Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu

Sigurjón Ólafsson
Sigurjón ÓlafssonWeb Consultant and Adjunct Lecturer at Fúnksjón Web Consultancy - Fúnksjón vefráðgjöf
Betri opinberir vefir
6 spora kerfið til bættrar vefheilsu

Ráðstefna Ríkiskaupa
7. nóvember 2013
Sigurjón Ólafsson
Hver er maðurinn?
Núverandi
● Fúnksjón vefráðgjöf 2013● Stundakennari við HÍ 2010Áður
● Íslandsbanki 2011-2013
● Háskóli Íslands 2008-2011
● Kaupþing 2001-2008
● PricewaterhouseCoopers 2000-2001
● Siglingastofnun 1997-2000
Módel 1981
Fyrsti bíllinn minn
http://www.flickr.com/photos/skarpi/2416227373/sizes/o/in/photostream/
Módel 2005
Bíllinn minn í dag
http://en.wikipedia.org/wiki/Citro%C3%ABn_C5

http://www.theipadfan.com/wp-content/uploads/2011/03/8ipadl.jpg
http://konstantkitten.com/wp-content/uploads/kittne4.jpg
Nútíminn
Tæknin gerir okkur löt
Missum sjónar á því
sem skiptir máli
Framleiðum til að framleiða
Óskiljanlegt!!!
Margsannað að einfaldleikinn
er sigurvegarinn
http://www.flickr.com/photos/skarpi/2416227373/sizes/o/in/photostream/
http://www.flickr.com/photos/skarpi/2416227373/sizes/o/in/photostream/
http://www.emagine.com/assets/sites/2/BigFat-Simplicity-Apple-630x360.jpg
Er þennan einfaldleika að
finna á opinberum vefjum?
Einfaldleiki?
Hvað teljið þið
marga tengla?
Megnið af þeim
vísar á
aukaverkefni
Þarf “Grænt
kynlíf” að vera
aðgengilegt frá
forsíðu?
Myndum við vilja sjá
96 vegvísa úti á vegum?
http://www.kimberlyanncoyle.com/wp-content/uploads/2013/03/DSC_2621.jpg
Óvísindaleg könnun
Nokkrir opinberir vefir
sem þurfa að bæta sig
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
Hvað eiga þeir sameiginlegt?
- Börn síns tíma, tími kominn á endurnýjun
- Ofhlaðnir, hvar eru lykilverkefnin?
- Ofuráhersla á fréttir*
- Líklega enginn virkur vefstjóri
- Stofnanir sem lúta stjórn lögfræðinga :)
* Það hefur enginn (svona mikinn) áhuga á fréttum
Óvísindaleg könnun
Nokkrir góðir opinberir vefir
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
http://www.kimberlyanncoyle.com/wp-content/uploads/2013/03/DSC_2621.jpg
http://www.kimberlyanncoyle.com/wp-content/uploads/2013/03/DSC_2621.jpg
Hvað eiga þeir sameiginlegt?
- Skýrar áherslur á lykilverkefni
- Einfaldleiki
- Minni áhersla á fréttir*
- Virkur vefstjóri

* Munið! Það hefur enginn (svona mikinn) áhuga á fréttum
Könnun um opinbera vefi 2013
Skiptir máli að vera með vefstjóra

Könnun um opinbera vefi 2013 (óbirt könnun)
Stærð stofnana hefur áhrif

Könnun um opinbera vefi 2013 (óbirt könnun)
Hvað er þá til úrbóta?
Sex spora kerfið til lausnar á
vanda opinberra vefja
1.
Yfirlýsing ríkisstjórnar:
Viðurkenning
á mikilvægi verður
að koma efst úr pýramídanum.
Ríkisstjórnin þarf að tala skýrt um
mikilvægi vefsins í þjónustu við almenning.
2.
Árétting. Hafið eftir mér:
Vefir eru fyrir notendur en
EKKI starfsmenn stofnana.
3.
Aukin völd til vefstjóra.
Efla þarf starf vefstjóra. Styrkja með fræðslu og færa
þeim aukin völd svo þeir geti betur rökrætt við
hagsmunaaðila sem vilja allir sitt efni á vefinn.
4.
Vöndum undirbúning.
Hættum að gera bara eitthvað. Greinum þarfir
notenda og setjum lykilverkefni í forgang.
Vandaðar undirbúningur sparar peninga.
5.
Sameinum vefi ríkisins.
Ef breska ríkisstjórnin* gat stórbætt þjónustu á
netinu með því að sameina breska ríkisvefi
undir einum hatti - gov.uk - með 63 milljónir íbúa
þá getum við sameinað vefi örríkisins Íslands.
Einn ríkisvef takk fyrir.
* Íhaldsstjórn vel að merkja
6.
Sameinum stofnanir.
Því stærri stofnanir því betri vefstjórn.
Hættum að reka 1-50 manna stofnanir.
Stærðin skiptir máli í vefstjórn.
Takk fyrir
Grein byggð á þessu erindi
http://www.funksjon.net/2013/11/6-spora-kerfid-til-baettrar-vefheilsu/

