SlideShare a Scribd company logo
1 of 36
Download to read offline
RÍKISVEFUR
ÍSLANDS
Hvað getum við
lært af gov.uk?

UT messa
7. febrúar 2014
Sigurjón Ólafsson @sigurjono
Fúnksjón vefráðgjöf
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/2/29/Hammer_and_Sickle_on_Flag_of_Soviet_Union.JPG
Hönnunarverðlaun?
SIMPLER
CLEARER
FASTER
Er GOV.UK dæmi um
sósíalíska miðstýringu?
Tæplega. En þetta er bylting.
Og í boði íhaldsmanna.
Breskra vel að merkja!
http://caravanmagazine.in/sites/default/files/U861587.jpg
GOV.UK á 3 mínútum
GDS - Government Digital Services

http://commons.wikimedia.org/wiki/File:10_Downing_Street._MOD_45155532.jpg
Markmið gov.uk
Einfalda og bæta þjónustu
Sama upplifun alls staðar
Rafrænt er sjálfgefið
Fókus á þarfir notenda ekki stjórnvalda
Spara fjármagn
Árangur?
Opin gögn
Hönnunarprinsipp
1. Byrjum á þörfum
2. Gerum minna
3. Hönnum með gögnum
4. Puðum til að gera hlutina einfalda
5. Ítrum. Og ítrum aftur
6. Setjum aðgengi í forgang
7. Samhengið skiptir máli
8. Smíðum rafræna þjónustu, ekki vefi
9. Verum samkvæm, ekki formleg
10. Opnum hlutina: það gerir þá betri
Gamla og nýja leiðin
Peningar
Gert til að þjóðin þurfi ekki að lifa um efni fram
Sparar skattgreiðendum stórfé
Hægt að greiða niður skuldir
20x ódýrara en þjónusta í gegnum síma
30x ódýrara en með pósti
50x ódýrara en maður á mann
HVAÐ MEÐ
ÍSLAND?

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/0/08/Iceland_satellite.jpg
Staðan
8 ráðuneyti
153 stofnanir
30 (hálf)opinberir vinnustaðir
Allt sér vefir
Miðaðir að mestu við þarfir stofnana
Gögn yfirleitt lokuð
Breytum áherslum
Opinberir vefir eiga ekki að svala fréttafíkn,
vera upplýsingagámar eða skjalatunnur

Þeir eiga að leysa
verkefni fyrir notendur!
EKKI DÆGRADVÖL

http://farm4.staticflickr.com/3093/2434532076_6bbd6cca70_o.jpg
Hvar sæki ég um ökuskírteini?

Samgöngustofa?
Sýslumaður?

Lögreglan?
Innanríkisráðuneytið?
Hvar sæki ég um sakavottorð?

Fangelsismálastofnun?

Lögreglan?

Sýslumaður?
Innanríkisráðuneytið?
Skiptir máli að vera
með vefstjóra?
Niðurstöður könnunar:
Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013
Vanmáttugar stofnanir

Könnun um opinbera vefi 2013
Sláandi tölur um vefstjórn

Um

80%
stofnana eru með
< 1 stöðugildi

Könnun um opinbera vefi 2013
Lítið gagn af
amlóðum og
hálfdrættingum
á vefnum
Kvart(¼) vefstjóri
er í besta falli
veftæknir
Það skiptir máli að vera með vefstjóra

Könnun um opinbera vefi 2013
Ástandið er
ekki alslæmt!
Næstu skref
Róttækni, ekki þróun
Förum í saumana á reynslu Breta
Endurnýtum allt sem við getum
Hlustum og hönnum fyrir notendur
Opnum öll gögn
Myndum ráðgjafateymi
Færum rafræna þjónustu efst í pýramídann
RÞ - Rafræn þjónustustofa

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/3/3f/Iceland-Reykjavik-Stjornarrad-1.jpg
Hverju viljum við ná? *
Einfalda og bæta þjónustu
Sama upplifun alls staðar
Vefir snúist um notendur
Rafrænt er sjálfgefið
Spara fjármagn
Styrkja UT og vefiðnaðinn
* Með hliðsjón af gov.uk
Takk fyrir
Grein byggð á þessu erindi
http://www.funksjon.net/2014/02/vefur-gov-uk-leid-fyrir-island/
Sigurjón Ólafsson
e: sjon@funksjon.net
t: @sigurjono
s: 666 5560
funksjon.net

More Related Content

Viewers also liked

Mobile : Building Brand & Business
Mobile : Building Brand & BusinessMobile : Building Brand & Business
Mobile : Building Brand & BusinessRaj Narayanan
 
Trip2011
Trip2011Trip2011
Trip2011khanna
 
Premisas de la evaluacion 23 de octubre
Premisas de la evaluacion 23 de octubrePremisas de la evaluacion 23 de octubre
Premisas de la evaluacion 23 de octubre2530351
 
