Hvernig nýtist Facebook í kennslu?

334 views
223 views

Published on

Smiðja 13. september 2013 á Ráðstefnu um notkun upplýsingatækni í fullorðinsfræðslu http://namfullordinna.is/2013-radstefna-um-notkun-upplysingataekni-i-fullordinsfraedslu/

Published in: Education
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
334
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
1
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • (Haenlein & Kaplan, 2010). GuðmundurArnarGuðmundssonogKristjánMárHauksson, 2009; Kagan, 2009; Eyrich, Padman, & Sweetser, 2008 http://skemman.is/stream/get/1946/5193/15567/1/Hermann_Gr%C3%A9tarsson_masters_ritger%C3%B0.pdf
 • Capacent :Oft á dag:
 • http://www.justintarte.com/2013/07/10-reasons-we-need-social-media-in.html
 • Náttúrufræðikennarar
 • Hvernig nýtist Facebook í kennslu?

  1. 1. Hvernig nýtist Facebook í kennslu? Svava Pétursdóttir Ráðstefna um notkun upplýsingatækni í fullorðinsfræðslu 2013 13. september 2013 Hótel Natura
  2. 2. Verkefni dagsins • Hvernig? – Hvernig nýtist miðillinn : • Hvers vegna ? – Hvers vegna Facebook? – Hvers vegna samfélagsmiðlar? Hvernig er hægt að nýta miðilinn til að dýpka og breikka nám? Skoðum; Aðferðir, verkefni, viðfangsefni á Facebook sem geta stutt við nám.
  3. 3. Samfélagsmiðlar Forrit sem eru staðsett á netinu og eru afurð vef 2.0 • Þátttaka • Samvinna • Gagnvirkni • Samskipti • Samfélagsuppbygging • Deila • Tengslanet • Sköpun • Dreifing • Sveigjanleiki • Sérsníða/aðlögun • Poore (2012) http://usingsocialmediaintheclassroom.wikispaces.com/
  4. 4. http://www.icelandreview.com/icelandreview/daily_life/Iceland_Loves_Facebook_(JB)_0_399449.new s.aspx og http://en.wikipedia.org/wiki/Facebook_statistics 72% Íslendinga nota Facebook 223.880 manns Hvers vegna Facebook ? Monaco, Gibralta r hærri í einni mælingu og og Qatar í annari
  5. 5. Skólar og samfélagsmiðlar - Fimm víddir Tæki til náms Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf Kennarar og starfsfólk – samvinna og samstarf Kennarar – endurmenntun Almannatengsl
  6. 6. Einstaklingur
  7. 7. Hópur -Group • vinsælasta og líklega besta leiðin til að vera í samskiptum við nemendur á Facebook
  8. 8. Síða – „læk“ síða
  9. 9. Hvers vegna ættum við (ekki) að nota Facebook í kennslu? – Farið á socrative.com – Veljið Student login – Room number: 515159 #menntaspjall
  10. 10. Hvers vegna þurfa skólar að nýta samfélagsmiðla ? • Samfélagsmiðlar gefa tækifæri á að breyta kennsluháttum • SM auðvelda kennurum og nemendum að tengjast sérfræðingum • Þar tengjumst við nemendum, foreldrum og samfélagi þar sem þau eru þegar • SM eru leið til að finna nýjar og mikilvægar upplýsingar • Til að koma upplýsingum um skólana á framfæri á þann hátt sem þeir kjósa. • SM hafa áhrif ! • Þurfum að kenna nemendum á miðlana og áhrif þeirra (digital citizenship and digital branding)
  11. 11. Kostir? • Áhrif á áhuga nemenda • Þekkja umhverfið • Tjá sig frjálslega • Hentar í umræður og hugmyndavinnu • Nemendur eru þarna –líklegri til að sjá skilaboð • Kostir að hafa allt á einum stað Mynd: http://media.tumblr.com/tumblr_lyc79xkCnF1r5wjw0.jpg
  12. 12. Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf • Hvað á að lesa • Hvenær á að mæta • Hvað gildir prófið • Tókuð þið eftir þessu? • Fréttir • Þakklátir nemendur að ná alltaf í kennara • Skil einkalífs og vinnunar/námsins vinnutíma,
