Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Landsnet sverrir jan norðfjörð

Frá Vorráðstefnu FÍF 2014

Related Books

Free with a 30 day trial from Scribd

See all
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Landsnet sverrir jan norðfjörð

 1. 1. Uppbygging flutningskerfis raforku Flutningsþörf og valkostir Vorráðstefna FÍF 27. mars Sverrir Jan Norðfjörð
 2. 2. Yfirlit Hvernig er staðan núna? Hvað er að gerast? Hver eru áhrifin?
 3. 3. Landsnet gegnir lykilhlutverki á raforkumarkaðnum • Landsnet tekur við raforku frá framleiðendum • Landsnet flytur raforku um flutningskerfið • Landsnet afhendir raforku til dreifiveitna og stórnotenda
 4. 4. 220 kV 132 kV Flutningslínur Stórnotendur Tengivirki 66 kV 33 kV Flutningskerfið 2014
 5. 5. 220 kV 132 kV Flutningslínur Stórnotendur Tengivirki 66 kV 33 kV Hvaðan kemur orkan inn á kerfið 34% 6% 7% 1% 2% 4% 1% 16% 29% Jarðgufa Vatnsafl
 6. 6. „Núll kostur“ í náinni framtíð Flutningstakmarkanir og/eða skert afhendingaröryggi á skyggðu svæði
 7. 7. Staðan 1970 • Einangruð kerfi • Engar samtengingar • Rekstraröryggi óviðunandi • Þjóðhagslegur kostnaður mikill Grímsá Sog 90 MW Laxá 14 MW Staðan 2014 • Sterkt kerfi á SV-landi • Veikt kerfi utan SV-lands • Kerfin skildust að 23 sinnum á síðasta ári • Tjón hafa aukist í svæðiskerfunum • Kerfið getur illa tekist á við áföll • Samkeyrsla vatnsmiðlana erfið • Þjóðhagslegur kostnaður fer vaxandi Byggðalínan á þanmörkum
 8. 8. Yfirlit 8 Hvernig er staðan núna? Hvað er að gerast? Hver eru áhrifin?
 9. 9. Fjárfestingar í raforkuflutningskerfinu Raunkostnaður 2008-2013 skv. ársreikningum Áætlun 2014 0 1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 6.000 7.000 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 Milljón ISK
 10. 10. AKR : Endurnýjun 66 kV tengivirkis SN2 : Ný 220 kV loftlína SE3 : Nýr 66 kV jarðstrengur SI3 : Styrking og aukin flutningsgeta BOL : Varaaflstöð og nýtt 66 kV tengivirki ISA : Nýtt 66 kV tengivirki BUD : Tenging Búðarhálsvirkjunar KLA: Nýtt SVC- launaflsvirki VM3 : Nýr 66 kV sæstrengur og jarðstrengir HOF : Nýr afhendingarstaður STU : Stækkun, nýtt 132 kV virki FLJ : Nýr 220/ 132 kV spennir TR2 : Nýr 66 kV jarðstrengur og tengivirki VAT : Stækkun 132 kV tengivirkis Fjárfestingarverkefni 2014 Verkefni í framkvæmd 2013 Fer í framkvæmd 2014
 11. 11. 35 28 535 230 230 100 Aukning orkuvinnslugetu vegna nýtingarflokks rammaáætlunar 220 kV flutningslínur 132 kV flutningslínur Tengivirki Tölur í MW
 12. 12. 220 kV flutningslínur 132 kV flutningslínur Tengivirki Orkuvinnslugeta í virkjunum með nýtingarflokki rammaáætlunar 44,4 8 1025 625 178 650 718 405 Tölur í MW
 13. 13. Kostir til styrkingar Flutningstakmarkanir og/eða skert afhendingaröryggi á skyggðu svæði Flu og/ afh á sk
 14. 14. Flutningsþörf og kostir Nýtingarflokkur Rammaáætlunar N ↔ NA S ↔ NA NA ↔ A V ↔ N A ↔ S N ↔ VF S ↔ V S ↔ HB HB ↔ V HB ↔ SN 0 200 400 600 800 1000 1200 1400 1600 1800 N ↔ NA S ↔ NA NA ↔ A V ↔ N A ↔ S N ↔ VF S ↔ V S ↔ HB HB ↔ V HB ↔ SN Landsbyggðin 150 MVA 600 MVA Nýtingarflokkur Rammaáætlunar 150
