Nýsköpun í opinberum rekstri - Interact

759 views

Published on

Nýsköpun í opinberum rekstri, Interact, Elvar Örn Arason

Published in: Art & Photos, Travel, Sports
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
759
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
8
Actions
Shares
0
Downloads
1
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Nýsköpun í opinberum rekstri - Interact

 1. 2. Nýsköpun í opinberum rekstri Elvar Örn Arason Grand Hótel, 16. maí 2007
 2. 3. Þrjár spurningar <ul><li>Hvers vegna er mikilvægt að stuðla að nýsköpun í opinberum rekstri? </li></ul><ul><li>Hvað einkennir nýsköpun í opinberum rekstri ? </li></ul><ul><li>Hvernig er mögulegt að stuðla að nýsköpun í opinberum rekstri? </li></ul>
 3. 4. Nýir tímar og nýjar áherslur <ul><li>Nútímavæðing hins opinbera </li></ul><ul><li>Stjórnsýslan er “flöt, sveigjanlega, sérhæfð og dregið úr miðstýringu”. </li></ul><ul><li>Áhersla á skilvirkni og hagkvæmni </li></ul>
 4. 5. Hvers vegna nýsköpun í opinberum rekstri? <ul><li>Bregðast við auknum kröfum og væntingum borgaranna </li></ul><ul><li>Auka skilvirkni og hagkvæmni í rekstri </li></ul><ul><li>Bæta afrakstur og útkomu opinberrar þjónustu </li></ul><ul><li>Hagnýta sér tækifæri sem upplýsingatæknin hefur upp á að bjóða </li></ul>
 5. 6. Hvað er nýsköpun? <ul><li>Hagrænt fyrirbæri en ekki tæknilegt </li></ul><ul><li>Nýsköpun snýst ekki eingöngu um vísindi og tækni (rannsóknir og þróun) </li></ul><ul><li>Meginuppspretta nýsköpunar er ekki vísindalegar uppgötvanir og rannsóknir. </li></ul><ul><li>Nýsköpun sem miðaðst við að sinna þörfum notenda </li></ul>
 6. 7. Skilgreining á hugtakinu <ul><li>„ Nýsköpun leiðir til nýrrar aðferðar við að leysa dagleg störf með ákveðin markmið í huga. Þessi meðvitaða breyting á atferli getur leitt til nýrrar og/eða bættrar þjónustu, ferla, tækni, stjórnunar- og rekstraraðferða á öllum stigum stofnunarinnar. Þetta atferli þarf ekki að fela í sér nýbreytni fyrir samfélagið í heild en þarf að vera nýtt innan stofnunarinnar“ </li></ul>
 7. 8. Tegundir nýsköpunar <ul><li>Ný eða bætt þjónusta </li></ul><ul><li>Ný vinnuaðferð eða vinnuferlar </li></ul><ul><li>Nýjar eða endurbættar aðferðir við stjórnun eða rekstur </li></ul><ul><li>Breyting á stjórnskipulagi eða samskiptamyn stri við notendur eða aðrar stofnanir </li></ul><ul><li>Hugtaka eða hugmyndafræðileg nýsköpun </li></ul>
 8. 9. Umfang nýsköpunar <ul><li>Smáskrefa (incremental) </li></ul><ul><li>“ Nýsköpun sem fellst í að framkvæma eitthvað á nýjan hátt sem hefur verið gert áður” </li></ul><ul><li>T.d. gera gögn aðgengileg á rafrænu formi eða endurbætur á upplýsingakerfi. </li></ul><ul><li>Róttæk (radical) </li></ul><ul><li>“ Eitthvað nýtt sem ekki hefur verið reynt áður” </li></ul><ul><li>T.d. Íslendingabók eða stöðumælagjöld sem innheimt eru í gegnum gsm </li></ul><ul><li>Kerfislæg nýsköpun (transformative) </li></ul><ul><li>T.d. uppstokkun á stjórnarráðinu eða sameining Landspítalans og Borgarspítalans. </li></ul>
 9. 10. Uppspretta nýsköpunar Stjórnvöld og sveitastjórnir Stjórnendur Starfsfólk Aðrar stofnanir og fyrirtæki Notendur
 10. 11. Dæmi um nýsköpun <ul><li>Heilbrigðisþjónusta: rafræn lyfjafyrirmæli, rafræn sjúkraskrá, starfræn röntgentækni, fjarlækningar, nýtt tæki til hjartaígræðslu.... </li></ul><ul><li>Dómskerfi: sáttamiðlun milli brotaþola og gerenda, samfélagsþjónusta fanga, Barnahús..... </li></ul><ul><li>Menntakerfi: fjarnám, alþjóðlegt stúdentspróf, nýjar námsbrautir.... </li></ul><ul><li>Félagsþjónusta: heimaþjónusta, hverfamiðstöðvar... </li></ul>
 11. 12. Stefnumótandi tillögur stjórnvöld <ul><li>Útvíkka nýsköpunarstefnuna </li></ul><ul><li>Samræma nýsköpunaraðgerðir </li></ul><ul><li>Leita uppi nýsköpunarverkefni sem vænleg til árangurs </li></ul><ul><li>Stuðla að aðgerðum sem auðvelda flæði þekkingar </li></ul>
 12. 13. Erlend dæmi um aðgerðir stjórnvalda <ul><li>Danmörk: Nýsköpunarmiðstöðin MindLab ráðleggur stjórnvöldum hvaða nýsköpunarverkefni á að styrkja </li></ul><ul><li>Holland: Sameining fjögurra stjórnsýslueininga í Future Centre , verkefnið heitir “Getting people together” snýst um skipta á milli sín hugmyndum og koma þeim á framfæri. </li></ul><ul><li>Frakkland: Gagnabanki með fjölda dæma um nýsköpun </li></ul><ul><li>Ítalía: Stofnun opinberar stjórnsýslu, Canteri – verkefni þar sem ólíkir aðila koma nýsköpunahugmyndum á framfæri </li></ul>
 13. 14. Stefnumótandi tillögur stofnanir <ul><li>Stofnanir þurfa að vera móttækilegar fyrir utanaðkomandi áhrifum </li></ul><ul><li>Vinnumenning sem stuðlar að endurmenntun, þekkingaröflun og nýsköpun </li></ul><ul><li>Byggja upp innri starfshæfni </li></ul><ul><li>Líta til þarfa notenda og læra af reynslu fyrirtækja </li></ul><ul><li>Fjölbreytilegt starfsfólk er nauðsynlegt </li></ul>
 14. 15. Til umhugsunar <ul><li>Hversu miklum fjármunum er varið til nýsköpunar? </li></ul><ul><li>Er einhver starfsmaður sem hefur það hlutverk að fylgjast með starfsaðferðum annarra fagaðila og stofnana? </li></ul><ul><li>Er fylgst með breyttum þörfum notenda? Er greið samskiptaleið milli notenda og stjórnenda innan stofnunarinnar? </li></ul><ul><li>Er starfsmaður sem metur möguleika stofnunarinnar til nýsköpunar? </li></ul><ul><li>Er starfsfólki gert kleift að taka áhættu eða koma fram með nýjar lausnir? </li></ul><ul><li>Eru undirmenn hvattir til að koma hugmyndum á framfæri? Er þeim umbunað eða veittur stuðningur til að þróa þær innanhúss? </li></ul>
 15. 16. Interact – www.step.no/interact/

×