Product oriented vs Customer Oriented
Product oriented vs Customer OrientedProduct oriented vs Customer Oriented
Product oriented vs Customer OrientedEko Satriyo
 
디지털엔터테인먼트
디지털엔터테인먼트디지털엔터테인먼트
디지털엔터테인먼트전유진
 
Employee Training & Development Ch 02
Employee Training & Development Ch 02Employee Training & Development Ch 02
Employee Training & Development Ch 02Eko Satriyo
 
Enterpreneurship and inovation
Enterpreneurship and inovationEnterpreneurship and inovation
Enterpreneurship and inovationEko Satriyo
 
marketings-new-power-of-now
marketings-new-power-of-nowmarketings-new-power-of-now
marketings-new-power-of-nowRaj Narayanan
 
디지털엔터테인먼트수정
디지털엔터테인먼트수정디지털엔터테인먼트수정
디지털엔터테인먼트수정전유진
 
Lab styles dario-changes-two-type-1-diabetics-lives-personaltechmd
Lab styles dario-changes-two-type-1-diabetics-lives-personaltechmdLab styles dario-changes-two-type-1-diabetics-lives-personaltechmd
Lab styles dario-changes-two-type-1-diabetics-lives-personaltechmdUdhaw kumar
 
Employee Training & Development Ch 11
Employee Training & Development Ch 11Employee Training & Development Ch 11
Employee Training & Development Ch 11Eko Satriyo
 
Tutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertec
Tutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertecTutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertec
Tutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertecLNolbert
 
Untitled Presentation
Untitled PresentationUntitled Presentation
Untitled PresentationUCACUE
 

Viewers also liked (17)

Wisdom book
Wisdom bookWisdom book
Wisdom book
 
Mobile : Building Brand & Business
Mobile : Building Brand & BusinessMobile : Building Brand & Business
Mobile : Building Brand & Business
 
Trip2011
Trip2011Trip2011
Trip2011
 
Premisas de la evaluacion 23 de octubre
Premisas de la evaluacion 23 de octubrePremisas de la evaluacion 23 de octubre
Premisas de la evaluacion 23 de octubre
 
Product oriented vs Customer Oriented
Product oriented vs Customer OrientedProduct oriented vs Customer Oriented
Product oriented vs Customer Oriented
 
디지털엔터테인먼트
디지털엔터테인먼트디지털엔터테인먼트
디지털엔터테인먼트
 
Employee Training & Development Ch 02
Employee Training & Development Ch 02Employee Training & Development Ch 02
Employee Training & Development Ch 02
 
Enterpreneurship and inovation
Enterpreneurship and inovationEnterpreneurship and inovation
Enterpreneurship and inovation
 
Smart Buildings
Smart BuildingsSmart Buildings
Smart Buildings
 
marketings-new-power-of-now
marketings-new-power-of-nowmarketings-new-power-of-now
marketings-new-power-of-now
 
디지털엔터테인먼트수정
디지털엔터테인먼트수정디지털엔터테인먼트수정
디지털엔터테인먼트수정
 
Lab styles dario-changes-two-type-1-diabetics-lives-personaltechmd
Lab styles dario-changes-two-type-1-diabetics-lives-personaltechmdLab styles dario-changes-two-type-1-diabetics-lives-personaltechmd
Lab styles dario-changes-two-type-1-diabetics-lives-personaltechmd
 
Employee Training & Development Ch 11
Employee Training & Development Ch 11Employee Training & Development Ch 11
Employee Training & Development Ch 11
 
Tutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertec
Tutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertecTutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertec
Tutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertec
 
Luxury contractions company
Luxury contractions companyLuxury contractions company
Luxury contractions company
 
Wisdom book
Wisdom bookWisdom book
Wisdom book
 
Untitled Presentation
Untitled PresentationUntitled Presentation
Untitled Presentation
 

More from Sigurjón Ólafsson

Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?Sigurjón Ólafsson
 
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefiVefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefiSigurjón Ólafsson
 
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?Sigurjón Ólafsson
 
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogiVefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogiSigurjón Ólafsson
 
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðilaHvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðilaSigurjón Ólafsson
 
Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
Ský 23. september 2015  - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandiSký 23. september 2015  - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandiSigurjón Ólafsson
 
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014Sigurjón Ólafsson
 
Buddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religionBuddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religionSigurjón Ólafsson
 
Websites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain aboutWebsites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain aboutSigurjón Ólafsson
 
Leiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringar
Leiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringarLeiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringar
Leiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringarSigurjón Ólafsson
 

More from Sigurjón Ólafsson (10)

Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?
 
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefiVefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
 
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
 
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogiVefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
 
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðilaHvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
 
Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
Ský 23. september 2015  - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandiSký 23. september 2015  - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
 
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
 
Buddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religionBuddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religion
 
Websites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain aboutWebsites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain about
 
Leiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringar
Leiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringarLeiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringar
Leiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringar
 

Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?