SlideShare a Scribd company logo
1 of 19
ATH: Höfundar
gefa sér það að nú
  þegar hafi verið
 ákveðið að gera
 þetta í samstarfi
við Fjölskylduhjálp
– kynningin miðar
 því aðeins að því
   að selja þeim
markaðsherferðina
Hverjir eru þessir menn og fyrir hvað
             standa þeir?

                   Gömul og góð gildi?




 Nýja og ferska
   strauma?
Bara bæði betra! – gömul og góð gildi í
   bland við nýja og ferska strauma

   En hver er þá markhópurinn?
Markhópurinn
Hvað er hægt að gera
   út frá þessum
     markhóp?
… ansi margt!
Hefðbundnir auglýsingamiðlar
Já ekki spurning! En… við
þurfum líka eitthvað nýtt
Hvað er nýtt í dag?
Og hvernig notfærum við okkur þessa
nýmiðla í takt við þá gömlu og góðu?
Viral söngkeppni
Jólalagakeppni Ragga Bjarna og Jóns Jónssonar: Nafn keppanda




           Hér kemur auglýsingaborði á öllum myndböndunum
         sem auglýsir tónleikana
Söngkeppnin mun vekja umtal og vitund út
   í samfélaginu gagnvart tónleikunum.




    Myndböndin munu birtast á Facebook síðu
 viðburðarins og Youtube Channel viðburðarins –
   fólk mun deila efninu sín á milli og vekja upp
         eftirvæntingu eftir viðburðinum
Venjuleg dagblaða auglýsing – eða
             hvað?


                   Dagblaðaauglýsing fyrir eldra
                   fólkið! Dagblaðaauglýsing með
                   QR kóða fyrir yngra fólkið!




                             Kynningarmyndband fyrir
                             tónleikana þegar kóðinn er
                             skannaður inn.
NFC í Plakötum
          Sama system og QR kóðinn nema
          hvað að það er enginn kóði heldur
          nokkurskonar skynjari/örflaga
          límdur á plakatið sem sendir frá sér
          bylgju í símann þegar hann er settur
          upp að plakatinu




                Skemmtilegt
                kynningarmyndband spilað í
                gegnum símann
Við vitum hvað þið eruð að hugsa –
    skemmtilegir þessir kóðar!!


   Enda erum við hvergi hætt!
QR kóði í tónleikamiðanum




      Myndband þar sem þið félagarnir þakkið kaupandanum
      fyrir að styrkja gott málefni.
Smá almannatengsl til að auka
  eftirvæntingu og vitund




        Það getur verið öflugt damage control að láta stórstjörnur
        koma með vondu fréttirnir! – Þið getið því rétt ímyndað
        ykkur hvað stórstjörnur geta gert með góðar fréttir!
Kostnaðaráætlun?


Pff - við skulum sjá
      um það!
Takk fyrir okkur!

More Related Content

Viewers also liked

Bireysel motivasyon teknikleri by Miraç Palabıyıklar (Motivem)
Bireysel motivasyon teknikleri by Miraç Palabıyıklar (Motivem)Bireysel motivasyon teknikleri by Miraç Palabıyıklar (Motivem)
Bireysel motivasyon teknikleri by Miraç Palabıyıklar (Motivem)Miraç Palabıyıklar
 
Making the most of linked in
Making the most of linked inMaking the most of linked in
Making the most of linked inMarie Leslie
 
Los jaripeos
Los jaripeosLos jaripeos
Los jaripeosriki_kaos
 
lerch early seminar - visions for urban development in montgomery county
lerch early seminar -  visions for urban development in montgomery countylerch early seminar -  visions for urban development in montgomery county
lerch early seminar - visions for urban development in montgomery countylerchearly
 
Immigrant integration aided by the internet
Immigrant integration aided by the internetImmigrant integration aided by the internet
Immigrant integration aided by the internetNicolae Chauchesku
 
Dashboard (3) university president v1
Dashboard (3) university president v1Dashboard (3) university president v1
Dashboard (3) university president v1Mahmoud Yassin
 
Online usage management(VODAUS)
Online usage management(VODAUS)Online usage management(VODAUS)
Online usage management(VODAUS)Mahmoud Yassin
 
презентация аграрный колледж
презентация аграрный колледжпрезентация аграрный колледж
презентация аграрный колледжsistemxaka
 

