• Share
 • Email
 • Embed
 • Like
 • Save
 • Private Content
Austur evrópa2
 

Austur evrópa2

on

 • 344 views

 

Statistics

Views

Total Views
344
Views on SlideShare
344
Embed Views
0

Actions

Likes
0
Downloads
0
Comments
0

0 Embeds 0

No embeds

Accessibility

Categories

Upload Details

Uploaded via as Microsoft PowerPoint

Usage Rights

© All Rights Reserved

Report content

Flagged as inappropriate Flag as inappropriate
Flag as inappropriate

Select your reason for flagging this presentation as inappropriate.

Cancel
 • Full Name Full Name Comment goes here.
  Are you sure you want to
  Your message goes here
  Processing…
Post Comment
Edit your comment

  Austur evrópa2 Austur evrópa2 Presentation Transcript

  • austur-evrópa
   Steinunn Benediktsdóttir
  • VOLGA
   Lengsta fljót í Evrópu
   Fljótið er 3700 km
   Volga er sumstaðar 10 km á breidd
   Á upphaf í Vadaihæðum og rennur alla þessa leið í karabíska hafið
  • VOLGA
   Áin er ein mesta siglingaleið innanlands í Rússlandi
   Volga er stundum kölluð móðir Rússlands
   Upptök árinnar í Valdaihæðum eru í aðeins 226 metra hæð yfir sjó
  • KÓLASKAGI
   Kólaskagi er skagi í norðvesturhluta Rússlands
   Er hluti af Múrmansk-umdæminu
   Kólaskagi skilur að Barentshaf í norðri og Hvítahaf í austri og suðri
  • SÍGAUNAR
   Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur í Evrópu
   Þeir kalla sjálfan sig Rom eða Romani
   Þeir eru 2-8 milljónir
   En af því að þeir eru alltaf á flakki er það ekki allveg víst
  • SÍGAUNAR
   Sígaunar eiga uppruna sinn að rekja til Indlands
   En komu til Evrópu á 14.öld
   Nú bús flestir í Rúmeníu en bú þá en alla álfuna
   Það eru mjög margir sem líta niður á sígaura
   T.d. Segja að þeir séu þjófóttir
  • SANKTI PÉTURSBORG
   Sankti Pétursborg er ein af fallegustu borgum Rússlands
   Pétur mikli stofnaði borgina
   Í byrjun 18.öld
   Borgin var reist á miklu votlendi
   Sem þurfti að sigrast á hægt til þess að hægt væri að byggja borgina
   Borgin er í dag ein af stærstu borgum Rússlands
   Þar búa um 5 milljónir
  • SANKTI PÉTURSBORG
   Í gegnum borgina rennur áin Neva
   Hún skiptir í rauninni borginni í tvennt
   Þar má finna margar fallegar byggingar eins og
   Sumarhöllina
   Vetrarhöllina
   Borgin hefur heitið fleiri nöfnum eins og Leníngrad
   Sankti Pétursborg er mjög vinsæll ferðamannastaður
  • DRAKÚLA GREIFI
   VladDrakúla greifi var fursti í Vallakíu
   VladDrakúla var einnig þekktur sem VladŢepeş
   Hann léði nafn sitt aðal illmenninu í bók BramStoker, Drakúla
   Vlad var alinn upp og menntaður af móðurætt sinni
   sem var transylvanísk aðalsfjölskylda
   Hann var fæddur 1431 í Vallakíu
   sem nú er eitt af þremur héruðum Rúmeníu
  • DRAKÚLA GREIFI
   Hann átti tvo bræður Mircea og Radu
   Árið 1444 þegar Vlad var 13 ára, sendi faðir hans Radu og Vlad til sóldánsins í Tyrklandi
   sem gísla til að tryggja frið á milli þjóðanna
   Vlad var þar til ársins 1448 þegar honum var sleppt af tyrkjum
   Upphafleg stjórnartíð Vlads III var mjög stutt eða tveir mánuðir,
   vegna óvinskap hans til Ottómanna og frá Ottómanna til hans
   Hægt er skoða kastala Drakúla
  • ÚRALFJÖLL
   Úralfjöll eru 2500 km langur fjallgarður
   Fjallgerðurinn liggur nokkurn veginn í norður-suður eftir miðvesturhluta Rússlands
   Í úranfjöllum er mjög fjölbreitt landslag
  • ÚRALFJÖLL
   HæstafjalliðerNarodnaya
   1895 m yfirsjávarmáli
   Fjallgaðurinn myndar náttúruleg landamæri á milli Evróðu og Asíu
   Þau ná frá sléttunum í Kasakstan meðfram norðurlandamærum landsins að Norður-Íshafinu í norðri