Sigurjón Ólafsson
sjon@funksjon.net
s: 666 5560
funksjon.net
1 of 35

Recommended

Websites: 15 things I'm certain about by
Websites: 15 things I'm certain aboutWebsites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain aboutSigurjón Ólafsson
1.8K views35 slides
Buddhism and User Experience. It's not about religion by
Buddhism and User Experience. It's not about religionBuddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religionSigurjón Ólafsson
6.6K views9 slides
Top 3-tech-trends-marketers-should-watch-in-2015 infographics by
Top 3-tech-trends-marketers-should-watch-in-2015 infographicsTop 3-tech-trends-marketers-should-watch-in-2015 infographics
Top 3-tech-trends-marketers-should-watch-in-2015 infographicsRaj Narayanan
2.1K views1 slide
Employee Training & Development Ch 07 by
Employee Training & Development Ch 07Employee Training & Development Ch 07
Employee Training & Development Ch 07Eko Satriyo
490 views41 slides
Employee Training & Development Ch 04 by
Employee Training & Development Ch 04Employee Training & Development Ch 04
Employee Training & Development Ch 04Eko Satriyo
1.8K views51 slides
Aarón & Iván by
Aarón & IvánAarón & Iván
Aarón & Ivánisarevi
299 views11 slides

More Related Content

Viewers also liked

Pseudosecularism by
PseudosecularismPseudosecularism
Pseudosecularismhvphatak
236 views25 slides
부산국제영화제Piff by
부산국제영화제Piff부산국제영화제Piff
부산국제영화제Piff전유진
381 views10 slides
Smart Buildings by
Smart BuildingsSmart Buildings
Smart BuildingsEko Satriyo
533 views29 slides
Folksonomies - Matt Moore, ANZSI 2011 by
Folksonomies - Matt Moore, ANZSI 2011Folksonomies - Matt Moore, ANZSI 2011
Folksonomies - Matt Moore, ANZSI 2011Matt Moore
842 views28 slides
Dario Blood Glucose Monitoring System – User Performance Evaluation by
Dario Blood Glucose Monitoring System – User Performance EvaluationDario Blood Glucose Monitoring System – User Performance Evaluation
Dario Blood Glucose Monitoring System – User Performance EvaluationUdhaw kumar
376 views8 slides
Curriculum vitae by
Curriculum vitaeCurriculum vitae
Curriculum vitaepicalua
271 views3 slides

Viewers also liked(20)

Pseudosecularism by hvphatak
PseudosecularismPseudosecularism
Pseudosecularism
hvphatak236 views
부산국제영화제Piff by 전유진
부산국제영화제Piff부산국제영화제Piff
부산국제영화제Piff
전유진381 views
Folksonomies - Matt Moore, ANZSI 2011 by Matt Moore
Folksonomies - Matt Moore, ANZSI 2011Folksonomies - Matt Moore, ANZSI 2011
Folksonomies - Matt Moore, ANZSI 2011
Matt Moore842 views
Dario Blood Glucose Monitoring System – User Performance Evaluation by Udhaw kumar
Dario Blood Glucose Monitoring System – User Performance EvaluationDario Blood Glucose Monitoring System – User Performance Evaluation
Dario Blood Glucose Monitoring System – User Performance Evaluation
Udhaw kumar376 views
Curriculum vitae by picalua
Curriculum vitaeCurriculum vitae
Curriculum vitae
picalua271 views
Sesion 6 resiliencia by LNolbert
Sesion 6 resilienciaSesion 6 resiliencia
Sesion 6 resiliencia
LNolbert1.5K views
Employee Training & Development Ch 09 by Eko Satriyo
Employee Training & Development Ch 09Employee Training & Development Ch 09
Employee Training & Development Ch 09
Eko Satriyo778 views
지브리스튜디오 사례 by 전유진
지브리스튜디오 사례지브리스튜디오 사례
지브리스튜디오 사례
전유진963 views
Curriculum vitae by picalua
Curriculum vitaeCurriculum vitae
Curriculum vitae
picalua254 views
Employee Training & Development Ch 05 by Eko Satriyo
Employee Training & Development Ch 05Employee Training & Development Ch 05
Employee Training & Development Ch 05
Eko Satriyo792 views
Ejemplo by LNolbert
EjemploEjemplo
Ejemplo
LNolbert128 views
Employee Training & Development Ch 10 by Eko Satriyo
Employee Training & Development Ch 10Employee Training & Development Ch 10
Employee Training & Development Ch 10
Eko Satriyo543 views
New York Lucía T. by isarevi
New York   Lucía T.New York   Lucía T.
New York Lucía T.
isarevi442 views
Mobile : Building Brand & Business by Raj Narayanan
Mobile : Building Brand & BusinessMobile : Building Brand & Business
Mobile : Building Brand & Business
Raj Narayanan329 views
Waalstand 2009 November by evwslide
Waalstand 2009 NovemberWaalstand 2009 November
Waalstand 2009 November
evwslide183 views

More from Sigurjón Ólafsson

Hvað einkennir góða vefi 2019? by
Hvað einkennir góða vefi 2019?Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?Sigurjón Ólafsson
994 views89 slides
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi by
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefiVefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefiSigurjón Ólafsson
690 views42 slides
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu? by
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?Sigurjón Ólafsson
533 views35 slides
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi by
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogiVefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogiSigurjón Ólafsson
176 views28 slides
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila by
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðilaHvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðilaSigurjón Ólafsson
11.6K views24 slides
Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi by
Ský 23. september 2015  - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandiSký 23. september 2015  - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandiSigurjón Ólafsson
638 views31 slides

More from Sigurjón Ólafsson(8)

Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi by Sigurjón Ólafsson
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefiVefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila by Sigurjón Ólafsson
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðilaHvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
Sigurjón Ólafsson11.6K views
Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi by Sigurjón Ólafsson
Ský 23. september 2015  - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandiSký 23. september 2015  - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014 by Sigurjón Ólafsson
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Sigurjón Ólafsson1.3K views
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk? by Sigurjón Ólafsson
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Sigurjón Ólafsson1.3K views

Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu