Í þessum fyrirlestri sem ég hélt fyrir Ljósmyndarafélag Íslands 21. febrúar 2019 fjallaði ég um það sem einkennir góða vefi árið 2019. Það var tilvalið að skoða tilnefnda vefi til SVEF verðlauna af þessu tilefni. Auk þess að rýna þá fjallaði ég um grundvallaratriðin í góðri vefhönnun.