Utikennsla Og Hugmyndir

2,683 views

Published on

Published in: Business, Health & Medicine
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
2,683
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
51
Actions
Shares
0
Downloads
21
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Utikennsla Og Hugmyndir

 1. 1. <ul><li>Skipulagsdagur í Furugrund </li></ul><ul><li>Föstudaginn 31.ágúst 2007 </li></ul><ul><li>Útikennsla, þemavinna og hugmyndir </li></ul>
 2. 2. Af hverju útikennsla <ul><li>langur skóladagur </li></ul><ul><li>aukin innivera barna í dag </li></ul><ul><li>minni hreyfing </li></ul><ul><li>þjálfun í einbeitingu, samvinnu og hlustun </li></ul><ul><li>aukin tilfinning og virðing fyrir umhverfinu/náttúrunni </li></ul><ul><li>læra í gegnum leik og tilraunir </li></ul><ul><li>uppgötvunarnám </li></ul><ul><li>öll skilningarvit virkjuð </li></ul><ul><li>upplifun </li></ul><ul><li>læra að vera úti í hvaða veðri sem er </li></ul>
 3. 3. Af hverju <ul><li>Slæmt fyrir náttúruna ef börn þekkja hana ekki </li></ul><ul><li>Börn missa af þeirri þroskandi reynslu sem náttúran bíður upp á </li></ul><ul><li>Náttúran veitir börnunum tækifæri til skynupplifunar </li></ul><ul><ul><li>Ilm, sjón, snetringu, hljóð, bragð </li></ul></ul>
 4. 4. Umfjöllun og rannsóknir á gildi náttúrunnar í uppeldi barna hafa aukist <ul><li>Niðurstöður rannsókna sýna að </li></ul><ul><ul><li>Sjálfstraust barna eykst </li></ul></ul><ul><ul><li>Náttúran hefur róandi áhrif á mörg börn </li></ul></ul><ul><ul><li>Samskiptafærni barna eykst </li></ul></ul><ul><ul><li>Útivist eykur áhuga barna á umhverfi og hvetur þau til frekari náms </li></ul></ul><ul><ul><li>Leikur barna verður fjölbreyttari </li></ul></ul><ul><ul><li>Börn læra af reynslunni </li></ul></ul>
 5. 5. Skilgreining Higgings and Loynes (1997) á útinámi / kennslu sem þetta samstarf byggir á. Hreyfing utandyra Umhverfismennt Sjálfstyrking og félagsfærni Útinám
 6. 6. Framkomnar hugmyndir <ul><li>Hugarkort sem við hengdum upp í kaffistofu </li></ul><ul><li>Margar góðar hugmyndir sem fram komu </li></ul><ul><li>Margar góðar hugmyndir sem við áttum fyrir í skipulagi þemastarfs </li></ul><ul><li>Verkefnið er að sameina þessar hugmyndir </li></ul>
 7. 7. Gróður <ul><li>Tré </li></ul><ul><ul><li>Tegundir </li></ul></ul><ul><ul><li>Aldur – stærð/vöxtur </li></ul></ul><ul><ul><li>Litir </li></ul></ul><ul><ul><li>Árstíðabundnar breytingar </li></ul></ul><ul><ul><li>Leika sér í trjám –klifra –gera hús </li></ul></ul><ul><ul><li>Taka tré í fóstur – fylgjast með tré – bera saman tré – hvernig er mitt öðruvísi en þitt – </li></ul></ul><ul><ul><li>Gagnsemi trjáa – nýting – lifir einhver í/á tré – á einhver heima í trjánum </li></ul></ul><ul><ul><li>Tré í sögum – ljóðum –tónlist - myndsköpun </li></ul></ul>
 8. 8. Gróður <ul><li>Jurtir </li></ul><ul><ul><li>Blóm </li></ul></ul><ul><ul><li>Rækta blóm - fylgjast með blómi vaxa </li></ul></ul><ul><ul><li>Binda blómakrans </li></ul></ul><ul><ul><li>Leika með blóm – gera drulluköku og skreyta með blómum </li></ul></ul><ul><ul><li>Skoða mismunandi hluti s.s. Blóm, blöð, stöngull og rót </li></ul></ul><ul><ul><li>Strá – mismunandi tegundir </li></ul></ul><ul><ul><li>Safna stráum </li></ul></ul><ul><ul><li>Ber – litir – má borða þau </li></ul></ul><ul><ul><li>Sveppir – eitraðir – ekki eitraðir </li></ul></ul><ul><ul><li>Gagnsemi – nýting – hvernig notum við jurtir </li></ul></ul><ul><ul><li>Jurtir í sögum – ljóðum – tónlist -myndsköpun </li></ul></ul>
