,,Komdu inn, fáðu þér sæti, viltu kaffi?”
Vandinn við að skrifa leikrit og kenna leikritun
árið 2013
Ofskynjanir. Það er það sem hrjáir mig, fyrst og fremst.
Þær koma og fara.
Og ég sé hluti. Alls staðar hluti.
Ég sé ketti ...
Benóný Ægison,
Bragi Ólafsson,
Elísabet Jökulsdóttir,
LindaViljálmsdóttir,
Ingibjörg Hjartardóttir,
Jónína Leósdóttir,
Val...
1.sena
Á heimili Ýrar og Einars.
(Einar kemur inn í íbúðina og kastar sér í gólfið, lítið lag er leikið. Á sviðinu situr Ý...
Öll: (Þau tala til áhorfenda. Ein persóna talar hæst í hverri setningu á meðan hinar
hvísla):
góðborgarar! myndskreyting m...
Maður
(Gengur inn í stofuna. Leggur frá sér tösku. Horfir á mennina tvo
sem veita honum enga athygli í þann tíma sem tekur...
Maður
Ég átti að koma í dag.
Hannes
Koma í dag?
Maður
Já, ég er með það skriflegt hér.
(Maðurinn réttir Hannesi bréf. Við ...
Maður
Já, ég. Þetta er ég.
Hannes
Vertu velkominn. Hjartanlega. Hannes. Starfsmaður.
Maður
Sæll, Hannes. Þeir vísuðu mér á...
Hannes
Einmitt.
(Þögn. Þeir horfast í augu í þann tíma sem tekur þögn að breytast
í hávaða.)
Já, ég vona bara að það eigi ...
Maðurinn:
Hvað eru vafurloginn og hrævareldurinn í eðli sínu?
Konan:
Reyndu að hvíla þig.
Maðurinn:
Hvaða eðli skyldi loft...
 Hugvísindaþing 2013
 Hugvísindaþing 2013
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Hugvísindaþing 2013

182 views

Published on

Erindi sem Hlín Agnarsdóttir rithöfundur hélt á Hugvísindaþingi 2013. Fjallað er um vandann við að skrifa leikrit og kenna leikritun.

Published in: Entertainment & Humor
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
182
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
2
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Hugvísindaþing 2013

