Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Eqm gaedastjornunarkerfi

57 views

Published on

Lýsing á EQM gaedastjornunarkerfinu

Published in: Leadership & Management
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Eqm gaedastjornunarkerfi

 1. 1. EQM Gæðastjórnunarkerfi Birna Vilborg Jakobsdóttir Nanna Andrea Jónsdóttir Ragnheiður Pétursdóttir
 2. 2. Markmið með gæðastjórnunarkerfi Að bæta kennslu og menntun með það að markmiði að styðja við nemendur svo þeir nái sem bestum árangri!
 3. 3. Þættir í gæðastjórnunarkerfi?
 4. 4. EQM- European quality mark ● Samstarfsverkefni á milli fjögurra landa ○ Eistland, Noregur, Litháen og Ísland ● Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er umsjónaraðili EQM á íslandi ● Útekt fer fram á þriggja ára fresti.
 5. 5. EQM tekur mið af: ● gæðum þjónustunnar sem fræðsluaðili veitir, ● innri gæðastjórnun og verklagsreglum fræðsluaðila, ● hvernig núverandi starfshættir samræmast viðurkenndum gæðaviðmiðum
 6. 6. Þrjú þrep EQM ❖ Fræðsla ❖ Raunfærnimat ❖ Náms- og starfsráðgjöf Ef fræðsluaðilar uppfylla skilyrði í öllum þremur flokkunum fá þeir EQM+ vottun en uppfylli þeir einungis fræðsluhlutann fá þeir EQM vottun.
 7. 7. Uppbygging gæðahandbókar Dæmi frá stofnun sem hefur EQM vottun Gæðahandbók fyrir fræðsluhluta skiptist í fjóra meginkafla: 1. Stjórnun og framkvæmd fræðslu 2. Þarfir nemenda og þróun námskeiða 3. Viðmið um námsmarkmið 4. Gæðastjórnun Raunfærnimat og náms- og starfsráðgjöf skiptast að mestu leyti upp í sömu/svipaða kafla.
 8. 8. Reynsla af EQM Er notkun kerfisins að skila auknum gæðum? ● Stutta svarið er JÁ - eykur gæði ● Flest það sem EQM gerir kröfu um var gert en e.t.v. ekki nógu formlega ● Skýrari verferlar, gátlistar og stuðningsefni fyrir starfsfólk - allt á einum stað. ● Mjög gott við móttöku nýs starfsfólks - gefur heildarsýn yfir starfsemina og kröfur sem gerðar eru ● Festir vinnubrögð í sessi og tryggir að allir fari eftir viðmiðum sem stofnunin setur ● Skýrari kröfur til leiðbeinanda/verktaka - (kennarahandbók) ● Allir gerðir ábyrgir - gæðateymi ● Nokkuð þægilegt í innleiðingu - Ekki of íþyngjandi
 9. 9. Að lokum... Kostir... Gallar...

×