun á efni (content audit) ● Hvaða efni er til? ● Hvaða efni ætlum við að halda í? ● Hvað þarf að endurskoða? ● Hverju má fleygja? ● Hvað þarf að semja / búa til? 12
 13. 13. Langi hálsinn og langi halinn 13
 14. 14. 80 / 20 14
 15. 15. Úr 3000 síðum í 600 15
 16. 16. 16
 17. 17. Jákvæðni vs svipan 17
 18. 18. Puðið skilaði sér ● Allt efni endursamið ● Samræmd framsetning ● Vandað til texta og mynda 18
 19. 19. Internetið gleymir engu! Internetið gleymir engu! 19
 20. 20. Leitarvirkni 20
 21. 21. Það trúir enginn lengur á leit „Æ ég gúggla þetta bara“ 21
 22. 22. Öðlist aftur trúna! Bylting hefur orðið í leitarvirkni 22
 23. 23. Einkenni frábærra leitarvéla Þú þarft samt kannski ekki allt þetta! ● Leiðbeinandi - auto-complete ● Ritstýrð - vísar á líklegar niðurstöður ● Forgangsraðar eftir mikilvægi ● Tekur tillit til ○ stafsetningar ○ ólíkra orða-/hugtakanotkunar ○ beygingamynda og eintölu- og fleirtölumynda orða (BÍN) ● Flokkar niðurstöður ● Gefur upp fjölda niðurstaðna og möguleika á að endurtaka leit ● Birtir Google niðurstöðubirtingu, heiti síðu, vefslóð og inngangslýsingu ● Leit í leitarniðurstöðum ● Gervigreind (AI) 23
 24. 24. Leiðbeinandi Vefur: Háskóli Íslands Byrjar að gefa þér niðurstöður við innslátt 24
 25. 25. Ritstýrð Vefur: Landspítali Birtir líklegar niðurstöður 25
 26. 26. Ritstýrð Vefur: Landspítali Birtir líklegar niðurstöður 26
 27. 27. Beygingamyndir, eintala og fleirtala Vefur: Landspítali Tengist BÍN (beygingalýsingagrunni Árnastofnunar) Flokkun niðurstaðna 27
 28. 28. Orð- / hugtakanotkun Vefur: Samgöngustofa Tekur tillit til ólíkra orða- og hugtakanotkunar 28
 29. 29. Stafsetning Vefur: Samöngustofa Tekur tillit til mismunandi stafsetningarþekkingar 29
 30. 30. Forgangsraðar Vefur: Landspítali Forgangsraðar eftir mikilvægi. Dæmi: Deildir og fræðsla fá hærra vægi. Fréttir og viðburðir minna vægi. 30
 31. 31. Flokkar Vefur: Háskólinn á Akureyri Flokkar niðurstöður 31
 32. 32. Leitar í niðurstöðum Vefur: Hæstiréttur Gefur upp möguleika á að leita í niðurstöðum Ýmis leitarskilyrði Efnisflokkun (lykilorð) 32
 33. 33. Hefur trúin verið endurvakin? :-) 33
 34. 34. Síun og efnisflokkun 34
 35. 35. Ítarleg flokkun efnis Vefur: Samgöngustofa Mikil greiningarvinna og flokkun efnis - eyðublöð og lög og reglur Forgangsröðun - helstu eyðublöð 35
 36. 36. Síun Vefur: Tækniskólinn Leiðbeinandi (auto complete) leit Efnisflokkun náms eftir brautum, námskeiðum, námi með vinnu og tegund (flokkun) 36
 37. 37. Síun Vefur: Háskóli Íslands Efnisflokkun náms eftir grunn-, framhalds- og doktorsnámi Síun eftir sviðum 37
 38. 38. Lífið eftir opnun 38
 39. 39. 39
 40. 40. Verkefnið er rétt að hefjast! ● Hefur puðið skilað sér? ● Vaktaðu vefinn vel eftir opnun ● Hefur hönnun skilað sér í vefun? ● Er öll virkni eins og kröfur sögðu? ● Er eitthvað brotið? ● 404 villur? ● Að hverju er mest leitað? ● Hvað er mest skoðað? ● Hvað segir endurgjöfin? ● Hvernig er hraðinn? ● Hvernig eru aðgengismálin / villur? 40
 41. 41. Taktu svo endurmatsfund (retro) Hvað gekk vel? Hvað gekk illa? Hvað lærðum við af verkefninu? 41
 42. 42. Gangi ykkur vel! Sigurjón Ólafsson / @sigurjono / Fúnksjón vefráðgjöf Glærurnar fara á slideshare.net/Sigurjnlafsson Ljósmyndir í kynningu fengnar frá stockio.com 42

×