 15. 15. Hvað stöðvar framkvæmdir? Skipulagsvald er hjá sveitarfélögum. Raforkulög skylda Landsnet til byggja fluningkerfið upp á hagkvæmasta máta. Væntingar í samfélaginu um að raflínur fari í auknum mæli í jörðu.
 16. 16. Lausnir og leiðir Óhefðbundnar lausnir í kerfishönnun  Hagkvæmir valkostir Ekki aðeins línur eða strengir (Varaafl, SVC, …)  Snjall-lausnir Aukin nýting núverandi fjárfestinga  Sveigjanleiki í afhendingu Styðja við markað með skerðanlegan flutning Tæknilega miðaðar lausnir Markaðs miðaðar lausnir
 17. 17. Yfirlit Hvernig er staðan núna? Hvað er að gerast? Hver eru áhrifin?
 18. 18. Lykilþættir - Jafnvægi í þróun Umhverfismál  Verndun umhverfis og bætur  Loftslagsmál Öryggi afhendingar  Daglegur rekstur  Orkujöfnuður Verðmætasköpun  Kostnaður kerfis/gjaldskrá  Framleiðendur  Neytendur  Þjóðhagslegur ávinningur
 19. 19. Umhverfismat áætlana Megin áhrif felast í að fara um hálendið og áhrif á ásýnd Megin áhrif felast í stærð lands sem fer undir mannvirki, þ.m.t. verndarsvæði Viðbrögð óháð kostum • Hönnun og legu raflína • Tegund mastra • Samspil loftlínu og jarðstrengs • Einkenni umhverfisþátta
 20. 20. Mögulegt útlit mastra á Sprengisandsleið Sýnidæmi óháð línuleið Ný mastursgerð Hornsteinar arkitektar
 21. 21. Mögulegt útlit mastra á Sprengisandsleið Sýnidæmi óháð línuleið Ný mastursgerð Hornsteinar arkitektar
 22. 22. Hugmynd af spennujöfnunarstöð
 23. 23. Áhrif aukins kostnaðar vegna jarðstrengja á gjaldskrá Kerfisáætlun-Sprengisandsleið Fjárfesting Skandinavíska leiðin Blönduð leið 10% Hollenska leiðin Blönduð leið 20% Danska leiðin Kostnaður umfram framkvæmdaáætlun 0% 24% 30% 32% 194% Dreifiveitur Hækkun á gjaldskrá á tímabili umfram áætlun 0% 8% 11% 11% 74% Stórnotendur Hækkun á gjaldskrá á tímabili umfram áætlun 0% 12% 15% 16% 94%
 24. 24. Sterkt flutningkerfi Samfélag og umhverfi  Forsenda þess að græn orka verði notuð til raforkuframleiðslu  Þjóðbraut orkunnar sem er undirstaða góðra lífsgæða um allt land  Öryggi og gæði þessarar mikilvægu þjónustu verði tryggt  Minni orkusóun þar sem orkan sem tapast við flutninginn minnkar Atvinnulíf  Nýting virkjana batnar þar sem takmörkuð flutningsgeta truflar ekki framleiðslu þeirra  Takmarkanir í flutingskerfinu trufla ekki orkuviðskiptin á markaði  Gerir uppbyggingu atvinnustarfsemi sem nýtir rafmagn mögulega  Mannvirkin falli vel að umhverfinu og takmarki sem minnst möguleika annara. Færri línur en öflugri Þjóðhagslegar athuganir staðfesta að uppbygging slíks kerfis sé hagfelld og mikilvæg fyrir þróun byggðar í landinu
 25. 25. Ef ekkert er gert Hvað ef flutningstakamarkanir eru viðvarandi? Áhrif á verð?  Ólík gjaldskrásvæði, uppboð á flutningi, kvótar? Áhrif á orkugjafa?  Olía sem valkostur ef rafmagn skortir? Aukið straumleysi?  Vegna skerðinga, stöðugleika og bilana? Virkjana áform?  Staðbundin orkuvinnsla fremur en hagkvæm eða umhverfisvæn? Flutningur notenda?  Starfsemi byggist upp þar sem tækifærin eru?
 26. 26. Takk fyrir

×