 1. 1. ,,Komdu inn, fáðu þér sæti, viltu kaffi?” Vandinn við að skrifa leikrit og kenna leikritun árið 2013
 2. 2. Ofskynjanir. Það er það sem hrjáir mig, fyrst og fremst. Þær koma og fara. Og ég sé hluti. Alls staðar hluti. Ég sé ketti í görðum. Ég sé bíla. Og fólk sem brosir í bílum. Ég sé sýnir. Salt á rúðum, þykkt lag af salti. Ég sé snjó. Ég sé snjó á bílum. Fólk í úlpum. Að moka snjó. Bækur í hillum. Ryk sem svífur. Laufdyngjur sem rotna. Ég sé dagblöð sem gulna. Og rigningu. Þétta rigningu úr vatni. Sérðu það ekki? Lokaðu augunum, sjáðu þetta fyrir þér. Þetta. Sérðu það?
 3. 3. Benóný Ægison, Bragi Ólafsson, Elísabet Jökulsdóttir, LindaViljálmsdóttir, Ingibjörg Hjartardóttir, Jónína Leósdóttir, Valgeir Skagfjörð...og fl.
 4. 4. 1.sena Á heimili Ýrar og Einars. (Einar kemur inn í íbúðina og kastar sér í gólfið, lítið lag er leikið. Á sviðinu situr Ýr í hnipri.) Ýr: Skiljum. Skiljum hvort annað, elsku vinur. Förum, eða komum við aldrei? Förum með sorgina út, förum með leiðann út, förum með gargið út, berum okkur út. Skiljum og deyjum. Deyjum eftir að við skiljum. Skiljum fyrst, skiljum svo, skiljum svo við. (Ýr tekur upp hníf og sker sig á háls. Einar tekur upp farsíma) Einar: Hún lét verða af því. Ég vil líkvöku og grátkonur. Strax!
 5. 5. Öll: (Þau tala til áhorfenda. Ein persóna talar hæst í hverri setningu á meðan hinar hvísla): góðborgarar! myndskreyting mannkyns! skilgreint tilfelli án orsakar án listar forn sem ný andstæðan stundum innrætingar flokka deila smækka skógar sölna djúpur eldmóður nærtækt skott numin bók sírenur þar sem þær eru til hliðar þáttur af skúffum sem brotna Fjölleikahús spurningin er heimspeki á guð að skoðast sú aðferð að þröngva aðra að þvarga um gildi ef ég hrópa þá skil ég stórgáfaða menn hver og einn dansar af ástæðu óskiljanlegt umritað byrði verður skýrð frá sjónarmiði hugsunar sálgreining er ekki leið til að aðhyllast skoðanir íffærasjúkdóms ástandsjúkdóms annars konar dóms í búningi notagildis í röð og reglu andsnúin reglum og lífsástandi eigin hags þjóð söngur mann söngur falskur lélegur drífandi einfaldur skiptir ekki máli listamaðurinn er einkamál losar sig við einfeldningana stöðuglyndi nautna tjásulegar hvatir sterk eilífðin allt er alltaf Pappablóm pabbablóm dulbúin sem skeytingarleysi lögreglunnar úttroðinn hjörtu og þeir stóðu opnir víðfemir glæpamenn eins og reikistjörnur Vægðarleysi siðgæði er sósa ég lýsi yfir hugsunum barátta hins hinna lýsi eftir hugsunum hnitmiðaður árekstur sem vofir yfir augljóslega yfir augljóslegaalger trú á alla
 6. 6. Maður (Gengur inn í stofuna. Leggur frá sér tösku. Horfir á mennina tvo sem veita honum enga athygli í þann tíma sem tekur að veita einhverjum enga athygli. Hvorki skemur né lengur.) Góðan daginn. Hannes Góðan daginn? Maður Já, góðan daginn. Hannes Já, þú meinar: Góðan daginn. Get ég aðstoðað þig eitthvað? Maður Já, ég … Þeir vísuðu mér á þessar dyr. Hannes Þeir hverjir?
 7. 7. Maður Ég átti að koma í dag. Hannes Koma í dag? Maður Já, ég er með það skriflegt hér. (Maðurinn réttir Hannesi bréf. Við viljum vita hvað stendur á þessu bréfi en fáum ekki að vita það. Það er reyndar allt eins líklegt að enginn viti hvað standi á þessu bréfi. Við fáum það jafnvel á tilfinninguna að það sé ekki hægt að vita það Á eftir munum við hins vegar móta okkur skoðanir á því og jafnvel vera viss um að súskoðun feli í sér einhvern sannleik, þótt innst inni vitum við að það sé ekki satt.) Hannes (Horfir á bréfið og kinkar kolli) Já, hvernig læt ég? Auðvitað. Þetta er þú!
 8. 8. Maður Já, ég. Þetta er ég. Hannes Vertu velkominn. Hjartanlega. Hannes. Starfsmaður. Maður Sæll, Hannes. Þeir vísuðu mér á þessar dyr og ég var ekki viss um að– Hannes (Rífur upp vasabók og skráir) Ekki viss, nei. Athuga. (Við manninn:) En þú ert á rétta staðnum. Maður Jæja, það er léttir.
 9. 9. Hannes Einmitt. (Þögn. Þeir horfast í augu í þann tíma sem tekur þögn að breytast í hávaða.) Já, ég vona bara að það eigi eftir að fara vel um þig. Og þú lætur mig endilega vita ef það er eitthvað.
 10. 10. Maðurinn: Hvað eru vafurloginn og hrævareldurinn í eðli sínu? Konan: Reyndu að hvíla þig. Maðurinn: Hvaða eðli skyldi loftþyturinn hafa haft, þegar ég lá í svefnrofunum og herbergishurðin skall aftur með hvelli eins og hleypt hafi verið úr byssu? Konan: Þú ert skáld. Maðurinn: Nei, það er ég ekki. Konan: Hvað viltu að ég segi? Maðurinn: Vertu hérna. Konan: Ég er hérna. Maðurinn: Ekki fara.

×