  13. 13. „Í einum af mínum kúrsum var ég í hópi með nemendum sem vildu stofna fésbókar síðu til þess að nota sem samskiptatól. Við vorum þrjár saman í hóp og gekk þetta vonum framar. Að mínu áliti er þetta frábær leið þar sem óþarfi er að kenna nemendum á síðuna því flest allir hafa notað hana í lengri tíma.“ Áslaug Björk Eggertsdóttir http://menntamidja.is/blog/2013/02/25/facebook-i-kennslu/
  14. 14. Hvers vegna ? • Fyrir fullorðna ? • Leið til : – Að opna heiminn – Finna jafningja – Finna upplýsingar – Gera sig gildandi
  15. 15. Boðin eða bönnuð • Truflun eða tækifæri • sumir vilja stofur án nets • - sumir nota samfélagsmiðla • - sumir segja að þeim komi þetta ekki við Mynd: http://epicself.com/wp-content/uploads/2008/08/computers-and-lecture.jpg
  16. 16. Vilja nemendur/kennarar taka þátt í hópum ? • Já - Eru þar hvort sem er • Já- Finna gagnsemi • Nei- ráðist inn á persónulegt/félagslegt rými • Stofnaðir af nemendum? – Kennari hefur ekki stjórn né eftirlit • Stofnaðir af kennurum? – Kennarinn ,,á“ hópinn
  17. 17. Hættur og gallar- nám og nemendur • Ekki allir á Facebook • Ekki sama og námsumhverfi – t.d. Ekki próf og skil • Tregir til að tjá sig (grunnskóli, háskóli) • Heldur ekki uppá eldri útgáfur skjala • Hætta á misskilningi og særindum ???
  18. 18. Hættur og gallar- kennarar • Nemenda- kennara sambönd og friðhelgi einkalífsins • Nýta friðhelgisstillingar • Kennarar og nemendur ekki „vinir“ á miðlum með persónulegu efni • Kennarar passi „ímynd“ sína – en loki ekki of miklu ;) • Skólar – Efni til samræðu um vinnulag – Setji viðmiðunarreglur
  19. 19. Hvernig gætum við notað Facebook í skólanum? – Farið á socrative.com – Veljið Student login – Room number: 515159 #menntaspjall
  20. 20. • Hvaða samfélagi hefur þú aðgang að? • Hvaða tæki hentar þínum hóp/bekk? • Hvar eru þátttakendur þegar? Spyrja ráða Gefa ráð Svara spurningum Deila upplýsingum Deila skrám Rökræða Birta vinnu Taka þátt í samfélagi
  21. 21. Samfélagsmiðlar og tækni – til hvers ?RÖNG SVÖR • Búa til skyggnusýningu • Skrifa blog • Búa til orðalist (wordle) • Birta hreyfimyndir • Hanna flettitöflur • Búa til myndbönd • Setja innlegg í námsumhverfi • Nota snjalltöflur • Hanna smáforrit RÉTT SVÖR • Auka vitund • Efna til samræðna • Finna svör (við þeirra spurningum) • Vinna saman • Móta skoðanir • Hafa áhrif • Taka þátt • Knýja fram breytingar • Tækni er alltaf tæki, EKKI námsmarkmið From http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able-to-do-with.html
  22. 22. 186 2.021 10.465 342 1.418 12 425
  23. 23. Spjaldtölvur í námi og kennslu
  24. 24. + 3 svör í viðbót Náttúrufræðikennarar Leita upplýsinga
  25. 25. Kennarar nemenda með íslensku sem annað tungumál
  26. 26. http://www.facebook.com/groups/222107594472934/permalink/414164568600568 30 viðbrögð! Umræða á dýptina um kennslufræði, miðlun fyrirmynda , skoðanar og endurskoðanir... Náttúrufræðikennarar
  27. 27. Kennsluhugmyndir • Rökræða málefni, • Deila tenglum um málefni-viðfangsefni, rökstyðja val • Spyrja ráða • Gefa ráð • Svara spurningum • Deila upplýsingum • Deila skrám • Rökræða • Birta vinnu td. – myndir-veggspjöld-hljóðskrár-myndbönd-ritun
  28. 28. Ykkar verkefni • Ganga í hóp • Búa til hóp • Búa til síðu • Setja upp skjal – Hafa skoðanir á skjali • Setja inn myndir – ræða um mynd
  29. 29. Setja upp síðu https://www.facebook.com/pages/create/ - Velja gerð, (fyrirtæki, menning, félag, einstaklin gur) nafn, slóð, segja hvort alvöru fyrirbæri, - setja mynd, - setja í uppáhöld, - setja borgunaraðferð ef þú vilt auglýsa Hægt að velja hvort virkni er í þínu perónulega nafni eða í nafni síðunnar.
  30. 30. Takk fyrir mig ! @svavap Muna #menntaspjall

  ×