Viewers also liked (10)

Bireysel motivasyon teknikleri by Miraç Palabıyıklar (Motivem)
Bireysel motivasyon teknikleri by Miraç Palabıyıklar (Motivem)Bireysel motivasyon teknikleri by Miraç Palabıyıklar (Motivem)
Bireysel motivasyon teknikleri by Miraç Palabıyıklar (Motivem)
 
Online promo platform
Online promo platformOnline promo platform
Online promo platform
 
Making the most of linked in
Making the most of linked inMaking the most of linked in
Making the most of linked in
 
Los jaripeos
Los jaripeosLos jaripeos
Los jaripeos
 
lerch early seminar - visions for urban development in montgomery county
lerch early seminar -  visions for urban development in montgomery countylerch early seminar -  visions for urban development in montgomery county
lerch early seminar - visions for urban development in montgomery county
 
Immigrant integration aided by the internet
Immigrant integration aided by the internetImmigrant integration aided by the internet
Immigrant integration aided by the internet
 
Dashboard (3) university president v1
Dashboard (3) university president v1Dashboard (3) university president v1
Dashboard (3) university president v1
 
Online usage management(VODAUS)
Online usage management(VODAUS)Online usage management(VODAUS)
Online usage management(VODAUS)
 
презентация аграрный колледж
презентация аграрный колледжпрезентация аграрный колледж
презентация аграрный колледж
 
Steps to deploy a pmo
Steps to deploy a pmoSteps to deploy a pmo
Steps to deploy a pmo
 

Jólatónleikar allra landsmanna kynning fyrir jón og ragga tþk_ab_þhg

  • 1. ATH: Höfundar gefa sér það að nú þegar hafi verið ákveðið að gera þetta í samstarfi við Fjölskylduhjálp – kynningin miðar því aðeins að því að selja þeim markaðsherferðina
  • 2. Hverjir eru þessir menn og fyrir hvað standa þeir? Gömul og góð gildi? Nýja og ferska strauma?
  • 3. Bara bæði betra! – gömul og góð gildi í bland við nýja og ferska strauma En hver er þá markhópurinn?
  • 5. Hvað er hægt að gera út frá þessum markhóp?
  • 8. Já ekki spurning! En… við þurfum líka eitthvað nýtt
  • 9. Hvað er nýtt í dag?
  • 10. Og hvernig notfærum við okkur þessa nýmiðla í takt við þá gömlu og góðu?
  • 11. Viral söngkeppni Jólalagakeppni Ragga Bjarna og Jóns Jónssonar: Nafn keppanda Hér kemur auglýsingaborði á öllum myndböndunum sem auglýsir tónleikana
  • 12. Söngkeppnin mun vekja umtal og vitund út í samfélaginu gagnvart tónleikunum. Myndböndin munu birtast á Facebook síðu viðburðarins og Youtube Channel viðburðarins – fólk mun deila efninu sín á milli og vekja upp eftirvæntingu eftir viðburðinum
  • 13. Venjuleg dagblaða auglýsing – eða hvað? Dagblaðaauglýsing fyrir eldra fólkið! Dagblaðaauglýsing með QR kóða fyrir yngra fólkið! Kynningarmyndband fyrir tónleikana þegar kóðinn er skannaður inn.
  • 14. NFC í Plakötum Sama system og QR kóðinn nema hvað að það er enginn kóði heldur nokkurskonar skynjari/örflaga límdur á plakatið sem sendir frá sér bylgju í símann þegar hann er settur upp að plakatinu Skemmtilegt kynningarmyndband spilað í gegnum símann
  • 15. Við vitum hvað þið eruð að hugsa – skemmtilegir þessir kóðar!! Enda erum við hvergi hætt!
  • 16. QR kóði í tónleikamiðanum Myndband þar sem þið félagarnir þakkið kaupandanum fyrir að styrkja gott málefni.
  • 17. Smá almannatengsl til að auka eftirvæntingu og vitund Það getur verið öflugt damage control að láta stórstjörnur koma með vondu fréttirnir! – Þið getið því rétt ímyndað ykkur hvað stórstjörnur geta gert með góðar fréttir!
  • 18. Kostnaðaráætlun? Pff - við skulum sjá um það!