 9. 9. Smádýr <ul><li>Sniglar – ánamaðkar – áttfætlur- skordýr </li></ul><ul><li>Veiða smádýr </li></ul><ul><ul><li>Velta við steinum eða öðru lauslegu </li></ul></ul><ul><ul><li>Háfar </li></ul></ul><ul><ul><li>Gildrur </li></ul></ul><ul><ul><li>Blöð eða bakkar </li></ul></ul><ul><ul><li>Rannsaka smádýr – með smásjá </li></ul></ul><ul><li>Leika með smádýr – hafa þau í nokkra daga og fylgjast með þeim í búri </li></ul><ul><ul><li>Hvað og hvernig éta þau? </li></ul></ul><ul><ul><li>Hafa þau einhver samskipti? </li></ul></ul><ul><ul><li>Hvernig æxlast þau? </li></ul></ul><ul><ul><li>Við hvernig aðstæður virðast þau helst þrífast? </li></ul></ul><ul><ul><ul><li>Bjart- dimmt </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Þurrt – vott </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Mikinn – lítinn gróður </li></ul></ul></ul>
 10. 10. Smádýr <ul><li>Smádýr og mennirnir </li></ul><ul><ul><li>Hvað eru meindýr? </li></ul></ul><ul><ul><li>Gera smádýr eitthvert gagn í náttúrunni? </li></ul></ul><ul><li>Smádýr í sögum – söngvum -tónlist - myndsköpun </li></ul>
 11. 11. Fuglar <ul><li>Skoða fugla – greina tegundir </li></ul><ul><li>Gefa fuglum fóður </li></ul><ul><li>Fylgjast með mismunandi fuglum – greina hegðun þeirra </li></ul><ul><li>Fylgjast með komu farfugla – skrá komu þeirra </li></ul><ul><li>Fylgjast með tilhugalífi fugla og hreiðurgerð </li></ul><ul><li>Fylgjast með ungum og ungauppeldi </li></ul><ul><li>Skoða fjaðrir í smásjá </li></ul><ul><li>Skoða farleiðir farfuglanna á hnetti </li></ul><ul><ul><li>Velta fyrir sér hvernig þeir rati, hvers vegna þeir komi og fari </li></ul></ul><ul><ul><li>Ræða mikilvægi Íslands fyrir þá </li></ul></ul><ul><li>Fuglar í sögum, ljóðum, tónlist og öðrum listum </li></ul>
 12. 12. Fjaran <ul><li>Steinar – sandur </li></ul><ul><li>Þörungar – tegundir - litir </li></ul><ul><li>Skeljar – tegundir – litir </li></ul>
 13. 13. Veður <ul><li>Hvað er veður? </li></ul><ul><li>Árstíðir – veðurtegundir </li></ul><ul><li>Skrá niður og fylgjast með veðrinu </li></ul><ul><li>Vindur </li></ul><ul><li>Hugtök tegnd veðri </li></ul><ul><li>Áhrif veðurs á náttúruna </li></ul>                                                              
 14. 14. Vettvangsferðir <ul><li>Gönguferðir um dalinn </li></ul><ul><li>Fjöruferð </li></ul><ul><li>Skógarferðir </li></ul><ul><li>Blesugróf </li></ul><ul><li>HK-svæðið </li></ul><ul><li>Sílaveiðar </li></ul><ul><li>Gefa öndunum </li></ul><ul><li>Fuglaskoðun </li></ul><ul><li>Efnisöflun </li></ul><ul><li>Söguferðir </li></ul><ul><ul><li>Hvaðan kemur lækurinn </li></ul></ul><ul><ul><li>Hvaðan kemur nafnið </li></ul></ul><ul><ul><li>Hvaða starfsemi er í dalnum </li></ul></ul>
 15. 15. Fræðsla um náttúrufræði <ul><li>Á Veraldarvefnum – heimasíða </li></ul><ul><li>Myndbönd </li></ul><ul><li>Fræðibækur </li></ul><ul><li>Sögur og ævintýri </li></ul><ul><li>Tónlist og söngvar </li></ul><ul><li>Tilraunir og smásjárskoðun </li></ul>
 16. 16. Muna eftir markmiðunum <ul><li>temja sér jákvætt viðhorf gagnvart kennslu úti í náttúrunni </li></ul><ul><li>opna augu barnanna og okkar fyrir fegurð náttúrunnar og hvetja börnin til þess að túlka upplifun sína á skapandi hátt </li></ul>

×